Vísir


Vísir - 06.12.1934, Qupperneq 4

Vísir - 06.12.1934, Qupperneq 4
VÍSIR * Skemtifund heldur Verslunarmannafélag j Reykjavíkur í kveld kl. 8í Odd- 1 tellowhúsinu. Til skemtunar verö- j ur: Upplestur, einsöngur og dans. í Félagar mega taka meö sér gesti. j Jólin nálgast. Kvíöinn vex hjá þeim, sem fá- i tækastir eru, viö þá tilhugsun, aö ■ eiga ef til vill ekkert til að gleðja ; blessuö börnin. Hafa varla mál- ; ungi matar, hvað þá klæönaö handa barnahópnum sínum, og döpur veröa jól þeirra barna, sem engin ný föt eignast fyrir jól- in eða engan glaöning eða gjafir. Vetrarhjálpin treystir hinum hjálp- fúsu Reykvíkingum, sem stciðugý eru reiðubúnir að rétta hinum bág- stöddu hjálparhönd, til að bregða nú skjótt við og láta nokkuð af hendi rakna, sem að gagni gæti komið, t. d. fata-, matvæla- og peiiingagjafir, hver eftir sinni getu. Látið vita í síma 4658 frá kl. 1 / —4 á Laug aveg 3. Til fátæka mannsins, afhent Vísi: 10 kr. frá ekkju, 5 kr. frá J. J., 1 kr. frá göinlum manni, 5 kr. frá Hönnu, 2 kr. frá j J. E. Ný verslun. „Nýlenduverslunin Grettisgötu 26“ var opnuð í dag. Sjá augl. Gestamót ungmennafélaga verður haldið í Iðnó á laugar- daginn. Vænst er að ungmennafé- lagar fjölmenni á árshátið sína. Hljómsveit A. Lorange leikur undir dansinum. Sala aðgöngumiða hefst í fyrramálið. Gullverð isl. krónu er nú 49.13, miðað við frakkneskan franka. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, af- hent Vísi: 10 kr. frá'konu. Áheit á Barnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn), afhent Vísi: 10 kr. frá O. Þ., 10 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá ,,5871'“, kr. 1,50 frá Guðbjörgu Össúrar- dóttur, 3 kr. frá S. Ó. H., 3 kr. (gamalt áheit), frá ónefndum, 10 kr. írá S., 2 kr. (gamalt áheit), frá stúlku, 2 kr. frá H. Þ., 2 kr. (gamalt áheit), frá konu, ^ kr. frá Báru, 65 kr. frá sjúklingi. K. F. U. K. Hinn árlegi basar K. F. U. K. verður haldinn föstudag 7. desem- ber í húsi K. F. U. M. Þar verður vönduð handavinna á boðstólum fyrir lágt verð. Basarinn verður Með Fjallkonu- fægileginum verður vinnan létt, fægingin björt, endingin best og glansinn mestur. Bestu leikföngin, ódýrustu leikfönginI Bangsar frá 3.00 lil 20.00. Dúkkur frá 2.(K) til 20.00. Flugvélar, stórar, með ljósum. Slríðstankar — Bílar — og ótal — ótal margt fleira. ^Versl. Jóns B. Helgasonar, xzmmm Laugaveig 12. 03 íicwifk oð iiHttt imiwg 54 dú I ISOO Hoit sr heima hvaí Lúðurikliggur, | a Steinbítsriklingur, .g "I: . g beinl. harðfiskur. m. press. saltfiskur. w | Fáll Hallhjörns | JF Laugaveg 55. Simi 3448. , p SORÉN — án rafmagns. E WELLA (3 teg. olíú — R niSursett verð). m Láti'ð okkur krulla hár A yðar meS þeirri aöferð, N sem á hest .viS hár yöar. E HárgreiÖslustoían N PERLA T Sími 3895. Berg.str. 1. opnaður kl. 4 e. h. en kl. 8j/ annað kveld verður skemtun. Þar syngur ungfrú Þorbjörg Ingólfsdóttir og síra Árni Sigurðsson flytur ræðu. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Aðal- stræti 9. Sími 3272. — Næturvörð- ur í Reykjavíkur apóteki og lyfja- búðinni Iðunni. Heimatrúhoð leikmanna, Vatnsstíg 3. Samkoma í kveld kl. 8. Allir velkomnir. Betanía Fundur fimtudaginn kl. 8jý. — Samtalsfundur, alt trúað fólk vel- komið. Fóllc taki Biblíur með. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfr. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Frá útlöndum (síra Sigurður Einars- son). 21,00 Tónleikar (Útvarps- hljómsveitin). 21,30 Einar H. Kvaran skáld, flytur ávarp til hlustendanna. Fullkomin kemisk hreinsun á allskonar fatnaði. Litum allskonar fatnað og tau i flestum litum. Einnig gufupressum fatnað yðar, með stuttum fyrirvara MJÖG ÓDÝRT. Nýtísku vélar. Bestu efni. Sækjum og sendum. Munið, Efnalaug Reyk.javíkur, Laugavegi 34, sími 1300 Yerðlækkun Áður. Nú. Þvottabalar . 10.50 6:75 Blikkfötur . 2.50 1.70 Kolakörfur . 3.50 2.50 Fægiskúffur .... . 0.95 0.75 Uppvöslcunarhr. . . 7.50 5.00 Vindlakassar messing . 15.00 7.00 Kassar undir spil. 3.75 2.25 Olíuvélar . 12.75 10.00 Oo . 15.50 12.50 Vaskaföt emaill. . . 1.25 0.85 Diskar, emaill. . . . 0.75 0.55 o. fl. Einnig nýkomin þykk vatnsglös á 25 aura. Versl JónsB Helaasonar Laugavegi 12. Ver® á silfarpletti. Skeiðar og gafflar 1.35 Skeiðar og gafflar, des. 1.25 Kökuspaðar 1.75 Kökugafflar 1.20 Ávaxtaskeiðar , 3.75 o. m. fl. með lægsta verði sem þeksl liefir. Verslun Jóns B. Helpasonar Laugavegi 12. Til söln nýtt vandað steinhús i vest- urbænum. Otborgun má greiðast í veðdeildar- eða kreppulánabréfum, ef sam- ið er strax við Jónas H. Jónsson. Hafnarstræti 5. Sími: 3327. ÍKENSLAl Fiðlu-, mandolin- og guitar- kensla. Sigurður Briem. Lauf- ásvegi 6. Sími 3993. (5 hleicaH Góðir sýningargluggar í Bankastræti, til leigu, laugar- daga og sunnudaga. Uppl. 1 síma 3681. (114 Vörugeymslupláss óskast strax. Uppl. í sima 4823. (101 hvinnaH Þvottaliúsið Svanlivít, Hafn- arstræti 18. Sími 3927. Vönduð vinna (liandþvegið). Fljót af- greiðsla. (384 Saumastofan Harpa, Vallar- stræti 4 (Björnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450 Hreingerningar! Karlhiaður tekur að sér loftaþvott. — Uppl. í síma 2406. (47 Þeir, sem ætla að láta klippa börn sín lijá mér, eru vinsam- lega beðnir að láta þau koma sem fyrst, svo að þau lendi ekki i jólaösinni. NB. Minst að gera frá 8'/2—11 f- h- Óskar Árnason. Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. Laugaveg 134, neðri hæðin. (112 Stúlka óskar eflir hreingern- ingum og þvottum. Sími 4424. Emilía Ólafsdóttir. (116 Lítið Ioftherbergi með ofni, til leigu, kostar 15 kr. Ránar- gölu 36. (106 Maður, vanur skepnuhirð- ingu, óskast í nágrenni Reykja- víkur strax. Uppl. á Laugavegi 63. ^ (95 IKAIPSKAPIKI Höfum fengið nýja tegund af permanentolíu, sein tekur jafn- vel alt liár, litað, grátt, gróft og fint. Carmen, Laugavegi 64. Sími 3768. (Hornliúsið við Vitastig). , (227 í bakaríinu, Vesturgötu 14, fáið þið heimabakaðar tertur, kleinur, og pönnukökur með rjóma, á 12 aura. . (33 Hey til sölu. Uppl. Vesturgötu 16 B. (100 Vandaður skápgrammófónn til sölu með tækifærisverði. — A. v. á. (99 Eldavél óskast til kaups. Uppl. í sima 2506. (115 2 ný barnarúm til sölu ódýrt. Trésmiðjan, Frakkastig 10. — Kristinn Guðmundsson. (113 ■' "" 1 — 111 ■ — ■ —" - 11 — • Máluð púðamótív og dúkar. Fást á Laugaveg 80. (110 Notið tækifærið. Kommóða til sölu kr. 35. Einnig nokkrir klæðaskápar, allir sundurtekn- ir, selt með tækifærisverði. — Uppl. í síma 2773, 7—9 síðd. — (109 Notuð eldavél og 2 hurðir til sölu. Uppl. Óðinsgötu 1. (105 2 stólar og borð til sölu með tækifærisverði. Sími 3503. (104 ítlllSNÆtll Tvær tveggja herbergja íbúð- ir, ein þriggja og ein fjögra her- bergja og 2 skrifstofulierbergi, til leigu strax. Tilboð, merkt: „Tjarnargata“, sendist Vísi. — (97 Herbergi með sérinngangi óskast frá mánaðamótum. Þarf að vera i miðbænum eða nálægt lionum. Tilboð, merkt: „Her- bergi“, sendist Visi fyrir 10. þ. m. (96 i Litil jörð á Álftanesi er til sölu fvrir sanngjarnt verð. —■ Uppl. gefur Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. ; (103 Ágæt jólagjöf er liin nýút- komna Ijóðabók Péturs Sig- urðssonar, „Hugheimar“. Fæst að eins í helstu bókaverslunum Reykjavíkur og hjá höfundin- um, Freyjugötu 4. (102 Herbergi til leigu.— Uppl. í ! Ávaxtabúðinni, Týsgötu 8. (107 ilAPÁf-rtJNDIf)] Gleraugu liafa tapast. Skilist á Laufásveg 20. (108 Mannbroddur liefir tapast. Skilist á afgr. blaðsins. (98 Mánaðarfæði 60 krónur, að meðtöldu morgun- og eftirmið- dagskaffi. 2 heitir rétlir með kaffi að eins 1 króna. Malstóf- an, Trvggvagötu 6. Simi 4274. (627 Gott, mjög ódýrt fæði fæst á Rarónsstíg 19. (57 Fundist hefir armbandsúr 1. des. Uppl. á Laugaveg 80. (111 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN ÁSTIR OG LAUSUNG. 4 hugsast, að þangað væri eitthvað nýtilegt eða atlijrglisvert að sækja, ef menn hefði augun opin og eftirtektin væri í lagi. — Merkilegir atburðir gæti allaf gerst, og livar sem væri, en þeir sem yfir alt þæltist hafnir, kæmi aldr- ei auga á neitt. Hann gleymdi því, sá góði maður, að æsk- an bregður stundum yfir sig blæju yfirlætis- ins, til þess að dyljast fyrir þeim, sem eldri eru, reyndari og þykjast alt vita. Ilinar kur- teislegu og yfirlætiskendu atliugasemdir stúlk- unnar höfðu aðeins verið gríma, sem hún hrá yfir sig, til þess að dylja hik og óframfærni. — 1 raun rétlri titraði liún af fögnuði og eftir- væntingu. Og oflátungshátturinn var ekki meiri en svo, þegar á reyndi, að liún hafði gefið sér tóm til þess, að virða fyrir sér liinn unga mann, sem sat við slaghörpuna. — Hein- rich líkaði þetta hið hesta og iiafði nú aftur fengið hinar meslu mætur á stúlkunni. Hann sagði: „Eg skal athuga piltinn við bjarmann af næstu eldingu.“ Fenella var svo hráðlát og óþreyjufull, að hún átti bágt með að sitja kyr. — Fólkið, sem umhverfis liana sat, var nú farið að ná sér eftir undruniila og tekið að pískra sín á milli. Forstjóri kvikmyndaliússins stikaði stórum um salar-gólfið. — Myndin rann eftir tjald- inu, lilægileg og þó ómerkileg, og enginn virt- ist gefa henni gaum. Leiftur blossaði úti fyrir enn á ný, og sló bjarma um salinn. Sáu menn þá, að skringi- legur leikur fór fram í stúku hljómlistarmann- anna. Forstjóri kvikmyndahússins og fiðlu- leikarinn voru í áköfum samræðum við Car>l, höðuðu út ölluin öngum, en höfuðrykkir og hnykkir fylgdu liverri setningu, sem út úr þeim komst. Þeir voru auðsjáanlega hujlandi reiðir og æstir í skapi. — En Caryl lét sem ekkert væri um að vera. Hann hélt áfram að leika á hljóðfærið, uns þruman reið yfir liúsið og ekkert lieyrðist fyrir ofsalegum liávaða. Fenellu var ekki rótt á þessu augnabliki. Ilún andvarpaði þungan og sat kyr í myrkinu. — Hún dáðist að þessum einkennilega slag- hörpuleikara og fékk rika samúð með hon- um. Áhorfendurnir höfðu stungið saman nefj- um, pískrað og hvíslast á. — En þegar þruman var riðin hjá, lieyrðist ekkert — þá var dauða- þögn í salnum. Og nú var einhver breyting á orðin í stúku hljómlistarmannanna. Það var eins og tónaflóðið hefði skolast burt á svip- stundu. Dauðaþögn varinni, en sjávargnauðið fyrir utan. — En í þessum svifum var tekið til hljómskrárinnar af nýju. Hljómlistarmennirn- ir gerðu skyldu sina og léku „Chiri-biri-bi“. Og áhorfendurnir beindu allri atliygli sinni að myndmni, sem rann yfir tjaldið. „Þetta var næsta kynlegt“, sagði Fenella við sessunaut sinn. — „En þér hafið rétt að mæla. Við getum alt af átt von á því, að eiltlivað merkilegt heri við. — Veittuð l>ér honum athygli ?“ Heinrich var skemt. Hann hló allur inn- vortis og átd bágt með að verjast því, að skella upp úr. Hann varð beinlínis að beita sjálfan sig hörðu og kæfa hláturinn með valdi. „Já—- liebes kind—- eg sá hann. Hvernig hefði eg svo sem átt að verjast því að sjá hann!“ Og nú hló liann hátt, svo að allir litu við. „Og eg get líka sagt yður það, að eg þekki þenna unga mann — meira að segja mjög vel. — Eg er hræddur um, að eg sé farinn að tapa heyrn, úr þvi að eg kannaðist ekki við leikinn lians áður en eg sá hann“. — — Hann lét nú af hlátrinum og gerðist alvörugefinn. „Til eru þeir lilutir, góðin mín, sem tala sínu máli. Og til eru þeir menn, sem opna hug sinn og sál íyrir öðrum, án þess að þeir viti — kannske með einhverju litlu atviki. — Hann var einn af þeim. —• Ójá — liann var vissulega einn af þeim.“ „Þér kannist þá við hann — þekkið liann. —• Hvenær kyntust þér honum?“ „Það var nú hérna á árunum, þegar eg var ungur. — Ungur og forvitinn, eins og þér er- uð núna.--------Það eru líklega ein fjörutíu ár síðan eða meira.---------Þér skiljið það, unga stúlka, að eg er að tala um gamlan vin minn — mann, sem lagði stund á liljómlist, eins og eg. Hann liét Albert Sanger“. „Hann er dáinn, herra Heinrich. — Albert Sanger er dáinn —“. „Já. Og eg stóð í þeirri meiningu, að liann væri dáinn fyrir tólf ámm. — Og þegar eg frétti látið lians, hugsaði eg sem svo: — Jæja — svo að þú ert dáinn, Albert Sanger, og nú mun eg ekki lilæja framar. Aldrei. — Svona hugsaði eg þá. — Og árin liafa liðið og eg er að verða gamall maður. Svo kem eg hingað í kveld. Og þá kemst eg óðara að raun um, að vinur minn er ekki með öllu dáinn. Hann lif- ir í öðrum manni — hann er endurborinn! Og eg get lilegið á ný, eins og eg væri orðinn ung- ur í annað sinn“. „En þér sögðust þekkja þennan mann. Og hann er þó bersýnilega kornungur“. „Sanger var líka ungur. — — Þarna voru sömu leiftrin — sömu blossarnir. Og áður en varði var eg kominn fjörutiu ár aftur í tím- ann. — Já — um fjörutíu ár!“ Fenella McClean gat með engu móti kom- ist fjörutíu ár aftur í tímann svona i einni svip- an. Hún var barn liins nýjasta tíma. „Þér þekkið hann þá alls ekki, eftir liessum bókum að dæma.“ — Og það leyndi sér ekki, að henni voru það mikil vonbrigði. „Mig langar hálfvegis til að vita hverra manna liann er“, svaraði Heinricli. — „Eg er svona alt að þvi sannfærður uni, að liann muni heita Sanger“. „Sonur hins mannsins, sem þér sögðust liafa þekt?“ „Sennilega — eða öllu heldur: ‘vafalaust. Sanger átti marga stráka.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.