Vísir - 17.12.1934, Side 3

Vísir - 17.12.1934, Side 3
VÍSIR f Brynj ólfur H • Bj arn ason kaupmaður andaðist í morgun að heimili sínu hér í bænum. ( Æviatriða þessa kunna og merka borgara verður siðar getið hér í blaðinu. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til áramóta. — Þeir nýir kaupendur, sem þess kynni að óska, geta og fengið ókeypis það, sem út er komið af blaðinu í þessum mánuði, meðan upplagið hrekk- ur. Athygli skal.vakin á því, að Vísir kostar kr. 1.25 á mánuði, en önnur dagblöð hér 2 krónur. C'>:. . ' " •% . a ■# í'v ■ Ehnréiðin. Siðasta hefti yfirstandan.di ár- gangs, EimreiSarjnnar (XX., 4 h.) cr nýlega komið út og hefst það á minningargrein um Einar Bene- diktsson sjötugan, eftir Svein Sig- urðsson; ritstj'. EimreiSarinnar. Fylgir heftinu' heilsí'Sumyrtd af þjóðskáldinu. Næst er saga, sem nefnist „Napoleon Bónaparte“, eft- ir Halldór Kiljan Laxness, þá „Um hlátur“ eftir Ragnar E. Kvaran, „Tvö ævintýri“, eftir J. Magnús, Bjamason, „Sál og saga á íslandi og í Arabíu“, eftir prófessor, dr. phil J. Östrup (G. F. þýddi), „Málmar úr lofttegundum“, KvæSi eftir Tómas G. Magnússon (Morg^ unvísur), Gísla H. Erlendsson (Ást) og HjÖrt Kristmundsson t^Martröð), „Bjargráöin og bænd- urnir“, eftir Guðmund Hannesson, Stærsti sjónauki heimsins me'5 mynd (Sv. S.), ;,Péturskirkjan“, með mörgum myndum, eftir Stein K. Steindórsson, „Þrá“, kvæði eftir Þórodd Guðmundsson, „Á Dælamýrum“ (IV. Hásumar), þættir úr dagbók Bjarna Sveins- sonar, og loks er ritsjá. — Eins og sjá má af efnisupptalningunni er efnið fjölbreytt og hefir veri'ð vel tif heftisins vandað. Vetrarhjálpinni hafa borist þessar gjafir: Peu- ingar: Sigr. Þórðard. kr. 35,00, Þ. E. kr. 10,00, I. Þ. 10,00, Magnús Benjamínsson & Co. kr. 200,00. —■ Matvörar : Ó. Johnson & Kaaber : 1 pk. liveiti, 20 pk. hveiti (5 pd.), 50 kg. melís, 100 kg. strausykur, 10 kg. kaffi, 50 jik. Crisp C,orn. — Magnús Kjaran: 1 ks. rúsinur, 3 ks. gráfikjur, 2 kvartil vínber. — Heildversl. Ásgeirs Sigurðssonar i 1 poki hrísgrjón, i poki rísmjöl; 1 ks. melís.,— Fatnaður frá And- rési Ándréssyni klæðskera (hefir áður gefið mikið) og einnig frá fjölmorgum heimilum. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Þórst. Bjarnason. Versl. Hamborg biður þess getið, að gluggasýn- ing sú (jólasveinninn), sem aug- lýst var að færi fram kl. 5 e. h. i gær, hefði verið bönnuð af lög- reglunni, sökuin þess, að svo margt manna safnaðist saman fyr- ir framan verslunina, að öll uin- ferð um götuna stöðvaðist. Kjötbúð Austurbæjar er flutt á Laugaveg 82. Sjá atigl. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun, 18. des., frú Guðrún Runólfsdóttir og Þorgeir P. Eyjólfsson, Lokastíg 24 A. Lögfræðileg aðstoð verður veitt ókeypis efnalitlu fólki í Háskólanum (kenslustofu lagadeildar) kl. 8—9 í kveld. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfr. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Um skógrækt, JI (Hákon Bjarnason skógfræðingur). 21,00 Tónleikar. U. M. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssalnum annað kveld kl. 9. Skdgræktarmál Breta •. . • . —o—■. London í des. FÚ. Á' styrjaldárárunum voru skóg- ræktarmál Bretlands . • vanrækt mjög, en skömmu eftir að- heims- styrjöldinni lauk fóru Bretar að sinna þessum málum sem vert var, og var þá skipuð skógræktannála- nefnd (Forestry Conunission), sem hafði það hlutverk með höndum að vernda skógarleifarnar í landinu, gróðursetja skóg og yfirleitt koma skipulagi á skógræktarmálin. Á þeim fimtán árum, sem nefndin hefir starfað, hefir hún komið miklu til leiðar. Meðan styrjöldin stóð yfir var feldur skógur'á 450,- 000 ekrum lands, en nefndin er þegar búin að láta gróðursetja skóg á 250,000 ekrum lands (450 milj. trjáplöntur).Næstk.vor verð- ur gróðurseft á 21,000 ekrum lands og verður svo áfram haldið. — Nefndin hefir fengið vald í hend- ur til þess að fá land til skógrækt- ar, þar sem hún telur þörf á, og hefir hún nú umráð yfir 900,000 ekruin lands, en þar af eru 550,000 e. 1. ágætlega til skógræktar fall- ið. Á stórum svæðum, sem nefnd- in hefir yfir að ráða, er ræktáður skógur til timburframleiðsíu, því að sjálfsögðu verður að íáta skóg- ræktina gefa eins mikið í aðra hönd og unt er, og alt sem gert er, er skipulagt þannig, áð skóg- arnir, sem nótaðir eru til timbur- framleiðslu, eru yngdir upp á ný.' Jafnframt er reynt áð búa svo uiii, við Cndurnýjun skóganná, að feg- urð þeirra og sérkenni haldist, og eru því gróðursett í stað' féldrá trjáa eikár-, beyki- og eskiviðar- plöntúr (én allar þessar trjáteg. eru sérkennilegar fyrir skóga Bretlands) allstaðar, þár sem skilyrði eu fyrir hendi, en aðalá- herslan lögð á barrtrjáarækt, þar sem jarðvegur er lakari. — Við þéssi störf öll, sem skógrætkar- málanefndin hefir látið vinna, hafa fjölda margir atvinnuleysingjar fengið atvinnu. — (Úr blaðatilk. Bretastj.). Pan- Amepican- • Aipways stofnar til reynsluflugferða yfir Atlantshaf með nýrri gerð af stóruin Sikorsky- flugbátum. Bridgeport í des. FB Pan-American-Airways, amer- íska flugfélagið heimskunna, held- ur stöðugt áfram undirbúningi undir að koma 'á fót skipulags- bundnum flugferðum yfir Atlants- haf og Kyrrahaf. Lét það fyrir nokkuru síðan smíða afarstóran flugbát með fjórum hreyflum, til þess að nota í tilraunaflugferðum. Flugbáturinn var smíðaður i Sik- orsky-verksmiðjunum og undir eftirliti Sikorskys sjálfs. Pan- American-Airwayys fól Sjkorsky. að smíða annan slíkan flugbát og er smíðinni langt komið. Hann á að geta flogið 3000 milur enskar, án þess aö bæta við sig bensíni.. Ráðgert er, meðan á tilraunaflug- inu stendur, að bækistöð .flugbáts- ins verði í Miami, Florida, og verður farið í honum þaðan í lang- ílug yfir Atlantshaf og Carib- bean-sjó. í flugbátnum eru mörg ný tæki, m. a. algerlega nýtt leið- arvísiskerfi . (direction-finding system). . Farin verða tilrauna- flug bæði að næturlagi og flogið með farþega, póst og annan flutn- ing í sumum ferðunum. (United Press). Slys varð-47. des., i Hafnarstræti 33, Akureyri, ér eldur læsti sig í föt Svövu Pálsdóttur Vatnsdal, ungr- ar léttastúlku hjá þeim hjónunum Magnúsi Þorsteinssyni og írú Jón- borgu Þorsteinsdóttnr. Hafði Svava staðið íyrir framan mið- stoð, er opin var aö neðan og mun dragsúgurinn haía sogað kjólfald- inn í eldsglóðina. Varð stúlkan auðvitað írá sér af kvölum, svo að hún var i ofbóðí komin ofan á næstu hæð, áður tn Magnúsi Þorsteinssyni, sem ti) allrar ham- ingju var heima, tók't að ná henni og slökkva eldinn i klæðum henn- ar. En þá hafði hún btenst alvar- lega. — (Dagur 8. des.). Klúiamöpþur. — Siíltiklútar. — Samkváe.inislöslíU.r; — Kjplá- blóm. —1 Núlíipúðsw,.— Leöur- möppur. — . Spil aurum. Skepmatoúðin, Laugavep 15. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ‘ S skt n 11 a,s gcwdrylítir verda jafnaii sjálfkjöpiiir drykkip vand- látnstn neytenda. Fást í öllum vérslanum. Pantið Sanitas gosðrykki 1111 þegar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.