Vísir - 18.11.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 18.11.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. WT Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavik, sunnudaginn 18. nóvember 1934. 315. tbl. Gamla Bíó Njósnarinn frá vestorvígstöðvnnnm. Spennandi ensk'stórmynd um enska njósnarann Martha Cnockhaert, er var íæmd þýska járnkrossinum. Myndin stendur framar öllum jieim myndum sem gerðar hafa ver- ið um ófriðinn mikla. Aðalhlutverkin leika af framúrskar- andi snild: MADÉLEINE CARROL Conrad Veidt og Herbert Marshall. Mvndin sýnd kl. 9 i fyrsta sinn. Á alþýðusýningu kl. 7 i síðasta sinn: Hawaii-blómid. A barnasýningu kl. 5: Hótel Atlantic. Gamanmynd með Anny Ondra. Kjólaefni, sérlega falleg, ulJ, silki, flauel og ljaðmulJ. Einnig káputau, góð og íalleg. SNÓT, Vesturgötu 17. Jarðarför föður okkar og tengdaföður, Stefáns Ingvarssonar, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Haðarstíg 12, kl. 1 e. h. ( Anna Stefánsdóttir. Elísabet Stefánsdóttir. Guðm. Pétursson. Frú Ingeborg Sigurjónsson ekkja Jóhanris Sigurjónssonar skálds, andaðist í Kaupmannahöfn 15. þ. m. Aðstandendur. I Bestu þakkir voita eg öllum, sem sýudu mér vinar- | | hug d fimtugsafmæli mínu. ^ 8 Þorgrímur Guðmundsson. | Væntanlegt: Glóaldin, 3 stærðir, Steinalausar Rúsínur. FyrirliöQjandi: Golden Royal. Almeria Vínber, Steina Rúsínur, Súkkat, Fleiri teg. Niðursoðnum Ávöxtum uitNEUt tnuimn I dag. Jeppi á Fjalli 2 sýningar kl. 3'/2 og kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. EverReaðy reiðhjólaljósin og: pennaljósin eru komin. Raf tæk javerslun Eiríks Hjartarsonar Laugaveg 20.Sími 4690. í iiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiBiiiiiniii MMMMMMMMMMMM llllllllllilllllllllllllllllIIIIIIIIIEIIII sú besta fáanlega í bænum. — Upphituð. Sanngjarnt verð. — Laugaveg 118. Sími 1717. NÍJA BÍO Leynifarþegmn Sænskur tal- og hljóm- gleðileikur er sjmir bráð- fjörugt og skemtilegt æf- intýri sem gerist um borð í sænska stórskipinu Kungsholm, á leiðinni frá Gautaborg til New York. Aðalhlutverkin leika: Birgit Tengroth, Edvin Adolphson o. fl. Sýnd kl. 9. Konungur viltu hestannal og teiknimyndin fræga Grisipnip J>ríi» verða sýndar kl. 5 (barnasýning) og kl. 7. (Lækkað verð), Kvenvetrarkápur, kvöldkjólar óg eftirmiðdagskjólar, aðeins fegursta úrval. Verslnn Kristínaf Signrðardóttnr, Laugaveg 20 A. f •"4 ’Né—'■'•"'TÍ - '•" *, Sími 3571. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur. Fallegt úrval. Haraldur Hagan. Simi: 3890. Skermar Nýkomið mikið úrval af pergament-skermum. Skermabúðin, Laugaveg 15. Bráðum kemur Kisa veiöikió Oest er aö auglýsa í VISI. Hvammar 3 Síðasta 1 jóðabók Einars Benediktssonar fæst í bóka- verslunum í góðu baiidi og skinnbandi. Eignist þessa bók meðan hún er enn fáanleg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.