Vísir - 09.12.1934, Page 6

Vísir - 09.12.1934, Page 6
Sunnudaginn 9. desember 1934. VlSIK Tímarnir breytast. Tímarnir breytast og mennirnir meö, margt er nú annaS en áSur er skeS. HarSsnúnir flokkar nú hugsa þaS best, er hagsældum þjóSanna’ reynast mun verst. ASur var guSrækni ótvíræS dygS, ætla nú margir slíkt hræsni og lygS. AlmættisstarfiS var eilíft og hátt, nú aSeins má treysta á þessa lífs mátt. MeS þökkum og lofgjörS menn þágu sitt brauS, en þess í staS vilja menn hrifsa út auS, hvernig sem kemur og hvar sem aS fæst, skal heimtaS meS valdi alt sem aS næst. íslenskt var fæSiS og einfalt og gott og unniS í klæSin. — Þess lítinn sér vott, en keypt er frá útlöndum fæSi og föt, hárfín og rándýr, — þó fljótt komi göt. I staS þess aS iSjan var ánægja manns, kom íþrótt og. leikir og nautnir og dans. En skilvísi’ og orSheldni áreiSanleg, út fer|um þúfur og vandræSa veg. Oftast var unniS af alúS og trygS, öSrum til gengis og sjálfum aS dygS. Minna um verkakaup hugsaS var hátt, en hagnýtt hiS smáa og lifaö í sátt. En svo kom sá rússneski andi hér inn, meS öfund og hatur og lygavef sinn: og lötustu slæpingjar lifa á því, aS ljúga aS fólki og reka í kví. Og brátt er þar markaS og bundiS og reytt, og býsna mörg loforS um sældarkjör veitt. Efndirnar verSa þó óskaplegt stríS, örbirgS og þrælkun á komandi tíS. Og börnin af foreldrum rjúfa flest ráS, og reynast þeim vandalaus — þýlyndi háS. ÞjóSrækni, saga og ættjarSar ást og alt sem aS bætir og göfgar þau brást. Og stjómin og þingiS þar stofna nú til, aS steypa i glötun og_botnleysu hyl, sjálfstæSi, fjárhag og framtaki manns, frelsi og gæSum vors ástkæra lands. Og reka í útlegS og ræna hvern mann, sem reynir aS bjargast og þjóSinni ann, en gefa svo ránsfenginn gæSinga fjöld, sem grimmast kann rífast um metorö og völd. * * * Eg vona aS þjóSin mín vakni af draum og varpi á sorphaug þeim eitraSa flaum, sem ræSst á alt heilagt hjá ríki og þjóS og rænir nú frekt inn í hjartnanna blóS. Sjálfstæ'ðismaður. Ásetlun H.f. Eimskipafélags íslands fyrir 1935. Skipin haga ferSum þannig: Gull- foss verSur í förum milli Kaupm,- hafnar, Leith, Reykjavíkur og Ak- ureyrar. Brúarfoss verSur í förum milli Kaupmannahafnar, Leith, Reykjavíkur og VestfjarSa. Lagar- foss veröur i förum frá Kaupm,- höfn og Leith til Austur- og NorS- urlands. Goöafoss verSur i för- um frá Hamborg og Hull til Reykjavíkur og Akureyrar eins og aS undanförnu. Dettifoss verSur einnig í förum frá Hamborg og Hull til Reykjavikur og Akureyr- ar. Selfoss verSur í förum frá Antwerpen og Londoir til Reykja- víkur. Burtfarardagar skipanna eru mestan hluta árs, sem hér segir: Frá Kaupmannahöfn annan hvern laugardag, frá Leith annan hvern þriSjudag, frá Hamborg annan hvern laugardag, frá Hull annan hvern þriSjudag, frá Reykjavik til . útlanda vikulega, ýmist þriSjudaga eöa miSvikudaga og frá Reykjavík til Akureyrar þrisvar í mánuSi, ýmist þriðjudaga eðamiSvikudaga. Eins og sjá má af ofangreindu eru skipin svo aS segja i sömu ferSum og aS undanförnu, aS öSru leyti en því, aS hraSferSir Gull- foss milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur yfir sumarmánuSina falla niSur, en skipiS kemur í þess staS viS í Leith. Er þessi brey.ting aSallega gerS vegna mikiS aukinna farþegaflutninga frá Englandi um sumarmánuÖina. — Sérstök at- hygli skal vakin á þvi aö London er nú gerð aS fastri áætlunarhöfn, og verða ferSir þaSan á næsta ári einu sinni í mánuSi meS e.s. Sel- foss. Millennium h v e i t i er heimfrægt fyrir gæfi. Dansskóli Að afstöðnum flutningi óg vegna fjölda áskorana opna eg aftur dansskóla minn á Latigaveg 15« Takið eftir nýja lieimilisfanginu, því þar tek eg daglega á móti nýjum nemendum í nýtísku dönsum, step, plastik, ballet — akrobatik. Virðingarfylst H. MIS EBBESEN. Áður: Scala. Wintergarten, Alcazar. Kaupmannahöfn. ---- Berlín. Hamborg. Það ei» gott og það er iiolt, að drekka bolla af ofangreindum súkkulaði- tegundum, sem eru búnar lil úr kraftmiklum cacao-baunum, og drykkurinn því mjög styrkjandi og nærandi. Þessap sókknlaðitegundLip eru best þektar og mest notaðar um land alt, enda er verð og gæði sett við allra hæfi. Munið: Það besta er aldrei of gott. FerSir frá Kaupm.höfn verSa samtals 31, þar af beint til Reykja- vikur 2, til Reykjavíkur meS við- komu í Leith 21, og til Austur- og NorSurlands 8. — FerSir frá Hamborg til Reykjavíkur meS viS- komu i Hull verSa samtals 23. — Feröir frá Antwerpen verSa sam- tals 11, þar af meS viökomu í Lon- don 10 og meS viökomu í Kaup- mannahöfn 1. — Feröir frá Lond- on meS viökomu í Leith 1. — Feröir frá Reykjavik til Kaupm.- hafnar verSa samtals 24, þar af beint 4, meS viökomu í Leith 17, meS viðkomu í Antwerpen 1 og meS viökomu á AustfjörSutn 2. — Feröir frá Reykjavík til Hamborg- ar verSa samtals 22, þar af beint 1, meS viSkomu í Hull 20 og vest- ur og norSur um land 1. — FerSir frá Reykjavík til Antwerpen veröa samtals 10. — HraSferðir frá Reykjavík til Akureyrar og til baka verða 31. — FerSir frá Reykjavik til Vestfj. og BreiSa- fjarSar veröa 12. — FerSir frá út- löndum veröa ]iví samtals 65 og ferSir til útlanda 62. Hitt og þetta* Moskwa í nóv. — FB. Fyrsti flugmaSurinn sem dvalist b.efir langvistum á Franz Josefs- landi er Michael Koshelev, en hann var þar heilt ár til þess aö athuga veöur- og flugskilyröi. — Þrátt Rafmagns-kerti á jólatré. Engin eldhætta. , Anðvelt að koma f}rrir. Tilbúin til notkunar. OSRAM-ljósakerti í keðjum bregða upp réttum jólablæ, eru notliæf árum saman. Jólakerti í keðjum. fyrir óhagstæö flugskilyröi í svo norðlægu og köldu landi, sem Franz Jósefsland er, flaug Koshel- ev samtals 50 klst. GerSi hann margar athuganir í þessum flug- ferSum sinum ög sannaöi, aö upp- drættir af Franz Jósefslandi eru skakkir aS ýmsu leyti. — Athug- anir Koshelevs leiddu í ljós, aS mikið gagn mundi verða aS því, ef komiS væri á flugsambandi milli hinna norSlægu hluta Síbir- íu og MiS-, SuSur-Síbiriu og Rúss- lands. Hinsvegar fór hann ekki dult nieS þaS viS komu 'sína til Moskwa, að þaS væri mjög hættu- samt aö fljúga þar nyrSra, sem liann var. — í febrúarmánuöi neyddist hann eitt sinn til aS lenda á Hookerjökli og vat þá svo mik- ill stormur, að flugvél hans, sem er stór þriggja hreyfla flugvél, steyptist kollhnís í vindhviSu, rétt eftir aS hann var skriSinn út úr henni. Þarna varö hann aS bíSa, uns veöur batnaSi, í fjóra daga samfleytt, matarlítill og kaldur. Kól hann á fótum og varS aS taka aí honum allar tær á hægri fæti, en sumar á vinstri. — Hann kvaS flugvélina, sem hann hafði, hafa reynst ágætlega. (United Press). Nasistaleiðtogi sviftur embætti. Oslo 7. des. — FB. Samkvæmt símskeyti frá Berlin hefir einn aí nasistaleiötogunum, Gottfried Feder, veriö . sviftur starfi sinu í verslunarráöuneytinu. Nazista-spil. London — FÚ. I búðir í Dresden eru komin ný spil. 1 stað kóngs, drotningar og gosa eru myndir af leiðandi foringjum i Nazislaflokknum. Hitler er liafður fyrir kóng í spilununt, og er sýndur þar ýmist sem barnavinur, dýra- vinur, eða listavinur. Þeir, sem ætla að láta klippa börn sín hjá.mér, eru viusam- lega beðnir að láta þau koma sem fyrst, svo að þau lendi ekki i jólaösinni. NB. tyiinst að gera frá8>/2—11 f. h. j DskarÁrnasoo hárskeri. ÁSTIR OG LAUSUNG. 6 slökt, en við það óx myrkrið og jafnframt óhugurinn, sem gripið liafði Fenellu. — Þarna kom einn enn. Það var fiðluleikarinn. Hann þrammaði fram hjá þeim með fiðtukassann undir hendinni. Hann var sýnilega i góðu skapi og raulaði „Ctiiri-biri-bi“. „Hver neit, nema hann hafi farið einhverja aðra leið,“ sagði Fenella. Heinrich þóttist heyra fótatak að baki og leit til þeirrar áttar. Já, það var ekki um að villast. „Þarna kemur hann.“ Og það stóð heima. Slaghörpuleikarinn kom gangandi í liægðum sínum. En hvað hann var hnugginn að sjá, vonlaus og þreytulegur. Samt gekk hann nokkuð bratt, sjálfsagt til þess að verjast kuldanum ofurlítið betur. Hann bretti upp kragann á úlpunni sinni og kýtti höfuðið niður milli herðanna. Fenellu datt í hug, að hann mundi vera að gleyma því, að hann hefði mist stöðu sína og þar með líkfega einar 500 lírur á viku. — Heinricli gekk til Iians og ávarpaði liann á ítölsku: „Mætti eg fá að segja við yður nokkur orð —.“ Caryl leit upp og Fenella þóttist geta lesið mikla sorg i auguin lians. — Hann varð ber- sýnilega mjög undrandi, vék tvö skref aftur á bak og hrópaði: „Heinrich 1“ „Já — eg er Heinricli. — Og þér þekkið mig? Mætti eg spyrja —“ „Eg sá yður þegar eg var lítill drengur ■—- — heima hjá föður mínum. — Eg var ungur þá — og þér munið fráleitt eftir mér —“ „Heima hjá Sanger? — Er ekki svo? — Jú — þetla grunaði mig.------Þér eruð þá--------“ Eg er Caryl — elsti drengurinn.“ Meðan þessu fór fram, rifjaðist sittlivað frá lieimilislifi Sangers upp fyrir þeim báðum. Það var eins og alt birtist í nýju og lögru ljósi. Og söknuður og þrá eftir liorfinni tíð kom upp i liuga Heinrichs, hins ráðsetta manus. „Fyrirgefið mér,“ sagði Heinrich vingjarn- Jega. „Þér hafið breyst mjög mikið, sjálfsagt miklu meira en eg. — Og nú er lika langt um liðið — og þið bræðurnir margir. — En segið mér eitt, Caryl: Hvað var þetta eigin- lega, sem kom fyrir yður áðan?“ „Þér heyrðuð það sjálfir.“ „Já, rétt er það. Eg heyrði og sá. Og nú geri eg ráð fyrir, að þér leikið ekki oftar á þessum stað.“ „Nei, það geri eg ekki,“ svaraði Caryl. — En með sjálfum sér hugsaði hann: „ Eg hafði fimm hundruð lirur um vikuna! Og eg var staðráðinn í því, að fara að spara! Ætlaði að leggja peningana í banka! Hvað á ég nú lil bragðs að taka?“ — En hann sagði þetta ekki upphátt. „Hér er ung stúlka,“ sagði Heinricli. „Hún er i fvlgd með mér og sá og heyrði það, sem fram fór. — Hún dáist mjög að leik yðar. Hann hefir orðið lienni til mikillar gleði. Og nú langar liana til þess, að méga láta þakk- læti sitt í ljós.“ Carvl hafði ekki veitt lienni athygli, því að liún liafði dregið sig i skuggann við næstu búðardyr. En nú sá liann hana. Og honum virtist einna lielst, a& liún kæmi svifandi í lausu lofti. — Hann hafði ekki átt von á þessu og varð ákaflega undrandi. — En jafnframt einhvern veginn ringlaður. Honum fanst cinna lielst eins og þetta hefði alt saman gerst ein- hverntima áður, líklega fyrir hundruðum ára. Og enn datt honum í liug, að ef til vill væri þetta hin mikla stund, sem hann liefði alla tíð beðið eftir. — Hann liefði í rauninni vit- að, að svona hlyti liún að koma — sveipuð blakkri skikkju næturinnar. — En undir skikkjunni væri fagurt andlit, fegurra en öll önnur andlit veraldarinnflr. Og i þeirri ásjónu tvær stjörnur, sem engar stjörnur aðrar fengi jafnast við. Já, svona hlaut hún að koma — dökk skikkja — bjartar, tindrandi stjörnur — dularfullur yndisleiki — takmarkalaus feg- urð. — Og lijartað tók að slá í brjósti lians með miklu meiri ákafa, en hann hafði orðið var við áður. —- „Leyfið mér að kynna ykkur,“ heyrði liann Heinrich segja. „Caryl Sanger -r- ungfrú Fen- ella McClean. — Þér talið ensku, Caryl?“ Caryl lineigði sig og tók hina litlu, mjúku og hlýju liönd, sem Fenella rélti lionum. Hann þóttist vila hvernig rödd hennar mundi vera, áður en hann heyrði hana lala. „Þér lékuð alveg dásamlega, herra Sanger. Og mér þótti óumræðilega vænt um, að þér skylduð gera það. Það er svo yndislegt, að lilusta á þvilíkan leik. — Eg vona að þér sjá- ið ekki eftir því, sem þér gerðuð?“ „Nei, vissulega ekki,“ svaraði Caryd. Og á því augnabliki sagði hann satt. „Prego, Signore!“ „Maðurinn með töluvélina var nú rétt að því kominn að missa þolinmæðina. — Iiann gekk til þeirra og veifaði lyklakippunni og átti það að vera merki þess, að nú yrði þau að fara. Og þau lilýddu samstundis. En bráð- lega námu þau staðar, Fenella og Caryl, og það var líkast því, sem livort um sig liiði eft- ir því, að hitt segði eitlhvað. — Veðrið var kalt og óhugnanlegt og nokkur sveljandi. — Og það er langsennilegast, að þau liefði stað- ið þarna í sömu sporum til morguns, ef Hein- ricli liefði eklci ýll við þeim. „Þér eigið kannske lieima í Lidoeu?“ spurði liann Caryl. Hann neitaði því. Kvaðst hafa herbergi á leigu í Feneyjum, i Gyðinga-hverfinu. Og ef liann ætti að ná í síðustu bálsferð, þá yrði liann nú að hlaupa þegar í stað. En hann

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.