Vísir - 06.12.1934, Síða 3

Vísir - 06.12.1934, Síða 3
V í S I R Vinnu- deilupnar í Noregi Oslo 5. des. — FB. Svar kom í gær viö tillögum sáttasemjara i deilunni milli stýri- manna, sem eru í siglingum til annara landa, og skipaeigenda. — Tilkyntu skipaeigendur, aS Norges rederforbund heföi hafnaö tillög- unum. —• Stýrimennirnir hafa til þess haft samninga, hver um sig, við skipaeigendur. Alþjóda- lögregla i Saar. Bretar og ítalir samþykkir tillögum Frakka um al- þjóðalögreglu í Saar með- an þjóðaratkvæðið fer fram. Genf, 6. des. — FB. Fulltrúar Bretlands og Italiu hafa lýst yfir því, að þeir sé samþykkir, tillögum Frakk- lands um, að sett verði á stofn alþjóðalögregla til þess að gæta þess, að alt fari fram með kyrð og spekt og lögum samkvæmt, í Saar-héraði, við þjóðaratkvæða- greiðsluna i næsta mánuði. Hvort þessara stórvelda um sig hefir og lýst yfir því, að það sé fúst til þess að leggja til lið í þessa alþjóðalögreglu. — Full- yrt er, að Þjóðverjar muni, fyr- ir sitt leyti, samþykkja tillögur þær, sem fram eru komnar liér að lútandi. (United Press). William Moppís. Einn kapítulinn í æfisögu Sir H. Rider Haggard’s er um för þá er hann fór til í-slands áriS 1888. Getur hann þess í upphafi, aS áSur en hann lagSi í þann leiSangur, hafi hann heimsótt William Morr- is, til þess aS fá upplýsingar um ísland og leiöbeiningar um, hversu liaga skyldi ferSinni; því aS mörg- um árum áSur hefSi Morris ferð- ast um ísland, eins og alkunna er, liér á landi og' enda víSar. Byrjar Haggard á því aS láta í ljós aS- dáun sína á skáldskap Morris og öSrum verkum hans, en ■ þ.ví næst segir hann: „Þetta var í þaS eina skifti, sem eg sá Morris og hefir þessi heimsókn orSiS fnér ærið minnisstæö. Morris var, eftir því sem eg man hann, ljóshæröur, höf- uSstór og hinn háttprúöasti 1 framgöngu allri. Svo sem kunnugt er, var hann mikill socialisti og hagaSi sér eftir því — aS vissu leyti. Þannig var enginn dúkur á teborSinu, en borSiS sjálft var eitt- hvert hiö fegursta húsgagn, sein eg hefi nokkru sinni augum litiS. ÞaS var smíSaS úr gamalli eik. Engar undirskálar fylgdu teboll- unum, minnir mig, en raunar voru bollarnir sjálfir gerSir úr hinu dýrmætasta postulíni. Engir þjón- ar komu inn í stofuna, heldur voru þaS konur nokkrar, afar smekk- lega klæddar, sem réttu oss brauS- ið og smjöriö. Innveggir stofunnar voru harla hispurslausir, en veg- legir voru reflarnir, sem skrýddu þá. Þar héngu og málverk eftir Rosetti og aöra snillinga. Eg man þaS, aö þegar eg fór þaSan. þá lá mér viö aS óska þess, aS ör- lögin heföu haga'S því þannig, aö eg væri socialisti, eins og hann.‘‘ (Sir H. Rider Haggard: „The Days of my Life“ (I. b. bls. 284— 285). Ath. Mér þætti betra, herra ritstjóri, aS þér birtuö smágrein þá, sem fer hér á undan. ÞaS er líklega rétt, aS Morris hafi talið sig socialista. Hann var hinn mesti hugsjóna- maSur og mun liafa vonaS, aö stefna hinna fyrstu socialista mundi ef til vill geta oröiS til þess, aö bæta eitthvaö úr þeim hinum miklu brestum, er hann taldi vera ríkjandi meSal mannanna. Hann hefir líklega vonaS, aö stefnan (þ. e. socalisminn) yrSi borin upp og fram til sigurs af fórnfúsum mönnum og óeigin- gjörnum. Hann hefir ekki grunaö þaS, aö allskonar bullur og ósvífn- ir fjárplógsmenn færi aS „sþeku- lera“ í stefnunni og gera sér aö féþúfu. Og litlum vafa er þaS bundiö, aö hugsjónamanninum W. Morris- mundi blöskra, ef hann mætti nú líta upp úr gröf sinni og sjá aðfarir söcialista og alt eyöileggingarstarf þeirra. — Eöa lívernig halda menn aS honum mundi hafa litist á HéSin Valdi- marsson, þegar hann var aö mölva húsgögnin í Goodtemplarahúsinu 9. nóv. 1932 og espa manngrúann til illverka? — Hvernig halda menn, aS honum heföi litist á þá socialista, sem setja á höfuSiö hvert og eitt bæjarfélag og hvert verslunarfyrirtæki , sem þeir stjórna? — Og hvernig halda menn aS honum heföi litist á fram- ferSi þeirra socialista, sem alt af eru aS láta stofna handa sér ný óg hálaunuS embætti ? — William Morris mundi hafa takmarkalausa andstygö á þessum mönnum. — Hann mundi horfa á þá um stund, en snúa svo viö þeim bakinu, hryggur í huga og segja: Vei yð- ur, þér hræsnarar! x. Leikhúsið. Halldór Kiljan Laxness: Straumrof. ÞaS fer fjarri þvi, aS þetta leik- rit Halldórs sé meö hinum betri verkum hans, enda er þaö fyrsta leikritiS, sem eftir hann liggur- ÞaS er ekki svo aS skilja, aö ekki sé mikil leikni i meSferöinni eöa aö hún sé ekki listræn eftir því, sem efni standa til. Þvert á móti, hon- um virSist injög sýnt um aS nota alla þá hnykki, sem leiksviS býSur fram, til framdráttar þessu riti sínu, og þar er fult af ljómandi setningum. LeikritiS getur því ekki rýrt vissu manna um þaö, aö hér sé hagleiksmaöur aS vinna. Gallinn er ekki á smiöstökunum, heldur á efniviönum, því aS höf. lætur* sem sér- sé ekki ljóst úr hvaSa timbri hann er aS smíSa- Sá sem þetta ritár er ekki hald- inn af þeim kvilla, sem kallaður er manna á meöal eyrnalos, og það líður ekki yfir hann, þó aS hann heyri eitthvaö, sem honuin er ógeS- felt, enda er það ekki kvaröi fyrir aSra en hann Isjálfan, hvaS honum fellur ver eöa miöur. Hugsanir annara manna eiga fullkomlega rétt á sér, endaþótt þær falli hon- um ekki, en þær verSa aö fá staS- ist gagnrýni. Hér skal ekki þræddur allur gangur leikritsins, en þess verður aS geta, aS aðalpersónan er kona af hinum svo kölluSu betri stéttum hér í Reykjavik. Hún hefir lifaS langa hríö í hjónabandi viS efnað- an viöskiftamann og því góSu, að því er virst hefir, og eiga þau hjón eina dóttur uppkomna, sem konan fljótt á litið virðist gera sér mjög ant um með móðurlegri um- hyggju. Dóttirin er harla innan- tóm og leiSist hver sú stund, sem hún er ein, því aS meS henni sjálfri bærist ekkert. alt verSur aS koma aS utan. Dóttirin eignast unnusta í ógáti, ef svo má segja, og er hann í sjálfu sér jafn lítilsigldur og hún. Eitt sinn er þaS, aS hún situr heimafyrir og er aS bíða'eftir unn- j ustanum og lætur sér leiðast. en þá kemur gestur, sem býður henni í bifreiöaakstur meS sér. Hún er auövitað ekki sjálfri sér nóg, nú frekar enn fyrri daginn, og tekur því boöi. Þegar unnustinn kemur, grípur hann í tómt, aö öSru leyti en því, aö hin tilvonandi tengda- móðir er ]>ar fyrir. Er hún hin kánkvfsasta viö hann, en hann er hálf volaöur vegna þess, aS unn- ustan er ekki á takteinum, og verö- ur því brellum kerliiigar, sem er heldur en ekki aö manga til við hann, þó aö. hann ;reyndar skilji þaS ekki, mjög auSveidd bráö. Endar þaS svo, aö Jjann segir kerL ingu, aö hann elski hana og faöm- ar hana aS sér, og er ekki annáð aS sjá, en aö henni líki það harla vel. en þá sendir skrattinn dóttur hennar inn úr dyrunum. Snýr kerl- ing þá óöara viS blaðinu, veröur hin versta og kveður strákroluna hafa ætlað aö sviviröa sig, rekur liann síöan öfugan út og biöur hann aldrei koma þar. Dóttirin fer aö hágrenja yfir unnustamissinum, en nú er skrattinn aftur á feröinni og sendir manninn, sem bauS henní í bifreiSina, heldur ástleitinn, inn til hennar, og fellur hún aö kalla viSstööulaust í fangiö á honum og þau trúlofast; sannast þar máltæk- iö, aö altaf kenrur maSur í manns staö- Kerling móöir hennar er enn sem fyr í veiöihuga, og innan skannns gefst færi, ef færi skyldi kalla. Þau gömlu hjónin eiga veiði- kofa allfjarri mannabygSum, og eitt sinn leggja þau þangaö meS dóttur sinni. Þetta veiöihús er að ýmsu leyti betur úr garSi gert en slík hús eru vön aö vera, því að þar er bæöi rafljós og sími, og vafalaust annaö sem gott borgara- hús má prýða, enda kernur þaö sér bæSi vel fyrir dótturina, sem hundleiSist þarna upp frá, og fyr- ir höf., sem þarf aS losna viö hana, því síminn kallar hana á eitthvert landabruggsball, sem á aS halda þar ekki mjög fjarri, svo aö hún er frá í bili. Setjast gömlu hjónin nú, við aS borða, og karlinn, sem uin langt skeiö hefir veriö hjart- veikur er eitthvaö linur á meöan og eftir þaö, en kerlingin er hin stimamjúkasta' og ástrikasta viö hann, og ekki annaö aö sjá, en aö þar megi ekki hnífurinn á milli ganga. Nú ber þar alt í einu aS garöi hinn nýja téngdason, sem kominn er úr langferö norSan úr landí, og þykir honum, rétt eins og hinum fyrri unnusta.heldur súrt í broti, aS unnustan skuli vera hvergi nærri, en sættir sig þó nokkuS viö þaS, þegar tengdafað- ir hans býSur honum upp á ronun- toddy, og eru þaS í raun og veru góS skifti fyrir hann. Nú gengur gamli maSurinn til svefns í innra herbergi, en tengdamóSirin situr eftir fyrir framan á tali viö tengda- soninn, sem á að sofa þar um nótt- ina, og er hún þá svo dygöug og sterlc á siSferSissvellinu, aS manni þykir jafnvel nóg um. ÁSur en gamli maSurinn fór aS hátta hafði skolliS á hrakviSri, — fariö aö ganga á meö þrumum og eldingum cg hafSi rafljósiö sloknaö, — þaS höföu orSiö straumrof — og sátu þau hjúin nú viö ljós af kertis- skari, sem stóö á þröskuldinum rnilli innra og ytra herbergis. Loks ætla þau aS fara að hátta, og geng- ur gamla konan inn í svefnher- bergiS, en kemur að vörmu spori fram aftur örvinluð, aö því er virS- ist af angist og hrygð, því aS svo hefir viljað til, aS gamli maöurinn hefir fengiS hjartaslag í rúminu og dáið. Tcngdasonurinn fer aS hugga hana eftir föngum, og verö- ur það úr, aS hún skuli sofa fyrir framan í sama herbergi og hann, á öSrum legubekk sem þar er. Leggjast nú bæöi fyrir, illviðriS meS þrumuganginum og eldingun- um lreldur áfram fyrir utan. Skrattffm er nú í þriðja sinn á ferS, þvi aö nú lognast kertisskar- f. U. M A.—D. fundur í kveld kl. 8y2. Sýnið áhuga og komið á fund- ina. Allfr karlmenn velkomnir. ið útaf og deyr á þvi. Gripur kon- una nú, og enu veröur aö segja aö því er y.irSist, angistaræöi, hún rífur sig upp úr rúminu og hendir sér upp i til tengdasonarins, og þar meö fellur tjaldiö, — sem bet- ur fer. Þriðji og síöasti þáttur hefst næstá morgun. þegar ]>au tengda- mþöirin eru aS rísa úr rókkju i glaðasólskini heldur ánægð bæði yfir þvi, sem fyrir þau hefir kom- iö um nóttina. sem nú er engum blöSum um aö fletta hvaö er- Gamla konan er þarna glöö og hamingjusöm eins og nýgift kona eftir brúSkaupsnótt, en ekki hrygg eöa niðurlút eins og ekkja, sem mist hefir manninn kveldinu, áður. Tengdasyninum þykir að visu full- gott, þaö sem hann hefir notið, en er þó í standandi vandræöum meö aö koma því heim viö sitt líf, við líf unnustunnar, við umhverfið, sem hann lifir í og alt borgaralegt lif, og öll hugsun hans snýst um þaS, aö koma þar á því jafnvægi afpir, sem raskast hefir. Tengda- móðirin er þó ekki á þeim buxun- um; hún þykist nú fyrst vera að vakna til lífsins og vill balda á- frant þar sem frá var horfið um morguninn, og verður hann henni jafnan sammála er hún talar, enda þótt hann annars líti ööruvísi á, og þau minnast nú á það, þegar þau hafa sést í fyrri daga. Hann er þá íastráöinn í því aö segja unnustu sinni, sem hann kveöst elska, frá öllu saman. Þetta vill móöirin meS engu lifandi móti, og tekst henni aö fá hann til að lofa að fresta frásögninni. Skömmu síö- ar kemur dóttirin heim og þrifur kerling þá veiSibyssu, sem hand- bær er og skýtur hana til bana, svo aS unnustinn geti ekki sagt henni neitt. Þar njeS er leikritinu lokiö. NiSurl. G- J. ------------m—^ ---------- Siglingamál Bf eta. Stjórnin leggur tillög- ur fyrir neðri málstofuna um f járhagslegan stuðning til skipafélaganna. Oslo 5. des. — FB. Enski verslunarmálaráðherrann lagSi tillögur fyrir neSri málstof- una í dag þess efnis, aö styðja skipafélögin meS 2 milj. stpd. og verja 10 milj. stpd. styrk trl þess aö rífa gömul skip og smiSa ný í þeirra staö. Höskaldnr Björnsson Nýjnstn Inngliapbækarnar eru: Landnemar Þýðing eftir Sig. Skúlason, innb. kr. 6.50. Stærð 224 bls. með 30 myndum. Árni og Erna. Þýðing eftir Margréti Jónsdóttur. Stærð 80 bls. með 20 myndum. Innb. í fallegt jólaband. Verð kr. 2.50 og 3.00. Hetjan unga. Þýðing eftir Sig. Skúlason, magister, með 11 myndum. Innb. í fallegt jólaband. Verð 2.25 og kr. 3.00. Silfurturninn, ób. kr. 0.75. — Sögurnar skiptast i marga kafla og hefir hver kafli nýtt æfintýri að flytja. Þetta eru hinar réttu bækur til vinagjafa út um land fyrir jólin, að ógleymdum þó Davíð Copperfield, sem kom út i fyrra. NB. S Ú ÐIN fer í hringferð á laugardag. Jólagjafirnar 1934. Vegna þess .að við kaupum allar okkar vörur beint frá fram- leiðandanum, og ávalt hverja vörutegund þar sem hún er ódýr- ust og best, verður áreiðanlega hagkvæmast fyrir yður að kaupa jólagjafirnar hjá okkur. ( Mikið úrval. — Eitthvað fyrir alla. K. Einapsson & Björnsson. ; Bankastræti 11. Nordmeon som önsker at tilbringe julen hjemme i Norge gis anledning til að löse tur- og returbillett til turbillets kostende, D. s. „Lyra“ lierfra den 13. dec. Fra Bergen den 3. eller 17. jan. 1935. Nermere oplysninger hos Nie. Bjarnasoo & Smith. Veðrið í ’morgun: í Reykjavík o stig, ísafirSi — 2, Akureyri — 5, Skálanesi — 4, Vestmannaeyjum 4, Sandi — 2, Kvígindisdal —• 1, Hesteyri — 2, Gjögri — 1, Blönduósi — 6, Siglu- firöi — 3, Raufarhöfn — 6, Skál- um 1, Fagradal — 3, Papey — 1, liólum í HornafirSi — 1, Fagur- hólsmýrJ — 2, Reykjanesi 2, Fær- eyjum 4 stig. Mestur hiti hér í gær 3 stig, minstur — 3. Sólskin 2,2 st. Yfirlit: Háþrýstisvæöi yfir ís- landi. LægS aö nálgast suSvestan af hafi. ísfregn: Stór hafísjaki í mynni PatreksfjarSar á siglinga- leiö. Horfur: SuSvesturland: SuS- austan kaldi, vaxandi meö kveld- inu. ÞíSviSri. Faxaflói, BreiSa- fjörSur: HægviSri í dag, enþykkn- ,ar upp meö vaxandi suöaustan átt í nótt. VestfirSir, NorSurland, norSausturland, AustfirSir, suS- austurland : Hægviöri. LéttskýjaS. NINON Tilbfiinkragaefai úr satin- taft- crepe- mo- derne o. fl. o. fl. nýtísku efni. Það al-fallegasta á jóla- kjólinn og þar að auki ekki dýrt, NINON Austurstræti 12. 2. íiæð. Opið 11—121/0 og 2—7. Dömur! Hefi fengið ,ný kápuefni. G. Gnðmgndsson, klæðskeri. Bankastræti 7. (Yfir Hljóðfærahúsinu). Sími: 2796. M.s. Dronning Alexandrine fór héSan í gærkveldi áleiöis til útlanda. málari. Þessi ungi maöur hefir sýnt mál- verk sín hér í höfuöborginni nokk- urum sinnum, ÞaS er gott aö vita, aö flestum, ef ekki öllum, hefir þótt unun aS því aS finna yl hæfileika líöa út frá verkum hans. Og nú í nokkra daga hefir Höskuldur Bjöi-nsson sýningu opna í Goodtemplarahús- inu. — Vonandi er aö bæjarbúar fjölmenni á sýninguna og kaupi málverkin. Þannig er honum gerö kleif sú erfiSa leiS, aö feröast til framandi landa og sækja þangaö þá listaþekkingu, sem áreiöanlega myndi styrkja hæfileika hans og gera hann aS fullkomnari lista- manni. Z. Sogsvirkjunin. Jón Þorláksson borgarstjóri hcfir dvalist erlendis að undan- förnu í lántökuerindum fyrir bæinn vegna Sogsvirkjunarinn- ar. Munu góðar horfur á því, að bráðlega verði gengið frá lán- lökusamningunum að fullu. — Er þá nokkurnveginn örugt, að hægt verði að liefja virkjunar- starfið þegar í vor og að ekki þurfti að verða neitl hlc á verk- inu, uns því er lokið að fullu. Skip Eimsljipafélagsins. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. GoSafoss fór frá Hull í gærmorg- tm áleiöis til Vestmannaeyja. Detti- foss er á leiö til Hull frá Vest- mannaeyjum. Selfoss er á leiö til 'Osló. Brúarfoss var i Flatey í morgun. Lagarfoss var á Bakka- firSi í morgun. E.s. Suðurland fór til Borgarness í morgun. E.s. Edda kom hingaS í gærkveldi frá út- löndum. Bifreiðaárekstur varS í gærkveldi kl. 11 á gatna- mótuni Baronsstigs óg Laugaveg- ar. Voru þetta bifrpiSarnar RE 590 og RE 976. Síys varS ekki, en RE 590 skemdist, talsvert. Ól. Túbals hefir opnaö málvérkasýningu á SkólavörSustíg 12 og verSur hún opin daglega kl. 10—<5. S. P. R. Læknareikningar verSa greiddir í kveld kl. 6—7 á skrifstofu fé- lagsins Skólavöröustíg 38.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.