Alþýðublaðið - 07.07.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1928, Blaðsíða 2
2 &KÍÍÝÐOBBAÐIÖ ALÞÝÐUBLAÐIB ! kemur út á hverjum virkum degi. ; Mgreiðsla i Aipýðuhúsinu við j HverOsgötu 8 opin trá kl. 9 árd. I tii kl. 7 síðd. j Sferífstofa á tama staö opin kl. ; öVí — lOV* árd. og ki. 8 — 9 síðd. '■ Sisnar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ! í.slcrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á I mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka. ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, simi 1294). TaknaHrkain nemendaflðldai í MeratssskélasiBsne. Síðast í maí birtist grein hér í blaðinu um ráðstöfun pá, er nú- rerandi kenslumálaráðherxa heíir gert um takmörkun nemenda- fjölda í Hinum almenna menta- skóla. Hafði blaðið pá átt viðtal við rektor Mentaskólans, Þorleif H. Bjarnaison, um skólann alment, og birti'st umsögn hans í þeirri grein. Lýsti bla'ðið þá eindreginni mót- stöðu sinni gegn þessari takmörk- un, 'sýndi, að hún mundi bægja allmörgum frá þeirri mentun, er þeir hefðu óskað að fá. Umræðum um þetta mál er ekki lokið einin. Hafa borgarablöðiin hamást að ráðherranum fyrir þessa ráðstöfun, og hefir það stundum verið gert af litlu viti. Finst þeim 'að hér sé efni í stjórin- málabrellu, er beita megi við lítil- siglda kjósendur. — Það er að vísu ekki að ástseðulausu, þó að þau víti takmörkunina, en auð- vitað koma ávíturnar ekki til af góðu úr þeirri átt. Morgunblaðið, sem eilns og kunnugt er, hefir lömgumi, sam- kvæmt eðli sins flokks, staðið fast- ast gegn hagnýtri mentun alþýð- unnar, notar nú stór og ósvífin orð í ádeilunni gegn takmörkun- inni, Vill blaðið nú láta lita út svo sem ihaldið sé frjáislynt í mentamálum og vilji ekki taka fram fyrir hendur manna á því sviði. Dagblaðið Visir gefur það greinilega í iskyn, að hjá íhaldinu sé ekki að búast við góðum hug til almenrrrar uppfræðslu, og að tæpast sé hægt að tríia öðru en að íhaldið vilji gexa sér mat úr málinu til að öölast þá hyili al- mennings, sem því ekki getur hlotnast fyrir þau afrek, sem/því eru eðlileg, og að ölil hneyksluniin isé af því einu sprottin, að ráð- stöfunin sé ekki undan rifjum í- haldsins runnim. Er þetta rétt hjá blaðinu, því engir hafa verið fast- axi fylgismemn takmörkumar stú- dentatölu en íhaldsdólgarnir. En svo báglega fer þó fyrir b!að- inu, að það gerist taglhnýtingur Morgunblaðsins. Blaðið er svo b:- ræfið, að það reynir að telja fólki trú um, að ráðherrann sá og hafi alt af verið fjandsamlegur í garð Reykjavíkurbúa, og nýr homum því um nasir, að ha'nin hafi kall- að þá „Grimisby-lýð“. — Þetta er auðvitað ekki rétt hjá blað- inu. Það er helber rógburður og þvættingur, siem vifanlega kemur ekki „frjálslynda" flokknum að n-einu haldi, því hamm verður á* fram sarna örverpið sem fyrr, hvernig sem ráðherranm er. Dtómismálaráðherramn hefir á marga vegu sýnt góða viðleitni í því, að setja hinu takmarka- lausa valdi braskara og útgerð- armamna hér í bæ hæfilegar skorður. Hanm hefir oft flett ó- þyrmilega ofan af þeirri manm- tegund, sem lifir á vimnu anm- ara, og það eru þessir tiiberar — „yíir“Jstéttim, sem hann hefir kallað „Grimshy-lýð“, af því að þeim nægir ekki að sjúga íslenzk- an almúga einan, heldur teygja þeir líka rananm til alþýðunnar j Grimshy, sem verður á þræl< brotnum bökum að bera þunm- ildi þeirra á bryggjunum þar fyrir sulfarborgun. Þó að íhaldið sé að jafnaði fíkið í titlatog, er ekki nema vonlegt að það að þessu sinni vilji unna alþýðunini nafn- bótarininar. Erj. allir vita til hverra talað var. Þó að Alþýðublaðið sé Morgun- blaðinu sa'mmála um takmörkun- ina, vill það þó láta sjá, að það kanin manmasiði, og setja fram sínar skoðamir djarft og ákveð- ið, án alirar undirferli og alls rógs; það er einkenmið á góðum málstað, að hann vinnur á án rógs og undirferli. Alþbl. hefir þvi aldrei beitt siífeum vopnum í bar- áttunini fyrir stefmumálum flokks síns. Það er alkunmugt að jafmaðar- menn hafa á alþimgi barist fast fyrir öilu því, er liðkað gæti og aukið aðgang allra — líka íbalds- manna — að hvers konar ment- un. Hjá hinum flokkunum hefiir að vísu annað verið uppi á ten- ingnum. Er þar skemst á að minnast, að þeir lögðust móti til- lögu jafnaðarmanna um afnám skó'Iagjalda. Verður ekki af því annað séð em að íhaldið og vinmu- kindur þess ætíist til að mentumm sé ætluð þeim einum, er getá borgað, en það geta fæstir aðr- ir en „Grimsby-lýðurmm“, þó af hlóðpeningum þeim sé, er hann heíir kreist út úr fátækri vinnu- stéttinni. Það er því hið fárán- Pega í h&ns atferli, að hanm bæg- ir þeim1 möninum frá merntun, seim rauniverulega borga mentumina fyrir hann og tiiams affcvæmi. Það er í fersku minni, hvern- ig Morgunblaðið hamaðist gegn kvöldskóla verkamanma hér um árið. Þykir mönmum það bera vott um umhyggju íhaldsins fyrir al- menmfi mentun? Það er kunnugt, að Jón Þor- iáksson hefir illilega fjamdskap- ast gegn Laugaskólanum. Var það af umhyggju fyrir alþýðu- mentun ? Menn hafa séð hvernlg Morg- unblaðið hefir xeymt að rýra álit hins nýja ungmenmaskóla hér i bænum. Halda memn að það sé gert af umhyggju fyrir almenmri mentun? Öheilindi íhalds'iins koma og, m. a. fram í því, að það var á móti Akureyrarskólanum. Það sýnir, að því er ekki mentunim aðalatriðíi heldur hitt, bvef hafi umráð yf- ir mentastofnunumum, að þær séu bér í Reykjavík undir verndar- væng „Grimsby-lýðsiins“. Auðvaldsbleðlarnir enu að hailda því á lofti, að jafnaðarmemn hafi veitt takmörkum mememda'fjölda brautargengi. — Þar eru aftur á ferðinni lævisleg pó'litísk ósanin- indi, því það er algerlega rangt. Og slík lævísi er sprottim af • heimsku, sem er með því saima markí og önnux heimska, að allir /sjá í gegn um hana. Alpýcilubla\di'ð hefi\ puert, á mótj. lýst fullri van- póknwi einni á iakmörkuninni, en hefír hins vegar ekki það imm- ræti, að þurfa að gera sig aö fóli eða fanti, þó að það leggist af allri festu á móti eim- hverri ráðstöfun. Blaðið heldur enn óbrcyttr', sfcoðun á þessu efni og vill emn gera skýrt og skorinort grein fyr- ■ ir henmi, meðal amnars til þess að sjá, hvernig íhaldiið fer að því að smokka sér út úr lygavefmum um fylgi jafmaðarmanma við þessa vanhugsuðu ráðstöfun. Alþýðublaðið — jafmaðarflokk- urimn — er á móti allri takmörk- um á aðgangi mamna að memtum, hvort sem hún ex hærri eða lægri. Blaðið skilur ekkert í memtalnála- ráðherranum, sem að mörgu leyti má teljast meðal brautryðjemda á 'sviði alþýðuskólamna, að hamm skuli mú gerast til að hindra það, að miemn mái þeirni hærri mentum, sem þeir þrá að öðlast. Það er samieigimleg skoðun allra jafnað- armamna, að öll mentum, hærri og lægri, sé öllum mömrnum holl og hennar eigi allir að afla sér eftir föngum. Það er því þvext á móti vilja allra jafnaðarmianna að varna mönmum upptöku í skól- ana; það á að gera hverjum manni hlaupvítt imn í þá; það þarf að auka þá og efla svo, að allir ’ landsmenn fái þá memtun, er geri þá hæfa til þess að vimna störf sím, hver svo sem þau eru, meira af viti. en strili. Ekki værf það hvað sízt nauðsyinlegt, að „Grimsby-lýðurinn“ öðlaðist hærri mentun og betri; við það gæti hugarfar hans breyzt svo, að hanm yrði að mýtum mönmum. Pað er ekki hvað miíDst þörf þess- ara mamna á memtun, sem veldur því, að Alþýðuflokkurinn snýst gegm ráðherranum í takmörkun- armálrnu. Ráðherramn ætti því að sjá sig um hönd og breyta þessari áfcvörðum sinni. Hvað sem aðaimálimu líður, verður það að teljast mjög ónær- gætmislegt, að ráðstöfun þessi er geTð svo að segja fyrirvaralaust Ekki fyrir þá sök, að það getií bagað unglingana að hafa femgið undirbúnimgslærdóm undir skól- ann, heldur af hinu, að þeir, ef séð var fram á, að litlar líkur væru á, að þeir kæmust ;imm, hefðu getað hagað máminu á araniam veg,. sér hagkvæmari, eftirhinni breyttu aðstöðu. Frá bæjarstjérnarfnnðin- um i fjrrradag. Virlíjim Sogsins. Fyrir bæjarstjórn lá svofe,d á- lyktun frá rafmagmsstjórminmi: „Rafmagmsstjórnin leggur til við bæjarstjórnina, að hún feli henpni: að láta nú þegar framkvæma þær mælingar og athuganir, sem nauðsymlegar eru til þess að gerð verði á næsta vetri fullmaðará- ætlum um virkjun Sogsiins, á þamn hátt, er hagkvæmast verður fyrir Reykjavík; íio leitast við að fá í tæka tíð ákveðin tilhoð um kaup á vatrns- réttindum í Soginu til þei'rrar virkjunar; fio leitast jafnframt nú þegar fyrir um alt að 6 millj. króma 'lán! til að byggja fyrir nýja raforku- stöð og auka taugakerfi rafimagns- veitumnar í hæmum. Enn fremur leggur rafmagns- stjóxnin til, að hemni verið falið að láta gera áætlun um fullmað- arvirkjum Elliðaámna og | iað flýta sem unt er borum fyrir jarðhita." Sigurður Jónasson tók það fram, að emda þótt hanm hefði undirritað fundargerð rafmagms- stjórnar, þá hefði hamm þó lýst því yfir á rafmagnisstjórnarfumd- inum, að hamn óskaðft að hafa orðalag ályktunarinmar öðruvísi, . en hefði ekki viljað setja fyrir sig orðalagið að sVo komnu máli, sökum þess, að meðlimir raf- magmsstjórnarimmar hefðu allir, að undamskildum borgarstjóra, látið í Ijós, ‘að þeir vildu að Reykja- víkurhær virkjaði Sogið strax. Þá sagðist hann hafa verið miótfallimm þeim lið í ályktuninni að gera á- ætlun um fullnaðarvirkjun Elliða- ánna. Nú sagðist hann því vilja gera þá brt. við þessar tillögur, að væntanleg lántaka yrði bundin við Sogsvirkjumiiina og að feldur yrði úr liðurinn um að gera áætlun um fullnaðarvirkj- un Elliðaámna. Kvað hanm miauð- synlegt að binda lántökuna við Sogsvirkjunina, þar sem enginn annar möguleiki væri mú fyrir hendi, eða liti út fyrir að mundi verða það í nánustu framtíð, um byggingu istórrar raforkustöðvar fyrir bæinn, er komið gæti til mála að nokkuð nálægt 6 millj. kr. þyrfti til að byggja. Þetta væri isérstakiega þýðingarmilri/ð vegna þess, að borgarstjóri mundi aidrei fá ákveðin svör um lán- veitingu fyr en búið væri að á-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.