Vísir - 05.12.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 5. desember 1934.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
332. tbl.
NYE
Vátryggingarlilutafélagið
AF
Líftryggingar með útborgun
Nemendatrygging
Fj ölsky ldutr y gging
Æfilöng Líftrygging
Almenn höfuðstólstrygging
Barnatryggingar og Lífeyrir
Minst 75% af ágóda livers árs rennur í sjóð iiinna tryggðu,
Vegna stærðar sinnar og hinnar dreífðu áhættu endurtryggir félagið lítið, þannlg að menn njóti
eigin ágóða tryggingarinnar í sem ríkustum maeli.
Tryggingar fyrir allt aö kr. 10000,00 ganga strax i fullt gildi, þó læknisskoðun liafi eigi farið fram.
Lág iðgjöld, góðir skilmálar.
Aðalumboð á Islandi:
VÁTRYGGINGARSKRIFSTOFA SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR.
Lækjargötu 2 sími 3171 og heimasími 2371.
GAMLA Blð
Tarzan
oghvítastölkan
Myndin bönnuð börnum innan 10 ára.
Kaupum:
Kauphöllin
Opið 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780.
O.M.F.I.
Gestamót ungmennafélaga
verður haldið i Iðnó laugard. 8. þ. m. og hefst kl. 9 siðd. — Til
skemtunar verður:
Mótið sett. — Sjónleikur.
Listdans (frk. Ása Hansson). — Upplestur.
Aðgöngumiðar verða seldir á föstudaginn í körfugerðinni,
Bankastræti 10, og á laugard. i Iðnó. ,
NB. Kaupið miða sem fyrst, vegna takmarkaðrar sölu.
Skipstjóra- og stýrimannafél.
Aldan
Fundur í kvöld kl. 8^/2 í Kaupþingssalnum. Félagar,
f jölmennið.
STJÓRNIN.
Höskuldur Björnsson opnar
Málverkasýningu
í Goodtemplarahúsinu. Ðaglega opið frá kl. 10—8.
ÁVAXTAMADK.
,Ul af blaðaskrífum um rannsókn dr. Vestdals á þessari vörutegund, snerum vér oss
í s. L mánuði til Efnarannsóknarstofu ríkisins og báðum hana að taka sýnishorn af
framleiðslu okkar ogrannsaka þau, Svar Efnarannsóknarstofunnar er þannig:
„Jarðapberjasultan reyndist vera búin tii úr jarðarberjum
00 reyrsykrLásamt lítilsbáttar af hleypiefni (pektine) og lituð með til-
búnum Iít, sem jafnan er nefndnr ávaxtaiitur. Þurefni í snltunni var 68°/0
í blönduðu ávaxtasultunni var sambland af ávöxtum
og reyrsykri auk svolítils af hleýpiefnl og ávaxtalit eins og í jarðar-
berjarsuitunni. Þurefni var 70%
i ■
I hvorugu sýnishorninu var finnanlegt
t sterkjusýróp,
Eftir elnasamsetningu þeirri að dæma, sem
rannsóknin leiddi í ljós, er óliætt að full-
yrða að ekki bafa verid notaðir pressaðir
ávextir. I»að er að segja ávextir, sem saftin
hefir verið pressuð lir, heldur ávextir meö
óskertu efoainnihaldi“.
Eins og ofanrituð ummæli frá Efnarannsóknarstofu ríkisins bera með sér, þá höf-
um vér við framleiðslu á Jarðarberjasultu og Blandaðri sultu, að eins notað þau bestu
hráefni, sem hægt hefir verið að fá, og munum einnig framvegis kosta kapps um að
vanda þessa framleiðslu eins og framast er unt.
ksm
Reykjavík.
ðjai Ffó
n
Jfc A. *
Nýja Bíó
Stórfengleg amerisk tal-
og tónkvikmynd, samin af
forstjóra Sing Sing fang-
elsisins i Bandarikjunum
og sýniV 'aefi og örlög
hinna 2000 fanga sem þar
eru inniluktir, ög refsi-
tími samtals er 20.000
ár. — Börn fá ekki að-
gang.
Aukamynd:
K'jfiuujpmoröið
I Marseille.
Annað kvöld Ikl. 8:
Straumrof
sjónleikur i 3 þáttum
eftir Halldór Kiljan Laxness.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
; daginn áður en ieikið er kl.
; 4—7 og leikdagirm eftir kl. 1.
Börn fá ekki' aðgang.