Vísir - 13.12.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 13.12.1934, Blaðsíða 4
VÍSIR Úrval af alskonar vörum til Tækifærisgjafa Haraldur Hagan Sími 3890. Austurslræti 3. Dýrtíðin eykst i S»ýskalandi. SOCOÖOCOOOOÖOÍSOÍSOOOÍSÖOÍKÍÍÍÍSOOOÍÍOÍSOOOOOOÍÍOÍÍÍSCÖOOÍÍÍÍOOÍÍOO; íi Kaupið dýrasta hveitið, ;; ;; o -*«r ;; 8 Millennium h v e i t i Munurinn er lítill á verðinu en mikill á kökunum. '»r«.rvr*.rvr».i SOiSOOOOiSOOOiSOOÍSOOOiSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ Landsmálafélagið Vörðor Parísarblö'ðin skýra frá því seint í fyrra mánuði, að verðlags- einræðisherrann þýski, Karl Görd- ler, hafi feng-ið mjög aukið vald í hendur, til þess að hegna þeirn, sem ekki fara eftir settum reglum að því er verSlag snertir. Er hon- um heimilað eigi einvöröungu að fyrirskipa að sekta þá, sem brot- legir reynast, heldur að dæma þá í fangelsi. Allar atvinnu- og iðn- greinir heyra undir valdssvið hans BlöSin skýra frá því, að mikillar óánægju gæti me'ðal þjóðarinnar út af vaxandi dýrtíð í landinu. — MargÍr nazistaleiðtoganna gera sér ljóst, segja þau, hver hætta er á ferðum, og eru hlyntir því, að fólkið snúi sér til nasistaleiðtoga nieð umkvartanir sínar í þessum efnum. Gördler hefir fyrirskipað, að skipaðir verði embættisrrienn í hverju héraði, til þess að safna slíkum kvörtunum, og eiga þessir undirmenn hans því næst að semja verðlagsskrá með tilliti til ástands og aðstæðna í hinum ýmsu héruð- um. — Sérstakar ráðstafanir hafa veriö gerðar til þess að koma i veg fyrir okur á smjöri, 'en smjör- pundið í Þýskalandi kostar nú að sögn helmingi meira en í Banda- ríkjunum. — Til dæmis um hve þungar hegningar liggja við, ef kaupmenn selja vörur hærra verði en heimilt er, er þess getiö í amer- isku blaöi, aS vefnaSarvörukaup- maður nokkur i Dortmund hafi verið sektaður um sem svara'ði til 17,000 ísl. króna, fyrir aö brjóta sett verðlagsákvæði. Verslunar- firma í annari borg fékk sömu út- reiö eða svipaða. Eigendur beggja fyrirtækjanna eru Gyðingar. — í borgum Suður-Þýskalands hafa margir menn verið handteknir og settir í fangabúöir fyrir samskon- ar brot. heldur fund í dag kl. 8*4 síðdegis í Varðarhúsinu. Umræðuefni meðal annars: Um ættaróðal og óðals- rétt. Framsögumaður: Jón Sigurðsson, alþingismaður. Ahir s.jálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. Nýjar bækur: Sögur frá ýmsum löndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður, verð kr. 7.50; í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og 2. bindi við sama verði. Sögur handa börnum og unglingum. Síra Friðrik Ilallgi'ímsson safnaði, fjórða hefti. Verð í bandi ltr. 2.50, áður komu út fyrsta, annað og þriðja hefti. Bökaverslon Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. Fullkomin kemisk hreinsun á allskonar fatnaði. Litum allskonar fatnað og tau í flestum litum. Einnig gufupressum fatnað yðar, með stuttum fyrirvara MJÖ'G ÓDÝRT. Nýtísku vélar. Bestu efni. Sækjum og sendum. Munið, Efnalaug.Reykjavíkur, Laugavegi 34, sími 1300 VÍSIS KAFFIÐ 1 Ndíil ísleazliar ywöí 1 gerir alla glaða. I < ísltazk skip. 1 ÁSTIR OG LAUSUNG. 8 ið í kunnleikum við listamenn, sem bann leit upp til með aðdáun og vissi, að stóðu lion- um miklu bærra. Hvernig ætti hann, meðal- maðurinn, að fara að freista þess, að rífa sig með skrumi og svikum upp fyrir aðra, sem hann vissi fyrir guði og sanivisku sinni, að voru lionum miklu fremri. Nei, það kom elcki til mála. — Og svo væri líka alveg vonlaust um það, að nokkur maður vildi hjálpa bon- um, livorki til þess að græða á þvi eða hljóta lof eitt að launum. „Hvernig víkur því við, ungi maður,“ sagði Heinricli, „að þér skylduð finna upp á því að leika svona í kveld, úr þvi að peningahagur yðar er tiltakanlega örðugur? — Það liefir að minsta kosti haft býsna óþægilegar afleið- ingar.“ Caryl ypti öxlum. Hann vissi ekki hvernig á því stóð, að hann skyldi bafa gert þetta. Hann leitaði í huga sínum og fann ekki neina skýr- ingu. — Það hefði náttúrlega verið eintóm vitleysa. — Eins og eitthvað, sem hann réð ekki við, hefði komið yfir hann. „Já, liann er vissulega sonur föður síns,“ hugsaði Heinrich með sjálfum sér. „Ósvikinn „Sanger“ að einhverju litlu leyli.“ — „En — liann hefir erft of lítið frá föður sínum — langt of lítið; — Óróleika sálarlífsins hefir hann' hlotið að erfðum, en gáfurnar, snildina — nei — þar hefír verið sparað og sparað. Og það er í sannleika raunalegt.“ Fenella var orðin dreyrrauð í andliti af eintómum áhuga og leit að góðum ráðum. Og nú hafði lienni dottið snjallræði i hug. En hún átti eftir aÖ stynja því upp og það var þrautin þyngri. — Samt varð ekki lijá því komist, fanst henni. „Herra Heinrich,“ mælti liún og röddin var biðjandi. — „Þér hljótið að þekkja einlivern! —- Er ekki svo? — Eg held þér hljótið að gera það, og þér liafið svo mikil áhrif.-----Þekk- ið þér ekki einhvern, sem gæti----------“. Caryl greip fram í fyrir henni og röddin har því vitni, að honum liefði mislíkað: „Þetta megið þér ekki gera. — Þér megið ekki fara að biðja liann um neitt. Það er al- veg rangt að fara slíku á flot. — Þér hljótið að vita, að margir nauða á .honum um þess- háttar greiða — miklu fleiri, en nokkur von er um, að liann geti hjáipað. — Eg geri ráð fyrir, að varla liði nokkur dagur svo, að hann verði ekki fyrir þessháttar kvabbi af fólki, sem er húið mun betri hæfileikum en eg. Og sennilega hefir það alt svipaða eða meiri þörf fyrir hjálpina.-------Auk þess ....“ Hann þagnaði skyndilega, en sagði við Heinrich and- artalci síðar: — „Hún skilur þetta ekki.“ Heinrich leiddist auðsjánnlega. Hann brosti þó ástúðlega, sagði ekki neitt og ætlaðist til þess, að niálið væri útrætt. — Hann var far- inn að fá mætur á hinum unga manni fyrir íslensk frlmerki og tollmerll kaupir hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. Armbandsúr, Yasaúr, Klukkur. Fallegt úrval. Haraldur Hagan. Sími: 3890. Góður er góð jólagjöf. Ludvig Stori*, Laugaveg 15. ftliU§NÆf)lI íhúð til leigu. A. v. á. (253 íhúð, 2 herbergi og eldhús, óskast nú þegar. UppL á skrif- stofu Mjólkurfél. Reykjavíkur. (245 Skemtileg stofa í húsi nálægt miðbænum til leigu. Uppl. í síma 3144. (211 LEiCAl Sölubúð og vinnustofa lil leigu nú þegar. Uppl. í síma 3144. (212 LTILK/NNlNfiÁR] uNbm TILkYWÍUMCAR ST. DRÖFN, nr. 55. Félagar, munið afmæli stúkunnar i kvöld kl. 8V2. Fjölmennið. (243 ST. FRÓN, nr. 227, heldur af- mælisfagnað sinn annað kvöld, föstudag, og hefst með stuttum fundi kl. 8. — Síð- an sameiginleg kaffidrykkja, einsöngur, uppl. ræður og dans. Góð músik (Bernburg). — Félagar og aðrir templar- ar mega taka með sér gesti. (242 HvinnaH HREIN GERNIN GAR! Karl- maður tekur að sér loftaþvott. — Uppl. í síma 2406. (140 Saumastofan Harpa, Vailar- stræti 4 (Björnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450 Saumastúlka óskar eftir vinnu Bergstaðastig 46. (250 Stúlka óskast hálfan daginn á Urðarstíg 5. (249 Stúlka óskast i vist hálfan daginn um mánaðartíma. Uppl. á Bárugötu 16, milli kl. 6—7 í kvöld. (246 Ágætar vistir fyrir stúlkur hefir Vinnumiðstöð kvenna, Þingholtsstræti 18. Opið frá 3 —6.' (241 Stúlku vantar nú þegar, vegna veikinda annarar, á fá- ment heimili utan við bæinn. Uppl. á Vesturgötú 37, uppi. (236 Hótelið á Akranesi vantar 2 stúlkur. Uppl. hjá Unu Hjartar- dóttur, Laugaveg 20 (í Versl. Malin). (234 ÍTAPAt rUNCIf)] Tapast hafa peningar af Nönnugötu að Tjarnarbrú. Skilist gegn fundarlaunum til Jóliannesar í Haga. (247 Gleraugu liafa tapast siðastl. sunnudag. Finnandi vinsam- lega heðinn að skila þeim á af- gr. Visis. (244 Peningahudda hefir tapast nálægt höfninni. Slcilist gegn fundarlaunum á afgr. Vísis. (240 Sjálfhlekungur týndist í Austurstræti eða Lækjargötu. Uppl. i shna 3379. (237 Vandað orgel sem nýlt, lil sölu. Frakkastíg 6 A, uppi. (215 Til sölu rauður matrósafrakki á 4 ára telpu, ennfremur nýr rykfrakki á dreng um fermingu. Uppl. á Spítalastíg 10. , (214 Emailleraður ofn til sölu á Njálsgötu 82. (213 Sem nýr barnavagn til sölu á Brunnstíg 9. (251 Jólatré, nýkomin beint frá jósku heið- unum, þétt og limasterk. Selj- ast á Austurvelli. Amatörversl. Þorl. Þorl. Simi 4683. (209 í bakaríinu, Vesturgötu 14, fáið þið heimabakaðar tertur, kleinur, og pönnukökur með rjóma, á 15 aura. (33 Nýkomið fjölbreytt úrvral af kven- og karlmannasokkum. Nýjustu litir. Skórinn, Lauga- vegi 6. (203 Saga Oddastaðar og Æví Hallgríms Péturssonar, eru góð- ar jólagjafir. (239 Lítið orgel, nýtt, til sölu með sanngjörnu verði á Nýlendu- götu 15 B, kjallaranum, eftir 7. t (210 2 ný barnarúm til sölu fyrir gjafverð. Trésmiðjan, Frakka- stíg 10. , (252 TIL SÖLU: 2 sloppaðir stól- ar, notaðir, með tækifæris- verði, á Grcttisgötu 13. (248 BISKUPASÖGUR, Fomald- arsögur Norðurlanda, Land- fræðissaga Tlioroddsens og Salmonsens Lexikon óskast til kaups gegn staðgreiðslu. Tilboð merkt: „Bókavinur“ leggist inn á afgr. fyrir 20. þ. m. (238 Sem ný Smokingföt til sölu. Verð kr. 75.00. A. v. á. (235 Fallegur, ónotaður hallkjóll, meðalstærð, til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Skálholts- stíg 2. (233 Fallegt, notað svefnlierberg- issett til sölu ódýrt. A. v. á. (232 Ný Bornhólms-klukka úr eik til sölu ódýrt hjá Hartwig Toft, Ásvallagötu 11. (231 DÍVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð liús- gögn. Vandað cfni. Vönduð vinna. - Vatns- stíg 3. , | Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Fiðlu-, mandolin- og guitar- kensla. Sigurður Briem. Lauf- ásveg 6. Sími 3993. (5 F£LAGSPRENTSMIÐJAN ýmsa eiginleika, sem hann þóttist verða var við í fari lians, og ekkert áttu skylt við hljóm- list. — En alt í einu hyrjaði ferjumaðurinn að ausa úr sér Ijlótsyrðum og formælingum, því að báturinn hafði rélt að segja vei’ið hú- inn að rekast á flatbotnaða kænu, hla0na grænmeti. Hún liafði komið þarna alt í einu — skotist fram undan einni brúnni, eins og „fjandinn úr sauðarleggnum“. — Það mátti engu inuna, að bátarnir rækist á, og þá hefði verið liætt við slysi. Athugasemdir ferjumannsins höfðu verið ærið livassar og orðbragðið sóðalegt. — En sá, sem fyrir grænmetisbátnum réði, lét ekki standa á sér að svara. — Sökin hefði verið hans, ef slys liefði viljað til, en hann var ekki alveg á þeim búxunum, að biðja afsökunar. Hann lielti úr sér þvílíkum kynstrum af fúk- yrðum, að ferjumaður þeirra Heinriclis gafst upp í viðureigninni. Hann fussaði og skildi ekkert í því, hvaða bölvaður kjaftaskúmur og illyrðabelgur þetta gæti verið. „Helviti hart að mega ekki segja, meiningu sina, án þess að fá önnur eins ósköp yfir sig!“ Grænmetisbáturinn fór leiðar sinnar og hvarf út í myrkrið. — „Naumast er það,“ sagði einliver. — „Það mátti ekki miklu muna,“ sagði annar. — Og hinn þriðji fór að tala uni „l’Inglese“. „Já, lierra,“ svaraði ferjumaðurinn. „Við könnumst við hann. Það er Englendingur, sem flytur grænmeti á sölutorgið.“ „Já, einmitt það — það er skrítin tilvilj- un. — Hver mundi liann vera, þessi Englend- ingur? Hvað lieitir hann?“ Það vissi ferjumaðurinn ekki. Hann vissi .bara það, að á Ávaxtatorginu var iðulega Eng- lendingur, sem var svo forhertur í kjaftinum, að allir undruðust og enginn liafði roð við honum. — Hann var blátt áfram alræmdur. Orðlieppinn skratti og altaf til i háa-rifrildi. Caryl hafði sprottið upp úr sæti sinu um leið og báturinn brunaði fram lijá. Honum virtist liann kannast við rödd ferjumannsins eða bátstjórans, en skildi þó ekki í því, að grunur sinn gæti verið réttur. Hann horfði á eftir bátnum, uns hann hvarf sýnum. En þetta skifti engum togum, og hann sá ekki ánnað en það, áð bátsmaðurinn var hár og grannur, ljós yfirlituin og illa tij fara. „Hvað er að?“ — Það var Fenella sem spurði. „Kannist þér við manninn?^ Carjd settist niður, og skýrði frá því, að. sér liefði dottið í hug rétt sem snöggvast, — bara eitt augnablik, — að bátverjinn væri kannske bróðir hans. „Bróðir yðar? Eigil^ þér bróður hér i Fen- eyjum?“ „Ekki mér vitanlega. Mér lilýtur að liafa misheyrst. — En þessi maður minti mig samt. allmjög á einn af hálfbræðrum mínum.“ Hann var alls ekki viss um, að sér hefði misheyrst, Hann liafði ekki séð þenna bróð- ur sinn í rúm fjögur ár. Þegar faðir liann féll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.