Vísir - 22.10.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 22.10.1934, Blaðsíða 4
VISIR HÖfum fyrirliggjandi hina víðfrægu Opel hjólhesta, sem bygðir eru í stærstu hj ólhestaverksmiðj u veraldar- innar. Opel verksmiðjurnar eru reknar af General Motors, og það er full trygging fyrir vönduðum frá- gangi og réttu verði. Opel hjólliestarnir eru bygðir með alt öðru sniði en venja er, og það liefir reynst miklu betra. Allir geta sannfært sig um, að hér eru vandaðir, fallegir og merkilega ódýrir hjólhestar á ferðinni, enda smiðar Opel 3000 hjólhesta á dag. Hér á staðnum eru nú til nokkrir karlmanna hjól • hestar og afbragðs sendisveinahjólhestar, sem er vert að skoða. Fylsta ábyrgð tekin á efni og smíði. Umboðsmenn: Jóh, Ólafsson & Co., Reykjavík. General Motors. ELDURINN Bestu rakUððin þunn — flug- TEOFANI Cicj^rettum er ö\[sf liFðtrxdi 20 stk. 1*35 Nýjustu bækur eru: Sagan um San Michele eftir Dr. Munthe. (Einhver allra yndislegasta bók sem til er á íslenskri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum löndum I. og II. bindi. (Úrval af smærri sögum eftir erlenda höf. Þýðingar eftir mál- snjalla þýðendur, III. bindi kemur út í vetur), h. 7.50, ib. 10.00. — Sögur handa börnum og unglingum 1., 2. og 3. hefti. (Ágætar sögur. Síra Fr. Hallgrímsson safnaði, 4. hefti kemur út í vetur), ib. 2.50. — Davíð skygni eftir Jonas Lie. (Ein . fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðingu Guðmundar Kamban) h. 3.80, ib. 5.50. — Tónar I. Safn fyrir harmonium éftir íslenska og erlenda höf. Páll ísólfsson gaf út, li. 5.50. — Þrjú píanóstykki eftir Pál tsólfsson, 3.00. Fást hjá bóksölum. Bðkaverslnn Sigt. Eymandssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugareg 34. NýtískD' mnnstor. Skínandi góð verk. Bestu hlutir til tækifærisgjafa, eins og allir sjá. — Best úrval hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmiði, Laugaveg 8. Sími 3383. DEKK. Þau eru ódýr, en reynast besl. 0. V. Jóhannsson & Co. Gulrófur ágætar. 5 kr. pokinn. bíta. — Raka hina skegg- sáru tilfinn- ingaiiaust. — Kosta að eins fftVUS 25 aura. Fást í nær öllum verslunum bæjarins. Lagersími 2628. Pósthólf 373. Krnllnr 50 anra Næstu 2 vikur verður krullað fyrir 50 aura af lærling. Sár g r eiSslust ofan Perla Bergstaðastr. 1. íslensk frímerki oo tollmerki Kaupir hæsta verði Gisli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. Tdmar flösknr 1/2 flöskur og 1/1 flöskur keyptar hæsta verði. Smjörlfkisgerðin Ljómi. Háteigsvegi. Góður ferðagrammófóuu til sölu. Laufásveg 17. (965 Cheviotstöt á fermingardreng, til sölu með tækifærisverði, Laugavegi 67, kjallaranum (1002': Er kaupandi að Veðdeildar-- bréfum, að nafnverði 10—12. þús. kr. Tilboð með lægsta verði j leggist á afgr. Vísis fyrir mið- : vikud., merkt: „10—12“. (998 í Ný, stigin saumavél, til söiir með tækifærisverði. Sólvalla götu 35. (1005’ | Nýr kjóll og kápa til sölu með ! tækifærisverði. Laugaveg 53 B. ' (1011 I HUSNÆÐI 1 Á sama stað óskast verkstæð- ispláss og lítil ibúð. Sími 2896, kl 1—2 og 7—8. (773 Herbergi til leigu. — Uppl. í sima 2998. (1001 Stofa, meö ofni, til leigu. Ránargötu 36. (1000 Litla íbúð vantar mig utan yið bæinn. Uppl. í sírna 3749, kl. 8—10. (999 Góð stofa í nýtisku húsi til leigu. Simi 3014. (1006 Litil íbúð óskast. — Úppl. í síma 3812. (1003 Ilerbergi óskast nú strax sem næsl miðbænum. Tilboð leggist inn á afgr. merkt: „Strax“. —- (1009 WíOtHXXSÍiOCíSÍÍÍSOOOÍSOÍSOOÍSOOW 1 Lítil búð, á góðum stað, B M nieð stóru bakherbérgi fyr- g ir saumastofu. óskasl g sí strax A. v. á. (1010 & § S í VINNA 1 Stúlka, vön saumum, tekur áð; séi' að sauma í húsum og sniða. Uppl. í síma 2656. (1001 Reykjavikur elsta kemiska- fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Gúmmikápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu, Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskf hreinsuð og pressuð á 7 kr.. Pressunarvélar eru ekki nolað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera, Laufásvegí 25. Sími 3510. (938 Stúlku vantar mig i vist allan daginn. Gott kaup. —- Guðm. Björnsson. Sími 2874. (1008' r TILKYNNING 1 Piltur, í góðri slöðu, óskar eftir kunningsskap við dömli, sem búin er eftirfarandi kosl- um: Há (ca. 163 cm.) grönn, ljóshærð, liðlega vaxin og ómál- uð. Mætti háfa ánægju af bíó- og B orgar-f erð um. Tilboð. ásamt mynd og heimilisfangi, sendist blaðinu, merkt: „Smart“' (1007 FÉLAGSPRENT SMIÐ J AN. MUNAÐARLEYSIN GI. haldið? — Ójú, menn koniust á snoðir um sannleikann. Já, eg- held uú það!“ Hann lækkaði róniinn og þokaði sér nær mér. „Sjáið þér til, ljósið mitt! — Það var nefnilega sér- stök kona í húsinu — eg‘ meina: kona seni fáir vissu um.-------- — Og- hún var bandvitlaus og lokuð inni! Ojá — það held eg, ljósið mitt!“ „Eg héfi víst einhverntíma heyrt hana nefnda — en — “ „Hennar var svo sem nógu stranglega gætt — það vantaði ekki. Og i mörg herrans ár vissi enginn — eöa sania sem enginn — að hún væri j>ar. — Sumir sögöú, að þarna væri brjáluð kona — aðrir héldu að ]>að væri vitleysa. En hún ]>ar ]>ar — trúið mér, gæskan — hún var þar! — Menn héldu einna helst, að herra Rochester hefði komið með djásnið frá útlöndum og Sumir þóttust mega fullyrða, að ]>essi brjálaði aumingi væri konan hans!------En svo var þáð — líklega fyrir svo Sem tveimur árum — aö dálítið kom fyrir — dálítið undar- legur eða óvenjulegur atburður — —“ Eg var dauðhrædd um, að nú færi hahn aö segja mina eigin sögu. Og til þess að koma í veg’ fyrir ])að, spurði eg: „Og hver var svo þessi kona?“ „Hún var kona herra Rochester — það reyndist svo þegar að var gætt. — Já — maður guðs og Iifandi! Bára eiginkona — hvorki meira rié minna! — Það komst upp á mjög skringilegan hátt. Eg skal segja yður, stúlka min — Rochester karlinn missá sig heldur óþægilega á stúlkukind þar i húsinu — eg ætla að hún væri kenslu- kona —“ „Eg átti nú eiginlega viö eldinn — brunann mikla. Það var hann sem eg ætlaði að spyrja um —“ sagði eg í vandræðum mínum. — „Já — brúninn ! — Jú, eg skil það. — En það keníur nú seinna. Sjáið þér til góðin mín! Herra Rochester varð bálskotinn í stúlkunni — bara alveg ájóð-vitlaus, að J)ví er vinnufólkið ságði. Og þó háfði hún ékki verið falleg — heldur jafn vel þvert á móti. — Hún hafði verið lítil vexti og rytjuleg — eg veit ekki hvort það er satt. ])vi aö eg sá hana aldrei. — En hún sagði mér það hún Lea — stúlka sem var þar á heinúlinu. Hún sagðist nú reyndar hafa kunnað hið besta við stúlkukindina, svo að ]>etta getur hafa verið besta grey. — Rochester var víst kominn undir fertugt, en kenslukóhan fyrir iiman tvi- tugt, svo að aldursmunurinn var griðarigur. En þaö er nú éinhvernvegitm svona, að þegar menn á þessum aldri fá ást á ungUm stúlkum, þá'verða þeir aldeilis vitlausir. — Þeir geta meira að segja haft það til, að vilja fara að kvongast þeim —“ „Þetta getið þér sagt mér einhverntnna seinna,“ sagði eg mjög ákveðið. — „Eg hefi alveg sérstaka ástæðu til' aö óska þess, að þér skýrið mér sem allra greinilegast frá brimanum. Álitu menn að þessi geggjaði aumingf: héfði kveikt i húsinu?“ „En sú sphrning! — Eins og það væri ekki alveg sjálfsagt, að hún hefði gert það! — Jú — það er enginn vafi á'því. Hún kveikti i húsinu — hún og enginn ann- ar! — Mér er kunnugt um það, að sérstök kona var höfð til ]>ess að gæta hennar, Hún hét eða heitir Grace: Poole, dugnaðarvargur og aðgætin, en gallagripur. Hún' var nokkuð hneigö fyrir sopann — drakk eins og svamp- ur, er mér óhsétt að segja. Það er kannske afsakanlegt, því að leiðinlegt hlýtur þaö að vera, að gæta vitfirringa. — Þegar Grace Poole var drukkin, hafði hún það til,. að sofna nokkuð fast. Og þá notaði brjálaði auminginu tækifærið og stal lyklinum frá henni. Og svo fór húm út úr herberginu og flæktist um alt húsið. Þá braut hún alt og bramlaði og gerði niargt ilt af sér. Það er fu.ll— yrt, að einu sinni hafi hún kveikt í rúmfötum mannsins síns, þegar hann var i fasta svefni. En eg er ekki kunn- ugur þeirri sögu, og steppi því að Segja frá henni. — Hitt má heita alveg áreiðanlegt, að nóttina, sem eldur- inn blossaði upp, hafði hún veriö inni í herí)ergi kenslu- konunnar og kvéikt þar x gluggatjöldum eða ööru. Það lítur úr fyrir, að hún hafi vitað um ástir mannsins og stúlkunnar og viljaö konxa í veg fyrir alt daður. — Kn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.