Vísir - 10.11.1934, Side 2

Vísir - 10.11.1934, Side 2
Atíinnuleysið minkar i Þýskalandi. Berlín 9. nóv. — FB. Tala atvinnuleysingja í Þyska- landi var i október, samkvæmt ný- birtum skýrslum, 2,268,000, og' haf'fii atvinnuleysingjunum fækkaS um 13,800 frá þvi í septemlrer. — Saarmáiið. London 9. nóv. — FB. Sendiherra Þýskalands i Lon- dón. von Hoesch, fór i dag til íundar við Sir John Simon, utan- ríkismálaráSherra Bretlands. Mælti hann í móti því. aS stjórnarnefnd- inni í Saar vrSi heimilaö aö kveöja erlent herlið til Saar, í neyöarráö- stafana skýni. (United Press). MacDonald flytnr ræðn. London to. nóv. FB.. í veislu bprgarstjóra Lundúna- Ijorgar, sem haldin var í gær, flutti MacDonald forsætisráöherra ræöu. óg geröi aö umtalsefni helstu viö- buröi í Evrópu aö undanförnu. F'ndurtók liann fyrri ummæli sin cg annara breskra stjórnmála- manna, aö stefna Bretlands væri sú. aö vinna aö ,því aö varöveita friöinn í álfunni. Hann mintist á flotamálaumræöurnar, sem yfir standa,,og lét svo unt mælt, aö þær mvndi leiöa til þess, aö öllum lík- indum, aö hætt yröi meö öllu aö fást viö gagnslausa, en kostnaöar- samar herskípasmíöar, en ]>aö niundi veröa eitthvert mikilvæg- asta skref í friöarátt, sem núlifandi kynslóö heföi af aö segja. — Mac- Donald drap einnig á Dollfusmorö- iö og ástandiö í Þýskalandi og harmaöi það, að einangrunarstefn- an væri enn ofan á í Þýskalandi, en mikilvægt væri. aö Þjóöverjar tæki aftur fullan þátt i alþjóölegri samvinnu í stjömmálum, fjárhags- og viöskiftamálum. Loks lét hann' þess getið um Saardeiluna, aö nauösynlegt væri, aö uppræta ótt- ann um. að óeiröir væri yfirvof- andi og aö vopnaö liö frá öðrum löndum yröi sent þangaö. Taldi hann iíklegt, aö ef komiö væri i veg fyrir frekari æsingar. gæti þjóöaratkvæöiö farið friðsamlega fram. Bretastjórn ætlar aö gefa út tilkynningu um afstööu sína. ti) Saar-málsins. (United Press). Annaðhvori — eða! Frá Miinchen er simað, að at- vinnuleysingjar, sem neita að inna af liendi þá vinnu, sem þeim sé fengin í hendur, verði sendir lil þrigg,ja mánaða veru i fangabúðunum í Dachau, sam- kvæmt skipun ríkishaldarans í Bavern. Frá AlþingH í gæ r. Efri deild. Loks kom þá aö því. aö efri deild tókst aö korna frá atkvæða- greiðslunum, sem safnast höföu fyrir hjá henni undanfarna daga. Á dagskrá deildarinnar í gær voru 8 mál og af þeim voru 6 aðcins til atk væöagreiösl u. Fvrsta máliö var síldartollurinn cg hlutaruppbótiú og.var þaö sam- þykt ólirevtt meö 8 atkv. gegn 3, og afgreitt sem lög frá Alþingi. —• F.ins fór um annað máliö, kosn- í ingar í málefnum sveita og kaup- | staöa, aö þaö var samþykt óbrevtt, og afgreitt sem lög. — Frv. um einkasölu á bifreiöum o. fl. var samþykt meö smávægilegui.11 Lreytingum og því vísað til 3. umr. með 8 atkv. gegn 5. —■ Frv. um kaup á sildarverksm. á Raufar- höfn var visað til 3. umr. meö samhlj. 8 atkv. Fimta mál á dagskrá var frv. um loftskeytastöðvar á flutningá- skipum og varö afgreiösla ]æss meö þeim fádæmum, aö ]>ví var gerbreytt og allar breytingartillög-' ur minni hluta samgöngumála- nefndar ( Jóns AuÖuns) voru sam- þyktar, þannig, aö lögskipaö skuli, aö öll skip, sem -eru í förum milli landa, skuli liafa talstöð (en ekki loftskeytastöð, nema ]Tau. sem slíkar stöövar hafa nú þegar), og mun þeirri breytingu veröa fagnaö af öllum sjómönnum, nema for- manni Sjómannafélags Reykjavik- ur, sem var aðalflutningsmaður frumvarpSins. Frv. um vinnumiölun var vísaö til 2. umi'. og nefndar með 8 atkv. gegn 5. — Tvö mál voru til við- bótar á dagskránni til :r. umr. og var þeim þegjandi og hljóöalaust vísaö til 2. umr. og nefnda. Neðri deild. T>ar fór fram atkvæöagreiösla um kjötlögin. Var frv. samþvkt ílieð allverulegum breytingum og afgreitt aftur til efri deildar meö 26 atkv. gegn 2 (Jak. M. og P. H.) en 5 þm. grfciddi ekki atkvæöi. Þá hófust umræður um tekju- og eignarskattsfrv. stjórnarinnar. Háföi Sigfús Jónsson framsögu' af hálfu meiri hluta fjárhagsnefndar og geröi hann grein fyrir Jtví meö J'örf rikissjóös. Ólafur Thors var framsögum. minni hlutans og lagöi hann megináhersluna á það, aö meö frv. væri of nærri gengið hagsntunum sveitar- og bæjarfé- laga. —, Eysteinn Jónsson reyndi aö skýra þaö sem allra l>est fyrir þingmönnum, aö skatthækkun sú, sem af frv. leiddi, mundi nær ein- göngu bitna á Reykvíkingum og alls ekkert á sveitabændum.. Um- ræður uröu alllangar og varö þeim ekki lokiö fyrr en á kveld- fundi um kl. 10, en atkvæöa- greiöslu var frestað. T.oks áræddi forseti aö taka fyr- ir frv. um skuldaskilasjóð útgerð- armanna i þeirri von aö umræö- uriujn mætti verða lokið á þessum fundi, og voru þó margir á mæT- andaskrá. — Tók fvrstur til máls (Tbr. ísberg og kvaðst hann ekki vilja valcla forseta vonbrigðum og þvi falla frá oxðinu. en svo stima- mjúkir voru ekki aörir þingmenn og óðu þeir nú.fram Þorbergur frá Hólum og Finnur frá ísafiröi og taka aö ausa skömmunum yfir Sigurö Kristjánsson, og hvafí þá tíðinclamaður \ isis frá. Að læra af reynslonni veitist mörgum eiristaklingn- um erfitt og þctta má einnig til sarins vegar færa um ýmsar þjóðir, einkum þær, sem eigi hafa náö miklum stjórnmála- þroska. Þvi miöur hefir reynd- in orðið sú hér á landi, að þeim tveimur flokkum, sém þjóðin hefir dýrkeyptasta reynslu al, framsóknarflokknum ' og al- þýðuflokknum, hafa veriö /engnir stjórnartaumarnir i hendur, þrátt fvrir það, aö þeir hefði sýnt það svo berlega sem verða mátti, cr þcir báru sam- eiginlega ábyrgð á stjórn lands ins á góðæristímabili, aö þeir væri ekki trausts þjóðarinnar verðir. Þeir flokkar, sem koma fjárhag landsins á kné, ]>egar all lcikur í lyndi, vanrækja afi veita atvinnuvegum lands- manna nauðsýnlegan stuðning meðan vel vegnaði og hægt var að létta á þeim óhóflegum skattabyrgðum, stofna til stór- skulda og spilla lánstrausli rik- isins, eiga það vissulega ekki skilið, að þjóðin hefji þá til vegs og virðinga á ný, og fái þeim æðstu völd i landinu i liendur. Óréttlát kosningalög og tilvilj- un réði að visu miklu um hvernig fór i kosningunum síð- ustu, en þar fyrir verður því ekki neitað, að framsóknar- flokkurinn og alþýðuflokkur- ínn liefði að réttu á.tt að fá þann dóm i sumar er lcið, að eigi kæmi til mála, að þeir yrði ráð- andi flokkar i landinu á ný. E-n revndin varð önnur. Af þvi verða ekki dregnar aðrar álykt anir en þær, að þjóðin hafi ekki énn gert sér næga grein fyrir þvi, hvert þessir flokkar stefni, en það er að koma skýs- ara og skýrara i ljós síðan er þeir tóku við völdunum af þeim mömunn, sem reyndu með sæmilegum árangri að rélta við það, sem þeim liafði tekisl að rífa niður fyrri stjórnarár þeirra. Það er nú þegar komið i ljós svo greini- lega sem verða má, að stefnt er i þá átt, að koma allri frjálsri verslun á kné, en um annan höfuðatvinnuveg þjóðarinnar, sjávarútveginn, og ]>essa flokka er það að segja,, að sama kæru- levsi er ríkjandi í ]>eim um vel- ferð hans. og fyr. Sömu ofsóknarlöngunar verður varl og þá, er Jónas Jónsson var dómsmálaráðh. þött enn sé hægara' farið. Full- yrt er t. d., að kosningu forseta Þjóðvinafélagsins hafi verið frestað, með þingskapahrotum, vegna fjarveru- eins stjórnar- liða, til ]>css að geta sparkað dr. Páli E. Ólasyni; hinum mæt- asta manni, sem liefir unnið ómetanlegl starf fyrir Þjóð- vinafélagið, sem og á öðrum sviðum. Ekki mun hann hafa nyitt til saka unnið,nemaaðvera bændaflokksmaður eða hallast að þeim flokki. I>á háfa þeir framsóknarmenn sýnt hug AUGLÝSING um útflutning á fiski til Bretlands. Til næstkömandi árainóta er bannað að flytja til Bret- Jands annan fisk i kössum en lúðu, skarkola og ýsu. Brol gegn fyrirmælum þessum varða sektum samkv. lögum nr. 88^ 19. júní 1933. Atvinnu- og samgöngiimálapáðmieytid, 10. nóvember 1934. sinn til fvrri samherja, sem nú eru i bændaflokknum, þeirra Tryggva Þórliallssonar, Hann- esar Jónssonar og Jóns Jóns- sonar i Stóradal. Yafalaust verður farið miklu lengra í of- sólcnaráttina, ef þeir Jónas Jónsson og Eysteinn Jónsson fá að ráða. Þá er vert að festa sér í minni framkomu þessara flokka/ gagnvarí Reykjavíkur- bæ, sem þeir vilja svifta mik- ilsverðum ákvörðunarrétti um eigin mál. Mætti svo lengi telja. Samtímis cru skipaðar margar hálaunaðar nefndir. skij>aðar dyggum flokksmönn- um, undir ]>ví vfirskini, að þörf sé skipulagningar, en hér er um það tvent að ræða, að launa fylgi og ryðja kommúnisman- um braut. Kurr nokkur er kominn jafn- vel i lið framsóknarbænda, er nú sjá loks, sumir hverjir, i hvaða ált stefnt cr. Það er eins og það sé að byrja að votta fyr- ir því, að menn séu að læra af , reynslunni, en á ]>ví er einmitt j brýnust þörfin, eins og nú ’ horfir, að öll þjóðin geri sér j ljóst, að því að eins getur hún j sigrasl á erfiðleikunum, sem j framundan eru, að hún feli forsjá vandainála sinna sínum bestu og liæfustu mönnum. Hvort nægilega mikill hluti . þjóðarinnar vaknar til skilnings | uin þetta er óvist. En geri ' hann ]>að ekki, er ekki annað sjáanlegt, en að framtið þjóðar- innar og sjálfstæði sé í voða. Sjálfstæðismaður. DýraTerndnnarfélag íslands heíir hlutaveltu á morgun til aö styrkja fjárhag sinn og starfsemi. Oskandi væri. aö árangur þessa fyrirtækis veröi félaginu sem hag stæöastur. Dýraverndunarfélagiö er stofnaö 'í hinunt' fegursta tilgangi, til aö glæöa mannúö og mildi og brýna fyrir riiönnum skyldur þeirra' viö dýrin. Ynúslegt gott og gagnlegt hefir félagiö látiö af sér leiöa, og á þaö vafálaust ntikinn þátt i því, aö grimmilegt og siövana tilfinn- ilTgarlevsi gagnvart dýrunum hefir mjög borfiö, en mannúö og skiln- ingur aukist. Þegar eg bugsa um fyrstu upp-. tök dýraverndunar hér á lancli, sé eg fyrir mér þrjú þjóökunn nöfn : Tryggva Gunnarssonar, Þorsteins Erlingssonar og sr. Ólafs Ólafs- sonar. Þessir ]>rír ntenn hygg eg aÖ háfi mestu orkaö um aö hreyta hugsunarhætti íslendinga i ]>esstt máli. Eg er þakklátur Dýravernd- unarfélagi Islands fyrir ]>að. sem ]/aö hefir gert til þess a'ð halda uppl ]>ví merki, sem þessir meqn liófu einna fyrstir. Hvernig Dýraverndunarfélagi'ð hefir starfaö hér undanfarið, er flestum kunnugt. Starf.saöstaðan hefir breyst nokkuð á síöustti ár- ,um, síöan lestaferöir hirigáö lögö- ust niöur og bílarnir tóku við af Samko verður haldin i Aðventkirkj- unni við Ingólfsstræti sunnu- daginn 11. nóv,, kl. 8 e. h. Ræðuefni: Hver er Krislur? Hvað liefír hann gert fyrir oss? Hvað gerir liann fyrir oss nú? Allir hjartanlega velkomnir! 0. Frenning. Stefán Hermannsson ÚFsmidup, gerir við úr og klukkur á Bergstadastpæti 8 hestunum. Eg hefi fyrir satt, aö núverandi félagsstjórn telji aðal- hlutverk sitt vera, aö efla áhugann fyrir dýraverndun m. a. méð blaða- útgáfu (Dýraverndarinn), bréfa- skriftum og samböndum viö menn r.m land alt. Auk ]>ess hefir fé- lagiö snúiö sér aö því að koma dýraverndúnarmálinu inn í skól- ana, byrja á börnunum. Hygg eg. aö ]>aö sé þessu góöa málefni mjög mikilsvert, að börniu fái sem allra fyrst áhuga fyrir ]>vi. Fjárhagur Dýraverndunarfé- lagsins er ntjög þröngur, sem stendur. og' munu ástæöur þess al- menningi kunnar. Þeir seni nú hafa tekiö að sér fjárstjórn og fram- kvæmdir félagsins hafa mikinn hug á því, að rétta hag félagsins, og g'era ]>aö sem starfhæfast. Munu allir. sem ]>ekkja núverandi ráðanienn Dýraverndunarfélags- ir.s. treysta þeim til bins besta.í ])essu efni. Eg' voua, aö Dýraverndunarfé- lagiö sjá-i þess vott á morgujt á hlutaveltu sinni, að sá góði ntál- staður, sem þaö starfar aö, á hér marga unnendur. Á. S. Jóliannes Sveinsson Kjarval. —o— Hin síðari ár hefir Jóhannes Kjarval eig'i haft sýningu á mál- verkum eftir sig hér heima. En nú hefir hann gefiö þjóö sinni tæki- færi til að sjá nokkur af sínum nýjustu listáverkum, santankomin á opinberan sýningarstað. Haustið 1931 haföi hann sýningtt i Kaup- mannahöfn á nokkurum Tandslags- málverkunt héöan aö heiman. flest- um frá Þingvöllum. Sýning ]>essi vakti mikla eftirtekt í Kauþnr.höfn, lilaut þar góða og merkilega dóma. Sýningin bar þaö með sér, aö á bak við hana stóð frumlegur og glæsilegur listainaöur. Djarfur lærður og hugsandi snillingur. sem hver þjóð mætti vera stolt af að eiga. Nú sýnir Kjarval hér i Góð- templarahúsinu nökkur landlágs- málverk frá síðastl. suniri,.dýrt unn- in, fögur og voldug listaverk. sem rntmdu 'sóma sér vel á listasöfnum hvar í heimi sent væri, hvort sent

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.