Vísir - 14.11.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
24. ár.
Reykjavik, miðvikudaginn 14. nóvember 1934.
311. tbl.
Gamla Bíó
Hawaii-blómlö,
Þýsk óperettukvikmynd í 10 þáttum. Fjölbreytt og
skemtileg mynd með nýjum fjörugum og fallegum lögum
eftir Paul Abraham.
Aðalhlutverkin leika:
MARTHA EGGERTH — IVAN PETROWITCH,
Emst Verebes — Baby Gray — Hans Fidesser.
Móðir og tengdamóöir okkar. ekkjan Sigríður Ásbjörnsdóttir,
andaöist í morgun aö heimili sínu Grettisgötu 40.
Fyrir hönd. barha og tengdabarna.
‘ii'js. Kristin Pálmadóttir. Jón Guðmundsson.
«Iörd.
Jörðin Lækur í Hraungerðishreppi fæst lil kaups
og ábúðar frá næstu fardögum eða nú þegar.
Nánari upplýsingar gefur
Landsbanki íslands,
Útibúið á Sellossi.
Sig. Skagtield
syngur í Gamla Bíó fimtudaginn 15 þ. m., kl. 7l/2 síðd.
Við hljóðfærið: C. BILLICH.
Aðgöngumiðar á kr. 2,50 seldir hjá frú Viðar og í
Bókaversl. Sigf. Eymundsen.
Tilboð
óskast i norska gufuskipið „KONGSHAUG“, sem strandaði á
Siglufirði þann 27. október siðastl., eins og það liggur nú á
Siglufjarðarliöfn ásamt öllu, sem skipinu fylgir að undan-
teknu kolum og matvælum og öðru, sem ekki tilheyrir skips-
útbúnaði.
Tilboð sendist sem fyrst til TROLLE & ROTHE h.f.,
Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík.
Áskilið er að hafna öllum tilboðunum.
Nýkomiö:
Kjólasilki,
Upphlutaskyrtuefni,
Svuntuefni,
Satín og
Astrakan.
Gott úrval og verðið mjög lágl.
i Bazarinn.
Iiafnarstræti 11.
Starfsstúiknaféiagið Sdkn.
Skemtun í Iðnó föstudaginn 16. nóv. kl. 9. Til skemtunar:
I. Skemtunin sett: Formaður.
II. Kafli úr ferðasögu: Þórbergur Þórðarson.
III. Fjölbreyttir listdansar, Carioca: Helene Jónson og
Eigild Carlsen.
IV. Leikhópar: Börn.
| V. Dans. — Hljómsveit Aage Lorange.
Kvennadeildar Slysavarnafé-
lags Islands er í kvöld kl. 8'/2 1
Oddfellowhúsinu.
STJÓRNIN.
GúDir og ðdýrir
svampar, margar tegundir. —
Tannkrem og tannburstar, fjöl-
breytt úrval.
Rakkústar, raksápur og rak-
krem, margar tegundir.
Nýkomið:
Hnoðaður Mör,
Tólg,
Rúllupylsur,
Kæfa.
Páll Hallbjöpns.
Laugaveg 55. Sími 3448.
íslensk
frímerki
og tollmerkl
kaupir hæsta verði.
Gísli Sigurbjörnsson
Lækjartorgi 1.
Alltá
sama
stað.
Edison rafgeymar.
Edison rafkerti.
Rafperur, smáar og stórar.
Timken rúllulegur.
Kúlulegur, allar stærðir,
og margt fl. til bíla.
1111
Laugavegi 118.
Simi: 1717.
NÝJA BlO
Konungur viltu hestanna,
.x
Skemtileg og spennandi
amerísk tal- og tónmynd,
er gerist meðal hinna sér-
kennilegu Navajo-Ind-
iána, og sýnir baráttu
þeirra við hvíta menn nú
á dögum, sem undrahest-
urinn Rex tekur mikinn
jiátt í.
Aðalhlutverkin leika:
William Jenny
og
Ford West,
Dorothy Appleby og undrahesturinn Rex.
Aukamynd:
GRÍSARNIR ÞRÍR. \ \^
Litskreytt teiknimýnd, 'v2'
sem komið liefir öllum
heiminum til að lilæja, og
raula lagið:
„Who’s afraid of the
big bad Wolf“.
Silkl-undirföt P SORÉN —- án rafmagns.
(nýjasta líska). E WELLA (3 teg. olíu —
Buxur, skyrtur, samfest- R . niölirsett verð).
ingar og undirkjólar í (VI Látiö okkur krulla hár
fjölbreyttu úrvali. A yöar meö þeirri aöferö,
Hárgreiðslustofan N sem á best viö hár yöar.
PSRLA E Hárgreiðslustofan
Bergstaðastræti 1. N PERLA
Sími: 3895. T Sími 3895. Berg.str. 1.
Hreinn Pálsson
syngur í Nýja Bíó i kvöld kl. 7y2.
Sama söngskrá, með breytingum.
Aðgöngumiðar á 2 kr. fást hjá K. Viðar og í.Hljóðfæra-
liúsinu og við innganginn i Nýja Bíó.
Við hljóðfærið:
PÁLL ÍSÓLFSSON.
MELAS, gerð 1934.
FranÞ
lelðlr m
óvana-
lega gott1
Ijós.
MELAS
dýnamó
er 6 volta.
Laugaveg 8 & 20.
« 9 símar 4661 & 4161.
Verndið sjðnina
og látið ekki ljósið hafa skaðleg
álirif á augu yðar, þegar hægt
er að forðast það, með því að
nota
THIELE GLERAUGU.
Austurstræti 20
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
I