Vísir - 11.12.1934, Page 2
VlSIR
Italska
stjórnin
gerir víðtækar ráðstafan-
ir til þess að halda lírunni
í gullgildt
Rómaborg io. des. FB.
Tilkynt hefir veritS, að allir ítal-
ir, sem eiga verðbréf erlendis,
verði aö tilkynna ítalska þjótS-
bankanum fyrir 31. des. um verð-
bréfaeign sína, einnig eign sína í
ítölskum verbbréfum, samkvæmt
Iögum, sem samþykt hafa veriS
á ráíSherrafundi. Þeir, sem ekki
hlýSa þessum ákvæSum laganna
eiga þaS á hættu, atS þeir vertSi
sektaðir jafnháum sektum og ver?S-
bréfaeign þeirra nemur, en auk
þess er hægt aS vísa þeim úr landi.
—t~ RáSstafanir þær, sem ítalsþa
stjórnin er atS gera þessa dagana
í viðskifta- og fjármálum eru tald-
ar vera tilraun til þess a'S halda
ítölskum gjaldmiðli á grundvelli
gullsins. (United Press).
Balkanríkin
hafa í hötnnom.
Balkanríkin og Tékkósló-
vakia ætla að segja upp
viðskiftasamningum við
Ungverjaland, ef Þjóða-
bandalagið sinnir ekki
kröfum Júgóslava út af
konungsmorðinu.
Belgrad 10. des. FB.
Ef þjóSabandalagiS lætur undir
höfuð leggjast að sinna kröfum
Jugoslaviu vegna konungsmorSs-
ins gagnvart Ungverjalandi ætlar
Litla bandalagið (Jugosiavía, Rú-
menía og Tékkóslovakia) og einn-
ig auk þjóðanna í þessum ríkjflm
þær þjóSir, sem undirskrifuöu
Balkansamninginn, þ. e. Grikkir
og Tyrkir, aö segja upp viðskifta-
samningum viS Ungverjaland og
gera útlæga ungverska menn bú-
setta í löndum sínum. — (United
Press).
Atvinnuleysi
eykst 1
Þýskalandi.
Berlín 10. des. FB.
Atvinnuleysið er nú aö aukast
í Þýskalandi og óx tala atvinnu-
leysíngjauna um 86.000 í nóvem-
ber. Atvinnuleysingjar í öllu
Þýskalahdi eru nú taldir vera
2.345.000. (United Press).
Frá Seyðisfirði.
SeyÖisfiröi 9. des. — FÚ.
Mjög fjölmenn kveldskemtun
var haldin í gærkveldi í Barna-
skólanum hér á SeyðisfirSi til á-
góSa fyrir ferSasjóð.
Fiskvart er hér á SeyöisfirSi, en
sjaldan róiS. Snjólaust er hér í
miSjar hlíðar.
Fridarverð-
laun Nobels
London 10. des. — FÚ.
FriSarverSlaun NobelssjóSsins
voru í dag veitt í Oslo, þeim Art-
hur Henderson fyrir áriS 1934 og
Sir Norman Angell fyrir áriS 1933.
Mr. Henderson tók sjálfur viS sín-
um verSlaunum, en enski aSalræS-
ismaSurinn tók viS verðlaununum
fyrir Sir Norman.
Mowinckel forsætisráSherra, sagSi
í ræSu sinni, er hann afhenti verS-
launin, aS ÞjóSabandalagiS væri
besta von mannkynsins, og enn-
fremur sagði hann, aS þaS væri
eingöngu Arthur Henderson aS
þakka, aS afvopnunarráSstefnan
væri ekki dauS og komin út um
þúfur.
í svari sínu sagSi Mr. Hender-
son, aS hvaS sem yrSi um ráS-
stefnuna framvegis, hefSi hún ekki
mistekist ennþá, og ennþá væri
von um þaö, aS þjóöirnar sæi
þaS, aS leiöin til þess aö komast
hjá styrjöldum og blóösúthelling-
um væri sú, aS hverfa aö afvopn-
unarkenningunni.
Bruni
í Keflavík.
Keflavik, 10. des. FÚ.
íbúðarhús Sigurðar Péturs-*
sonar, skipstjóra hér í Keflavík,
brann til kaldra kola kl. 1 i
nótt. Eldsins varð fyrst vart á
efsta lofti hússins. Húsið var
vátryggt en innanstokksmunir
ekki. Hús þetta var með stærstu
og föngulegustu liúsum hér í
Keflavík. Björgun innanstokks-
muna gekk vel og má þakka það
því, að skemtun var í Ung-
mennafélagshúsinu, sem er
skamt frá í sömu götu, og fór
fólk undir eins af skemtuninni
til björgunar innanstokksmun-
um. Engin vatnsleiðsla er hér
og lítilfjörlég slökkvitæki.
Fpá Siglufirdi
SiglufirSi 10 des. — FÚ.
Hallgrímskveld
var haldiö í gærkveldi í kirkjunni
hér á Siglufiröi, aö tilhlutun Hall-
grímsnefndar. 28 manna blandaSur
kór söng, og Siguröur Gunnlaugs-
son söng einsöng. Erindi um Hall-
grím Pétursson fluttu FriSrik
Hjartar skólastjóri og Siguröur
Björgúlfsson kennari. ASsókn var
góS, þrátt fyrir stórrigningu og
hálku.
' v
Brim og flóð.
í dág hefir veriö^hér á Siglu-
firSi noröaustan stórrigning og all-
mikiS brim. Brim hefir gengiS yfir
sjóvarnargarSinn, og varS af því
allmkiS flóS- noröantil á eyrinni.
Flæddi í kringum nokkur hús, en
ekki varS þó neitt tjón af.
Frá Álþlngi
í gæii*.
—o—
í sameinuðu þingi
var fundur í gær og voru 6 mál
á dagskrá. Kosningu í sambands-
laganefndina var frestaS og fjár-
aukatagafrumvörpum fyrir árin
*932 og 33 var umræðulaust vís-
aö tit 3. umr.
Um þingsályktunartillöguna um
vernduti einkaleyfa o. s. frv. urSu
örlitlar umræSur. Jónas GuS-
mundsson haföi framsögu um mál-
iS af hálfu fjárveitinganefndar og
gerSi grein fyrir þeirri tillögu
nefndarinnar, að þingsál. yrði
breytt þannig, að í henni fælist
eingöngu áskorun um aS „rann-
saka möguleika fyrir því, að ísland
veröi þátttakandi í milliríkjasamn-
ingum um verndun einkaleyfa", en
aö feld veröi niöur heimild til aS
styrkja menn til kaupa á einka-
leyfutu. Telur nefndin ofmikla ó-
vissu utn það, hve mikil útgjöld
mundi leiða af þeirri heimild. Emil
Jónsson svaraði af hálfu flutnings-
manna aS ekki þyrfti aö óttast þaS
svo mjög, að þessi útgjöld yröi
stórfengleg, þar sem verkfræSinga-
félag íslands ætti aS dæma um
uppgötvanir og því niundu miklu
færri koma til greina en sækja
mundu um styrk. — Breytingartil-
laga nefndarinnar varsamþyktmeö
26 atkv. gegn 13 og tillagan svo
breytt afgreidd til ríkisstjórnarinn-
ar sem ályktun Alþingis.
Um þingsályktunartillögu um
skipun verslunarerindreka í MiS-
Evrópu, sent flutt er af þeim
Finni Jónssyni og Páli Þorbjörns-
syni, urðu nokkurar umræSur.
Auk aSalflutningsmanns tillögunn-
ar mæiti eittkum meS henni Ólaf-
ur Thors og Asgeir Ásgeirsson. —
KvaS Ólafur nauSsynina á þvi aS
hafa ertndreka í þessum löndum
öllum augljósa, enda lieföi slikur
erindreki verið þar starfandi und-
anfariu ár, án þess nokkur sérstök
heimild hefði veriS veitt til þess.
Heföi þessi erindreki unniS þjóS-
inni ómetanlegt gagn og hefSi
hann átt meira opinbert þakklæti
skilið t’yrir starf sitt en hann hefSi
hlotiö i blöSum núverandi stjórnar.
Ásg. Ásg. gat þess, aS sér heföi
borist þau ummæli í einkabréfi frá
dönskum sendisveitarembættis-
manni aS þessi fulltrúi íslands
(Jóh. Jósefsson) hef'Si reynst meS
afbrigSutn vel hæfur til þessa
starfs.
Neðri deild
Þar voru 20 mál á dagskrá og
tókst aS afgrei'Sa 11, þó var at-
kvæSagrei'Sslu frestaS um aðeins
eitt þeirra.
Fyrst voru greidd atkvæSi (til
3. umr.) um ferSamannaskrifstofu-
frumvarpiS. Voru allar breytingar-
tillögur Þorbergs Þorleifssonar
feldar og frv. síSan samþykt svo
aS segja' óbreytt, meö atkvæðum
stjórnarliöa. — Eftirtekt vakti þaS,
aö HéSinn Valdimarsson greiddi
atkvæSi meS öllum tillögum Þor-
bergs þvert ofan í þá yfirlýsingu
framsögumanns meiri hluta nefnd-
arinnar, aö meiri hluta nefndarinn-
ar og raunar nefndin öll væri á
móti þessuin tillögum. Má af þessu
sjá að HéSinn muni vera orSinn
mjög veill í trúnni á þessi RauS-
ku-fóstur öll, en þetta var þaS
fyrsta af frumvörpum skipulags-
nefndar, sem líkur voru til aS
mundi komast óbreytt í gegnum
neöri deild.
Þá voru greidd atkvæöi um frv.
um varðskip landsins og skipverja
á þeim. Var dagskrártillaga P. O.
feld meS 21 atkvæöi og frumvarpið
síöan samþykt óbreytt og afgreitt
til ríkisstj. sem'lög frá Alþingi.
Sem lög frá Alþingi voru ennfr.
afgreidd þessi 3 frv.: Frv. um
leiSbeiningar fyrir konur um varn-
ir gegn því aS verSa barnshafandi
o. s. frv., frv/ um breytingu á 1.
um kreppulánasjóö (bráðab. lög-
in) og frv um tekjuskatt og eign-
arskatt.
Allmiklar umræöur urðu um frv.
skipulagsnefndar um eftirlit meö
opinbemm rekstri. Mæltu þeir
GarSar og Thor á móti frv. og
töldu aS litlar líkur væri til þess
aS slíkt eftirlit gæti oröiS a'ð nokk-
uru gagni, þar sem gert væri ráS
fyrir alt of litlu starfi af hálfu
eftirlitsráöanna, og vafasamt hvort
þaö yrSi ekki lakara en nú væri,
þar sem ráögert væri aS leggja niS-
ur stjórnarnefndir sumra ríkisfyr-
irtækja. PléSinn hélt uppi svörum
fyrir frumvaipinu og kvaö í raun-
inni engar hömlur lagSar á starf
ráöanna, nema þá meS launa-
ákvæöum (400 kr. á ári) en því
mætti breyta. — Að lokum var
svo í fundarhléi skotiS á fundi í
alsherjarnefnd og voru þau skila-
boS flutt af þeim fundi aS öll
nefndin mundi taka máliö til nýrr-
ar athugunar milli umræöna og
væri líkur til aS samkomulag gæti
náðst um breytingar á frumvarp-
inu. Var því síöan vísaS til 3. umr.
án mótatkvæða.
Frv. um sameiningu pósts og
síma kom til einnar umræðu vegna
breytinga, sem á því voru gerSar
í e. d. Um þaS uröu sama sem
engar umræður. GuSbr. ísberg
flutti breytingartill. við frv. þess
efnis, aö áskiliS skyldi, þegar sam-
eina ætti póstafgreiöslu og ritsíma-
stöð, aö forstöðumaður væri full-
numa í ritsímun. Þessi tillaga var
feld meS atkvæSum 15 stjórnar-
liða gegn 10 atkv. sjálfstm. og H.
J. en margir þm. voru íjarverandi.
— Þegar svo átti að fara aö ganga
til atkvæða um frv. sjálft, gafst
forseti upp vegna vantandi ]>átt-
töku ,í atkvæSagreiðslu en það
þótti ekki vogandi aö láta fara
fram nafnakall, vegna þess að þá
mundi þaö verSa frv. aö falli, aS
viðstaddir þm. neituðu aS greiöa
atkv. um þaS.
Aö lokum hófust svo umræöur
um bifreiSaeinkasöIuna. HafSi
Ólafur Thors framsögu gegn frv.
og auk hans talaöi Ásgrei Ásgeirs-
son einnig á móti frv. og mjö'g
skynsamlega, þó að hann gerði
fullmikið aS því aS tjá stjórninni
trú sína og hollustu aö ööru leyti
og lýsti fylgi sínu viS ýmiskonar
ríkiseinokun. — Umr. var svo
frestað.
Efri deild.
Samþykt var sem lög frá AI-
þingi frv . til 1. um tollundanþágu
fyrir tunnuefni og hamp. — Umr.
stóðti aðall. um áfengislögin, 2.
umr. Fjárliagsnefnd, sem fengið
haföi máliS til meSferöar, bar
fram nokkrar smávægilegar br.till.
sem allar votu samþyktar. Feld
var br.till. frá Þorst. Þorst. um aö
áfengisvarnarnefndir skyldu vera
fyrir hverja sýslu í staS þess aö
frv. gerir ráS fyrir að þáer séu fyr-
ir hvern hrepp. Feld var br.till. frá
J. Bald. um aö kaupstaðir utan
Reykjavílcur skyldu mega greiöa
atkvæöi um hvort sterlca víniS
skyldi selt þar í viSbót við veiku
vinin, sem fyrir eru. Ingv. Pálmas.
og Sigurj. Á. Ó. báru fram fjölda
af br.till. og voru þær allar feldar
nema tvær og voru þærþessaefnis :
Sú fyrri bætti svohljóöandi grein
inn í frv.: „Ríkisstjórnin skipar
sér til aðstoðar ráðunaut i áfengis-
málum. Skal hann skipaður a'ð
fengnum tillögum frá stjórnum
þeirra bindindisfélaga, sem styrks
njóta af opinberu fé til blndindis-
starfsemi," Hin tillagan var einnig
ný grein svohljóðandi: „Ríkis-
stjórnin skal láta auglýsa á skip-
um, sem annast farþegaflutninga
meS ströndurh landsins, á veitinga-
húsum, pósthúsum og símstöðvum
og öSrum þeim stöSum, sem þurfa
þykir, útdrátt úr lögum þessum.“
Málinu var vísað til 3. umr. meS
10 -.3.
Eon nm
Tígbúnaðarmálin.
Hernaðarútgjöld þjóðanna á
yfirstandandi ári nema sem
svarar 7.000.000.000 dollara.
Einn af kunnustu blaSamönnum
Bandaríkjanna, Isaac F. Marcos-
son, skrifaði fyrir skömmu grein
um vígbúnaöar- og afvopnunarmál
í víðlesnasta vikurit Bandaríkj-
anna og kallaöi grein sína „Vill
Evrópa afvopnun?'. (Does Europe
want disarmament?). Grein þessi
hefir vakið mjög mikla athygli,
bæSi í Ameríku og Evrópu, og
veröur hér getiS nokkurra atri'öa
úr henni.
Höfundurinn' byrjar grein sína
meö því að geta þess, aS hann hafi
á miSju sumri áriS 1929 átt vi'S-
tal við Ramsay MacDonald, for-
sætisráöherra Bretlands, og var
þetta skömmu eftir aS MacDonald
varö forsætisráSherra Bretlands í
annaö sinn. Menn voru þá, segir
Marcosson, a'S hefja undirbúnings-
umræSur undir flotamálaráöstefn-
una 1931, og alstaðar varS vart
mikils friSarhuga, allir vildu af-
vopnun, og hann vitnar i orö Mac-
Donalds, sem kvað svo aS oröi, aö
þjóöirnar væri byrjaSar a'ð gera
sér vonir um og hugsa um varan-
legan friö, i staS þess aö hugsa
um næstu styrjöld. ÞaS var engu
líkara, segir Marcosson, en aö
Mars herguS yröi settur í hlekki og
haföur í þeini framvegis. En nú á
yfirstandandi ári, segir hann enn-
fremur, verja þjóSirnar $7.000.000-
000 til herbúnaöar, þrátt fyrir
tnargra ára kreppu, sem enn þjáir
allar þjóöir heims að meira eöa
minna leyti. Þessi er þá árangurinn
af öllum alþjóöará'Sstefnunum, sem
haldnar hafa veriS undangenginn
hálfan áratug. Þær hafa orðiö til
tálmunar á öllum sviSum — nema
sviSi hergagnaframleiöslunnar.
/
Hvérnig stendur á því, að ekk-
ert hefir orðið ágengt?
Marcosson minnist á ÞjóSa-
bandalagssáttmálann, Locarno-
sáttmálann, Briand-Kellogg- sátt-
málann o. fl. sem alt gæti miöaS
aS afnámi styrjalda, svo og hlut-
leysissamningana, sem ýrnsar
þjóöir hafa gert sín á milli, en
þrátt fyrir alt þetta sé þjóSirnar í
Evrópu enn fálmandi í leit sinni
aS einhverju, sem gæti gert þaS
örugt, aS friöurinn varöveittist.
Hann ræSir uni hvernig á því
standi, aS ráöstefnur, sem margir
kunnustu stjórnmálamenn heims
hafi tekiö þátt í, hafi lítinn eða
engan árangur borið og' hann tel-
ur eitt svariö viö þeirri spurningu
veröa aö „of margir matsveinar
spilli matnum" eins og auöskiliö
sé, þegar ekkert samkomulag næst
og hver vill matbúa eftir sinni aö-
ferS. Hann drepur á þaS, aS undir-
búningsnefnd afvopnunarráðstefn-
unnar hafi veriö starfandi í fjögur
ár uns hún gat gefið út fullnaSar-
skýrslu, og allan þennan undirbún-
ingstíma hafi ekki einu sinni náöst
samkomulag um þaö í nefndinni,
hvaða skilning ætti aö leggja í
or'SiS „aggressor" (árásarþjóð).
Hann drepur og á þaS, aö ein
þeirra þjóSa, sem þátt tók i af-
vopnunarráöstefnunni (Japanar)
beitti hervaldi (í Mansjúríu og
NorSur-Kína) til þess aö hafa sinn
vilja fram, meðan hún var ásamt
öörum þjóSum aS reyna aS finna
leiS til þess aS varðveita friöinn í
heiminum. — RáSstefna, sem full-
trúar 67 þjóöa sátu, til þess a'ð
reyna aS finna ráS til aö afnema
styrjaldir, gat ekki komiS í veg
fyrir, aö 2 smáþjó'ðir færi í hár
saman (Bolivia og Paraguay). Þó
þurfti ekki annaS en samkomulag
um aS selja hvorugri þjóSinni vopn
eSa skotfæri. En þaö gat ekki
náöst samkomulag um þaS, vafa-
laust meSfram vegna þess, að van-
traust þjóöanna innbyrSis er svo
Samkomalag
milii Uugverja
og Jáflóslava.
Genf 11. des. — FB.
Bretland, Ítalía og Frakkland
hafa komiS ]>ví til leiöar, aS Jugo-
slavia og Ungverjaland hafa fall-
ist á bráSabirgöasamkomulag í
deilunni út af konungsmorðinu.
Samkvæmt samkomulaginu heldur
ungverska stjórnin áfrarn rann-
sókn út af starfsemi byltingarsinna
þar í landi. Jafnframt hefir banda-
lagið fallist á að gerð veröi sam-
þykt til þess aö hnekkja starfsemi
óaldarflokka og samsærismanna.
RáS bandalagsins hefir fallist á
þessar ákvarSanir. (United Press).
djúprætt. Marcosson heldur því og
fram, aö ýmsar þeirra þjó'öa, sem
háværast hafa lýst sig fylgjandi
afvopnun „í grundvallaratriðum“
hafi gengiö einna rösklegast fram
i aö selja Paraguy og Boliviu vopn
og skotfæri og önnur hergögn.
Þegar Litvinoff 1932 komst gvo
aS orði, að þau ráS sem dygði til
þess aö gera íriöinn öruggan væri
algcr afvopnun á grundvelli jafn-
réttis fyrir allar þjóSir „varð ráö-
stefnunni ilt fyrir hjartanu“. Einn-
ig getur hann þess, aö yfirheyrslur
vopnaframleiöslunefndarinnar í
Washington hafi leitt í ljós, a'ð
stuölaö hafi veriS aö því aS
kveikja ófriS, til þess aö geta önr-
aS eöa komið af staö hergagna-
sölu.
Sagan endurtekur sig.
Sagan endurtekur sig, hvað eft-
ir annaö, segir þessi höfundur. Af-
vopnunarráðstefnan hefir ekki náS
tilgangi sinum af sömu ástæðum
og fjárhags- og viöskiftamálaráð-
stefnan 1933 fór út um þúfur. —
Illutverk hennar var a'ö koma
gjaldmiSils- og tollamálum í gott
horf, en engin ])jóSanna, sem þátt
tók í þeirri ráöstefnu vildi halda
fyrst út á þá braut, sem menn þó
voru sanimála um — eða létust
vera sammála um •—- að fara yriJi.
„Nationalisminn" hafialt af reynst
öflugri en svo, aS hægt væri aS
koma á „afvopnun", viöskiftalegti
eSa hernaSarlegri.
Framh.
Veðrið í moTgun.
Hiti í Reykjavík 5 stig, Aktir-
eyri 1, Skálanesi 3, Vestmanna-
eyjum 6, Kvigindisdal 2, Blöndu-
ósi 2, Siglunesi 2, Grímsey a,
Raufarhöfn 3, Fagradal o, HóL
um í HornafirSi 5, Reykjanesi 5,
Færeyjum 8 stig. (Slceyti vantar
frá öörum stöðvum). Mestur hrt»
hér í gær 5 stig, minstur 3. th-
koma 3,0 mm. — Yfirlit: Djtip
og nærri kyrrstæð lægö suður «f
Reykjanesi. — Horfur: SuSvestur-
land, Faxaflói: Austan og stiSaust-
an kaldi. Skúrir. BreiSafjörSur,
VestfirSir, NorSurland: Minkandi
noröaustan átt. Rigning eða snjó-
koma, einkum í dag. NorSaustut-
land, AustfirSir, suðausturland:
Breytileg átt og hægviöri, Sum-
staSar smáskúrir.
Viðskiftasamningnr
milli Islands annars vegar og
Spánar liins vegar mun nú full-
gerður og veröur birtur í Lög-
birtingabla’ðinu innan fárra
daga. Erlend blöð einhver virð-
ast allfróð um samningagerÖ
þessa, en mælst hefir verið til
þess við islensk blöð, að þau
frestuðu birtingu samningsiil*