Vísir - 07.12.1934, Síða 2

Vísir - 07.12.1934, Síða 2
VÍSIR Olseini { ííúmmí Júgóslavar gera Ung- verja landræka svo þúsundum Við landamærin eru allar stöðvar fullar af fólki, sem rekið hefir verið að kalla fyrirvaralaust frá heimilum sínum. — Ungverjar mótmæla í Budapest og kæra framkomu júgóslavneskra stjórnarvalda fyrír þjóða- öandalaginu og stórveldunum. — Afsakanir Júgó- slava. Búdafrest 6. des. — FB. A'ðfarimar í J ug’oslaviu gegn itngverskum íxtrgurum þaf í landi hafa vakiö undrun og gremju rík- isstjórnarimiar og raunar allrar þjóðarinnar. Sendiherra Ungverja- Iands í Belg'rad hefir veriS falið aö bera fram mótmæli gegn brott- rekstrunum og mun hann bera þessi mótmæli fram á rnorgun. — Fregm'r frá Jugoslaviu herma, að í nánd við landamærin séu allar jámbrautarstöðvar fullár af fólki, sem vísað hefir veriö úr landi fyr- ir engar sakir aðrar en ]iær, aS þaS er ungverskt. Flest af þessu fólki er sveitafólk, sem hefir fengiS Iand í héruSunum nálægt landamær- unum og sumt af því hefir veriS búsett í Jugoslayiu um langt skeiS. Margt af þessu fólki hefir veriS hrakiS frá heimilum sínum fyrir- varalaust og ekki getaS tekiS meS sér annaS en þaS, sém þaS gat boriS. Sumir þeirra, sem komnir eru til Ungverjalands, segja, aS þeir hafi ekki getaS tekið annaS meS sér en fötin, sem þeir stóðu í. Fólk þetta á vi'S mikla örSugleika :aS stríSa, allslaust, og margt af því eru börn og gamalmenni, en viS- I'únaSur var vitanlega enginn tii þess aS taka við þvi. TaliS er, aS þeir, sem koinnir eru til Ung- verjalands, séu hátt á annaS Fasistastj órn í vændum á Spáni. Verður þjóðþingið lagt nið- ur? Madrid 7. des. FB. Ný þjóSernissinnasamsteypa hefir veriS niýnduS meS þátttöku kónungssinna og ýmsra hægri- manna. Samkvæmt tilkynningu, er þessir flokkar hafa gefið út ætla þeir sér aS vinna aS því, aS þj.óð- þingiíí verSi langt niður í sinni nú- verandi mynd. en í þess staS verði þúsund, en mörgum þúsundum Ungverja í Jugoslaviu muni verða vísaS úr landi. Öinurlegastar eru íramtíSarhorfur þeirra, sem vísa'Sí hefir veriS úr íandi, er höfðu af- salaS sér ungverskum borgara- rétti. — Er um fátt meira rætt í blöSum álfunnar, en atburSi þessa, og surn jieirra eru mjög uggandi um til hvers þeir kunni aS leiSa. (Unted Press). Belgradé 7. des. FB. Kojitsch, dóinsmálaráðherra, hefir látiS svo um mælt, í sam- bandi viS brottvisanir Ungverja frá Jugoslavíu, aS þeim hefSi ver- ið sagt aS flytja úr landinu ein- göngu vegna þess, aS ákveðiS hefði veriS aS gera ráðstafanir til atvinnuverndar júgoslavneskum bændum og verkamönnmn. RáS- herrann kvaS brottvísaniruar ekki á nokkurn hátt eiga rót sína að rekja til konungsmorðsins í Mar- seille. (United Press). Búdapest 7. des. FB. Ríkísstjórnin hefir sent júgo- slavnesku stjórninni mótmæli gegn brottvísan ungverskra manna frá Jugoslavíu. SömuleiSis, hefir Ung- verjaland sent ÞjóSabandalaginu tilkynningu um þær„ svo og stór- veldunum, hverju í sircu lagi. — (United Press). stofnaS annaS, öðravisi skipulagt og betur starfhæft þjóðþing. — Flokkarnir telja nauösynlegt, aS stjórnarfyrirkomulag, félags- og stjórnmálalíf verSi skipulagt frá rótum á nýjum grundvelli og margvíslegar umbætur gerSar á öllum sviðum. (United Press). Merkur landkönnuSur látinn. Oslo 5. des. — FB. Látinn er, 69 ára aö aldri, kunn- ur landkönnuSur og Noregsvinur í Belgíu, Gerlache barón. — Mowin- ckel hefir sent ekkju hans saniúS- arskeyti. Frá Alþingi i gær. Efri deild. Frv. til 1. um br. á 1. um atyinnu viS vélgæslu á ísl. mótorskipum var samþ. með 8:1 0g endursent n. d. —' Tvö ný mál komu fram á fundinúm. Frv. til 1. um lán úr byggingarsjóði handa Byggingar- félagi Reykjavíkur, gjaldþrota samvinnufélagi. Er þaS fram kom- iS til þess aS reyua aS bjarga þessu skilgetna afkvæmi socialista. Það var tekið til gjaldþrotameSferðar í fyrra. FélagiS skuldar nú kr. 280,000. Hitt máliS var frv. til 1. um samkomudag reglulegs Alþing- is 1935. Er hann ákveðinn í frv. 15. mars. Þessi tvö mál voru umr,- laust afgreidd til 2. umr. Miklar umr. urSu um frv. til 1. um skipu- lag á fólksflutningum meS bifreiS- um. Frv. þetta er, eins og kunnugt er, afkvæmi „RauSku“ og er það allmjög vanskapað. Ýms ákvæði frv. eru með afbrigðum óljós og teygjanleg og svo ein af þessum víðtæku heimildum, sem stjórnin lætur setja í sem flest lög, til þess að fá sem óbundnastar hendur með alt sitt einræðisbrölt. Sigurjón A. Ó. reyndi að verja vanskapning- inn, en Magn. J. og P. Magn. hröktu hann svo eftirminnanlega i varnarstöðunni, að hann hafði varla tíma til að flýja úr einni firrunni í aðra, og kvartaði sáran undan rökfestu andstæðinganna. Bentu þeir á galla frv. sem eru mýmargir og gátu stjórnarliSar ekki variS þá og Hermann Jón- asson játa'Si, aS margir gallar væru á þessum „frumburSi" þeirra Jón- asar og HéSins. S. Á. Ó. þóttu bif- reiðar þær, sem nú væru notaðar til mannflutninga of góðar, og er sennilegt að skipulagningin reyni að „bæta úr“ þessum „galla“. — SömuleiSis kom fram viS umræS- urnar, að.ekki þykir ósennilegt að favgrjöld hækki til mikílla muna, ef frv. verSur samþyfct. Br.till. JónS’ A. J. og Þorst. Þe&rst. voru feJidár með atkvæðunr stjórnar- liða: og málinu vísað til 3. umr. Ffumvörpin frá „Rauðíuö, þau er ffam hafa komið í þingfnu, eru yfirleitt svo vitlaus og vanhugsuð, að undrun sætir. Þetta, sem hér hefir veriS nefnt, er jafn vel með hinum skárri, og hefir þó orðið aö umturua því algerlega, tili fvess aS írambærilegt gæti talist. TfeSri deild. Forseti tók fyrst fyrir frv. til 1. um skipnlagsnefnd, til 3. imiræSu, og er það í fyrsta sinn aíSan út- varpsumræSurnar fóru fram, að reynt heftr verið aS Iveislk „Rauð- ku.“ — Thor Thors tók fyrstur til máls og kvaðst þurfa að svara ýmsu, ei" komiS hefSi fram í síð- ustu útvarpsræöum ráðherranna og hann heföi þá ekki átt kost á aö svara. Öt af því að einhver ráS- herrann hefði veriS að dásama frumvörp þau, sem fram hefði komiS á þingi frá nefndinni, hvaðst hann verSa aS minnast á nokkur þeirra, og fðr forseti þá eittliivaS aS ókyrrast í sæti sinu og mun hafa óttast, aS meS þeim hætti ntmidi geta teygst aokkuð úr um- ræðunum. Thor for þó fljótt yfir sögu og mintiist aíjeins þriggja frumvarpa, frv. um fólksflutninga á landi, frv. um eftirlit með ríkis- stofnunum og eitthvert það þriðja og sýndi fram á, hve nauða ó- merkileg þessi frv. væri og svo hroðvirknisleg, að jvau hefði oröið að semja alveg á ný tilþessaðhægt væri að gera þau að lögum. Ennfr: skýrði hann frá því, hvers menn mættu vænta, ef nefndinni yrði gefin sú rannsóknarheimild, sein frv. færi fram á. Las hann upp fyrirspurnir, sem nefndin hafði gert til iðnrekanda hér í bænum, en jiar er svo nærri gengið, að krafist er upplýsinga um jiað í hvaða hlutföllum sé blandað efn- um í framleiðsluvörur. — Næstur tók til máls Emil Jónsson, og kvaðst teljá sér skylt að fara um mál jietta nokkrum orðum, þar sem hann ætti sæti í Rauðku, en þetta jiótti ýmsum réttara að orða svo, að hann ætti sæti á skepn- unni. En aðalefni ræðu Emils var aS reyna aS sýna fram á, aS Thor Thors hefði mælt meS ööru frv., mjög svipaSs efnis og þessu, þar sem iSnrekendum væri gert að skyldu' aS gefa hagstofunni ýmsar upplýsingar, en auövitaS eru jiær upplýsingar alt annars eSlis en jiær, sem RauSka krefst. — Þessu næs.t tók Garðar Þorsteinsson til máls og talaöi alllengi. Var sagt aS hann færi allójiyrmilega meS skepnuna, beitti bæði svipunni og berði fótastokkinn, enda fór svo að forseti sá jiaö ráS vænst, aö ræSu hans lokinni, aö fresta um- ræðunni og sagöi Jiá einhver, að sú rauða hefi lagst niður undif GarSari. Þá tók forseti fyrir fyrsta máliö á dagskránni, sem var frv. til laga um fiskimálanefnd, sem stjórnar- liðar liafa lagt allmikiö kapp á aS koma áfrani án nokkurrar athug- unar. HöfSu sjálfstæðismenn i sjávarútvegsnefnd getað komiS jivi til leiðar mílli 2. og 3. umr. og fyrir atbeina forseta, aS leitað hafSi veriS umsagnar Eandsbank- ans, Útvegsbankans og fisksölu- samlagsins um máliS, en meiri liluti nefndarinnar vildi nieS engu nióti bíSa eftir því, aS jiær um- sagnir bærist nefndinni og kom því til lefðar aS máliS var tekið á dagskrá í fyrradag, en þá tók þó forseti þaS út af dagskrá eftir fcröfu sjálfstæSismanna. Nú var þaS tekiS á dagskrá aftur og svo vel vildi til, aS umbeð'nar umsagii- ir vortt konrnar frairr,- frá Lands- bankanum og fisksöltrsamlaginu þó ekki fyrr en í fundarbyrjun. Víðtækar breytingartiílögur frá Jóhanni Jósefssyni og Jóni Ólafs- syní og frá Ásg. Ásg. vrwru einnig lagiíar frani á fundinum. Fyrstur tók til máls Finnur Jónsson, framsm. meiri Huta sjáv- arútvegsnefndar. SkýrSi hann frá jivi, að umsagnirnar væri kornnar og las upp umsagnir Útivegsbank- ans og fisksölusanilagsins, sem báðar voru andstæðar frv. U111 umsögn Landsbankans sagði Finn- ur, að hún væri svo ítarleg, að hann vildi helst ekki Jnirfa aö lesa hana npp, en gerði Jiað þóisamkv. eindregnum tilmælum ýmsra þing- manna. Var jiessi umsögn undir- skrifuð af öllum bankastjórunum og fól í sér eindregini og rækilega rökstudd mótmæli gegn frumvarp- inu, vegna jiess að líkur séu til að slík Iagasetning geti liaft hinar al- varlegustu afleiðingar fyrir fisk- söluna. Hins vegar segir þar einn- ig, að jiað eitt, að frumvarp jietta hafi komið fram, geti haft hinar alVarlegustu afleiðmgar. Þessu varS Finiiur allshugar feginn, og þottist ekki jiurfa aS færa frekari rök fyrir jiví, ak réttast væri aS samjiykkja frumvarpiS viSstööu- láust, úr Jiví aS óvíst væri hvort þaS yröi til frekari bölvunar fyr- ir þvi! Jóhann Jósefsson flutti langa og ágæta ræðu rnn málið og sýndi Ijóslega fram á JiaS, hvilíkt á- hyrgSarleysi' lýsti sér í flutningi Jiessa frumvarps, sem væri saniiö og boriS fram án þess aS leitað væri álits nokkurs aðila, sem skil- yrði hefði til Jiess að dæma um Jiað. — Ræðu Jóhanns var ekki lokið fyrr en á framhaldsfundi undir lok fundartínia. Næstur hon- um tók til máls Ásgeir Ásgeirs- son til að gera grein fyrir breyt- ingartillögum sínum, sem að vísu sýnast ekki veiganiiklar, en miða þó í rétta átt. í lok ræðu sinnar vakti hann athygli á Jieini um- mælum bankastjóra Landsbankans, að þetta mál væri svo afdrifaríkt, að Jiess ætti að niega vænta, aö reynt yrði aö fá fullkomna sani- vinnu allra flokka Jiingsins til Jiess aö leysa Jiað. — Þegar hér var koniiö, var uniræSum frestaS og fundi slitiö. og vígMnaður Jjóðanna. RæSa frakkneska þingmanns- ins um ófriðarhættuna. Fyrir nokkru var um Jiaö getiS í skeytum, aö frakkneskur þing- maSur hefSi skýrt frá því í ræðu í fulltrúadeild JijóSJiingsins, að ef til ófriöar kæmi milli Þjóöverja og Frakka, myndi Rússar veita Frökkum liö. Orð Jiingmannsins voru skilin á Jiann veg af fjökla tnanna, aö Frakkar og Rússar hefði gert með sér hernaSarbandalag. Frakkneska stjórnin neitaöi Jiessu Jió og JiingmaSurinn sjálfur lýsti Jiví yfir siöar, að ekki bæri a'S leggja Jiennan skilning í orð> sín. Vitanlega er öllum ljóst, aö "þing- maðurinn liefir hlaupiö á sig,. Jiví aö , sé um eitthvert hernaöarlegt sanikoniulag að ræða milli Frakka og Rússa er jiaö, eins og geta má næri, leyndarmál!, og var þaS> fyrir- sjáanlegt, þegar er umrnæli þing- mannsins höf ðu veriS símuS- út urot allan heim, að það mundi verða dregiS úr þeim: eöa neitaö opiii- berlega aS um hernaöarbandalag; væri aS ræöa. Hitt er alkunnugt, aS Frakkar hafa viljað koma Jivi til leiðar, aS þjjóSirnar í Austur- Evrópu geröi me&isér samkomulag; til Jiess aö tryggja friSiiin^ en ÞjóSverjar hafai ekki viljaö á Jiessa samningsgerS fallast og Pól- verjar hafa ekki stutt Frakka v Jiessti máli, eins- og búist var viS. Kunnugt er Jiaö og, aS eigi alls. fyrir löngu ræddu Frakkar þessa fyrirhuguSu samningsgerö' við> Rússa. Hefir komiö fram tilgáta um JiaS í erlendlim blöSum, aS Jiá hafi boriö á góma hernaSarleg að>- stoö, ef til ófriðar kæmi, og mundí JiingmaSurinn hafa bygt ummæli sín á Jiví, sem hann heföi umijietta hleraS, án Jiess aö íhuga hversu óheppilegt JiaS væri, að hann tæki svo djarflega til oröa semi raun bar vitni. Em ummæli hans og skrifin út af Jieim leiöa glögt í ljós hversu ófriöaróttinn er nú mikill meö Evrópujijóöunumi Sbr. og umræSumar á Bretlandsþingi 1111 nýlega um endurvígbúnaöarmál ÞjóSverja o>. fl. Hvar fylkja Rússar sér, ef til ófriðar kemur? Rauði herinn. Eitt af því, sem mikiS er um hugsað, í sambandi viö Jiessi mál, er hverjurn Rússar mynd’r veita liS, ef til ófriöar kæmi. Búast margir viSj aS Jieir myndi fylkja liSi sínu Jieini megin, sem ÞjóSverjar eru ekki, en aörir hallast frekara að því, aö Jieir myndi sitja hjá, ef Jieir gæti, nema sovét-ríkin væri í liættu. En hvaS sem um Jietta er, Jiá er öllum ljóst orðið, að Rússar hafa nú orðið einnhvern best æfða og búna her í álfunni. VerSur hér nokkuð aö Jiví vikiö hvernig Rússar fara aö til þess aö skipuleggja her sinn og velja menn í hann. Herjijónustu í Rússlandi er þannig hagaS, aS á hverju ári eru allir piltar, sem orönir eru 21 árs, kvaddir til Jiess aö mæta á innritunarstöðvum rauða hersins, til Jiess aö gefa sig fram til her- Jijónustu í staö þeirra er úr ganga. HermálaráSherrann, Klementi Voroshilov, hefir sett strangar reglur um inntökuskilyrði í rauöa herinn. Rússar hafa og svo mörg- um úr aS velja, aS þeir þurfa ekki aö taka til æíingar í miljónaher sinn nema úrval ungra manna í sovétríkjunum. TekiS er tillit til Jirenns aöallega, líkamlegs atgerv- is, námshæfileika og stjórmnála- skoöana. Æfingatíminn í landhem- um er 2 ár, flughernum 3 ár og í flotanum 4 ár. Allan þennan tíma eru stundaöar heræfingar af kaþpi, og margskonar nám, og er lögð mikil stund á, að „innprenta“ her- ínönnunum hinar „einu og sönnu kommúnistisku“ skoðanir. t l Hermenska og pólitískar skoðanir. Er þannig miðað að því, að stöð- ugt verSi fleiri og fleiri æfSir menn meSal almennings, er nlotiS hafa hernaSaræfingu og Jiá „réttu“ stjórnmálafræSslu, menn sem stjórnin telur sig geta treyst til Jiess að berjast fyrir kommúnism- ann, ekki aSeins á vígvöllum, held- ur og á hverjum öSrum vettvangi, sem Jiörf reynist á. Er þetta tekiS fram hér til þess aS sýna hversu ínikla áherslu Rússar leggja á, aö rauöi herinn fái eldlegan áhuga fyrir kommúnismanum. Amerísk- ur blaðamaður, sem um þetta hefir skrifaö, heldur því fram, aö rúss- neski hermaSurinn sé sannfærður um það, þegar hann hefir gengiö i gegnum þennan „rauSa skóla“, aö JiaSi sé hans heilög skylda, aö verja sovét-ríkin og berjast fyrir kommúnismai.n og jafnvel, að alt sé mrkíu: betra þar í „paradís verkamaáinanna“ en í kapitalist- isku ríkjuTium, sem hann vitan- lega fær ekki rétta fræðslu um. 1 \ Rauðí herinn. nauðsynlegur stjórnin.ni, eigi aðeins til að varna innrás óvinahers, held- ur og til að hæla niðnr upp- reistir innan lands, ef þörf krefur. RæSir bláöamaöurinn um það, aS sovét-stjóminni sé nefnilega ekki aðeins nauSsynlegt, aö hafa vel búirm her til þess aS varna innrás í so.vét-rikin, heldur og til þess, ef þö'rf krefur, aö geta bælt niður uppreistir innanlands. Þann- ig hafa Jiá Rússar komið sér upp öflugunr her og gnægð varaliðs, svo að þeir geta nú, að Jiví er tal- ið er, komið sér upp margra miljóna her, a. m. k. 7—8 miljóná. I Rússlandi er því mikill hernaðar- andi ríkjandi og einmitt Jiar og í einræðislöndum álfunnar er lögð mest rækt við að æfa þegnana í vopnaburði. í landi fasismanS, í- talíu, eins og í Rússlandi, eru ung- ir drengir látnir stunda heræfingar. í Þýskál'andi, landi nasismans, er og mikih hernaðarandi ríkjandi, og Jiví er haldið íram af Frökkum og fl'eiri JijóSum, aö ÞjóSverjar hafi liúið svo í haginn, þrátt fyrir ákvæöi Versalasanminganna, sem banna Jieim endurvigbúnað, að þeir geti komið sér upp öflugum her á stuttum tíma. Og í raun og veru: er ekki mikill munur á hvert lit~ ið er, nema að í einræðislöndunum,. Ji. á m. Rússlandi, er af mestum ákafa unnið aS því aS búa Jijóðr- irnar undir hernaö. Óttinn — í einhverskonar mynd, -— er allstað- ar vakandi, og þaS er vígbúist af kappi, og vígbúnaðurinn réttlættur eftir því sem best hentar í hverju landinu um sig. En allir „elska friöinn!“ — Rússar hafa t. d, skrafaö engu minna um friö og af- vopnum en aörar þjóðir, í Genf t. d. Jafnframt hafa þeir vigbúist eins og hinar þjóðirnar og svo er komið að ýmsir halda því fram, hvort sem mikið er hæft i Jiví eöa lítiö, aö Jieir eigi í hernaðarlegu leynimakki við .kapitalistisku Jijóð- irnar vestar í álfunni. Kunnur NorSmaður látinn. Oslo 5. des! — FB. Látinn er í Oslo í dag Jörgen Kappelen, kunnur bókaútgefandi, 77 ára gamall.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.