Vísir - 18.11.1934, Page 2

Vísir - 18.11.1934, Page 2
VISIR m i Olsem ((I ALTKJ0T í 1/1 og /z tunnum af úrvals, 1. og 2. flokks, dilkum. - Einnig nokkr- ar tunnur af lærum .og rúllupylsum. Mannamunur. Frá Alþingl í gær. Socialistar gera þingið óstarfhæft. Neðri deild. Þar vó'ru 18 mál á dagskrá og efst á 1)laði frv. til áfengislaga til 3. umr, meö nokkrum breytingar- tillögum. Forseti virtist í nokkurum vanda stad'dur uiii. það, á hverju hann ætfti að byrja, en eftir nokkura yfirvegun tók hann þann kostinn að hafa endaskifti á dagskránni og byrja á síðasta málinu. ÞaS var þingsályktunartillaga um afnota- gjald útvarpsnotenda, til að ákveSa hvernig hún skyldi rædd. AkvaS riú forseti, meS þegjandi samþykki deildarinnar, aS frarn skyldi fara tvær umræSur um tillöguna. Jr.n meS Jiessu var liti! bót ráSin á vandræSum forseta. og fóru menn nú aS skygnast um bekki og spyrj- ast fyrir Um þaS, hvað mundi valda ]<essum vandræðum. X’arS ])aS ])á uppvíst, aS socialistarnir, sem sæti eiga i deildinni, höfSÚ allir, * , aS einum undanskildum, tekiS ser frí frá. þingstörfum og lagt'þaS fyrir forseta, aS taka ekki til um- ræSu önnur mál en þau, sem litlu skifti um, annáS hvort vegna efn- is ])eirra eSa þá vegna þess, hve skamt þau væri á veg komin. — En socialistar munu nú þykjast hafa öSrum þýSingarmeiri störfum aS sinna en störfum Alþingis, þvi aS þessa dagana er háS hér annað þing, sem þeir munu telja aS standi Alþingi ofar, en það er þing Al- þýSusambandsins. En hvaS sem HSur mati socialista á þessu, þá má þaS furSulegt teljast, að for- setar Alþingis skuli sætta sig viS þaS, aS störf þingsins séu látin þoka þannig fyrir þessu þinghaldi socialista og ljá sína aðstoS til þess. Forseti hélt nú áfram um stund aS tína upp af dagskránni þau mál, sem gera mátti ráö fyrir aS socialistar létu sig ekki skifta, þó aö afgreidd væri í fjarveru þeirra, og tókst ])annig aö afgreiöa 6 mál þegar til atkvæöa var gengið um sjötta málið, reyndist erfitt að' fá nægilega mörg atkvæöi greidd, vegna fjarveru ])ingmanna, og hafSi forseti þá í hótunum um aS láta rannsókn fara fram á því, hvaöa þingmenn vær.i fjarverandi „án leyfis“! En um sjöunda máliö frestaöi hann atkvæðagreiöslu vegna þess aö ])á var auðséö aö svo margir þingmenn liöfSu tekiö sér frí, aö dæmi socialista, aö deild- in var ekki ályktunarfær orðin. — Var fundi svo slitiö kl. 3. Efri deild. ASeins tvö niál voru á dagskrá og var annaö ])eirra frv. til hafn- ( rirlaga fyrir Siglufjarðarkaupstað umræöulaust látið ganga til 2. umr. Um hitt urSu tveggja stíxnda umr. Var ])að frv. til laga um gjaldeyr- isverslun o. fl. Magnús Jónsson ber fram brt.tillögur viö frumvarp- ið. þess efnis að feld veröi niSur úr frv.- öll ákvæöi um innflutnings- höft. — GerSi M. J. grein fyrir því aö gja'ldeyrishömlurnar einar rnundu nægja til þeirra ráöstafana sem stjómin viícli gera og mund'tr innflutningshöftinþví einungisgera margbrotnari og óviúsælli ])ess- ar þvingunarráSstafanir. sem ])ó ■væru í fyrir erfiSar í framkvæmd, ug auk þess, eins og niarg oft hef- ir veriS sýnt fram á, eru innflutii- ingshöftin ekki nema á pappímum, þar eð allur innflutningur frá Spáni er frjáls, og auk þess inn- f'utningur á ýmsum vörum frá öðrúm löndum, vegna verslunar- samninga við ])essi lönd, eins og t. d. England, Þýskaland og í reyndinni Pólland. .—■ Þessum skýru rökum M. J. gátu, stjórnar- liðar ekki hnekt og töluðit ])ví um annað. Bernh. Stef. sagöi aö menn yrðu nú aS gera íleira en gott þætti, líkti hann innflutningshöft- um við -vígbúnaöar-kapphlaup stórþjóðanna, og virtist hann and- vígur allri ,,afvopnun“. Eyst. Jónsson var með sína gömlu þulu um aö 1)eina kaupgetu ])jóSarinnar inn á viS en ekki lýsti hann því hvernig þaS ætti aS gerast, encl-.i er ]>að ómögulegt aS nokkru ráSi vegna hinna einhliöa framleiðslu- hátta vorra. — Fyrirspurnum Magn. Guöm. og Magn, J. um þaö, hvenær stjórnin byggist við, að þessar ráðstafanir hennar bæru árangur, svaraði hinn „alvísi" ráðherra á þá leiS, aS þaö væri vitleysa aS ætlast til þess aS stjórnin gæti gert nokkrar ákvéðn- ar áætlanir um þaS hvenær hún gæti lagaS ástandiS, en ])egar far- iS var aS ganga aö honum um ])að hvénær greiðslujöfnuöurinn ætti samkvæmt áætlun stjórnarinn- ar. að lagast og hvernig, þá fór hann allur undan í flæmingi og var að tala um að stjórnin „von- aðist til aö geta vonaS“, hitt og Jietta ! — AtkvæSagreiöslu um mál- ið var frestað, vegna þess að „krata“-foringjarnir máttu ekki vera aS því aö gegna þingstörfum ! /Lindbergh flugkappi 'er í 'þann veginn að setjast að á Long Island, N. Y., að ])ví er amerísk blöð herma. — , Hefir hann keypt sér hús á Sands P.oint, en þaðan eru að eins sjö mílur vegar á Roosevelt Field, þar sem er einhver mesta flugstöS i Bandaríkjunum. Af mörgum glapræðum Jón- asar Jónssonar var það einna vtTSt, er hann, til þess að svala persónulegu liatri sínu, rak dr. Ilelga Tómasson úr vfirlæknis- stöðunni á Ivlcppi. Mæltist þetfa að voiium ákaflega illa fyrir hjá öllum almenningi, því að með þessu voru vamarlausir sjúklíngar sviftir umsjá hins færasta manns og fengnir ó- liæfnin -fúskurum í hendur. Er stjórnaróöld Jönasar .Tónssonar Ieíð undir lok 1932, þólti það því sjálfsagt að ráða dr. Helga aftur tíl Iians fvrri stöðu, enda gcgndi henní þá öhæfur maður, Lárus Jónssön. Mun óhætt að fullyrða, að fáar stjórnarráð- stafanir hafi ])ótl sjálfsagðari eða mælst betur fyrir um land alt en endurráðning dr. Helga. En ])ótt almenningur og þeir, er vit liafa á þessum efnum, liafi ætíð verið sammála uni að enginn maður hérlendur væri hæfari til yfirlækiíisstöð- unnar á Kleppi en dr. Helgi, og þjóðarnauðsyn væri að hann gegndi henni, þá er Jónas .Tóns- son enn, eins og vsenta mátti, svo hlindaður af heift og hefni- girni, að hann ætíð öðru hv'oru lætur verkfæri sín vera að narta i dr. Helga. Af ]>essum sökum er því ekki úr vegi, að hera saman, hvað reynslan seg- ir um reksturspitalansáKleppi nú og á ófremdartíð þeirri, er Lárus .Jónsson átti að heita ]>ar yl'irlæknir. Telur Visir þvf rétt, að drepa á nokkurar tölur úr skýrslum spitalans 1930— 1933, ásamt nokkurum upplýs- ingum öðrum, er hann hefir aflað sér vegna árása bleðils þeirca Tímamanmi í gær. » Að visu er það svo, að Lárus Jónsson gaf enga skýrslu út um sj>ítalann, en úr þeirri vöntun er hætl af dr. Helga með skýrsl- um þeim, er hann gaf fit nu i vor fyrir allan tímann 1930- - 1933 Traust sjiítalans má áuðvit- að mést marka af aðsókn þeirri, sem að honum er á hverjunr tíma. Er ]>vi fróðlegl að athuga, livað skýrslurnar segja um þetta. Til þess að álla sig á töl- unum er rétt að hafa það í lmga, að dr. Helgi Tómasson fór frá spítalaniun 30. aj>ríl 1930 og kom þangað aftur 9. des. 1932. Þann liluta ársins 1930, sem dr. Helgi var yfirlæknir koniu á spitalann 31 sjúklingar, 7 fóru þaðan, en 3 dóu. Vegna læknaskiftanna fóru 30 sjúk- lingar^æstu dagana eftir hrott- för dr. Helga og nokkurir lil viðhótar síðar á árinU. Það sem eftir er ársins 1930 komu á hælið 4-1 sjúklingar, af þeim sjúkiingum fófu 10 en 9 dóu. j A árinu 1931, en það ár alt var Lárus Jónsson vfirlæknir, komu einungis 37 sjúklingar, 27 fóru cn 3 dóu. A árinu 1932 komu 40 sjúklingar, þar af 8 eftir að dr. Helgi tók við aftur, 17 fóru en (> dóu, þar af einn eftir að dr. Ilelgi tók við. Árið 1933 aftur á móti komu 101 sjúklingur á spítalann, 72 fóru en 8 dóu, og það sem af er þessu ári hafa 80 sjúklingar komið á spitalann, 82 farið og 4 dáið. Af þessu má sjá hversu spít- alinn er miklu meira sóttur og hve miklu fleiri sjúklingum hann verður að gagni nú undir stjórn dr. Helga en var meðan Lárus Jónsson var H'írlæknir. Hið sama kemur og í Ijós ef athugað er, hve margir sjúk- lingar Iiafa verið á spítalan- um í einu á dag. í tið Lár- usar Jónssonar og dr. Ilelga. Þ'ann hluta ársins 1932, sem Lárus .Tónsson gegndi yl'ir- læknisstörfum, voru sjúkling- ar 59 70 á dag. En 1933 vorn þeir fæstir 80 en flestir 90 og 1934 hafa þcir fæstir verið 95 og flestir um 100. Þá mundi e.kki síður fróð- legt að atlnign hversp ólíkt fleiri fá nú einhverjá hót méina sinna á spítalanum en var í tíð Lárusar .hnissonar. ijt i þá sálma skal þó ekki far- ið að sinni, lieldur vikið að hinu, sem Tinnmgar fjargviðr- ast nú vfir, að vitanlega hefir nokkuð orðið að fjölga starfs- fólki á spítalanum vegna hins stórúm aukna sjúklingafjölda. Kemur það og til greina, að í tíð Lárusar Jónssonar voru skv. opinberum réttarskýrsl- um margir sjúklingar feslir við rúm sín með beltum og keðj- um og öðrum þvingunartækj- um heitt. Þarf vitanlega færra starfsfólk, er slíkum miðalda- aðförum er heitt, en nú, þegar öll slík tæki eru afnumin. Þrátt fyrir þetta kemur þó á daginn, að launakostnaður á sjúkradag á spítalanuni cr miklum mun la>gri Iijá dr. Helga en hjá Lárusi .lónssvni. Þánriig var þessi kostnaður að meðaltali 1,59 kr. árið 1930, en einungis 1,24 kr. þann hluta ársins, er dr. Helgi var yfir- læknir. Árið 1931 var meðal- talið 1,91 kr„ 1932 1,14, en 1933, þegar dr. Helgi er tekinn við aftur, 1,00. • Koslnaðurinn er þannig þrátt fyrir fjölgunina miklu lægri Iijá dr. Helga. Hitt þarf ekki að taka fram, að vitan- lega hefir dr. Helgi fengið samþykki hlutaðeigandi ráðu- neytis til ráðningar hinna nýju Starfsmanna, þótt hleðillinn gefi annað i skyn. Fráleitt er ]>að, að hægt hafi verið að komast af án sérstakrar vfir- hjúkrunarkonu á sj>italanum, enda hefir stúlka sú, er ráðin var, hina fylstu þekkingu á starfi sínu og bestu meðmæli frá erlendum geðveikra- spitölum. Sama er um aðstoð- arlækninn að segja, að það er himi færasti maður og alger- lega rangt, að enginn aðstoð- arlæknir hafi á sj)ítalanum verið i tíð Lárusar .Tónssonar, því að hann hafði aðstoðar- lækna öðru livoru, en enginn toldi hjá lionum, enda Ifekst enginn almennilegur maður lil að vinna með lionum. Alveg eins og launakostnað- urinn er lægri hjá dr. Heíga en var hjá Lárusi Jónssyni, þannig er allur rekstrarkostn- aður sj>italans mun lægri hlut- fallslega hjá dr. Helga en hin- um. Þetta má sjá af því, að þann hluta árs 1930, sem dr. Helgi var yfirlæknir, var dag- legur kostnaður á sjúkling að meðaltali 4,60 kr„ en hinn hluta ársins yar þessi kostnað- ur á dag' að meðaltali 5,55 kr. h. u. b„ 1931 er hann 4,70 kr„ 1932 4,62, en 1933, cr dr. Helgi er tekinn við, 4,38 kr. Það, sem af er þessu ári. mun kostnað- urinn vera nokkru hærri eðá h. u. h. 4,50 kr. á dag. Er það í samræmi við hærra verðlag ÍVersInn Ben, S. Þórarinssonar. Silki undirföt. Corselett m. úrv. Brjósthaldarar. Sokkabandabeltii. Kvenbolir. Kvensokkar.. Smábarnaf atnaS. Ungmeyjakápui’. Dömuskinntöskr. FerSatöskur.. Matrósaföt. Verdið óviðjatuanlegt. í ár yfirleilt, en kemur eink- um af óhagkvæmum innkaup- mn á fiski i sumar, en með slíkt heí'ir yfirlæknir ekkert að gera, svo og því, að skv. nýj- um reglum um nám hjúkrun- árkvenna er ekki lengur hægt að fá lijúkrunarnema til að vinna á geðveikraspitölum, og' verður hjúkrunarkostnaður þess vegna meiri. Hefir þá verið si'jnt fram á, að spítalinn nýlur miklu meira trausts nú en áður og að hann kemur miklu fleiri að notum, en samt er kostnaðurinn hlut- fallslega töluvert lægri en fyrr. Bersýnilegt er því, að vegna spítalans og sjúklinganna her því að gleðjast yfir hiimi ágætu stjórn dr. Helga, cn ekki gera árásir á hann. Það er og sýnilegt, að Tlmungar geta ekkert fundið að rekstri spítal- ans, Iieldur herja ]>eir sér á hrjóst og hrój>a, að dr. Helgi sé að heita þá pólitískum of- sóknum á spltalanum! M. a. segja þeir, að hann hafl of- sritt starfsmenn sjritalans og rekið ]>á frá starfi o. s. frv. Sannleiknrinn í þessu er sá, að dr. Tlelgi mun liafa sagt uj)ji tveimur starfsmönnum, sem hafa reynst óheppilegir í starfa sinum. Hitt er þá höfuðkæran á dr. Helga að hann hanni Tímann og Nýja daghlaðið á spítalan- um, og virðast Timungar telja þetta hið svívirðilegasta em- bættisafbrot, að dr. Helgi hef- ir fyrir löngu hannað að hera Tímann á sjúkradeildir og neitað að láta spítalann gerast kaupanda að daghleðli þeirra Tímamanna. En eftir því, sem á stendur er þetta sjálfsagt og óhjákvæmilegt. Sjúklingar á KIepj>i eru geðbilaðir menn, og gildir um ]>á jafnvel enn frek- ar en um aðra sjúklinga að skilyrði fvrir hata er oft á tíð- um traust á lækni þeim, er þá stundar. Gelur ]>ess vegna ekki komið til mála að setja heilsu þeirra og velferð i hættu með því að lála þá iðulega verða fyrir áhrifum, sem miða að því að gera lítið úr lækni þeirra og tortryggja liann og spítalann. M. a. þess vegna er það víðasl livar siður, að mjög strangar gætur eru liafðar á því livað slíkir sjúklinar lesa og skrifa og á heimsóknum til þeirra. Nokkrum slikuin liöfl- um mun t. d. hafa verið heitt í tíð Lárusar Jónssonar, en þau hefir dr. Iielgi afnumið. Hitt er skiljanlegt að hann hanni að hera til sjúklinga þeirra, sem hann hefir í sinni umsjá og her áhvrð á, óþverrablöð þau, sem Gísli Guðmundsson er ritstjóri að. Því að svo sem kimnugt er hefir Gísli þessi iðulega haldið þvi fram í Jakkaföt ineð pokabuxant. Vefrarfrakkar. Drengjanærföt. Karlm.nærföt. Hálstrcflar. Hálsbindi. Ullarbandið ])jóS kunna í öllum regnbogans lil- 11 m (130 litirl.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.