Vísir - 10.11.1934, Síða 3

Vísir - 10.11.1934, Síða 3
VlSlR Bjartar nætur Ný skáldsaga eftir Krist- mann Guðmundsson er komin út. Þetta er fyrsta sagan eftir Kristmann, sem Ijirtisl jafn- snemma á íslensku og norsku. Fæst i fallegu bandi í bóka- •verslunum. þau væ'ru saman í heild eða a8- '.skilin. Myndir Kjarvals eru merki- legar aS frumleik, hinum sérkenni- lega stemningsblæ sem hann al- einn á og lýsir sér í litum og út- færslu. Það er merkilegt aö kynna sér hvernig motiv hann velttr, og sér maötir ]tá best hve vel hann tekur eftir og skilur fegurö og tign fjallalandsins mikla, hve sjón hans er glögg að velja 'fyrir þýð- leik og mildi hjartans. Jóhannes Kjarval væri fyrir ])aö fyrsta Kv- rópufrægur listaniaftur. heföi hann eigi veriö Irorinn og barnfæddur hér norður á hjara hinnar köldtt veraldar, hjá fátækri ])jóö, áent livorki vi 11, skilur eða getur.sæmi- iega fóðrað sína mestu ágætis- nienn. Síná frttmherja, sem hafa ínspirerast undir rafurlogum hins itorðlæga heiðkalda hintins; Og hér hefir Kjárval dvalið mestan hluta :æfi sinnár, ]>rátt fvrir að hann er víöförull maður. ()g hér er honuni alt kæra.st. En hann er einnig ])ekt- ur utar ströndum ættlands sýis og veröur það áreiðanlega meir og meir með hverju ári setn líður hér frá. Enginn íslenskur málari hefir lagt jafn mikið af mörkum til þjóðar sinnar sem hann. Enginn íslenskur listamaður hefir auðgað jafnmörg heimili hér á þessu landi af fegurð og verðmæti, sem hann. Oll ])jóðin stendur í þakkarskuld við þennan listamamf fyrir unniu verk og óunnin. Vonandi verðuf sú skuld greicld að fullu á réttum tíma." Jóhannes Kjarval er ekki ein- ungis landslagsmálari. Því fer fjarri, hann er skáld, stórskáld á inálafasviðinu, hugmyndarikur uppfindingamaður. I kompósition- -utn hans kemttr ef til v.ill best fram ltans skapandi ímyndunarafl. Hans stærsti frumlegleiki fyr og síðar. ■Og oft hefir mér komið til hugar, ef til vill sú fjarstæða, að fantasí- verk hans vfir höfuð yrðu hans dýrustu verk þegar tíma líða. Þaö mun eigi létt að gera uþp á milli málverka hans vfirleitt, flest hafa þau mikið til síns ágætis, og svo má segfa, að sami hátfðablær- inn hvíli yfir þeint öllum, enda eru (ill hans listayerk attðþekkjan- leg. Að dæina Jóhannes Kjarval, rétt og öígalaust sem listamann, ier ekki svo auðvelt. Til þess standa samtfðarmeun honum of nærri. Hann ér foringi, sem fer á unda'n sanmtíð sinni. Og þar af leiðandi •er héldur ekki auðyelt að dæma um -verðgildi listaverka hans. En það Happdrætti Háskólans. Niundi dráttur fór fram i dag og hlutu þessi númer virin- mga; 31 100 2827 .. 190 69 100 2871 .. 100 103 100 3040 .. 100 1 11 100 3084 . . 100 321 100 3186 . . 100 332 100 3214 .. 100 429 100 3289 .. 100 433 • 100 3332 ... 100 465 100 3342 . .. 100 572 500 3367 . . 500 636 100 3371 . . 100 706 100 3398 . . 100 745 100 3552 . . 100 757 100 3573 .. 100 784 100 3609 .. 100 833 200 3617 .. 200 853 100 3639 .. 100 865 100 3700 . . 200 996 100 3729 . . 100 1006 100 3731 . . 100 1057 100 3744 . . 100 1131 100 3766 . . 200 1171 100 3867 . . 100 1312 100 3916 . . 100 1360 100 3980 .. 100 1400 100 4036 .. 100 1413 100 4062 .. 100 1176 100 4093 .. 100 1483 100 4122 .. 200 1534 100 4129 .. 100 1593 100 4135 . 1000 1630 100 4228 . 1000 1643 100 4232 :. 100 1673 100 4241 .. 100 1696 100 4390 .. 100 1707 100 4418 .. 100 1803 100 4439 .. 100 1819 100 4462 .. 100 1865 100 4495 .. 100 1935 100 4503 .. 200 2021 1000 453<j> . . 100 2116 100 4546 .. 100 2196 100 1561 . . 100 2198 100 4592 .. 100 2201 100 4661 . . 100 2209 100 4664 .. 200 2365 2000 1687 . . 100 2388 100 4863 .. 100 2390 100 4971 . . 100 2419 100 4963 . . 100 2456 200 5052 . . 100 2468 500 5063 . . 500 2509 100 5112 . . 100 2605 100 5127 .. 200 2697 100 5212 .. 100 2714 100 '5258 . . 200 2740 100 5288 .. 100 2757 100 5366 .. 200 2780 100 5380 .. 100 (Birt án ábyrgðar). er víst . að þau verða talin mik- ils virði, dáð og eftirsótt eigi síður en nú, þegar ár og aldir líða frani. Hann er brautryðjandi, sem hef- ir sótt fegurð, speki, kraft og festu i grjót og gróður hinna íslensku fjalla. og’ goldið móður sinni. ís- lenskri náttúru. allar góðar gjafir 5397 . 100 8171 .. 100 5417 . 100 8495 .. 100 5452 . 100 8542 .. 100 5609 . 100 8557 .. 100 5657 . 100 8562 .. 100 5704 . 100 8611 .. 200 5710 . 100 8643 .. 100 5741 . 100 8644 .. 100 5847 . 200 8652 .. 100 5871 . 100 . 100 8712 .. 100 6023 8787 .. 100 6021 . 100 . 100 8873 . . 200 6025 8939 . . 100 6071 . 100 8949 .. 100 6093 . 100 9130 .. 100 6170 . 100 9193 .. 100 6269 . 100 9203 .. 100 6298 . 100 9220 .. 100 6318 . 100 9246 . . 100 6375 . 100 9525 .. 100 6382 . 100 9594 .. 100 6411 5000 9735 .. 100 6418 . 200 9753 .. 100 6422 . 100 9850 . 200 6434 . 200 9859 .. 100 6465 . 100 9873 .. 100 6519 . 100 9887 .. 100 6598 . 100 9905 . . 100 6620 . 100 9910 . . 100 6635 . 200 9916 . . 500 6636 . 100 10005 .. 100 6643 . 100 10010 .. 100 6683 . 200 10096 .. 200 6700 . 100 10128 .. 100 6823 . 100 10171 .. 100 6833 . 200 10186 .. 100 6841 . 100 10239 .. 100 6866 l'lii 10251 .. 100 6947 . 100 10347 .. 100 6967 . 500 10467 .. 200 6972 . 200 10475 .. 100 7043 . 100 10521 .. 100 7084 . 100 10599 .. 100 7117 . 100 10640 .. 100 7140 . 200 10643 .. 100 7240 . 100 10825 .. 100 7276 . 100 10851 .. 100 7325 . 100 10895 .. 100 7346 . 100 10908 . 500 7434 . 100 11037 .. 10(1 7446 . 100 11120 . . 100 7654 . 500 11136 :. 100 7716 . 100 11206 :. 100 7742 . 100 11314 .. 100 7919 . 100 11351 .. 100 7958 . 100 1140-1 .. 100 7994 . 100 11427 .. 100 8074 . 100 11566 .. 100 8112 . 100 11813 .. 100 i Aðventkirkjunni: Kl. 8 siðdeg- is. Sír'íl (). Frenhing. Hreinn Pálsson Syngur í Nýja Bíó á morgun kl. 2 e. h., en ekki kl. 3 eins og' mis- prentast hafði i augl. í blaðinu i gær. 11819 . . 100 14921 . . 100' 17837 . 2000 21870 .. too 11828 .. 100 14979 , .100 J7958 . . 200 21885 .'. 100 11867 . . 100 14985 . . 100 Í8045 . . 100 21924 . . 100 11887 . . 100 15081 . . 100 18119 .'. 100 21962 .. 100 1200(5 . . 100 15137 . . 100 18245 . . 100 22035 . . 200 12012 . . 100 1522(1 . . 100 18227 . . 100 22096 . . 100 12024 .. 100 15286 . . 200 18275 . . 100 22156 , . 100 12064 .. 100 15408 . . 100 18313 .. 100 22175 . . 10« 12154 . . 200 15423 . . 100 184-10 . . 200 22176 . . 100 12172 . . 100 15514 . . 100 18444 . . 100 22200 .. 100 12180 * 2000 15518 . . 100 18176 . . 100 22202 . . 100 12273 . . 500 15521 . . 100 18557 . . 200 22271 . . 500 12306 .. 100 15540 . . 100 18589 . . 100 22385 . . 200 12386 . . 200 15547 . . 200 18620 . . 100 22387 .. 100 12398 . . 200 15571 . . 100 18622 . . 100 22431 . . 100 12180 . . 100 15581 . . 100 18642 . . 200 22572 . . 200 12508 . . 100 15611 . . 100 18724 . . 100 22611 . . 100 12511 . . 100 15758 . . 100 18732 . . 100 22747 . . 100 12610 . . 100 15776 . . 100 18830 . . 100 22757 . . 100 12621 . . 200 15828 . . 100 18875 . . 200 22768 . . 100 12690 . . 100 15847 . . 100 18890 . . 100 23024 . . 100 12700 .. 100 15853 . . 100 18894 . . 100 23068 . . 100 12774 .. 100 15857 . . 1«) 19050 . . 200 23196 . . 100 12784 . . 100 15881 . 2000 19076 . . 100 23306 . . 100 12852 . . 100 15910 . . 100 19116 . . 100 23325 . . 100 12877 . . 100 15945 . . 100 19162 . . 100 23510 . . 100 12904 .. 100 15994 . 100 19353 25.000 23514 . . 200 13028 . . 100 16044 . . 100 19348 . . 100 23569 . . 200 13075 . . 100 16128 . 200 19358 .. 100 23681 . . 200 13167 . . 100 16156 . 100 19393 . . 100 23723 . 1000 13235 . . 100 16161 . 100 19427 . . 100 23767 . . 100 13263 . . 100 16206 . 100 19766 . . 100 23836 . . 100 13309 . . 100 16315 . 100 19702 . . 200 23869 . . 200 13321 . . 100 16324 . 100 14879 . . 100 23915 . . 200 13334 . . 100 16423 . 100 20065 .. 100 23922 . . 100 13394 .. 100 16454 . 100 20169 . . 100 23953 . . 20P 13407 . . 100 16462 . 100 20181 . . 100 24025 . . 100 13456 . . 100 16581 . 500 20188 .. 100 24013 . . 100 13497 . . 100 16617 . 100 20190 . . 100 21124 . . 100 13557 . . 100 16673 . 100 20192 . . 100 24139 . . 100 13591 . . 500 16688 . 200 20215 . . 100 24159 . . 100 13608 . . 100 16712 . 100 20255 . . 100 24171 . . 200 13663 . . 100 16722 . 100 20304 . . 100 24175 . . 500 GC . . 100 16729 . 200 20361 . . 500 24197 . . 100 13905 . 1000 16818 . 100 20375 . . 100 24201 . . 100 13928 . . 100 16909 . 200 20416 .. 100 24233 . . 100 13979 . . 100 16824 100 20623 . . 100 24234 . . 100 13991 . . 100 16888 . 100 2062-1 . . 100 24276 . . 100 14029 . . 100 16933 . 100 2076 í 100 24283 .. 100 14046 . . 100 17044 . 200 20798 . . 200 24352 . . 100 14092 . . 100 17046 . 100 20801 .. 100 24353 . . 100 14119 . . 100 17195 . 100 20853 . . 100 24451 . . 100 14129 . . 100 17278 . 100 20868 . . 100 24 152 . . 100 14193 . . 100 17281 . 100 20964 . . 100 24462 . . 100 14195 . . 200 17337 . 100 21045 . . 500 24481 . . 100 14210 . . 100 .17358 . 200 21069 . . 100 24519 . . 100 14318 . . 100 '• 17382 . 100 21130 . . 100 24593 . . 100 11365 . . 100 17560 . 100 21239 . . 100 24642 .. 100 14467 . . 100 17664 . 100 21337 . . 100 24647 . . 100 14492 . . 100 17672 . 100 21381 . . 100 24737 . . 100 14512 . . 200 17674 . 100 21411 . . 100 24761 . . 100 14526 . . 100 17678 . 100 21458 . . 100 24860 . . 200 14569 . . 200 17699 . 100 21539 . . 100 24861 . . 100 14636 . . 200 17708 . 100 21542 . 100 24908 . . 100 14755 .. 100 17801 . 100 21735 .. 100 24959 . . 100 14886 . . 100 17818 . 100 21741 . . 200 24996 . . 100 á mánuði fyrsta mánuðinn, en höfði. Var hún flutt á Landako hækki síðan í 250 kr. spítalann. en er nú komin heim B.v. Gullfoss seldi nýlega ísfisk á BretlancS. Var það bátafiskur. keyptur í Ól- afsvik og Sandi, en ekki afli ski])s- ins, eins og stóð hér í blaðinu. sín. Hjólreiðamaðurinn, sem einn- ig datt við áreksturinn meiddist eitthvað á höf'öi. — Á fundi bæjar- ráðs í gærkveldi voru saniþyktar 3 tillögur frá Bjarna Benediktssyni um umferö í hænum. Samkv. 1 til- honum veittar, með ódauðlegum listaverkum. Þér eliginn hærra lista-stefnu steig. Hve sterkir eru þinir dýru hljómar. 7. nóV. 1934. Ásmundur Jónsson frá Skúfstöðum. Messur á morgun: í dómkirkjunni: Kl. 11, síra Friörik Hallgrímsson (ferming), kl, 5, síra Bjarni Jónsson, (altaris- ganga). f fríkirkjunni: Kl. 5, síra Arni Sigurðsson, í Hafnarfjaröarkirkju: Kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. Aflasala. Gyllir seldi 97 smálestir ís- fiskjar i Cuxhaven i fvrradag fyrir 30.457 ríkismörk. Ekkert bílstjóraverkfall. Samningar hafa staöið yfii' að undanförnu milli bílstöðvanna hór í bænum og bílstjóra um vinnu- skilyröi og launakjör. Samkomu- lag náöist í gær og voru samning- ar uhdirskrifaðir. Lágmarkskaup h’ilstjóra, skv. samningnum. á að \era 250 kr. 3 mánuði árs, 275 aöra 3 mán. og 300 kr. 6 mánuði. Vinnutíminn sé. 12 klst. Má þó vera iy2 klst. lengri og greiðist þá sér- stakt kaup, kr. 1,50 pr. klst. Bíl- stjórar eiga að fá tvo frídaga með fullu kaupi á hverjum mánuöi og 8 daga sumarleyfi, ef þeir vinna hjá sama atvinnurekanda alú árið. Byrjunarlaun bilstióra-sé 200 kr. Stúdentafélag Reykjavíkur. Aðalfundur félagsins var hald- inn í gærkveldi og var fjölsóttur. Ur stjórninni gengu Hákon Guð- mundsson, fulltrúi, Ragnar Bjark- an cand. jur. og Kristján Stein- grinisson stud. jur. I stjórn voru kosnir: Gustaf Pálsson, Garðapró- fastur, form., Bjarni Bjarnason stúd. jur., ritari, og Einar Arn- dals, gjaldkeri. Hjólreiðaslys varð í Bankastræti i gær um kl. 3. Voru hjón úr Iíafnarfirði stödd hér i bænum, ineð kjördóttur sína, 7 ára gamla. Þau voru norðan megin götunnar og ætlaði konan yfir götuna með telpuna, en á miðri göttinni ók hjólreiðamaður, sem kom niður brekkuna, á telp- una af iniklum hraða. Féll hún við áreksturinn og meiddist mikið á lögunni verða hjólreiðar bannaðar í Bankastræti. Ný skáldsaga. Bjartar nætur heitir ný skáld- saga eftir Kristmann .Guð- mundsson. Kemur hún svo að segja samtimis á norsku og íslensku. Otgefandi er Ólafur Erlingsson og hefir hann, sem kunnugt er, gefið ut á íslensku sumar fyrri bækur Kristmanns. Ármann Halldórsson hefir snú- ið sögunni á islensku, Hennar verður síðar getið hér í blaðinu. Stjórn Dýraverndunarfélags Islands biður alla velunnará fé- lagsskaparins er vildu veita aðstoð sína við undirbúning hlutaveltunn- ar, að mæta í kveld kl. 8 í K.R.- húsinu. Ennfremur eru þeir, setn hafa verið að safna til hlutavelt-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.