Vísir - 06.12.1934, Blaðsíða 2
Einar H. Kvaran
75 ára.
1 1 dag er 75 ára að aldri Einar
H. Kvaran riíhöfndur. Hann
var fæddur i Vallanesi þ. 6. des.
1859 (ekki í Gioðdölum eins og
segir í ýinsum rilum), sonur
sira Hjörleifs Einarssonar, síð-
ar á Undirfelli, og konu hans
Guðlaugar Eyjólfsdóttur. Var
Einar á bernskualdri er foreldr-
ar lians fluttust að Blöndudals-
hólum, og síðan að Goðdölum.
Einar varð stúdent 1881 og tók
lieimspekipróf 1882. Fór hann
utan og las þjóðhagsfræði í
Kaupmannahöfn um skeið, en
fluttist þaðán veslur um liaf
1885. Þar gekk liann að eiga
Gíslinu Gísladóttur frá Reykja-
koti i Mosfellssveit árið 1888.
Börn þeirra, er náðu fullorð-
ins aldri, eru þau frú Matthild-
ur, Einar E. Kvaran, hanka-
hókari, síra Ragnar E. Ivvaran,
rithöf., og Gunnar E. Kvaran
stórkaupmaður. 188(5—1888 var
E. H. K. aðstóðarritstjóri
Heimskringlu i Winnipeg og
1888—1895 ritstjóri Löghergs.
Heim til íslands fluttist hann
1895 og varð aðstoðarritstjóri
ísafoldar til 1901, ritstjóri
Sunnanfara 1900—1901, Norð-
urlands á Akureyri 1901—1904,
Fjallkonunnar 1904—1906, |
Skirnis 1908—1909 og líinarits- |
ins Morguns frá 1920. Forseti
Sálarrannsóknafélag • Islands
liefir liann verið frá stofnun
þess.
Fvrstu sögur E. H. K. voru:
„Hvorn eiðinn á eg áð rjúfa?“,
„Upp og niður“ (í Verðandi)
og „Vonir“. Var E. H. K. einn
af útgefendum tímaritsinsVerð-
andi, eins og kunnugt er, en hin-
ir voru þeir Hannes Hafstein,
Gesur Pálsson og Bertel Ó. Þor-
léifsson. *— „Vqstan liafs og
austan“ kom út tvívegis (1901
og 15X)8), Smælingjar 1908, en
sögurnar í þvi safni voru sið-
ar endurprentaðar ásamt smá-
sagnasafninu „Frá ýmsum hlið-
um“ undir titÍinum,,Stuttarsög-
ur“. Skáldsagan „Ofurefli“
kom út 1909 og því næst
„Gull“ (1911). „Sálin vaknar“
kom út tvívegis og loks eru
skáldsögurnar „Samhýli“ og
„Sögur Rannveigar“ og smá-
sagnasafnið „Sveitasögur“.
Loks leikr. „Lénliarður fógeti ,
„Syndir annara“ o. fl. leik-
rit og „Ljóðmæli“ (1893)
og „Ljóð“ (1934), fjöldi
ritgerða í hlöðum og timarit-
um, sumar sérprentaðar í hók-
arformi (ferðasögur, stjórn-
málagreinar o. s. frv.). —- Ýms-
ar af sögum E. H. Kvaran liafa
verið þýddar á önnur mál,
dönsku, sænsku, þýsku, ensku
og fleiri tuugur. — Ýmsar þýð-
ingar liggja eftir liann, t. d. á
„Eftir dauðann", eftir W. T.
Stead, „Á landamærum annars
heims“, eftir Arthur Findlay o.
*
s. frv., skáldsögur ýmsar o. m.
m. fl. — Frá árinu 1910 hefir
E. H. Kvaran notið dálítilla ár-
legra launa af rikisfé til rit-
starfa.
Al’ hinu stutta ágripi hér að
framan fá menn nokkra hug-
mynd um live mikið starf E.
H. Kvaran liefir int af hendi
um dagana, enda má heila svo,
að liann liafi gefið sig að rnestu
eða öllu leyti við ritstörfum, frá
þvi hann var ungur maður og
all fram á þennan dag. Rit-
störfin hafa verið hans höfuð-
starf. Hann var um langt skeið
ritstjóri tímarita og hlaða, vest-
an hafs og hér á landi, og liann
er enn, liálfáttræður, ritstjóri
víðlesins og vinsæls tímarits.
Skilja þeir hest, sem slík eða
skyld störf hafa að aðalstarfi,
hversu mikla vinnu þarf að
lcggja fram, til þess að inna
þau sómasamlega af liendi. En
alkunna er, að fátl eða ekkert
hefir svo frá E. H. Kvaran far-
ið — ekki einu sin'ni hlaða-
grein —, að það hafi ekki kom-
ið í ljós, að ritsnillingur væri
á ferðinni. Það er vitanlega
ekki rúm til þess í stuttri grein
nema drepa á þessa starfsemi.
En það er vissulega þess vert,
að því sé á loft lialdið, að sem
rilstjóri og hlaðamaður liefir
E. H. Kvaran unnið þjóð sinni
— íslendingum vestan liafs og
austan — ómetanlegt gagn,
með fræðandi, vekjandi, snild-
arleguin greinum, sumum um
hugstæðustu viðfangsefni
mannsandans. Hann hefir og
aldrei skort traust og aðdáun
almennings og hlotnast það, að
verða einn af andlegum leið-
toguin þjóðarinnar, hæði sem
skáld og ritstjóri. Auk þess hef-
ir hami haldið fjölda fyrir-
lestra og ávalt þótt inikið til
ræðusnildar Iians koma.
A síðari árum hefir E. 11.
Kvaran gefið sig aðallega að
sálarrannsóknarstörfunum og
ritstjórn Morguns, en hann hef-
ir þó ekki enn Iagt skáldskap-
inn á hilluna. Hann hefír á því
sviði aðallega lagt stund á
skáldsagnagerð, en þó einnig
samið leikrit og ort ljóð. Hefir
hann verið mikilvirkur skáld-
sagnahöfundur, en lítið Iiggur
eftir liann — að vöxtunum —
af öðrum skáldverkum. Hann
varð snemma þjóðkuinnur
maður fyrir smásögur síriar,
einkum „Yonir“, sem þöttS al-
ment snildarleg og verður því
ekki ncitað, að sagan er pería,
sem engin móða fær sest á.
Hún er listaverk, með allra
hestu smásögunum, sem. skráð
hefir verið á íslenska tungu.
„Vonir“ og hinar sögurnar í
„Vestan liafs og austan“ eiga
stöðugt almenningsvinsærdinm
að fagna. Sama er að segja um
„Smælingja“, en þar er m. a.
önnur perlan, „Þurkur“, og svo^
eru stóru sögurnar, „GuIT‘,.
„Ofurefli“, „Sálin vaknar“ o.
s. frv. Árið 1893 voru prentuð
i ísafoldarprentsmiðju „Ljöð-
mæli eftir Einar Hjörleifsson“.
Var þetta lítið kver, 64' bls, i
litlu hroti. Útgáfan var við-
liafnarlaus, fylgdi ekki einu
sinni mynd af höfundínum,.
sem þó tíðkast mjög, að liafð-
ar sé í íslenskum ljóðahókum.
En þólt þessi ljóð væri ekki
lögð fyrir þjóðina i neinuin há-
tíðarbúningi, tók hún þeim vel
og að makleikum, þvi að í
þessari litlu hók voru eingöngu
liugðnæm ljóð og sum snildar-
falleg.
Þetta litla ljóðakver var ein
af þeim bókum, sem sár er
þessar línur ritar, koinst yfir
á harnsaldri, og hókin varð
hjartfólgin eign. Sum ljóðanna
festnst í minni við leslurinn
og hafa aldrei gleymst (Ivoss-
inn, Konungurinn á svörtu evj-
unum o. fl.). Bókin glataðist og
það gat ekki lánast að eignast
liana á ný, fyr en nú á dög-
unum, því að nú hafa ljóðin
— og fleiri, sein við hafa bætst
— verið lögð fyrir þjóðina á
ný og i viðhafnarbúningi, í til-
efni af 75 ára afmæli skálds-
ins. Og það er sama fyrirtæk-
ið, sem að útgáfunni stendur
og forðum. Það er því sérstök
ástæða til — þótt í sjálfu sér
hæri að skrifa ítarlega um af-
mælisbarnið sem skáldsagna-
höfund, Ieikritahöfund og
hlaðamann — að minnast
þessarar hókar lians sérstak-
lega, hæði vegna afmælisins og
þess, að í ljóðunum fær þjóð-
in nú aftur tækifæri til þess
að kynnast ljóðskáldinu Einari
H. Kvaran, en það var orðið
erfitt um það, því að gamla
hókin var ófáanleg, en nýju
ljóðin, ef svo mætti kalla þau,
dreifð í hlöðum og timaritum
eða óprentuð, þar til nýja út-
gáfan kom á dögunum. í for-
mála nýju útgáfunnar segir
skáldið af mikilli hógværð:
1 „Eg hefði svo gjarnan viljað
liafa meira að bjóða“, og: „Á
einu skeiði æfínnar fansl mér
eg þurfa fyrir hverii mun að
yrkja (sbr. fyrstu vísurnar i
þessu safni). En það liefir at-
vikast svo, að eg fór að „draga
andann“ með öðrum hætti.
Fyrir því er safn þetta ekki
stærra en það er.“
Okkur, sem altaf höfum haft
mætur á Ijóðum E. H. Kvaran,
finst hann hafa mikið að bjóða,
þótl hann liafi ekki ort mikið
um dagana. Og við erum ákaf-
lega þakklátir fvrir nýju bók-
ina, öll gömlu kvæðin, og þau,
sem við liafa hætsl. Eg get ekki
stilt mig um að taka hér upp
3 erindi úr kvæðinu „Miimi
Vestur-Islendinga“:
Hvern faðnii gæfan góðan mami,.
sem geymir feðramál
sem dýran, fagran fjársjóð þann,
er fær hann aldrei borgaðan,
en ávalt ber í bliðri sál
ið besta, er á það inál.
Og Ieggi gæfan liönd um báls '
á hverjum íslending,
er slyngur njóta sin vill sjálfs
í sannleik verða og anda frjáls —
og helgust geyma heimsins þing,
i hjarta-og sannfæring.
Já, blessi drottins styrkur stór
i sfríti, sorg og glaum,
hvern dánumann of döfn er fór,
hvern dreng, er reynir verða stór,
hvern svanna’, er ástar dreymir
draum,
hvern dropa í Iífsins straum.
í þessu fagra kvæði kemur
fram glöggur skilniugur og
samúð í garð landa okkar
vestra, sem er livortlveggja af
sömu rótum runnið og kærleik-
inn mikli, samúðin og nær-
gætnin i garð allra, ekki síst
smælingjanna, er kemur fram
í öllum lians verkum og sem
yijar hjartanu jafnvel meira en
snildarhjúpur orðanna gleður
sál manns.
a.
Frá Alþingi
í g æ r.
--O--
Framhaíd Þjóðvinafélagsfundar-
ins.
Kl. i í gær var settur framhalds-
aðalf. Þjóðvinafélagsins í samein-
uöu þingi. Til fundarins var upp-
haflega boðaS fyrir mörgum vik-
um, en stjórnarkosningu var þá
frestað vegna þess að einn þing-
maður var fjarverandi. Nú voru
tveir þingmenn fjarverandi, er
fundur var settur, en ekki þótti þó
ástæða til þess að fresta fundar-
störfum þess vegna, og fór nú fram:
stjórnarkosningin.
Magnús Torfason lagði til, að
forseti félagsins, dr. Páll Eggert
Ólason yrði endurkosinn, en Jónas
Jónsson krafðist þess, að kosniiag-
in yrði látin fara frarn með skrif-
legri atkvæðagreiðslu og var það
gert. Úrslitin urðu jjau, sem skýrt
var frá hér i blaðinu í gær,. að dr.
P. E. Ó. var endurkosinn með 38
atkvæðum, en 9 atkvæðaseðlar
voru auðir. Varaforseti var kosinn
Pálmi Hannesson, rektor með 23
atkv. Bogi Ólafsson yfirkennari
fékk 22 atkv.
Því næst fór fram kosning
þriggja ritnefndannanna að við-
hafðri hlutfallskosningu. Komu
fram 4 listar, A-listi frá stjórnar-
flokkunum og voru á honum: dr.
Þorkell Jóhannesson og Barði
Guðmundsson, B-listi, frá sjálf-
stæðismönnum, og vorú á honutn:
dr. Guðmundur Finnbogason,
Magnús Helgason og Sig.' Nordal,
og C-listi frá Ásgeiri Ásgeirssyni
og voru á honum sömu menn, en
í annari röð (M. II. efstur). A-
listi hlaut 25 atkv., B-listi 16 og
C listi 4. Kosningu hlutu því dr.
Þorkell og Barði, af A-Iista, og
Beilupnai* milli Bngverja og
Júgóslava blossa upp á
nýjan leik.
Ungverjar, búsettir í Júgóslavíu, reknir yfir landa-
mærin í hundraðatali eins og skepnur. Æsingar í
Ungverjalandi í garð stjórnarvalda Júgóslavíu.
Budapest, 6. des. — FB.
Fregnir þær, sem liingað liafa
borist um það, að Júgóslavar
reki Ungverja búsetta í Jiigó-
slavíu eins og skepnur yfír
landamærin, hafa vakið feikna
gremju um gervalt Ungverja-
Iand. Talið er, að um 1600 Ung-
verjar hafi verið reknir yfir
Iandamærin frá Júgóslaviu í
gær, en búist er við, að mörg
Iiundruð Ungverjar verði gerð-
ir landrækir í Júgóslavíu í dag.
Gremja Ungverja í garð stjórn-
arvaldaJúgóslaviu erorðin mik-
il og ber talsvert á æsingum,
ekkí síst vegna þess, að þeir
líta svo á, að hér sé verið að
vekja ílldeilur áður en lokið er
rannsókn þeirri, sem þjóða-
handalagið Iiefir með höndum,
ut af ákærum Júgóslavíustjórn-
ar á hendur Ungverjum, sem
P'atd, ríkisstjórnandi í Jugóslavíu.
Júgóslavar bera þeim sökum,
að þeir sé beint og óbeint valdir
að konungsmorðinu í Marseille.
Ungversku blöðin krefjast
þess, að stjórnarvöldin í Júgó-
slavíu hætti ofsóknum sinum
gegn ungverskum inönnum,
sem húsettir cru í Júgóslaviu.
(United Press).
dr.. Guðm. Finnbogason af B-lista.
Endurskoðendur voru endur-
urkosnir með samhljóöa atkvæð-
uire þeir Bog-i Ólafsson kennari og
Þórarinn Kristjánsson, hafnarstj.
Kuimugt var fyrxr löngu, að
mjög' var unnið að því að hnekkja
kosning-u dr. Páls Eggerts Ólason-
ar;. |k5 að alvSSurkent sé, að hann
hafi með afhurða dugnaði unnið
aö vexti og viiðgangí félagsins og
hagur þess haifi mjög hlómgast í
forsetatíð hans, En sá ttndirróður
hefír boriÖ Iítion árangur. Var það
raunar vel til; fallið, að leiða það
í ljjfis^ me'S skriflegri atkvæða-
greiðslu, live vesaldarlegur árang-
urinn af jieim tilrattnum hefir
orðið,.
Keðri deild.
Þar fóru fyrst fram nokkrar at-
kvæðagreiðslux, um naál, sem ekki
höfðti náð afgrelðslu áður. — Var
fyrist genglð til atkv. um frv.
bæjidiaflokksÍHS um ráðstafanir
vegua. krepptmnar og fór svo um
þa@> að samþykt var dagskrártil-
lága. landbútraðamefndar urn aö
visa málinu frá. •—- Frv. landbún-
aðarnefndar um fasteignaveðlán
lándhúnaðarins var vísað til 3.
umr. Og loks var frv. um drag-
nótaveiðar ttú afgreitt til efri deild-
ar og vai: það samþykt með 19
gegn 6 atkvæðunt.
Því næst tók forseti fyrir frv.
nm fisktnrálanefnd til 3. umr. —
Jóh. Jósefsson fór þess ]>á á leit,
að ranr. yrði frestað og rnálið tek-
ið út af dagskrá, vegna þess að
minni hluti sjávarútvegsnefndar
hefði í undirbúningi breytingartil-
lögur við það og von væri á um-
sögnum um málið frá Landsbank-
anum og fisksölusamlaginu og
mundu þær aðeins ókomnar. Finn,-
ur Jónsson mótmælti því harðlega,
f. h. meiri hl. nefndarmanna aS
iriáliS yrði tekið út af dagskrá og
hafði þó verið úthýtt á fundinum
breytingartillögu frá meiri hlutan-
um, þess efnis m. a. að heimila
miljón króna lántöku. En þrátt
fyrir þessi mótmæli var málið tek-
ið út af dagskrá.
Þá kom til umr. frv. um síldar-
útvegsnefnd og stóðu umræður um
það yfir til loka fundartímans, kl.
4, og entust enn á framhaldsfundi
lil kl. 7. Lögðu sjálfstæðismenn
eindregið .á rnóti frv., vegna þess
að það færi fram á lélega grímu-
klædda einkasölu á síld. Finnur
stóð mest fyrir svöruni og afneit-
aði nú hástöfum einkasölunni. Að
lokinni umræðunni var -atkvæða-
greiðslu frestað.
Frv. um varðskip landsins og
skipverja á þeim var vísað til 3.
umr. óbreyttu og umræðulaust,
Lokaþáttur starfs deildarinnar
þennan daginn varð sá, að felt var
frumvarp Iandbúnaðarnefndar um
einkasölú á trjáplöntum. Var sam-
komulag uim að ganga til atkvæða
um málið umræðulaust, en at-
kvæðagreiðshtna varð að marg-
endurtaka og að lokum fór fram
nafnakall um 1. gr. frumvarpsins
og sögðu þá 12 já, en 13 nei, en
fleiri voru ekki á fundi, og var
frv. þar -nueð fallið.
Efri deild.
Atkvæðagreiösla fór fram um
frv. til 1. um aldurshámark em-
bættismanrra. Var það afgreitt til
3. umr. — Sömuleiðis var önnur
umr. unv tekju- og eignarskattinn.
Urðu nokkrar umr. milli Eysteins
og Magni Jónss. Kom lítið nýtt
fram í'máíitm, en Eysteinn fór að
vonum a®mjög halloka fyrir
Magnúsi og neyddist til að ganga
inn á mörg rök hans. — Tillaga
frá Magnúsi J. um að bæjar- og
sveitarfélög skyldti fá ]A, af skatt-
inurn var feld og frv. vísað til 3.
umr. með smá lagíæringum frá
fjárh.11. — Frv. til 1. urn fiski-
matsst^öra var samþ. til 3. umr.
með nokkurum smá-breytingum.
Breytingartíllagan um að heimila
aðv felá mætti fiskifulltrúanum á
Spáni starfið, var tekin aftur. Mun
fiskifulltrúinn hafa sannfært
stjórnarliðið um, hve fráleitt það
væri, að steypa saman þessum
tveiim ttmfangsmiklu störfum.
SaaF-málid.
Genf 5. des. — FB.
Þjóðabandalagið hefir birt
skýrslu um störf nefndar þeirrar,
sem hafði Saar-málin til athugunar
og er í skýrslttnni hirt yfirlýsing
undirrituð af von Neurath, utan-
ríkismálaráðherra Þýskalands og
Laval, forsætisráðherra Frakk-
lands, um það, að Frakkar ogÞjóð-
verjar heiti því, að það verði á
engan hátt látið bitna á íbúunum
i Saar, hvernig jxeir greiða atkvæði
er þjóðaratkvæðið fer fram í næsta
mánuði. — 1 skýrslunni er einnig
rætt um tillögur nefndarinnar, ef
íbúarnir greiða atkvæði jiieð því,
að Saar-hérað verði framvegis
undir vernd Þjóðabandalagsins. —
Loks inniheldur hún yfirlýsingar
um vernd fyrir þá kjósendur, sem
ekki greiða atkvæði, fjárhagsmál
héraðsins og kolanámurnar, sem
nefndin metur 900 niilj. franka, er
Þjóðverjar eiga að greiða Frökk-
um, ef Saar-hérað sameinast
Þýskalandi eftir atkvæðagreiðsl-
una. (United Press),