Vísir - 13.11.1934, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 13. nóvember 1934.
310. tbl.
Gamla Bíó
Hf waii—blómiö,
Þýsk óperettukvikmynd í 10 þáttum. Fjölbreytl og
skemtileg mynd með nýjum fjörugum og fallegum lögum
eftir Paul Abraham.
Aðalhlutverkin leika:
MARTHA EGGERTH — IVAN PETROWITCH,
Ernst Verebes — Baby Gray — Hans Fidesser.
Jarðarför mannsins míns, og föður okkar, Guðmundai’
Magnússonar, fer fram fimtudaginn 15. þ. m. frá fríkirkj-
unni, og hefsl með húskveðju á heimili hans, Bergþórugötu
18, kl. 1 e. h.
Rannveig Majasdóltir og börn.
Vinum og vandainönnum tilkynnist hér mcð, að móðir
okkar, Ragnheiður Aradóttir, andaðisl í nótt að heimili sinu,
Laugaveg 22 A.
Ari Stefánsson. Björgólfur Stefánsson.
Hérmeð tilkynnist að Hjörleifur Jónsson, Vesturgötu
16 B, andaðist 10. þ. m.
Jarðarförin fer fram fsrá heimili liins látna föstud. 16.
þ. m. ld. 1 j/2-
Aðstandendur.
Xil sölu,
mótorbátur, 12 smálesta, smíðaður 1929, 30 hesta vél
frá 1930, raflýstur og með góðum útbúnaði.
100 stokkar af línu, 20 síldarnet, 600 faðmar
dragnótastrengir. — Bátur og vél í góðu standi. —
Upplýsingar gefur
Geir Sigurðsson,
skipstjóri, Vesturgötu 26.
Peysufatakápur
frá 38 kr. — Regnkápur fyrir dlömur, frá 10 kr. —
Gott úrval í
Soffíubúð.
Hljómsveit Reykjavíkur.
Meyjaskemman
verður leikin í Iðnó, mið-
vikudaginn 14. þ. m., kl. 8
síðd. — Aðgöngumiðar í
iðnó i dag kl. 4—7 og á
morgun kl. 1—7.
Lækkað verð.
Upphitaða
geymslu fvrir reiðhjól fáið þér
í reiðh jólasmiðjunni Veltu-
sundi 1. Sími 3341. Sækjuni
heim ef óskað er.
B. D. S.
E.8. Lyra
j fer héðan fimtudag 15. þ. m. til
Bergen um Vestmannaeyjar og
Thorshavn.
Flutningi veitt móttaka ti'.
hádegis á fimtudag.
j Farseðlar sækist fvrir sama
tíma.
Nic. Bjarnason & Smith.
VlSIS KAB'FIÐ
gerir alla glaða.
• m
Fallegar kökur, góðar kökur,
ef notað er
LILLU-EGG J ADUFTIÐ.
Delicious
epli komin.
Versl. Visir.
Húfur
• V0RUHUSIÐ •
Ní Jf A B I 0
Hefðarkona heilan dag
(Lady for a Dav).
Ljómandi skemtileg amerísk tal- og tómnynd, sem öll
helstu blöð heimsborganna hafa kepst um að lirósa og
talið hana eina af skemtilegustu mvndum sem gerðar
voru í Ameriku síðastliðið ár.
Aðalhlutverkin leika:
May Robson, Warren William, Jean Parker o. fl.
Síðasta sinn.
ÍOGO platna-útsalara
stendur yfir í 3
daga enn, til
fimtudags. Allar
ísl. söng-pl. 0,95,
dansplötur, salon-
og- klassiskar plöt-
ur 0.95 til 2.25.
Siiki'imdirfðt
(uýjasta tíska).
Buxur, skyrtur, samfest-
ingar og undirkjólar i
fjölbreytlu úrvali.
Hárgreiðslustofan PERLA
Bergstaðastræti 1.
Simi: 3895.
®«tLUð®
Hpeinn Pálsson
syngur í Nýja Bíó, miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 714 e. li.
Sama söngskrá, með breytingum.
Aðgöngumiðar á 2 kr. fást hjá Iv. Viðar og í Hljóðfæra-
húsinu og við innganginn í Nýja Bió.
Við hljóðfærið:
PÁLL ÍSÓLFSSON.
Málverkasýning
Sveins Þórarinssonar og konu lians,
Kirkjutorgi 4,
verður opin alla þessa viku og næsta sunnudag kl. 10—9 dagl.
Verbúðir
Hainarinnap.
Þeir, sem vilja taka á leigu verbúð hjá Reykjavíkur-
höfn á komandi vertíð, sendi skriflega umsókn á
hafnarskrifstofuna fyrir 25. þ. m.
HAFNARSTJÓRINN.
MatreiðslunámskeiO
verða haldin í Vallarstræti 4 (Björnsbakarí, uppi). Námskeiðin
lief jast 19. þ. m. Kent verður: Öll almenn matreiðsla á kalt og
heitt borð, bökun og framreiðsla. Sýningarkcnsla fer fram á
kvöldin kl. 8—10. Upplýsingar gefur Ólöf Jónsdóttir, Asvalla-
götu 29, simi 4408. Á sama stað er tekið á móli umsóknum.
Guðrún Jensdóttir.
Ólöf Jónsdóttir.
Vísls kaffld gerip alla glada.
V