Vísir - 16.11.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 16.11.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fösludaginn 16. nóvember 1934. 313. tbl. 1 Hawúi-biómlð, j Þýsk óperettukvikmynd i 10 þáttum. Fjölbreytt og skemtileg mynd með nýjum fjörugum og fallegum lögum eftir Paul Abraham. Aðalhlutverkin leika: MARTHA EGGERTH — IVAN PETROWITCH, Ernst Verebes — Baby Gray — Hans Fidesser. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför 'Stefáns Kr. Bjarnasonar fyrv. skip- stjóra. . Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg iZakaríasdóttir, börn og tengdabörn. Konan mín og dóttir okkar, Guðfinna J. Guðbrandsdótth, verður jarðsungin mánudaginn 19. nóv. kl. 2 e. h. frá fri- kirkjunni. / Karl Þórðarson, Halldóra Jónsdóttir, Bragagötu 25. Guðbrandur Bergsson, Grjótagötu 14 B. Eldri dansarnir í K. R.-húsinu annað kveld kl. 9ýo- STJÓRNIN. Hagyrdinga- og Kvæðamannafélag Reykj avíkur heldur gleðskaparútsölu í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg, laugardaginn 17. þ. m. kl. 8% siðd. — Þar kveða rímur o. fl. ágæti, hinir þjóðkunnu kvæða- menn og konur félagsins. — Komið og sannfærist. Aðgöngumiðar á eina krónu seldir við innganginn. — Húsið opið kl. 8. STJÓRNIN. VEf?nVh'ÍN - EtnmoRG Stað' næmist hér. Matarstell 6 manna, NÝKOMIN. Gylt, skínandi falleg og ódýrari en áður hefir þekst. KAFFISTELL, 6 manna í miklu úr- vali kr. 10.90. SMÁRA-BOLLAPÖRIN koinin aftur. Gulu fötin, Leirkrukkur, Ryðfrí hnífapör 1,25. — Kolakörfur 4,50. EDINBORG. Maður í fastri stöðu óskar eftir 2500 króna lóni gegn ágætri tryggingu. Þaðmælsku heitið. Tilboð merkt: „2500“ sendisl Vísi. Nýtt JiPO«sabufF af ungu. Einnig saltkjöt nýkomið. Kjötbúdin Týsgötu 1 Sími 4685. og sauðakjöt, kindabjúgu, mið- dágspylsur og Wienerpylsur, kjötfars, fiskfars, nýtt dilka- kjöt i 14—18 kg. kroppum. Kjðt Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64. Sími 2667. Reykhúsið Sími 4467. SðlndreDDDr óskast til að selja gamanvísur á morgun. Ivomi í prentsmiðj- una Acta, kl. 10—11 f. h. ÍO ferSaíónar fyrir hálfvirði. Til þess að gera viðskifta- vini vora frá 1000 platna útsölunni fullkomlega ánægða, seljast 10 ferða- fónar, sem komu í gær, fyrir að eins hálfvirði. Munið bara 10 ferðafónar fjTÍr kr. 64.50. Atlabðð, Laugaveg 38. Sími 3015. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu 4 á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sótt heim ef óskað er. Orninn Símar 4661 & 4161. NÝJA BlO Konungur viltu hestanna. Skemtileg og spennandi amerísk tal- og tónmynd, er gerist meðal hinna sér- kennilegu Navajo-Ind- íána, og sýnir baráttu þeirra við hvíta menn nú á dögum, sem undrahest- urinn Rex tekur mikinn þátt i. Aðalhlutverkin leika: William Jenny og Ford West, Dorothy Appleby og uudrahesturinn Rex. Aukamynd: GRÍSARNIR ÞRÍR. \ /k Litskreytt teiknimynd, c seln komið liefir öllum heiminum fil að hlæja, og raula lagið: „Who’s afraid of the big bad Wolf“. L e i t i 9 upplýsinga um hin ágætu kjör á fjfllskyldu og eftirlanna (Pension) tryggingum, sem SVEA veitir yður. • Þér munið sannfærast um ágæti þessara trygginga. Aðalumboð fyrir ísland: C. A. BROBERG Lækjartorgi 1. Síini 3123. Sílki-undirföt P SORÉN — án rafmagns. (nýjasta tíska). E WELLA (3 teg. olíu — Buxur, skyrtur, samfest- H niðursett verö). ingar og undirkjólar i M Látiö okkur krulla hár fjölbreyttu úrvali. A yðar með þeirri aðferð, Hárgreiðslustofan N sem á best við hár yöar. PERLA E Hárgreiðslustofan Bergstaðastræti 1. N PERLA Sími: 3895. T Sími 3895. Berg.str. 1. utboa. Þeir sem vilja gera tilboð í breytingu á húsinu nr. 18 við Klapparstíg, vitji uppdrátta til undirritaðs. Reykjavík, 16. nóvember. EINAR ERLENDSSON. o jgott spaðsaltað í beilum og bálfum tunnum, böfum viö fyripliggjaudi. O

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.