Vísir - 17.11.1934, Qupperneq 2
VISIR
Frá Spáni.
t gær var búist við stjórn-
arskiftum á Spáni, en kom-
ið varð í veg fyrir þau.
Hinsvegar sögðu tveir ráð- j
herranna af sér.
Madrid, 17. nóv. FB.
Að undanförnu liefir ríkis
stjórnin spænska verið talin í
pokkurri hættu og i gær var
jafnvel búist við, að hún myndi
neyðast lil þess að segja af sér, j
en til þess lcom þó ekki, að hún
færi frá í lieild, en Samper vit-
anrikismálaráðherra og Hidalgo
hermálaráðh. fóru fram á, að
ía lausn frá embættum sinum,
og voru lausnarbeiðnir þéirra
teknar til greina. Lerroux for-
sætisráðherra tekur að sér
i
störf hermálaráðherrans, um
stundar sakir, ásamt sínu eigin
embætti, en Rocha siglinga
málaráðherra, tekur að sér að
gegna slöyfum utanríkismála-
ráðherra ásamt sinu embætli,
uns öðru vísi verður ákveðið.
(United Press).
Stanley
Baldwin
gagnrýndur á Hollands-
þingi.
Amsterdam, 17. nóv. FB.
A þingi í gær flutti Vliégen
þingmaður ræðu, sem allmikla
eftirtekl vakti. Gerði liann að
umtalsefni ummæli Stanley
Bakhvins, breska ráðherrans,
sem eins og kunnugt cr lét svo
um mælt fyrir nokkuru, að
„Rin væri landamæralina Bret-
lands“ að austanverðu. Kvað
Vliegen svo að orði, að ])essi
ummæli bæri volt um lélcga
landfræðisþekkingu, og það
mætli Stanley Baldwin vita og
aðrir st jórnmálamenn stór-
veldanna, að Holland tæki
aldrei þátt í nokkuru hernaðar-
samkomulagi. Þingmaður þessi
er socialdemokrat. —- (United
Press).
Theunis,
fyrrverandi forsætisráo-
herra, falin stjórnarmynd-
un í Belgíu.
Bríissél 16 nóv. — FB.
Jaspar tókst ekki að mynda
stjórn. Tilkynti hann konungi aS
tilraunir sínar í þá átt hefði oröið
árangurslausar. en konungur fól
þá Theunis. fyrrverandi forsætis-
ráöherra, aö niynda stjórn. United
Press).
Rússar skifta um sendiherra í Osló.
Oslo 16. nóv. — FP>.
Yfirmaöur stjórnmáladeildar ut-
anrikismálaráöuneytisins í Moskwa
Jakobovitsj, hefir veriö útnefndur
sendiherra í Oslo, en sendiherrann
hér tekur við sendiherrastörfum i
Búdapest.
Frá Alþingi
í gær.
Neðri deild.
Þar fór fram atkvæöagreiösla um
tekju- og eígnarskattsfrumvarpið.
Sam]jykt var meö 25 atkv. gegn x
1/reytingartillaga frá Héðni Valdi-
marssyni viö 10. gr., ]iess efriis,
aö heimila atvinnurekendum (ein-
staklingum og félögum) aö flytja
taj), sem veröur á atvinnurekstri
jjeirra, „milli ára um hver áramót
og draga frá skattskyldum tekjum,
]<ar til ])aö er að fullu greitt."
Feld var meö 17 atkv. gegn 15 til-
laga frá fjármálaráöherra um
heimild til aö „jafna reksturstöp
þriggja síöustu ára“ aö uppgengn-
um varasjóöi. Samþykt var tillaga
írá fjárhagsnefndarinönnum ])ess
efnis, aö heimila fjölskyldumönn-
um, sem búa með ráðskonu, aö
draga kaup ráðskonunnar frá
skattskyldum tekjum, með þeirri
takmörkun, samkv. till. fjármála-
ráö'herra, aö sá frádráttur sé ekki
m.eiri en sem svarar frádrætti eig-
inkonu. Samþyktar voru einnig
]<ær tillögur fjárþagsnefndar-
manna, aö dráttarvextir verði
á mánuöi í staö 1%, qg að fram-
teljanda skuli gert aövart um
breytingar, sem skattanefndir
kunna aö gera á framtali. nema
l'jreytingarnar styöjist við ótvírædd
lagaákvæöi eöa fyrirmæli. Breyt-
ingartillaga Emils Jónssonar um
hækkun persónufrádráttar í kaup-
stööum (utan Reykjavikur) og
kauptúnum, upp i 700 kr. fvrir ein-
stakling og 1400 kr. fyrir hjón, var
samþykt meö ]>eirri breytingu
(Thor Thors) aö hækkun nái til
kauptúna meö 300 íbúum og fleiri.
Var br.till. Thors samjiykt meö’ 18
atkv. gegn 15: en tillagan svo
breytt meö 20 atkv. gegn 13. Sant-
þykt var einnig sú breytingartil-
laga frá Thor Thors, að heimilt
skttli aö draga frá skattskyldum
tekjum launauppbætur til starfs-
manna og verkamanna, hvort sem
]tær eru greiddar með reiðu fé eða
hlutbréfum. — Feld var meö 17
atkv. gegn 15 tillaga socialista um
aö heimila aö innheimta tekju- og
eignarskattinn meö 50% viðauka í
þeim sveitarfélögum. sem ]iess
kynntt að óska til sinna þarfa. Meö
21 atkv. gegn to var feld tillaga
frá Páli Zoph. og Hannes^ úm aö
gera persónufrádráttinn jafnan ttm
land alt. — Patanig breytt var
írumvárpiö sam])ykt út úr deild-
inni. •
Auk ])essa máls voru afgreidd
8 mál önnur, en timræöu varð að
fresta unt þaö niunda (drágnóta-
veiöarnar) i lok fundartímans kl.
4- — Frv. um eldspýtnaeinkasöl-
una var afgreitt sem lög frá Al-
þingi. Frv. um útflutning á sildar-
rnjöli var afgreitt til efri deildar
aftur. Til efri deildar voru einriig
afgreidd: Frv. um tilb. og verslun
nieö smjörlíki, frv. um tollundan-
l>águ fyrir tunnuefni og hamp og
loks frv. uin fólksflutninga nteð
bifreiðum. Á því siöasttalda voru
gerðar nokkrar smávægilegar
breytingar, t. d. mælt svo fyrir, að
■íélög Qg einstaklingar, seni haldið
hafa up])i föstum áætlunarferöum
á ákveðnunt leiðum, áöur en lögin
gengu í gildi, skuli ganga fyrir aö
öðr.u jöfnu við veitingu sérleyfa.
l'il fyrstu umræöu kom nýtt
skattafrumvarp frá stj.órninni og
et ]>aö um viðauka viö lög um
stimpilgjald, ]). e. um stimpilgjald
af ávísunum (tékkum) og kvittun-
um. Hefir tneiri hluti tjárhags-
r.efndar tekið frv. þetta til flutn-
ings, en minni hlutinn (Jak. M. og
Ól. Thors) lýsti sig þvi andvígan.
Píaföi Ol. Th. framsögtt af hálfn
minni hlutans og las hann upp unt-
sögri bankastjóra Landsbankans
um frv., þar sem talin eru ýnts
tormerki á slíkri lagasetningu. —
I'rv. var vísaö til annarar umræðu.
Kl. 4 frestaöi forseti fundi til kl.
8y2, en þá hófust útvarpsumræður
ttm ,,Rauöku“ (skipulagsnefndar-
fruntvarpið) og stóðu ]>ær fratn
yfir miðnætti. Af hálftt sjálfstæð-
isflokksins tóku þátt i þeint um-
ræötim Thor Thors (framsögu-
maöur minni hluta állsherjarnefnd-
ar) og Garðar Þorsteinsson sant-
nefndarmaður hans. Af hálfu hinna
flokkanna töluöu: Eysteinn Jóns-
son (framsókn), Magnús Torfason
(bændafl.) og Haraldur Gttö-
mundsson (alþ.fl.).' Auk þéirra tók
Asgeir Ásgeirsson til máls og gerði
.grein fyrir breytingartillögu, er
hann ber fram, þess efnis, aö sjálf-
stæöisflokknum skuli gerðtir kost-
ur á að tilnefna tvo menn í nefnd-
ina. —- Atkvæöagreiöslu um máliö
var frestaö.
Efri deild.
Engar umræötir tiröu unt önnur
mál, en frv. til 1. um leiöbeiningar
fyrir konur um varnir gegn þvi
aö veröa barnshafandi og ttm fóst-
ureyðingar. Tngvar Pálmason var
framsögumaður allsherjarnefndar,
Sagði hann aö orö Guör. Lárus-
dóttur um ])aö, aö frv. væri illa
ttndirbúiö gætu ekki verið á rök-
um bygö, því aö landlæknir heföi
undirbúið í*rv. og hann heföi af-
skaplega ríka ábyrgöartilfinningu.
Menn hafa nú nýlega fengiö svo
glögt sýtrishorn af ábyrgöartilfinn-
ingti landlæknis, aö ekki virðist á-
stæða til að fara frekar út í þaö.
Sömuleiðis tók ræöumaður fram aö
sér væri sérstaklega vel viö alt
kvenfólk og alla tíð komiö mæta-
vel saman viö ]>aö ; þótti mönnttm
gott aö heyra þetta, en hinsvegar
virtist ]>aö ekki korna mikið við
málinu, sem til iimræöu var. Deildtt
þau nokkuð, Guör. Lárusd. og Har.
Gttöm. um ýms atriði frumvarps-
ins og ])ó friösamlega, Virtist ráö-
herrann, gera frú Guðrúnu upp
aöra afstöðu til málsins, en ræöa
hennar gaf tilefni til, og var á-
greiningur raunverulega Htill meö
þeint. — Atkvæöagreiðsla fór
];annig, aö Itreytingartillögur er
máli skiftu voru feldar og málinu
visaö til 3. umf. mcö 13 samhljóða
atkvæöum.
Flugmál Norðmanna.
Oslo 16. nóv. — FB.
Póst- og símamálanefnd Stór-
þingsins vill verja 2,600,000 til
flugvalla, en Möjen 1,200,000.
Verkalýösflokkurinn mun styðja
tillögu hans en vinstri- og bænda-
ílokkurinn tillögu ríkistjórnar-
innar.
Kunnur Norðmaður látinn.
Oslo 16. nóv. — FB.
F. Kobö lögmaður, fyrrverandi
dómsmáláráðherra, er látinn.
Hollur
klædnaður
og kröfur tískunnar.
—o—
Tískufarganið hefir aldrei
gri])iÓ eins uni sig og nú, sem
alkunnugt er. Tjskan liefir
aldrei verið máttugri. ÞaÖ er
vist ekki ofmælt aö segja, aö
menn yfirleitl um lieim allan
lúti boöi liennar og banni í
ýmsum greinum. Kvenþjóðin
hefir sérstaklega þólt þrælbund-
in tískunni, en vafalaust er þaö
mikiö orðum aukið. Karlmerin-
irnir eru meira og minna háðir
tiskunni. Hvort sem um karla
eða konur er að ræða, kaupa
tnenn helst þaö, sem er ,.móö-
ins“, án nægilegs tillils lil ann-
ars, sem þó væri miklu frekara
ástæða til þess að hafa í huga,
en hvaö einlrverjir „tískubar-
ónar“ í París, London, Berlín
og fleiri stórborgum fyrirskipa.
Vitanlega éru tískuáhrifin
miklu víötækari nú á dögum en
svo, aö þau nái einvörðungu
eða aðallega til klæönaðar.
Tískan gerir nú sínar kröfur
um hvernig litur á herbergjum
eigi að vera, lagiö á lnisgögnun-
um og húsin sjálf. Mætti svo
lerigi telja. ög auðvitað má um
þetta all segja, að mörgu af því
kunni að fylgja eitthvað gott.
En vcl mætti menn hafa í huga,
aö allar tískukröfur eru bygðar
á því aö meira eöa minna leyti,
að örva sölu, og má að sjálf-
'sögðu éinnig margt um það
segja, bæði meö og móti, og frá
ýmsum hliðum. En ])að er eigi
efni þessarar greinar, heldur
hitt, að benda á hver hælta gel-
ur verið á ferðum, þegar tislcan
ber fram kröfur sínar, að þvi
er klæðnað snertir. Það er
■áreiðanlega'1 sérslakt allmgun-
arefni fvrir oss Islendinga, hér
norður á liala veraldar, þar seiu
mestan hluta árs er allra veðra
von. Hingaö er nú fluttur inn
árlega allskonar varningur til
klæðnaðar, sem áreiðanlega er
ekki þeirrar tegundar, sem
menn ætti aö nota í hinu um-
hleypingasama veöurfari og er
hér á landi, því aö með því aö
nota hann, stefna nienn lieilsu
sinni í voða, og eru mörg dæmi
þess augljós, en hin óteljandi,
sem siður kunna aö liggja i
augum uppi hjá almennin gi.
þótt gera megi ráö fyrir, aö
læknunum sé vel ljóst hverjar
afleiðingar óhollur klæðnaöur
hefir á heilsufar manna. Klæön-
aður sá, sem héi» er aðallcga
átt við, er yfirleitt allur nær-
fatnaðar karla, kvennaogbarna,
annar en sá, sem geröur er úr
ull. Hingað eru flutt til landsins
ógrynnin öll af silkinærfatnaði
svo kölluðum, hálfsilki og
gervisilkinærfatnaði, og ýmsar
tegundir nærfatnaöar aðrar, úr
baðmullarefnum og ef lil vill
aö nokkuru leyti úr ull (sem
sennilega ganga næst ullarfatn-
aöinum aö gæðum), en sem
allar eiga sammerkt i því, að
þvi er liollustu snertir, aö
standast engan samanburð viö
ullarnærfatnað. Tiskunni má
kenna, aö ullarfatnaðurinn er
fyrirlitinn af fjölda manna.
Silkiö er fínt. Það segir tískan.
Og því kaupa menn nærfalnaö
úr slíku efni, sérstaklega kven-
fólk, þótt heilbrigöi skvnsemi
gefi alt önnur ráð fólki í voru
umhleypingasama og óstöðuga
veðurfari. Mörg eru dæmi þess,
að heilsufar ungra stúlkn.a, sem
hægt var að hafa vit fyrir fram
að eða yfir fermingaraldur,
s])iltist lil stórra muna, er þær
fengu að ráða sér sjálfar og
tóku að nola silkinærfatnað í
stað ullar.
Nú má vel vera, að unga
fólkið liristi liöfuðið yfir þess-
um hugleiðingum, álykti, að
liér sé nú einhver karlfauskur-
iim eða kerlingin á ferð-
inni, sem ekki hafi orðið fyrir
neinum áhrifum af anda hins
nýja tima. Hér séu gamlar
kenningar og úreltar á ferð-
inni og þar fram eftir götunum.
Gamlar eru þær eins og svo
margt fleira gott. Því er ekki
áð neita. En þær eru ekki úr-
eltari en svo, að læknar og
heilsufræðingar Breta, Dana og
fleiri ágætra þjóöa, berjasl nú
kappSamlega fyrir ])ví, að
menn fari alment að vitkast og
leggja til hliðar silkinærfatnað-
inn, og taka í hans stað til notk-
unar hlýjan og endingargóðan
ullarnærfatnað, sem er sannar-
leg mikil vernd lieilsu manna
og eykur á daglega velliðan
þeirra. Vandaður ullarnærfatn-
aður er alls eigi dýrari cn aðrar
tegundir nærfatnaðar og liann
endisl vel, og ætti það að vei\i
beggja hagur, þeim, er slíkan
varning selja, og þeirra, er nota
hann, að notkun hans fari 1
vöxt. Að minni hyggju ætti
fullorðna lólkiö ni'i aö taka sér
fyrir hendur að ræða þessi mál
rólega og hitalaust viö unga
fólkið, foreldrarnir að sann-
færa börn sín um það, aö
heilsu þeirra sé nauðsyn aö fá
])á vernd, sem hollur ullarnær-
fatnaður veitir, og i því efni
ælti læknarnir að leggja full-
orðna fólkinu lið, og taka undir
með þeim, sem vilja koma því
til leiðar, aö brevting veröi til
bóta i þessum efnum.
Menn eru nú .alment farnir
aö gefa þessu mikilvæga máli
meiri gaum erlendis en verið
hefir. Menn eru með því býrj-
aðir að herja á eina tiskuvit-
leysuna og færi betur, aö lagt
yrði til orustu við þær fleiri, er
frá líður. Yitrir menn segja, aö
góö heilsa sé hin dýrmætasta
eign — ef lil vill sú dýrmæt-
asta — livers manns og konu.
Um slíka eign má enginn vera
skeytingarlaus, og fj7rir þeim,
sem litla lífsreynslu liafa, verða
þeir eldri að liafa vit, leiðbeina
þeim og koma á rétta braut.
Þetla er mál, sem kennarar
og læknar ætti að taka sér for-
ystu í, hefja sókn, og hvetja
menn til þess að vinna að því,
að þetta mál komist í það horf,
sem hentar mönnuín hér á
landi. Heilsufræðingar ná-
grannaþjóðanna hafa sann-
færst um, að þörf er á því, að
vinná að þessu, og er þó veður-
far ólíkt stöðugra t. d. i Dan-
mörku en hér, og þótt veðurfar
sé óstöðugt á Bretlandseyjum,
mun þó fjarri, aö aðrir eins
umlileypingar séu þar og hér
hjá oss. En ef veðurfar er þann-
ig i þessum löndum að áliti
heilsufræðinga, aö heilsii
manna sé ekki vel borgið,
nema þeir klæðist ullarnær-
fatnaði, livaö myndi þá eigi hjá
oss Islendingum?
a.
„Tradewind" fórst í Ermarsundi.
Oslo 16. nóv. — FB.
Enskt skip hefir fundiö bátinn
,.Tradewind“ í F.nnarsundi, eníbát
]>essum lögöu tveir Norðmenn af
stað frá Kristianssand í október-
mánuöi, Harald Hamran og N.
Breistöl, en hinn síðarnefndi hætti
viö feröalagriö og gekk af bátnum
síðar.