Vísir - 14.11.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1934, Blaðsíða 4
VISIR Veðrið í morgun: Hiti i Reykjavik 4-Stig, Bolung'- arvík 2, Akureyri — o, Skálanesi 3, Vestmannaeyjum 4, Sandi, 5,* Kvígindisdal 5, Gjögri 4, Blöndu- ósi 3, Siglunesi 4, Raufarhöfn o, Skálum 2, Fagradal 2, Papey 2, Hólum í HornafirSi 1, Fagurhóls- rnýri o, Reykjanesi 6, Færeyjum 4 stig. — Mestur hiti hér í gær 6 stig, minstur 2. Úrkoma 7,2 mm. Yfirlit: LægS við vesturströnd Grænlands á hreyfingu austureftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Hægviðri. Úrkomulaust að mestu. Dálitið næturfrost. Breiðafjöfður, Vestfirðir: Sumstaðar dálítil rign- ing. Norðurland, norðausturland, Austfirðir, suðausturland: Hæg- viðri. Viðast léttskýjað. Áttræður er i dag Jón Eiríksson, múr- ari, Skólavörðnstig 44. Fertugur er í dag ísak K. Vilhjálmsson, Bjargi, Seltjarnaamesi. Gerðardómur. í gær var kveðinn upp gcrð- ardómur1 i skaðabótamálum Seltjarnarneshrepps og Kjós- arsýslu gegn Reykjavíkurbæ út af innlimun Skildinganess. Hafði Seltjarnarneslireppur krafist 900 þús. kr. í skaðabæt- ur, en Kjósarsýsla um 100 þús. kr. Var svo ákveðið í lögum frá Alþingi 1931, að nokkur hlu ti Sel t j arnarneshrepps (Skildinganes) skyldi lagðuv undir Reykjavík, og var ákvæði um það í lögunum, að gerðar- dómur skyldi skipaður til þess að ákveða Seltjarnarneslireppi og Kjósarsýslu skaðabælur vegna innlimunarinnar. Einnig var ákvæði um það í lögunum, að Reykjavíkurbær skyldi bera allan kostnað við málflutning, sem af þessu leiddi, og enn- fremur greiða laun gerðar- dómsmanna. Gerðardóm skip- uðu þeir Páll Einarsson hæsta- réttardómari, form., en með- dómendur Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri og Þorst. Þor- steinsson hagstofustjóri. Eggert Claessen hrm. flutti hæði málin, en verjandi f. h. Reykjavíkur- bæjar var Garðar Þorsteinsson hrm. — Dómar í málum þess- um voru kveðnir upp í gær. Var Reykjavikurbær dæmdur til þess að greiða Seltjarnarnes- hreppi 63 þús. kr. með 5% vöxtum frá 1. jan. 1932 og 2000 kr. í málafærslulaun til sækj- anda og verjanda, hvors um sig, en Kjósarsýslu var Reykjavík- urhær dæmdur til þess að greiða 7400 kr. með 5% árs- vöxtum frá 1. jan. 1932 og 800 kr. til sækjanda og verjanda, hvors um sig. Þá var Reykja- víkurbær og, samkvæmt lögun- um, dæmdur til þess að greiða allan kostnaðinn við gerðar- dóminn. Frá Englandi eru nýkömnir þessir togarar: Bragi, Gullfoss, Kári Sölmund- arson og Gyllir. Hætta }>eir all- ir veiðum. Bæjarbátarnir. Hafnarstjórn hélt fund á skrif- stofu borgarstjóra þ. 12. nóv. — Borgarstjóri skýrði frá því, a'S hann, samkv. samþykt síSasta fundar, hefSi skrifað þeim er sótt hafa um kaup á bæjarbátunum og tilkynt þeim verö og söluskilmála, og óskaS svars frá þeim um hvort þeir væru viSbúnir aS greiSa hiS áskilda framtag og fullnægja sett- um söluskilmálum aS öSru leyti. Jákvætt svar hafSi borgar- stjóra borist frá 3 mönmui\,„Torfi H. Halldórsson og félagar óska aS festa kaup á 50 tonna bátmivn og Einar SigurSsson og Sig. Þor- steinsson óska aS kaupa annan 20 tonna bátinn og Anelius Jónsson og ÞórSur GuSmundsson hinn. — Hafnarstjórn samþykti aS fela borgarstjóra aS gera kaupsamning viS þessa umsækjendur. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sira FriSrik Hall- grímssyni ungfrú Vilhelmína GuS- mundsdóttir frá NorSfirSi og Eg- ill Egilsson jámsmiSur, Oldugötu 41. — S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af lögmanni ungfrú GuSbjörg ÞórSardóttir og GuSm. Jónasson. Heimili þeirra er á Laugaveg 8ö. Slökkviliðið var kvatt upp á Bergþórugötu i gær. HafSi kviknaS þar í hálmi í kjallara hússins nr. 45 og varS af reykur mikill. Eldurinn var slöktur meS handdælum. — ÞaS sannaSist, aS börn höfSu kveikt í hálminum. Skemdir urSu litlar. Kosning niðurjöfnunarnefndar fer franv á bæjarstjórnarfundi á morgun. f nefndinni voru Sigur- björn Þorkelsson kaupmaSur, Gunnar ViSar hagfræSingur, Sig- urSur Jónasson forstjóri og Ingi- mar Jónsson skólastjóri. Skatt- stjóri er oddamaöur nefndarinnar. Dansléili heldur glínuifélagiS Ármann í Iðnó næstkomandi laugardag 17. nóv. Hljómsveit Aage Lorange leikur undir dansinum. Ámesingafélagsfundurinn verSur kl. <Sþj í kveld í Kaup- þingssálnttm. Gengið í ,dag:: Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 44324 ióo ríkismörk — Ú7-50 — franskir frankar . — 29>33 — belgur — 103.33 — svissn. frankar .. — 143-97 — lírur — 38.45 — finsk mörk — 9-93 — pesetar — 61.32 — gyllini — 299.42 — tékkósl. krónur .. — 18.93 — sænskar krónur .. — 114-36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur . — 100.00 Aflasölur. Venus hefir selt 115 smálestir ísfiskjar í Cuxhaven fyrir 25,086 ríkismörk, Max Pemberton 715 vættir í Bretlandi fyrir 726 stpd., Rán 1202 vættir bátafiskjar fyrir 718 stpd. og Ver 1548 vættir báta- fiskjar fyrir 1186 stpd. Hafsteinn hefir selt 1546 vættir fyrir 1044 stpd., Snorri goði (i Hull) 1417 vættir fyrir 1200 stpd. og Hannes ráSherra 138 smál. í Wesermunde fyrir* 28.703 ríkismörk. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á leiS til Vestmanna- eyja frá Leith. GoSafoss kom til SiglufjarSar kl. 2 í dag. Brúarfoss fór héSan í gærkveldi. Dettifoss fer frá Hamborg í dag. Lagarfoss var á BorgarfirSi eystra í morgun. Selfoss er á útleiS. Farþegar á Brúarfossi til útlanda: Geir G. Zoega útgm., Kristján Karlsson og frú, Páll Jónsson, IndriSi Jónsson, Ólafur Kristjánsson, GuSm. Maríasson, Þorst. Egilsson, Guðrún Þor- björnsdóttir, Jóna Gunnarsdóttir, A. Hannah, Ása Wright, frú Svane ELDURINN TEOfi\NI Cicjötrettum er allatf lifarxdi 20 stk. 1.35 r VINNA 1 Stúlka óskast í vist hálfan eSa allan daginn. Uppl. í sima 3962. (.266 . Saumastofan á Laugaveg 68 tekur allskonar saum, sama hvar efniö er keypt. Sími 2539. (77 Mig vantar stúlku. Sigrún Jón- asdóttir Grjótagötu (3r9 RáSskona óskast á barnlaust sveitahehnili. Uppl. Ásvallagötu 23. (318 Stúlka óskast i vist, sérherbergi. Uppl. á Hverfisgötu 46. (327 Athugið! A Ránargötu 24 (uppi) eru hreinsuð og pressuð karlmannaföt á aðeins kr. 2,50. Einnig viðgerðir. (143 „SOREN“ PERMANENT. Pantið tima fyrirfram. Sími 478Í. Húrgreiðslustofan Lauga- veg 11. (1261 Höfum fengið nýja tegund af permanentolíu, sem tekur jafn- vel alt hár, litað, grátt, gróft og fint. Carmen, Laugavegi 64. Sími 3768. (Hornhúsið við Vitastíg). (227 cg dóttir hennar, Elin SigurSar- dóttir og SnæfríSur DavíSsdóttir. , \ ' ' Hinn. árlegi basar K.venfélags FríkirkjusafnaSar- ins í Reykjavík verSur haldinn föstudag 16. þ. m. kl. 2 e. h. á Laugaveg 37. Sig. Skagfield syngur í Gamla Bíó annað kveld kl. 7(4. Við hljóðfærið verður C. Billich. Meðal þess, sem er á söngskránni má nefna: „Pastoral", eflir Carey, „Hvorfor hyler de sorte Hunde“, „Sig- mund Lieheslied“, íslensk lög eflir Sveinbjörn Sveinbjörns- son, síra Halldór Jónsson o. fl. — Sig Skagfield söng fyrir fullu ltúsi seinast og mun vafalaust verða húsfyllir hjá honum aft- ur annað kveld. X. Hreinn Pálsson syngur í Nýja Bíó kl. yýú í ’kveld. Páll ísólfsson a'ðstoðar. K. S. V. í. Fundur er í kveld í Kvenna- deild Slysavarnafélagsins. Síra Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ tal- ar. Margt fleira á dagskrá. Veit- ingar. Dans. Iðnaðarmannafélagið heldur fund annað kveld ld. 8)4 á venjulegum stað. Dagskrá: 1. Tímaritið. 2. Önnur mál. Gullverð ísl. krónu er nú 49,87, miðað við frakkneskan franka. Fróði heldur fund kl. 8 í kvekl á venju- legum stað. Hjálpræðisherinn. Opinber samkoma annað kveld kl. 8y2. Major Soma Andersen frá Noregi talar. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Útvarpið í kveld: 18,45 Erindi Búnaðarfél. ísl. um refarækt (Guðm. Jónsson frá Ljárskógum). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Heimskautaferðir, II: Grænlands- för Wegeners (Jón Eyþórsson veðurfr.). 21,00 Tónleikar: a) Út- varpstrióið; b) Granunófónn: Bizet: Suite l’Arlesienne. Prjón .tekið í Valhöll. Fljótt af hendi leyst. (335 Öska éftir þvottum og hrein- gerningum strax. Petrún Magn- úsdóttir, Þórsgötu 7 B. (333 Góð stúlka óskast strax allan daginn. Uppl. á skósmíðaverk- stæðinu Vesturgötu 51. Guðjón Þórðarson. (312 \ HUSNÆÐI 1 Herbergi með Ijósi og laugar- vatnshita til leigu. A. v. á. (323 Herbergi til. leigu með hita Lokastíg 25. (314 1 herbergi til leigu fyrir ein,- bleypa. Uppl. á Njarðargötu 49, uppi. (328 Gott herbergi með góðum hús- gögnum til leigu strax, fyrir ein- hleypa, á Laufásveg 44. (329 Fólk, sem ællar að gifta sig strax, getur fengið ágæta íbúð. Tilhoð merkt: „Austurstræti“ sendist Vísi. (307 Tvær góðar stofur og eldhús óskast nú þegar eða um mán- aðamót, má gjaman vera vest- an við bæinn. Uppl. í síma 3064. (302 r LEIGA 1 BÍLSKÚR í miðbænum til Ieigu eða sölu. A. v. á. (323 Lítil búð til leigu með bakher- bergi. Uþpl. á Njálsgötu 40 (331 Ágæt rúm fyrir ferðafólk og aðra, fást á Hverfisgötu 32, fyr- ir eina krónu rúmið. (232 Slys. Vörubifreið með 8 manns hrapaði niður fyrir 80 metra liátt hjarg nálægt Trapezunt við Svartahafið í gær. Allir far- þegarnir fórust. Óeirðir við jarðarför. Óeirðir urðu við jarðarför kommúnista eins í Chopinits nálægt Kattowitz í Póllandi í gær. Réðust þjóðernissinnar að líkfylgdinni með steinkasti, en kommúnistar svöruðu í sömu mynt. Að lokum dreifði lögregl- an óróaseggjunum með táragás- sprengjum. KAUPSKAPUR l Nokkrir kaupendur geta fengið nýmjólk (vélhreinsaða) í Briems- fjósi. (324 Notuð gas-eldavél, með bakar- ofni, óskast til kaups. Matstofau Ramóna, Laugaveg 19. (321 Smokingföt, sem ný, á unglings- pilt, til sölu mjög ódýrt á Vestur- götu 17, efstu hæö. (320 Barnavagn til sölu. Verð 25 kr. Uppl. Bankastræti 14B. (317 Sem ný cheviot-föt á þrekinn meðalniann til sölu með tækifæris- veröi á Bergþórugötu 6B. ( 316 Til sölu 4 lampa útvarpstæki, ,,Philips“. Mjög lágt verð. Upplýs- ingar á Laugaveg 76B. (31S Ný föt, á meðalmann, til sölu með tækifærisverði. Öldugötu 17, niðri. • (330 Svefnherbergishúsgögn til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (332 Lítiö notaö : Divan og körfustólf til sölu með tækifærisveröi Tjarn- argötu 3A. (33? 35 ltrónur. Dívanar, allar legundir. Fjaðradýnur, allar teg, Dýnur í barnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Að eins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti við Húsgagnaverslanlna vlð Dómklrkjnna í Reykjavlk. Kjötfars, fiskfars heimatiU húið, fæst daglega á Frikirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. ________________________ (849 Bifreið óskast keypt, hálfs tonns vöruhíll eða notaður fólksbíll, í sæmilegu standi. Til- boð, merkt, með tilteknu verði og aldri bifreiðarinnar, sendist í póstbox 851. (197 Rauðar plussmublur til sölu< og borð með tækifærisverðj,- Klapparstíg 10, uppi, eftir kl. 6. (292 Borðstofusett, notað, óskasl. A. v. á. (334; TILKYNNING 8 I. O. G. T. St. DRÖFN nr. 55 heldur fund á; morgun, fimtudag, kl. 8 e. h.. Br. Helgi Helgason segir feröa- sögu sína um Mið-Evrópu, meö skuggamyndum. Kosning full- trúa til Umdæmisstúkuþings. — Félagar fjölmennið. Æ.T. (326' |T^PAÐ^FtíNDÍ^| Merktur gullhringur fundinn. Uppl. Sæbóli, Laugarnesveg. (325 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.