Vísir - 05.12.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 05.12.1934, Blaðsíða 3
U tan aí íandi ■4 ■ • ■ v ■ w Hátíðahöld. I HafnarfirSi 3. des. FÚ- Þjóðkirkjusöfnu’ðurihn hér í Hafnarfiröi niintist 20 ára afmæl- is síns í kirkjunni í gær. Kirkjan var reist áriS 1914 og víg;S í des. sama ár. Frarn að þeim tíma höfðu Hafnfirðingar sótt kirkju fram að Görðum- Minningarathöfnin hófst með guðsþjónustu í kirkjunni kl. 5. — Sáknarpresturinn-sira GarSar Þor- steijisson steig í stólinn. Úiri kvekl- iö var samsæti í GóStemplarahús- inu. Sátu þaS á annaS hundrað safnaSarmanna og gesta. MeSal ]>eirra voru dr- Jón biskitp Helga- son og síra Bjarni Jónsson dóm- kirkjuprestur. Undir borSum voru ræður flutt- ar pg kvartett söng. Áhugi er mikill í söfnuSinum. Er þar starfandi kvenfélag sem hefir beitt sér fyrir þvi aS prýSa kirkjuna, og karlmenn í söfnuð- inum eru nú aS stofna meS sér bræSrafélag.' MálfundafélagiS Magni gekst fyrir hátíSahöldum 1. þ- m. á tveijn stöSum í bænum til þess aS minn- ast fullveldisins.. Frá Akranesi. Akranesi 3. des. FU. Brakall, kolaskip Haralds BöSvarssonar hér á Akranesi af- fermir í dag 600 smálestir af vör- um. Sex bátar réru í dag héSan frá Akranesi og fiskuSu alls um 18 smálestir. Aflinn er lagður í tog- arann Sindra og isvarinn til út- flutnings. i - t. Fjárhagsáætlun ísafjarðar. ísafirSi 4. des. — FÚ. . Fjárhagsáætlun ísafjarSarkaup- staSar . fyrir 1935 var afgreidd á bæjarstjórnarfundi í síSustu viku. Heildartölur reikninganna eru 496,245 krónur. Útsvör eru áætluð 191 þúsund krónur. Flelstu út- gjaldaliSir eru þessir : Fátækramál 63 þúsund krónur, mentamál 76 þúsund krónur, avinnumál 30 þús- únd krónur, stjóm kaupstaSarins 22 þúsund krónur. Veðrið í morgun: Hiti i Reykjavík 2 stig, Bolung- arvík 5, Akureyri — 2, Skálanesi o, Vestmannaeyjum 1, Sandi 2, Kvígindisdal 3, Hesteyri 3, Gjögri 3, Blönduósi o, Siglunesi 3, Rauf- arhöfn — 2, Skálum o, Fagradal 1, Hólum í Hornafiröi — 2, Fag- urhólsmýri — 2, Færeyjum 1 stig. — Mestur liiti hér í gær 3 stig, minstur — o. Úi'koma 0,1 mni. -— Sólskin 0,2 st. Yfirlit: Háþrýsti- svæSi yfir íslandi. Grunn lægð yf- ir Grænlandi og Svalbaröa (Spitz- bergen). Stór hafísjaki 14 sjómíl- ur norSvestur af Rit..— Horfur: SúSvesturland, Faxaflói, BreiSa- fjörSur, VestfirSir: Iiæg suSvest- anátt. Milt og úrkomulítiS. NorS- urltyid, norðausturland, AustfirSir, suðausturland: Hæg vestan og nörSvestan átt. Úrkomulaust og frostlítið. ! Dómar í áfengismálum. Fyrir nokkru var sagt frá því hér í blaSinu, aS kpmist hefSi upp um áféngisbruggun i Rángárvalía- sýslu. HafSi Jónatan HallvarSsson mál ú-t af þessari áfengisbruggun til meSferSar og kvaS hann upp dómad þeim í gær. Þorst. Þorgils- son ■ var dæmdur í 20 daga fang- elsi viS venjulegt fangaviSurværi (skilorSsbundiS) og 600 kr. sekt. Þorst. Björnsson kaupm. á Hellu við Rangá var dænidur i 1600 kr. sekt. Þorst. Tvrfingsson'Rifshala- koti var dæmdur í 20 daga fangelsi viS venjulegt. fangaviSurværi (ó- skilorSsb.) og 800 kr. sekt. og Steinn Þorsteinsson, Rifshalákoti, í 400 kr. sekt. Afengisbruggun. Húsrannsókn var gerS í húsi nokkru viS F.ngjaveg í gærkveldi og fundust 3 tunnur af áfengi í gerjun og, bruggunartæki. MáliS er ekki rannsakaS aS fulllu. Brúarfoss fór HéSan í gærkveldi norður og vestur. MeSal farþega voru: Jón Steingrímsson sýslumaSur, GuSrún SigurSardóttir, Helga Magnúsdótt- ir, Bergur Björnsson og frú, Þór- arinn Pétur'sson, GuSbjartur Sum- arliSason, Halldór Kjartansson, hr. Scheiter, Óskar Níelsso.n, Pétur Guöfnundsson, Lars Olevsgard, GuSm. Sigurðsson, Únriur Ólafs- dóttir, Margrét Árnadóttir, Sig- urSur Ágústsson og frú o. m. fl. Hjúskapur. Laugardaginn 1. desember voru gefin saman í hjónaband ungfrú María M. Jónsdóttir frá Sjólyst i Grindavík og Vihnundur Stefáns- son frá ReySarfirði. Bæjarst j órnarf undur verSur haldinn á morgun á venjulegttm tíma. E.s. Súðin kom úr strandferð í morgun. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er í Kaupmannahqfn. Goðafoss er á leiö til Vestmanna- eyja frá Hull. Dettifoss er á lcið til FIull frá Vestmannaeyjum. Sel- foss er á leiS til Osló. Lagarfoss er á Raufarhöfn. Brúarfoss var á Sandi í morgun. Málverkasýningu hefir Höskuldur Bjönisson opn- aS í Goodtemplarahúsinu og er hún opin daglega kl. 10—8. Á sýn- ingunni eru 57 myndir. Alls eru 32 olíumyndir, en hitt teikningar og vatnslitamyndir. I’lestar eru þær úr Laiigardal’ og frá Horna- firði. Myndirnar ertt allar frá siS- asta ári. Landsmálafélagið Fram í FlafnarfirSi hélt nýlega aSal- fund sinn. í stjórn félagsins vorti kosnir: Loftur Bjarnason, útgm., form., en meðstjórnendur Ólafur Tr. Einarsson útgm. og Enok Helgason rafvirki. Fundurinn var mjög fjölmennur. Nokkrir nýir menn gengu í félagið á fundinum. Aldan. Skipstjóra- og stýrimannafélag- iS Aldan hefir fund í kveld í Kauji- þingssalnum. Félágar eru ámintir um að fjölmenna. Næturlæknir er í.nótt ÞórSur ÞórSarson, Ei- riksgötú 11. Sírni 4655. — Nætur- vörSur i Reykjavíkur apóteki og lyfjabfrðinni ISunni. Farsóttir og manndauði vikuna 18.—24. nóv. (í svigum tölur næstu viku á undan) : Háls- bólga 27 (43). Kvefsótt 26 (84). Kveflungnabólga 1 (2). Iðrakvef I (13). Taksótt o (2). Skarlatssótt 3 (o). Munnangur 2 (o). Hlaupa- bóla 0(1). Stingsótt o (2). Manns- lát 12 (7). Þar af 1 utan bæjár. — Landlæknisskrifstofan. — (FB). Gengið í dag: Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar................ — 448)4 10Ó ríkismörk ....... — 178.73 — franskir frankar . — 29.67 — belgur ............... — 105.06 — svissn. frankar . . — 145.56 — lírur .. ................38.75 — finsk mörk ........... — 9.93 — pesetar .............. — 62.12 — gylHni ............... — 303.33 — tékkósl. krónur .. — 19.0S — sænskar krónur .. — 114 36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur . — 100.00 StlðlB fer liéðan aö öllu forfallalau.su næstkomandi laugardag kl. siðdegis i strandferð austur uin land. Vörur á liafnir vestan Akur- eyrar þurfa að koma á ihorgun (fiintudag) og á aðrar liafnir fyrri liluta föstudags. Fylgi- hréfuni verður að skila jafn- framt. Pantaðir farseðlar óskast sóttir dáginn fyrir hurtferð skipsins. Skemtitunöur i Jiúsi Oddfélaga, niðri, kl. 8j/2 annað kveld. Skemtiatriði: Upplestur. Einsöngur. Dans. Félagar mega taka gesti með. STJÓRNIN. Dr. Páll E. Ólason var endurkosinn forseti Þjóð- vinafélagsins ineð 38 atkv. á að- alfundi þess á Alþingi í.dag. Holbergskveld. Jeppi á Fjalli var sýndur í gær- kveldi í lÖnó. F'arið var me'ð for- leik í ljóðum eftir Þorstein Gísla- son, en Vilhj. Þ. Gíslasou flutti er- indi. — Framsókn, málgagn Bændaflokksins, lætur lieldur lítið yfir frammi- stöðu Hermanns Jónassonar í útvarpsumræðunum. lár svo að lievra á blaðinu, semvesaldómur ráðherrans hafi verið svo mik- ill, að þjjóðin liljóti að hlygðast sin fyrir það, að liafa trúað hon- um fyrir ráðherrastöðu. Her- vmann sé getulaus aumingi, sem verði að sitja og standa eins og socialistar skipi fyrir. Þetta er vafalaust rétt og i fullu sam- ræmi við skoðanir alls almenn- ings. — En sennilega kemur þó vesaldómur þeirra Hermanns og Eysteins enn átakanlegar í ljós síðar. M.s. Dronning Alexandrine fer héöan í kveld áleiíSis til út- landa. Æfintýrabókin, í þýtS. Steingríms heit. Thor- steinssonar skálds, er nú aftur fá- anleg í bókaverslunum í skraut- bandi- Æfintýri þessi, sem liáfa hlotið almennar vinsældir, eru sem hér segir: Stjörnudalirnir, Á efsta degi, Bláskeggur, BókhveitiS, MaSurinn frá Hringaríki og kerl- ingarnar þrjár, Aö' árþúsundum iiS.num, FiskimáSurinn . og kona hans, DauSi. og lif, Stolni tvíeyr- ingurinn, Betrunin, Tepotturinn, . Doktor Alvís, Latland, RauShetta litla, BlaS af hiiiinum ofan, Fyrir • austan sól og vestan mána, Ríki maSurinn og fátæki maSurinn, Þyrnirósa, Borgarsöngvararnir i Brimum, Þverlynda skassiS, For- vitna konan, Sagan af l'rölla- Elínu og GlgnsbróSir og Sa.nkti- Pétur. — Tvö seinustu æfintýrin voru á sinám tíma birt í Vísi, en voru sérprentuS á góSan pappír, og hafa nú veriS bundin inn meS Æfintýrabókinni, sem áSur kost- aSi kr. 5.00 í skrautbandi og hef- ir ekki veriS hækkuS í verSi, þrátt fýrir þessa aukningu (62 bls.). — Bpkin fæst hjá bóksölum, en aS- ialútsala hjá útgef. (Bókaversl., í Kirkjustræti 4). Útvarpið í kyeld. 19,00 Tónleilcar. 1.9,10 VeSitr- fregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Berklavarnir, VIII: Hagur og horfur (Helgi Ingvarssqu berklalæknú-). 21,00 Tónleikar: a) ÚtvarpstríóiS; b) Grammófónn: 1. Forleikir aS óperum; 2. Lög fyri’r blandaðan kór. Tii minnis. Hornafjarðar kartöflur, í pok- um og lausri vigt. — Lúðurikl- ingur, hesta tegund, verðið lágt. — Kaldhreinsað þorskalýsi nr. 1, með A og D fjörefnum, fæst altaf. Sig. Þ. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 3858. Aiíiugasemci Út af ummælum í greininni ,,Til- gangurinn" sem birtist í dagblaS- inu Vísi í gær, vildi eg leyfa mér, aí taka fram eftirfarandi: Mér er ekki , kunnugt um aS nokkurn tima hafi á þaS reynt, livort SlátuVfélag SuSurlands væri ófáanlegt til þess „aS rugla reyt- um sínum viS SambandiS", eins og komfst er aS orSi i áminstri grein. Mér vitanlega hefir hvorki SambandiS né nokkur maSur fyr- ir þess hönd, gert neitt til þess aS fá Sf. Sk til þess aS ganga í S. í. S. Flkki er mér heldur kunn- ugt um það, að þaÖ mál hafi nokk- urn tíma legið fyrir stjórn eSa fundum Sf. Sl., og hafa því eÖli- lega engar ákyarÖanir veriÖ um þa'Ö j teknar. Ótti viÖ hina margumtöluÖu sam- áliyrg'Ö gæti þá heldur ekki hafa staÖið þar í vegi, með því að Slát- urfélag SuÖurlands, seni aðeins er framleiðendafélag, er ekki sam- ábyrgðarskylt samkvæmt landslög- um. Milli þessara tveggja stofnana hefir aftur á móti ávalt veri'Ö hin hesta samviiina. T. d. hefir Sam- band isl; samvinnufélaga nær und- antekningarlaust ann'ast söíu á út- flutningsvörum Sf. Sl. um tnörg undanfarin ár, og skilað Sf. Sl. betra verði fyrir þær, én kostur var á annarsstaðar. Býst eg vi'Ö, að þa'Ö sé ,,að skjóta yfir 'marki'Ö", að reyria að spilla vinsamlegri sam- vinnu milli þessara fyrirtækja. Rvík, 5. dqs. .1934-' H. Bergs. Ath. F'ramanrituÖ athugasemd H. Bergs haggar í engii því, sem Vis- ir sagði í gær um tilgang stjórnar- innár með kjötsölulögunum'þann tilgang, að gera Sl. Sf. óiiTýnckigt í verkahring sinum og sölsa smám saman alla kjötverslun landsins undir yfirráÖ „Sambandsius". Vís- ir lét þesg geti'Ö,,aÖ þetta heíÖi ekki tekist að svo komnu. Uni hina „góðu sanívinnu‘‘, sem H. B. nefn- ir, er þaÖ að segja m. a.,.að „Sam- liaridsinenn" hafa skri.fað rnjög ó- vinsamíega urri Sl. Sf., en vera má ■að H. B. sé nú HÖi'Ö slíkt úr minni. AÖ öðru leyti sér Vísir ekki ástæðu til að ræða frekara að sinni um aðfarir .stjórnarflokkamia 'í kjöt- sölumálunum, ]ivi að hvað bíður sinnar stundar. Ritstj. I kuldanum klæðir niaður sig best i föt frá „Álafossi“. Frakkaj-, Karl- mannaföt, Drengjaföt. Margar nýjar tegundir af efni -— mjög góð vara. — VeiMÍíð við ÁLÁFOSS Þingholtsstræti 2. Itéisku eplin ”Rösa extra,, koma hingað með „Goðafossi“ i næstu viku. Látið eftir óselt. — Einnig fáum við bestu legund af ít- Ölskum perum. — Að gefnu tilefni skuíum við taka fram, að við höfum einkasölu hér á landi fyrir epla- merkin „ROSA extra“ „RED ROSE prima“ og getur því enginn annar boðið epli með þessum vörumerkjum. ; Þórdui? Sveinsion & Go Mensendieck Insíitu'. Að afstöðnum flutningi og breytingum á húsnæði opna eg aftur MENSENDIECK INSTITUT *HH p Laugaveg 15, þar sem daglega er tekið á móti nýjum nemendum. Með tilliti til nemandanna' og kenslu þeirrar sem i höml fer verður aðeins kent í einkatíinum. Virðingarfylst , H. Rltö EBBESEN. Ú. i v a r |i & í t Li iv. Londori 4. des. FÚ- Viðskifti Rússa og Frakka. Frakknesk •sendinefnd kom í dag til. Moskva; og fara þar fram næstu daga samningagerÖir um viðskifti milli Rússlands og Frakklands. For- maÖur frönsku nefndarinnar er verslunarmálaráÖherrann. Vopnaframleiðslunefndin tekin aft- ur til starfa. Öldungaráðsnefndin, sem hefir meÖ höndum rarinsókn á framleiðslu vopna og sölu í Bandaríkjqnúm, tók aftúr til starfa í dag. Fárviðrið í Ástraliu. SiÖastliÖinn fimtudag, .föstudag og iaugardag voru geysimiklar rign- ingar með ofsaroki í Xhctoríuríki í Ástralíu, og urðu af stórflóð, ;einkanlega í grend við Melbourne. t skeyti frá ríkisstjóranum til áströlsku skrifsto.funnar í London, segir, að tjónið muni nema hundr- uÖum þúsunda sterlingspunda, og a'Ö 31 mannslíf hafi tapast, þar með taldir 17 sjómcnn á skipi, sem fórst í óveðrinu. Kosningar í írlandi. Flokkur De Valera hefjr unnið sex sæti í efri málstofu írska þings- ins, í nýloknum kosningum til þejrr- ar deildar. Oll þessi .sæti hafði áÖ- ur flokkur Cosgraves, en sá flokk- ur kallar sig nú Sameinaða-lrlands flokkinn. Rímur fyrir 1600. Eftir mag. Björn K. Þórólfsson. Stærð VIII+540 bls. Verð 10 kr. Þelta er ekki að eins ódýrasta bók ársins, heldúr'vafáláust ein liinna almerkustu, sigilt undir- stöðurit um eiiin áf méginþátt- 11111 íslenskrar iió'kméntasögu. Höfundurinn á bráðlega áð verja ritið til dolctorsnáfnliótar við háskóíánn. Þeir, sem ætla að vera við þá atliöfn, ættu fyrst að kynna sér efni þess. l'ræða- lagið liefir gefið bókna út; liúii fæst í Bókaverslun SNÆBJARNAR JÓNSSONAR. Ffri málstofán er nú þanriig skiprið : Flokkur Cosgraves 30 sæti. flokkur de k'alera 19 sæti, Verka- mannaflokkur 7, og' óháðir 4 sæti. -----------—------------------ Guðleysisstefnan magnast á ný í Rússlandi. Samkværíit sírafregnmn frá kroskwa eigi alls fyrir löngu liaföi mentainálaráSherrann.gefiö út fyr- irslcipun um, aS hefja skyldi aukna and-kristilega fræSslu í öllum skólura landsins. — KvaS þaS vera orSiö mjög áherandi, hve það fær- ist i vöxt, aS börn og unglingar hneigist í trúarátt og vinni fyrir útbreiðslu trúar sinnar, en þaS á nú fyrir hvern mun aS uppræta-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.