Vísir - 12.12.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1934, Blaðsíða 3
VÍSIR indi þa,.u s.e.m...aS ofan er .yikiö,,a& benda í aðra átt, og sú hefir altaf reyndin verið allsta'ðar, á'S inenn hafa risið típp gegn harSstjórn í hverskonar tnynd sem hún er og háröstjórarnir veröa aö lokum aö vikja fyrir frjálslyndum og rétt- sýnum mönnum. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 5 stig, Akur- eyri 2, Skálanesi 3, Vestmanna- cyjum 6, Blönduósi 2, Siglunesi o, Raufarhöfn 3, Skálurn 3, Fagradal 2, Papey 3, Hólum í Hornafiröi 6, Fagurhólsmýri 6, Reykjanesi 6 stig. (Skeyti vantar frá öörum stöövum). Mestur hiti hér í gær 7 stig, minstur 4. Úrkoma 0,9 mm. — Yfirlit: Djúp og nærri kyrrstæð lægö suöur af Reykja- nesi. Önnur vestan viö Bretlands- eyjar á hreyfingu noröur eftir. — Horfur: Suövesturland, Faxaflói: Austan og suðaustan kaldi. Skúrir. Breiðafjörður, Vestfiröir: All- hvass noröaustan. Slydda eöa rigning. Noröurland: Austan og norðaustan kaldi. Dálítil rigning eöa slydda. Noröausturland, Aust- firðir, suðausturland: Austan- og suðaustan gola. Rigning ööru hverju. Sogsvirkjunin. í fregn frá sendiherra Dana, dagsettri i gær, er frá því skýrt, að dönsk blöö segi nú ítarlega frá Sogsvirkjuninni og samningum þeim um hana, sem nýlega voru undirskrifaöir, og frá var sagt i höfuðatriðum í skeyti borgarstj., er birt var hér í blaðinu s. 1. sunnu- dag. Jón Þorlákss. borgarstj. er nú í Kaupmannahöfn. Hann er vænt- anlegur meö Dettifossi, sent fer frá Hamborg 14. þ. m. og á að koma hingaö, samkvæmt áætlun, þ. 22. þ. m. Bifreiðarslys. Kl. um 11 i morgun varö bif- reiðarslys hér fyrir innan bæinn. Kom vöruhifreiöin RE 760 suður Laugarnesveg og beygði inn á Sundlaugarveg, en þar voru börn á götunni, beggja megin. Tveir drengir hlupu fyrir bifreiðina og tíröu fyrir henni, en bifreiöarstjór- inn stöðvaöi hana þegar. Uröu meiöslin því minni en ella hefði orðið. Talið er, að bifreiðarstjórinn hafi ekið hægt óg ekki ógætilega. Annar drengurinn lenti milli lijól- anna. Lögreglunni var gert aövart og baö hún Daníel V. Fjeldsted lækni a^ fara inn eftir, til þess að skoða drengina, sem meiddust mjög litið. Áfengisbruggun. Línuveiöarinn Atli hefir legiö bundinn viö norðurhafnargaröinn um langan tima og að jafnaöi veriö mannlaus. Þegar umsjónarntaöur skipsins fór út í þaö í gær fann hann þar talsvert af áfengi í gerj- un (1R2 tunnu). Fanst áfengið i vélarrúminu. — Lögreglan hefir tekið málið til rannsóknar. M.s. Dronning Alexandrine kom til Kaupmannahafnar kl. 9 á mánudagskveld. B otnvö rpungarnir Kári Sölmundarson og Snorri goði voru sóttir úr lægi á Skerja- firði í morgun og verða nú búnir út á ísfiskveiðar. Tilkynning frá ráðuneyti forsætisráöherra: Viöbótarfjársöfnun úr Skagafjarð- arsýsju vegna landskjálftanna 1934: Úr Hofshreppi kr. 25,00. Af- hent af Morgunblaðinu frá P. S. kr. 50,00. Afhent af bæjarfógetan- um i Hafnarfirði samskotafé og á- góði af skemtun kr. 70,00. (FB.). Smáfaglafræ margar. tegundir nýkomnar. Það gengur eins og þruma gegnum bæinn, hvað nýi lakk- rísinn sé góður. — ---KAUPIÐ HANN.- Sökum þrengsla verður það sem eflir er af hús- gögnum selt með niðursettu verði. Til dæmis 2 m. rúm- stæði frá kr. 35.00. Svefndívan fyrir hálfvirði. Smáhorð á 8 kr. Körfubekkur fyrir lítið verð. Svefnherbergissett fyrir minna en liálfvirði. Komið á Lindargötu 38 og gerið góð kaup. — Sími 2896. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af lögmanni Lilja Ei- ríksdóttir, BræÖraborgarstíg 35, og Brynjólfur Valdemarsson, frá Sól- eyjarbakka. Aflasala. Haukanes seldi 11-42 vættir is- fiskjar í gær, fyrir 1853 stpd. Sal- an fór fram í Grimsby. Sindri selur isfiskafla í dag eöa á morgun og er það seinasta ísfisk- salan á þessu ári. Utflutningurinn i nóvembermánuði s. 1. nam kr. 4,000,500, en á tímabilinu jan.— nóv. kr. 41,251,700 (innflutt á sama tima fyrir kr. 44.689,100). I fyrra nam útflutningurinn á sama tímabili kr. 43.168,930 (inn- fl. 41,263,700). Aflinn nam þ. 1. des. samkv. skýrslu Fiskifélags íslands 61,564 þurrurn smálestum, en í fyrra á sama tíma 68,441. 1932 56,005 og 1. des. 1931 64,521 þurri smálest. Fiskbirgðir námu þ. 1. des., samkvæmt reikningi Gengisnefndar 21,413 þurrum smálestum, en í fyrra á sama tíma 17,521, 1932 18,992 0g 1. des. 1931 22,019 þttrrum smálest- um. S. O. F. Fróði heldur aðalfund i kveld kl. 8 Stjórnarkosning. Næturlæknir er í nótt Jón Norland, Skóla- vörðustíg 6 B. Sími 4348. Nætur- vörður í Laugavegs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Margskonar veggskildir frá Ríkaröi Jónssyni eru til sýn- is og sölu í Málaranum. Eru þeir tilvaldar jólagjafir. Gullverð ísl. krónu er nú 49,28 miðað við frakkneskan franka. Þessi númer hlutu vinninga: (Birt án ábyrgðar). 17 . . 500 2452 . . 100 5361 . . 100 8406 . . 200. 18 . . 100 2511 . . 200 5373 . . 100 8415 . . 100 49 . . 200 2599 . . 100 5479 . . 100 8432 . . 100 79 . . 100 2647 . . 100 5447 . . 100 8591 . . 200 106 . . 100 2740 . . 200 5519 . . 100 8618 . . 100 143 . . 100 2798 . . 100 5564 . 1000 8758 . . 200 169 . . 200 2857 . . 100 5573 . . 100 9143 . . 100 185 . . 100 2900 . . 200 5585 . . 100 9164 . . 100 239 . . 100 2941 . . 100 5748 . . 500 9182 . . 200 355 . . 200 3041 . . 200 5778 . . 100 9239 . . 100 377 . 1000 3061 . . 100 5884 . . 100 9296 . . 100 386 . . 100 , 3095 . . 200 5890 . . 200 9362 . . 100 414 . . 100 Í5097 . . 500 5908 . . 100 9407- . . 500 459 . . 100 3101 . . 100 5915 . . 100 9449 . . 100 462 . . 100 3209 . . 200 5972 . . 100 9497 . . 200 497 . . 200 3224 . . 100 6017 . . 500 9504 . . 200 506 . . 100 3277 . . 100 6022 . . 100 9754 . . 500 658 . . 100 3288 . . 100 6034 . 100 9765 . . 200 690 . . 100 3464 . . 100 6072 . 100 9783 . . 100 780 .. .200 3480 . . 200 6158 . 100 9888 . . 100 824 . 200 3582 . . 200 6159 . 100 9997 . . 100 901 . 100, 3603 . . 100' 6160 . 100 10066 . . 100 952 . 100 3618 . . 100 6235 . 100 10071 . . 100 971 . 100 3710 . . 100 6268 . 100 10118 . . 500 974 . 200 3764 . . 500 6352 . 100 10129 . . 100 1003 . 200 3748 . . 200 6400 . 100 10244 . . 100 1029 . 100 3845 . . 100 6428 . 100 10253 . . 100 1176 . 100 3910 . . 500 6443 . 100 10311 . . 100 1255 . 100 3915 . 100 6595 . 100 10341 . . 100 1265 . 100 3953 . . 200 6748 . 100 10444 . 5000 1278 . 100 4109 . . 100 6800 . 100 10449 . . 100 1346 . 500 4142 . 200 6943 . 100 10463 . 100 1376 . 100 4143 . 200 6985 . 100 10481 . 100 1420 . 100 414*7 . 100 6990 . 100 10517 . 100 1443 . 100 4202 . 100 7024 . 100 10716 . 100 1472 . 100 4205 1000 7094 . 100 10771 . 100 1486 . 100 4316 . 100 7218 . 100 10841 . 100 1512 . 100 4328 . 100 7240 . 100 10853 . 100 1571 . 200 4367 . 100 7408 . 100 10861 . 100 1650 . 100 4377 , 100 7469 , 200 10879 . 500 1682 . 100 4460 . 500 7522 . 500 10906 . 200 1692 . 200 4486 . 100 7578 . 200 10942 . 100 1703 . 200 4576 . 100 7620 . 100 11059 . 100 1726 . 100 4603 . 200 7634 . 100 11118 . 100 1843 . 100 4606 . 100 763(5 . 200 11141 . 100 1862 . 100 4631 . 100 7657 . 100 11208 . 100 1872 . 500 4644 . 100 7697 . 100 11261 . 100 1958 . 100 4740 . 100 7734 . . 200 11354 . 100 1977 . 100 4751 . 100 7765 . . 500 11391 . 100 2009 . 100 4757 . 100 7856 . 100 11552 . 200 2028 . 100 4780 . 100 7882 . . 200 11591 . 100 2047 . 100 4833 . 100 7934 . 100 11794 . 100 2126 . 100 4885 . 500 8008 . 200 11808 . 100 2134 . 100 5077 . 100 8048 . 100 11845 . 100 2183 . 100 5115 . 100 8066 . 100 11935 . 200 2214 1000 . 5145 . 100 8101 . 100 11955 11978 . 100 2242 . 100 5232 . 200 8207 . 100 . 100 2289 . 100 5279 . 100 8245 . 100 12039 . 100 2296 . 100 5314 . 100 8307 . 200 12070 1000 2404 . 100 5339 . 100 8320 . 100 12157 . 100 Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó sýnir í kveld danska talmynd, sem nefnist ,,Nýja þjón- ustustúlkan." — Gamla Bió sýnir ameríska talmynd, sem nefnist „Glimukappinn“. Ný bók. Ný barna- og . unglingabók, , FIeiða“ eftir JóhönnuSpyri.erný- lega út koniin, í ]>ýðingu eftir frú Laufeyju Vilhjálmsdóttur. Sagan gerist í Sviss og þykir falleg og skemtileg. Hefir hún selst mikið erlendis.' Aöalútsala er hjá E. P. Briem. Ljóðasafn. Guöm. heitinn Guðmundsson er í hópi hinna allra bragslyngustu skálda íslenskra að fornu og nýju og hefir margt vel kveðiö. Nú er komið út safn af ljóöum hans (í þrem bindum) á kostnað ísafold- arprentsmiðju. — Mun þarna sam- an komið alt hið helsta, sem eftir skáldiö liggur, og sumt hefir ekki veriö prentað áöur. Islenskir þjóðhættir, Merkileg bók með þessu nafni er nýlega útkomin á kostnað ísa- foldarprentsmiöju. Höfundurinn er síra Jónas heitinn Jónasson á Hrafnagili, en dr. Einar Ólafur Sveinsson hefir búið ritiö undir prentun. Bókin er prýdd miklum fjölda mynda og útgáfan öll hin vandaðasta. Verður nánara getið síðar. Gengið í dag. Dollar — 4-48)4 100 ríkismörk — I78-73 — franskir frankar . — 29.67 — belgur — 104.77 — svissn. frankar .. — M5-2I — lírur — 38.80 — finsk mörk — 9-93 — pesetar — 62.02 — gyllini — 3°3-23 — tékkósl. krónur .. — 19.08 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — n 1.44 — danskar krónur . — 100.00 Við skulum halda á skaga heitir hin nýja bók Gunnars Magnúss. Er þaö framhald á hinni vinsælu unglingabók „Börnin frá Víðigerði, er kom út fyrir jólin i fyrra og seldist þá upp á nokkr- um dögum, en kom út í nýrri út- gáfu fyrir skömmu. „Við skulum halda á skaga“, segir einkum frá aðalsöguhetjunni, „Stjána“, er hann strýkur frá Víðigerðisfólk- 'inu í Ameríku og kemst i mörg æfintýri. Útgefandi bókarinnar er Bókhlaöan og verður hennar nán- ar getið síðar. X. Gjafir til Vetrarhjálparinnar. Frá N. N. kr. 50,00, Jóní Jó- hannssyni kr. 50,00, H. Guðberg í vörum kr. 50,00, H. Ólafsson & Bernhöft 1 ks. epli, Þórður Sveins- son & Co. 2 pk. haframjöl, 2 pk. hveiti, 1 ks epli. — Með kæru þakklæti, f. h. Vetrarhjálparinnar Þ. Bj. 12200 . . 100 15988 . 200 19140 . . 100 22002 . . 100 12220 . 100 16069 . 100 19141 . . 100 22097 . . 100 12228 . . 500 16126 . 100 19154 . . 100 22057 . . 100 12295 . 100 162,34 . 500 19192 . . 100 22164 . . 100 12335 . .100 16274 . 100 19226 . . 200 22174 . . 100 12361 . . 100 16294 . 100 19337 . . 100 22182 . . 500 12375 . . 100 16338 . 100 19352. . . 200 22185 , . 100 12487 . . 100 16466 . 100 19376 . . 100 22368 . . 100 12538 . . 100 16531 . 200 19392 . . 200 22380 . . 100 12583 . . 100 16544 . 200 19402 . . 100 22384 . . 100 12635 . . 200 16566 . 100 19447 . . 100 22455 . . 100 12638 . . 200 16663 . 100 19492 . . 100 22464 . . 100 12655 . . 100 16720 . 100 19609 . . 100 22542 . . 100 12717 . . 100 16742 . 100 19676 . . 100 22546 . . 200 12889 . . 200 16782 . 100 19703 . . 100 22587 . . 100 12952 . . 100 16801 . 400 19756 . . 100 22673 . . 100 12953 . . 100 16994 . 100 19832 . 1000 22697 . . 100 13024 . . 100 17021 . 100 19887 . . 200 22855 . . 100 13044 . . 100 17054 2000 19946 . . 200 22953 . . 100 13115 . . 100 17093 . 100 20151 . . 100 22956 . . 100 13220 . . 100 17134 . 100 20160 . . 100 23011 . . 100 13342 . . 100 17136 .. 100 20184 . . 100 23013 . . 100 13385 . . 100 17182 . 200 20226 . . 100 23036 . . 100 13564 . . 200 17194 . . 100 20240 . . 100 23061 . . 500 13693 . . 100 17198 . 100 20263 . . 100 23089 . . 100 13748 . . 100 17208 . 100 20341 . . 100 23158 . . 100 13804 . . 200 17216 . . 100 20446 . . 200 23205 . . 200 13925 . . 500 17228 . . 100 20481 . 100 23250 . . 200 13933 . . 100 17340 . . 100 20529 . 100 23291 . . 100 13938 . . 100 17372 . . 100 20585 . 100 23407 . 1000 13952 . . 200 17390 . . 100 20586 . 200 23418 . . 100 14020 . . 200 17423 . . 500 20625 . 100 23635 . 500 14034 . . 100 17445 . . 100 20628 . 100 23670 . 100 14070 . . 100 17469 . . 100 20650 . 100 23673 , 100 14101 . . 100 17502 . . 100 20762 . 100 23687 , 100 14164 . . 100 17577 . . 100 20789 , 100 23702 < ■ •> . 4. 14176 . . 200 17639 . . 200 20796 . 200 23705 . 1 14191 . . 100 17691 .. 100 20841 . 100 23798 < . 4-' 14257 . . 100 17693 .. 100 20962 . 200 23816 . 1.1 14300 . . 100 17706 . . 100 20995 . 200 23863 . 100 14336 . . 100 17872 . . 100 21006 . 100 23874 . 100 14350 . . 100 17827 . . 100 21008 . 200 23899 . 200 14366 . . 500 17851 . . 200 21029 . 100 24160 . 100 14419 . . 100 17888 . . 100 21046 . 100 24208 , 100 14526 . . 100 17893 . . 100 21098 . 100 24226 . 100 14587 . . 100 17931 .. 100 21124 . 100 24301 . 100 14609 . . 100 17945 .. 100 21129 . 500 24410 . 200 14735 . . 100 17953 . . 100 21169 . 100 24-119 . 100 14741 . . 200 17997 . . 100 21184 1000 24529 . 100 14774 . . 100 18231 . . 100 21237 . 100 24534 . 100 ,14780 . 500 18303 . . 500 21300 . 500 24604 . 100 14785 . . 100 18363 . . 200 21320 . 100 24629 . 500 14950 . 100 18457 .. 100 21432 .. 100 24645 . 500 15027 . 200 18429 . . 100 21479 . . 200 24701 . . ÍÖÖ 15049 . 100 18471 . . 100 21526 . 100 24721 . 100 15078 . 100 18549 . . 100 21551 . 100' 24728 . . 200 15160 . 500 18596 . . 100 21563 . 100 24737 . . 100 15216 . 100 18670 . . 100 21618 . 200 24790 . 100 15257 . . 100 18741 . . 100 21656 . 100 24821 . 100 15523 . . 200 18779 . 2000 21684 . 100 24825 . 100 15574 . . 200 18869 10.000 21721 . 100 24840 . 100 15655 . . 100 18893 .. 100 21749 . 100 24935 . 100 15687 . . 100 18928 . . 100 21768 . 100 24963 . 200 15688 . . 100 18958 . . 100 21940 . . 200 24969 . 200 15696 . . 100 19087 . . 100 15882 . . 500. 19120 . . 200 Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund miövikudaginn 12. þ. m. kl. 8)4 síðd. í Oddfellow- húsinu. Til skemtunar verður: Er- indi frk. Þóra Friðriksson. Söngur frú Elísabet Einarsdóttir. ýms fé- lagsmál o. s. frv. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfr- 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Um rímur, II (Björn K. Þórólfsson magister). 21,00 Tónleikar: a) Fiðlusóló (Þórarinn Guðmunds- son) ; b) Grammófénn: Óperulög. Meldnur. Eins og bestu perup á bragðið. VersS. Vísir Æfintýri úr Þúsund og einni nótt. Úrval. , Tómas Guðmundsson og Páll Skúlason þýddu. Myndir eftir Éggert M. Laxdal og ;Tr. Magnússcn. í bók þessari eru sumar af ódauðlegustu æfintýrasög- um allra tíma, svo sem sagan um Aladdin og töfralampann, Saga kon- ungsins á Svörtu eyjun- um, Sagan af Ali Baba og hinum fjörutiu ræningj- um, Ferðir Sindbads og ýmsar fleiri. — Framan við bókina er nýtt ljóð eftir t Tómas Guðmundsson. Bókin er ein hin vandað- asta sem hér hefir verið gefin út. Hún er um 15 arkir að stærð, með mörg- um heilsiðumyndmn, prentuðum í litum, en kostar þó aðeins kr. 7.75 í prýðilegu bandi. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.