Vísir - 09.12.1934, Side 4

Vísir - 09.12.1934, Side 4
VÍSIR GAMLA BIO S’ ’fi. Lögreglumál nr. 909 Þýsk talmynd í 9 þáttum. — Aðallilutverkin leika: Valery Inkischinoff — Liane Haid — Victor de Kowa. — Börn innan 14 ára fá ekki aðgang — Myndin sýnd aöeins kl. 9. Tarzan ogbvíta stfilkan sýnd i dag kl. 5 og 7. Myndin hönnuð börnum innan 10 ára aldurs. Jarðarför Guðjóns heitins sonar okkar, sem andaðist þann 3. þ. m., er ákveðin á þriðjudaginn, 11. þ. m. Hefst með bæn á heimili okkar, Arnargötu 12, kl. 1 e. h. Halldóra Þorláksdóltir, Valgeir Sveinbjörnsson og systur. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför Áage Möllers. ( Tage Möller og fjölskylda. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð við frá- fall og jarðarför móður oklcar, Oddnýjar Þorsteinsdóttur (Vað- nesi).. Synir hinnar látnu. Bærkomnar jóla.gja.fir. Fallegir eftirmiðdagskjólar, Kvenvetrarkápur, Kvenvetrarfrakkar, @ Fín, nýtísku silkikjólaefni, Kápuefni (mjög falleg), Silkinærfatnaður, Silki-pyamas, Silkisokkar, Silkivasaklútar, Skinnhanskar, Regnhlífar (frá kr. 7,85). • Manicurekassar (ódýrir), Dömutöskur, Púðurdósir, og margt fleira. Vepslun Kpistínar Siguröardóttur, Laugaveg 20 A. Sími 3571. Skoðið í gluggann á Laug'av. 2: S J ÁLFBLEKUN G AR. Nafn grafið á ókeypis á Lv. 2. SJÓNAUKAR, * SÓLGLER- AUGU, STÆKKUNARSPEGL- AR, LOFTVOGIR, VASAHNÍF- AR, alsk. RAKÁHÖLD o. fl. Gleraugnabúðin Lv. 2, við Skólavörðust.hornið. ■M—MHH—WiBWMMtWWWWBKimigaWiHW'lim'MWBIHmifmíWmMWWIHWWBWtect I. O. G. T. St. Víkingop heldur 30 ára afmæli sitt mánudaginn 10. desember og hefst með fundi og innritun nýrra félaga kl. 8 e. h. Til skemtunar: 1. Sameiginleg kaffidrykkja kl. 9. 2. Templarakórinn syngur. 3. Samleikur. 4. Sjónleikur í 2 þáttum: „Vegurinn“. 5. D a n s. Aðgöngumiðar seldir félögum og gestum þeirra í Góð- templarahúsinu á sunnudag kl. 2—8 og mánudag kl. 2—6. Skem tin efndin. innniiiifiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii—iinin—i Munið ljóðmæli Gríms Thomsens, Hjálmarskviðu, og ævisögu Hallgríms Péturssonar. ----- Allar þessar bækur þurfið þið að eignast. ------------ Fást hjá bóksölum. iiHiiiiiiiiiimiiiiifiiiiiiiisiiiimiiimmiiimmiiiiiniiimminiiiimiiii Jólabasap ÞORLEIFS ÞORIÆIFSSONAR, Liverpool-kjallaranum, (Vesturgötu 3). j Barnaleikföng, Gerfijólatré, Jólatrésskraut, Borð- löberar, Serviettur, og allskonar jólavarningur. Greið og góð viðskifti. Gjörið svo vel og lítið inn. Sími 4683. Opðsending úr ávaxtaheiminum. Bananar, Epli, delicious, Melónur (næstum því eins og perur á bragðið), Vínber, að ógleymdum frábærum Appelsínum, sem hingað hafa svifið úr suðrænum heim. ♦ Þær stóru eru sætar og einkar girnilegar og verðinu mjög stilt í hóf. Þær smærri mætti vera ofurlítið sætari, en verðið er líka alveg ótrúlega lágt: 12 st. fyrir eina krónu. Kostakjör sem þessi fást vitanlega hvergi nema í Versluninni Osló í gærkveldi. FÚ. Fær Iíenderson friðarverðlaun Nobels? Dagbladet i Oslo segist í dag hafa það eftir góðum heimildum, að næstu friðarverðlaun Noljels-sjóðs- ins eigi Henderson að hljóta. Jafnframt er sagt, að veita eigi tvenn friðarverðlaun nú, einnig þau, sem féllu niður siðast, og eigi Sir Normann Angell að hljóta þau. Stokkhólmi i gær. FÚ. Alþjóðalögreglan í Saar. Ráð Þjóðabandalagsins ræddi í dag Saarmálin og sérstaklega skipu- lag lögregluliðsins þar. Gert cr ráð fyrir ]>vi, að senda Jjangað, þegar fyrir jól, tvær breskar og tvær ítalskar hersveitir, en eina hollensk- sænska. London í gær. FÚ. Póstflugferðir milli Englands og Ástralíu. Fyrstu flugpóstferðir milli Eng- lands og1 Ástralíu hófust í dag með hátíðlegri athöfn á flugvellinum i Croydon. Londonderry lávarður, flugmálaráðherra, Kingsley Wood 'póstmálaráðherra og Sir Eric Ged- des fluttu ræður. Póstmálaráðherra sagði, að síðan ]xistflugferðir hóf- ust fyrir 5 árum til Karachi, hafi loftpóstflugvélar tólffaldast. Þess- ar nýju póstflugferðir eiga að taka 12 daga, milli'London og Brisbane. London í gær. FÚ. Breskur njósnari handtekinn. Starfsmaður nokkur í vopnabúr- inu í Woolwich var tekinn fastur í dag, ákærður um brot á lögunum um hernaðarleyndarmál. Föt á bðpnin fáið þið b'est lijá okkur. Höf- um einnig fallegt kjólaflauel, að eins 3.65 mtr. Einnig matt Crepe í kjóla, 3.90 mtr. Smá- barnakjólar frá 3.00 stykkið. Lítið i gluggana i dag. Versl. Dettifoss. Frcvjugötu 26. Nýja Bíó LEIIFJELKIETIJITIIBK í kveld kl. 8: Straumrof sjónleikur í 3 þáttum eftir Halldór Kiljan Laxness. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Lækkað verð. Börn M ekki aðgang. WlNNA Tek að mér þvotta og brein- gerningar. Uppl. i síma 4489. (165 Maður, vanur i sveit, óskasl strax. Uppl. gefur Jón Bjarna- son, Aðalstræti 9C, kl. 6—8 í kveld. (162 HBEINGERNINGAR! Karl- maður tekur að sér loftaþvott. — Uppl. í síma 2406. (140 Geng í hús og krulla. Guð finna Guðjónsdóttir. Sími 2048. (66 Reykjavíkur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötúm. Gúmmikápur Iímdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegi 25. Sími 3510. (444 Yfirdekki linappa. —- Svava Jónsdóttir, Bjargarstig 6. (135 iTAPAt FUNDIf)] Tapast hefir liefti í bleikri kápu og i því lítið stykki saum- að ineð svörtu. Skilist gegn góðum fundarlaunum í Þing- holtsstræti 18, uppi. (161 Gömul kona tapaði veski með peningum um Spítalastíg og Skólavörðustig, imi á Hverf- isgötu 114. Finnandi skili því á Hverfisgötu 114, gegn fund- arlaunum. (160 Silfurblýantur, gyltur, merkt- ur: „B. S.“ hefir tajiast. Góð- fús finnandi er vinsamlega beðinn að skila honum á afgr. Vísis. (158 fTILK/NNINCAU Söngfélag I. O. G. T. heldur fjölbreytla kvöldskemt- un i G. T.-liúsinu í kvöld kl. 9. Skemtiatriði: Leiksýning. — Kórið syngur nokkur lög. Píanóspil fjórhent. — Upplestur og dans. Pétur, Marteinn og Guðni. Aðgöngumiðar á 1.50 í G.T.- húsinu kl. 5—7, aðeins 50 miðar óseldir. KuusNeii Tvær tveggja herbergja íbúð- ir, ein þriggja og ein fjögra her- bergja og 2 skrifstofuherbergi, til leigu strax. Tilboð, merkt: „Suðurgata“, sendist Visi. — (97 hrífandi þýslc tal- og liljómmynd er sýnir ung- verska fegurð — ástir og hljómlist. Aðalhlutverkin leika: GUSTAV FRÖLICH og CAMILLA HORN. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. A barnasýningii kl. 5 verður sýnd hin bráð- skemtilega sænska íal- og tónmynd: Lepifarþeginn. Ikaipskapuki His Maslers Voice nýlegur ferðagrammófónn til sölu með gjafverði, ásamt 16 góðum plötum. Uppl. Grundarstíg 2D, 3. hæð. (166 Barnavagn til sölu. Uppl. á Frakkastíg 13. (164 2 ný barnarúm til söln fyrir mjög lágt verð. Trésmiðjan á Frakkastíg 10. (159 í bakaríinu, Vesturgötu 14, fáið þið lieimabakaðar terlur, kleinur, og pönnukökur með rjóma, á 15 aura. (33 Saumastofan Harpa, Vallar- stræti 4 (Björnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450 35 krónur. Dívanar, allar tegundir. Fjaðradýnur, allar teg, Dýnur í barnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Að eins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti við Húsoaqnaverslanlna vlð Dðmkirkjuna í Reykjavík. iKENSLAl Stúdent les með unglingum. Einnig tímakensla. Verðið mjög sanngjarnt. Sími 2442. — (163 Kenni vélritun. Til viðtals frá 12—1 og 7—8. — Cecilie Helga- son. Í131 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.