Vísir - 01.11.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 01.11.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. 17 ¥ amm Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 1. nóv'ember 1934. 298. tbl. GAMLA BÍÓ BAU ,Eyja hinna illu anda“ Síðasta sinn! uoNiut tnuimn I kvöld. kl. 8. Jeppi á Fjalli Danssýning á undan. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. Viturlega valin fermingapgjöf. Ljóðin hans Gríms Thomsens — heil veröld af fegurð, heilt úthaf af speki —> er ein hin dýrlegasta gjöf, sem guð liefir gef- ið íslenskri þjóð. Er það þá undur að bent hefir verið á þau (ásamt íslendingum Guðm. Finnbogasonar og San Michele) sem sérstaklega fallin til fermingargjafa? Vart mundi önnur gjöf betur valin handa æskumanninum, sem er að leggja út á braut fullorðinsáranna. Honum verður ekki villugjarnt ef hann hlítir leiðsögn Gríms, og hvort sem sólin skín eða felur sig, verður hann aldrei einmana ef hann hefir valið sér þann förunaut. # Ljóðmæli Gríms Thomsens fást i prýðilegu bandi hjá nálega öllum bóksölum. Snæbjöpn Jónsson. Davíð Copperfield og Landnemar F' f f 11 • O# JWc m • wjm Mwme A.-D.-fundur í lcvöld kl. SV^- Sigurjón Jónsson talar. Allir karlmenn velkomnir. epu gódap bækur til fepmingapgjafa. AÐALFUNDSIR Skógræktarfélags íslands verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna, föstudaginn 2. nóv., kl. 8*4 e. h. 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Hákon Bjarnason: Um skógrækt. Öllum heimill aðgangur. 1000-platna ntsalan 1934 Bazarinn i Laugaveg 25. hefir verið opnaður og eru seldar þar ýmiskonar leikföng og smávörur með lægsta verði. T. d. um 50 tegundir af ýmsum spilum, þrautum og töflum, er ekki liafa sést hér áður. Spil þessi er íilvalin til dægradvalar fyrir eldri sem yngri, börn og full- orðna. Bazarinn á Langaveg 25. íslenskar-plötur, dans-plötur. Salon- & klassiskar-plötur. 45 aurar. 95 aurar. kr. 1.25. NtJA Blö moMsmmmmm Krakatoa. Stórkostlegasta eldgosamynd, er lekin liefir verið, og sýn- ir ýms ægilegustu eldsumbrot sem orðið hafa á jörðinni á seinni árum. Myndin skýrir frá, hvaða öfl það eru, sem valda þeim, lýsir helstu eldsumbrotasvæðum i heimin- um. Þar er brugðið upp gosmyndum frá Japan, Etnu, Vesúvius og hrikalegum neðansjávargosum hjá eyjunni Krakatoa, sem sprakk í loft upp fyrir 50 árum. f dal dauðans. spennandi og skemtileg Cowboy tal- og tónmynd. Aðal- hlutverkið leikur: Cowboykappinn Tom Taylor. Börn fá ekki aðgang. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu mér sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför móðursystur minnar, Margrétar Magiiúsdóttur. Magnús Guðbjartsson. Vér þökkum innilega hluttekningu og samúð við jarðar- för Guðnýjar Brynjólfsdóttur. Aðstaiidendur. J'arðarför móður okkar og tengdamóður, Guðfinnu Guð- mundsdóttur, fer fram föstudaginn 2. nóv. kl. 1 og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Merkurgötu 12, Hafnarfirði. Börn og tengdaböm. Jarðarför sohar míns og bróður okkar, Gunnars Þor- steinssonar, sem andaðist á Landspítalanum 23. okt., fer.fram laugardaginn 3. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Njálsgötu 29, kl. 1 siðdegis. Jóhanna Vigfúsdóttir (frá Klömbrum). Herdís Þorsteinsdóttir, Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Tllboð ('iskast i línuveiðarann e. s. Jarlinn. Netto stærð 93 tonu, eins og haiín liggur nú á Reykjavikurhöfn, eða viðgerðan i 1 ára skoðun. H.f. Kol & Salt. Hafnarstræti 9. Tilkynning. Það tilkynnist hér með að eg hefi selt herra Sig- urði Gíslasyni vörubirgðir verslunar ininnar, Björn Björnsson & Co., Týsgötu 8, og vona eg að tieiðrað- ir viðskiftavinir mínir láti hann njóta sömu velvildar og eg hefi orðið aðn jótandi. Virðingarfyíst Runólfur Þopgeirsson. 'V Samkvæmt ofanrituðu hefi eg keypt vörubirgðir verslunarinnar Björn Björnsson & Co. En vegna breytinga á búðinni "verður verslunin lokuð í nokkra daga. Virðingarfylst Siguröur Gíslason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.