Vísir - 17.12.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STE1N G RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, mánudaginn 17. desember 1934. 344. tbl. GAMLA BIÓ Heimilislausa stúlkan. ( Efnisrík og hrífandi talmynd í 10 þáttum, tekin af Para- mountfélaginu eftir sönnum viðburðum, sem hafa gerst i einni stórborg nútímans. Aðalhlutverk leika: , George Raft og SylvJa Sydney. Þökkum Eyrbekkingum og öðrum hjálp í veikindum og hlut- tekningu við andlát og jarðarför Hróbjartar Hróbjartssonar. Aðstandendur. B. H. Bjarnason, kaupmaður, andaðist í morgun að heimili sinu, Sólvallagötu 14. , Steinunn H. Bjarnason. Hákon Bjarnáson. Hér með tilkynnist, að kona mín og dóttir, Þorbjörg Hali- dórsdóttir, Görðum á Álftanesi, andaðist á St. Jóseps-spítala í Hafnarfirði 16. þ. m. Reykjavik, 17. desember 1934. Guðmundur Björnsson. Halldór Jónsson. Görðum. frá Yarmá. Jarðarför Tómasar H. Petersen verkstjóra, fer fram frá heimili lians, Skólavörðustíg 40, þriðjudaginn 18. desember, og hefst með lxúskveðju kl. 1 e. h. Jarðað verður frá þjóðkirkjunni. Aðstandendur. Innilegt þakklæti 'fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku litla sonar okkar, Ágústs Jóhannessonar. Áslaug Sigurðardóttir. Ágúst Jóhannesson. Jólagjafip. Silki undirföt (satin). Silkivasaklútar, vasaklútamöppur. Barnahálsfestar frá 0.90 stk. Dömuhálsfestar í miklu úrvali, (t. d. Kristall) Hringir —• arm-bönd — púðurdósir. — Ilm- vötn, Coty og fleiri góðar tegundir og margt — margt fleira. Lítið í gluggann. Hárgreiðslustofan Perla, Bergstaðastræti 1. — Sími 3895, , Kol - Koks. UPPSKIPUN stendur yfir í dag og næstu daga á hin- um þektu ensku kolum „Best South Yorkshire Associa- iiori Hard"‘ og ennfremur á ensku koksi. Notið góða veðrið til að birgja yður upp. Símar: 4514 og 1845. JólagjaJir fyrir unga og gamla. Ávalt mestu úr að velja. Marteinn Einarsson& C o. Kventöskur úr egta leðri, mjög fallegt úrval. Kven- hanskar úr egta skinni, ítalskir og þýskir. Púðurdósir, fjölbreytt úrval. Treflar úr silki og ull. Silkivasaklútar, Vasaklútamöppur og Vasaklútakassar. Kjólkragar og margskonar smáhlutir sem hentugir eru til jólag,jafa, að ógleymdum Kvenhöttunum, nýjasta tiska, mjög fallegt úrval nýkomið. Hatta- & skepmabúðin, Austurstræti 8. JólavÖFupI Jólaverðl Trikotine undirföt og náttföt. Svefntreyjur. Silkihálsklútar. Ullartreflar. Kvenbolir, silki, ull og bómull. — Náttkjólar. — Vasaklúta- kassar. Silkisokkar. — Regnhlífar. — Silki og ullartau í kjóla. — Rósótt náttfataléreft. — Fallega peysufataklæðið. — Ilmvötn, púður, hálsfestar, Hanskar fyrir dömur og herra. — Dömuregnkápur. Herra-náttföt, -nærföt og manchettskyrtur. — Bindi. Matrósaf öt og matrósafrakkar. — Karl- mannaföt, blá og misl. Rykfrakkar o. m. fl. hentugt til jólagjafa, Manchester. Laugavegi 40. & Aðalstræti 6. Uppskipun stendur yfir á hinum frægu „Best South Yorkshire Association Hard Steam Kol- um Kolaverslun Ólafs Ólafssonar Sími: 3596. Smíðatól Og útsögunapáliöldL kærkomin jólagjöf fyrir drengi. ibiið óskast 2ja til 3ja lierbergja íbúð vantar nú þegar eða fyrir áramót, helst með nýtísku þægindum. — Þarf að vera í kyrlátu húsi. Ábyggileg mánaðargreiðsla. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð til afgr. Vísis, auðkent: „Ung lijón“, fyrir 20. þ. m. NtJA BlO VípðHar njösnaranna Þýsk tal- og hljómkvikmynd er sýnir hina harðvítugu viðureign, sem njósnarar ófriðarþjóðanna heyja sín á milli til að komast yfir leynilegar hernaðarfyrirskipanir. Mynd- in gerist í Berlín, Kaupmannahöfn og London og er óvenju- lega efnismikil og spennantli. Aðallilutverkin leika: Trude von Molo. Karl Ludw. Diehl. Alexa von Engström o. fl. Börn fá ekki aðgang. Jólavörur Nú, eins og fyrir undanfarin jól, seljum við alt í hátíðarbaksturinn og jólapok- ana með sérstöku jólaverði. Hveiti, „Alexandra aura V2 kg. Strausykur, 22 au. V2, kg. Melis, 27 au. V2 kg. Smjörlíki, 65—80 au. kg'. Kókosmj öl, Flórsykur, Súkkat. Sýróp. Dropa, essensa Delicious epli. Appelsínur 10, 15, 25 au. Sælgæti allskonar. Do. 12 stykki á 1 kr. Kerti. Vínber. Spil. Bergþórugötn 2. — Sími 4671. Nýko til júlagjafa: Kristalsvörur. Speglar. Myndarammar. Burstasett. Kertastjakar. Barnaleikföng í miklu og fallegu úrvali. , Alt með lægsta verði. Versl. Þ. Jónsdótter, Iílapparstíg 40. til heimilislitunar. Gerir gamlakjóla og sokka I sem nýja. Allir nýtísku litir fást í Nýtt DRENGJAPEYSUR SKINNHÚFUR ULLARTRÉFLAR. FATABÚÐIN Hafnarstræti — Skólavörðustíg. Fiðla til sölu með sérstöku tækifæris- verði. Til sýnis hjá Páli ísólfs- syni, Mímisvegi 2, á morgun frá kl. 3—7 e. h. Vanur kyndari getur fengið atvinnu á milli- landaskipi. Þarf að leggja fram 1500—2000 kr. Uppl. í sima 2648.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.