Vísir - 17.12.1934, Blaðsíða 4
VÍSIR
Minnismerki
yfir André, Strindberg og Fránkel.
Aadré.
í Stokkhótmi var í gær afhjúp-
at> minnismerki yfir pólfarana
André og féfaga hans, Strindberg
og Fránkel, sem fórust í norður-
höfum 1897. Um leið voru hinar
jarfinesku ieifar þeirra bornar til
moldar. Þátttaka í athöfninni var
mikil. (FÚ.)
Döttir
eðjnkðngsins.
--X--
Framh.
Og hantt Itóf hana upp í
ljóma og dýrðarvegsemd, í
bylgjandi hafi hljóma og hugs-
ana — þaó var eigi að eins í
kringum hana, sem ómaði og
hljómaði, heldur einnig hið
innra í henni sjálfri; engum
•orðum verður að koniið að
skýra frá því'.
„Nú verðum við að liverfa
aftur; menn eru farnir að
undrast pm þig," mælti hann.
„Má eg ekki líta inn einu
sinni enn?“, sagði hún, „rétt
eina agnar, agnar mínútu.“
„Við verðum að hraða okk-
ur ofan til jarðar, allir gest-
irnir eru að fara.“
„Æ, réttVsem snöggvast, bara
einu sinni, í allra síðasta sinn!“
Og Helga stóð aftur i ver-
öndinni, — öll blysin úti fyrir
voru slökt, öll Ijósin í brúðar-
salnum horfin, storkarnir á
burlu, gestir sáust engir, eng-’
inn brúðgumi, öllu eins og
burtþyrlað á þessum þrémur
örstutlu mínútum.
Þá kcndi Helga angistur, hún
gekk gegnum tóma hölliila inn
í næsta herbergi; þar sváfu ÚU
lendir hermenn. Hún lauk upp
hurðinni að hliðarherberginu,
sinni eigin stöfu, og i því liún
hugðist ganga þar inn, stóð liún
alt í einu úti í1 aldingarðinum,
— nei, svona var liér ekki um-
horfs áður — himininn glóði
í roða — það var komið undir
dagrenningu. Þrjár mínútur að
eins á himnum, og heil jarð-
nótt var liðin.
Þá sá hún storkana, hún kall-
aði til þeirra og mælti við þá
á þeirra máli óg storkapabbi
vék við kollinum, hlustaði til
og kom nær.
„Þú talar okkar tungumál,"
sagði hann. „Hvað viltu?
Hvernig stendur á því að þú
kemur liér, alveg ókunnug?"
„Nú, það er eg, það er hún
Helga, þekkirðu mig ekki? Það
eru ekki meira en þrjár mín-
útur síðan við vorum þarna í
veröndinni og töluðumst við.“
„Þar skjátlast þér,“ sagði
storkurinn, „þetta alt saman
liefir þig dreymt.“
„Nei, nei,“ svaraði hún, og
minti hann á víkingsborgina
og Villimýrarflóa og ferðalag-
ið suður þangað.
Þá deplaði storkapabbi aug-
unum og mælti:
Nýar bækur:
Sögur frá ýmsum löndum,
| þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsiður, verð kr. 7.50;
í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og 2. bindi við
sama verði.
Sögur handa börnum og unglingum.
Síra Friðrik Hallgrímsson safnaði, fjórða hefti.
Verð í bandi kr. 2.50, áður komu út fyrsta, annað og
þriðja hefti.
Sdkaverslon Sigf. Eymondssonar
og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34.
Ekki útsofin — jafnþreyttur Nú fáið pér fulla hvild — og
eins og þér hóttuðuð. vaknið hress og glaður.
Drekkið Ovomaltine!
Atta stnnda svefn-og ekki afpreyttnr samt
„Bíddu nú hæg, þetta cr æfa
gömul saga, sem eg hef heyrt
frá tíð langa-langömmu minn-
ar; já, víst er það og satt, að
liér var á Egiptalandi prinsessa
af þessu tæi, en hún hvarf að
kveldi þess dags, er brúðkaup
liennar átti að halda, það gerð-
ist fyrir mörgum öldum, og
kom hún aldrei aftur. Þú get-
ur lesið það sjálf á minnis-
merkinu liérna í garðinum;
þar eru höggnar á álfta- og
storkamyndir og efst stendur
þú sjálf úthöggin í marmara.“
Þetta stóð heima. Helga sá það,
skildi það og hneig niður á
kné sín.
Sólin brunaði fram skinandi
og að sínu leyti eins og pöddu-
liamurinn hafði‘fyrrum horfið
við geisla liennar og hin fagra
kvenmynd þá komið í augsýn,
eins hóf sig nú við sólarljóss
skírnina ný fegurðarmynd,
hreinni en himinloftið, — skær
ljósgeisli — og leið upp til
föðursins.
Líkaminn féll í duft og vis-
ið lótosblóm lá eftir þar, sem
hún hafði staðið.
„Nú, þetta var þá nýr endir
á sögunni,“ sagði storkapabbi,
„honum hafði eg nú reyndar
alls ekki búist við, en eg felli
mig samt allvel við liann.“
„Hvað skyldu nú ungarnir
segja um hann?“ sagði storka-
mamma.
„Já, það er nú reyndar mest
að marka, hvað þeir segja,“
sagði storkapabbi.
Endir.
Ritfregn.
íslensk fyndni (tímarit) II.
Skopsögur. Safnað og skráð
hefir Gunnar Sigurðsson
(frá Selalæk). Reykjavík.
1934-
Fyrsta bindi safns jiessa kom út
í fyrra, laust fyrir jólin, seldist
ujip fljótlega, og var endurprent-
aö. Má af því sjá, aö almenningur
hefir litið svo á, að þarna væri
bók á ferðinni, sem gaman væri
að lesa. í þeirri bók voru margar
agætar skopsögur, en í síðara
bindinu, sem nú er komið á mark-
aðinn, er og mikið af smellnum
sögum. Mun margur hafa ætlað,
þegar það fréttist, að von væri á
framhaldi bókarinnar frá í fyrra,
að slæðast myndi með lélegri
sögur, það væri búið að tína til
þaií skársta, en því fer fjarri að
svo sé. Hér virðist vera af nógu
að taka. Um sumar sagnánna í
þessu bindi sem hinu fyrra má full-
yrða, að þær koma ekki fram, eins
og þær urðu fyrst til — þær hafa
breyst í ineðförum. Má í þessu
sambandi benda á jiað, sem útg.
segir í formála, að „nærfelt allar
skopsögur, þegar þær fara að fyrn-
ast, eru til 1 mörgum útgáfum".
Telúr hann, að gildi skopsagna
fari ekki eftir því hvernig þær eru
sannastar, heldur eftir því, hvernig
jiær séu bestar. Hefir hann þar
talsvert til síns máls, en þegar um
smellnar sögur er að ræða, þar sem
t. d. kunnir menn lcoma við sögu,
væri að minni hyggju æskilegast
að birta söguna í sinni uppruna-
IJppbod
það, er fram skyldi fara
25. júlí þ. á. á hraðfrysti-
vélunum á Norðurstíg 4,
en þá var frestað, heldur
áfram þar á staðnum mið-
vikud. 19. þ. m., kl. 3 síðd.,
og verða þá vélarnar vænt-
anlega seldar. —
Greiðsla fari frarn við
hamarshögg.
Lögmaðurinn
í Reykjavik.
Jólagjafir
ímsir handskornir munir
svo sem Vegglampar,
Bréfapressur, Hillur,Ljósa-
krónur, Speglar o. fl. frá
kr. 10.
Tek á móti pöntunum á
allskonar útskurðarvinnu í
Þingholtsstræti 3.
NR Skoðið útstillingu
mína á Skólavörðustíg 12.
EVIND WIESE.
Verndiö jsjðnina
og látið ekki ljósið hafa skaðleg
áhrif á augu yðar, þegar hægt
er að forðast það, með þvi að
nota
THIELE
GLERAUGU.
Austurstræti 20
legu mynd, jj. e. birta söguna
sanna, en hafi hún batnað í
meðförum, mætti vel hafa hana
i því formi líka. Og svo má
líka altaf deila um hvernig skop-
sögurnar „séu bestar“. Til dæmis
má nefna söguna nr. 103. Hún er
á þessa leið: „Þegar Jón Sveins-
son sté á land á Akureyri, til að
taka við bæjarstjóraembættinu,
var Matthías skáld Jochumsson
staddur á bryggjunni: Hann geng-
ur til jóns og heilsar honum með
þessum orðum: „Komið jiér sælir,
bæjarstjóri“. — Jón tekur kveðj-
unni og svarar: „Þetta getur nú
varla talist bær. Þetta er eins og
hvert annað þorp“. Matthías glott-
ir og segir: „O jæja, yfirþorpari
þá!“ — Sögu þessari svipar til
skopsögu, sem birt hefir verið á
prenti og margir kannast við. Þar
segir, að Hallgrímur Sveinsson
biskup hafi verið á visitatiuferð
ásamt fylgdarmanni úr Reykjavik.
Á sveitabæ, er þeir gistu, voru
þeir margs spurðir sem títt er, og
m. a. hvaðan þeir kæmi. „Frá
Reykjavík“, var svarið. „Og hvaða
staður er nú það?“ spyr bóndi.
„Það er borg á Su#urlandi“, sagði
fylgdarmaður drýgindalega. —
,,Hún getur nú varla talist borg,
heldur þorp“, sagði biskup hóg-
Látið þennan hressandi
drykk veita yður væran
svefn.
Farið pér oft i rúmið hriugginn
og ergilegur? Lagast það ekki
hversu lengi sem þér sofið? Vakn-
ið pér samt sem áður preyttur og
stúrinn?
Látið Ovomaltine bæta úr pessu!
Það hefir dæmalausa eiginleika
til pess að eyða peim orsökum
sem valda óregluleginn svefni.
í fyrsta lagi’ er jafnmikil næring i
eiui'in bolla af Ovomaltine eins
og i 4 bollum af kjötseyði með
látlega. „Og lómarnir", sagði
bóndi, „þykjast vera borgarar, en
eru þorparar". Þannig heyrði eg
þessa sögu, þegar eg var strákur,
hvernig svo sem hún er til komin.
— Yfirleitt eru sögurnar vel sagð-
eggjum. í öðru lagi er pað sjálft
auðmelt og hefir bætandi áhrif á
meltingu annara efna.
Kaupið dós strax í dag. Fæst hjá
kaupmanni yðar eða i næstu
lyfjabúð.
Notkunarreglur: Blandið Ovo-
malline í volga mjólk, eða
vatn og rjóma, en látið ekki
sjóða, pví pá glatast fjörefnin
sém mest er um vert. Bætið í
sykri eftir geðpótta.
Næringarrikur drykkur.
ar og flestar bráðsmellnar, en ýms-
um mun jiykja sumar í klúrara
lagi, en tepruskapur í þessum efn-
um er í rauninni ástæðulítill.
X.
KKAIPSKAPUK]
IJús til sölu. Útborgun sáma
og engin. Taékifæriskaup. Þeir,
sem kaupa það, gera bestu
jólakaupin. Semjið strax. EIí-
as S. Lyngdal, Njálsgötu 23.
Sími 3G64. (305
Notuð eldavél tíl sölu Fram-
nesveg 20 C. (304
Gasbökunarofn til sölu ú
Bárugötu 3. (302
Upphlutur og silkípils til
sölu með tækifærisverði á
Bræðraborgarstíg 22A. (300
Smoking og kjólföf tíl sölu
ódýrt. Ammendrup, Ivlappar-
slíg 37. (297
Jakkaföt á dreng 14—15 ára,
sem ný, og smoking-föt á með-
almann, til sölu. Uppl. á Þórs-
götu 19, 3. hæð. (295
Handmáluðu púðaborðin eft-
irspurðu eru nú komin. Versl.
Ám. Árnasonar. (275
Ujjjgr* Kjólföt á frekar lítinn
mann, ný að heita má, til sölu
með tækifærisverði á Hrannar-
stíg 3. Sími 2526. (288
2 telpu-upphlutir til sölu ó-
dýrt. Hverfisgötu 94, uppi. (289
Kjólaefni til sölu. Fæst saum-
að. Uppl. i síma 3274. (292
Smokingföt á meðalmann tíl
sölu. Óðinsgötu 24 A. (287
í bakaríinu, Vesturgölu 14,
fáið þið heimabakaðar tertur,
kleinur, og pönnukökur með
rjóma, á 15 aura. (33
liHéil
, 1
Litil íbúð óskast. — A. v. á.
(301
Herbergi með húsgögnum og
sérinngangi til leigu við mið-
bæinn. A. v. á. (294
hvinnaB
VANUR VÉLAMAÐUR ósk-
ar eftir atvinnu. Hefir réttindi
fyrir 150 bestafla vél. Uppl. á
Stýrimannastíg 3, uppi. (306
Stúlka óskar eftir ráðskonu-
stöðu, helst úti á landi. Uppl. í
síma 4247. (299
HREIN GERNIN GAR! Karl-
maður tekur að sér loftaþvott.
— Uppl. í síiiia 2406. (140
Saumastofan Harpa, Vallar-
stræti 4 (Björnsbakarí), setur
upp púða. Húlsaumar. Blúndu-
kastar, selur og saumar undir-
föt o. fl. (450
Góð stúlka óskast í vist frá
1. jan. Uppl. í síma 4751. (307
iTAPAt rUNUItl
Gullkeðjuarmband fundið i
Haraldárbúð á laugardaginn.
(3Ö3
Tapast hefir böggull með
álnavöru. — Skilist á Barna-
heímilið Vorblómið. (296
Fundist hefir budda. Vitjist
á Klapparstíg 20. (293
ÍTÍLKýNNÍNClRl
Þú, sem tókst hjólið á sunnu-
dagsnótt á Hverfisgötu 102, ert
beðinn að skila því þangað aft-
ur, þvi að það sást til þín. (298
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
Aðalnmboðsmaðsir: Gaðjón Jónsssn, Vatnsstío 4, Reykiavík.
Ejðtbfið Austurbæjar
Sími 1947.
er flutt af Hverfisgötm 74 á Laugaveg 82 (hið nýja hús
Silla & Valda).
’ y \
Þar verður gott að kaupa í jólamatinn.
Slátur félagid.
Jfilagjafir! — Júlagjafir!
Kristallsvörur allskonar — Postulínsvörur ýmiskonar
— Keramikvörur nýtísku — Silfurplettvörur, mikið
úrval — Silfurpostulíns-kaffistell.
Ávaxtalinífar — Ávaxtastell og skálar ýmiskonar —
Klukkur — Reykelsi — Búddhar — Vasar — Skrín
— Stjakar — Burstasett — Manicure — Dömutöskur
— HeiTaveski — Sjálfblekungar Kerti og ótal leg-
undir af ýmiskonar Spilum fyrir börn og fullorðna.
Þurkuð jólatré.
Barnaleikföng og Jólatrésskraut í afar miklu úrvali.
Allar vörur seldar með lægsta verði sem unt er.
K. Einapsson & Bjöpnsson,
Bankastræti 11.
IRððningarstofa Reykjavíkurbæjar
Lækjartorgi 1, fyrsta loft. Sími 4966.
Karlmannadeildin opin frá kl. 10—12 árdegis og
1—2 síðdegis.
1. Kaupmenn, kaupfélög og iðjuhöldar! Ef þér
þurfið á auknum vinnukrafti að halda fyrir jólin eða
endranær, þá leitið til Ráðningarstofunnar, þar eru
skráðir atvinnulausir karlmenn og konur, með þeirri
sérþekkingu er héntar atvinnurekstri yðar.
2. Þau heimili eða vinnuveitendur, sem þurfa að
láta vinna einhver verk fyrir jólin eða síðar, ættu
strax að snúa sér til Ráðningarstofunnar, því f jöldi at-
vinnulauséa verkamanna eru þar skráðir og á reiðum
höndum til að taka að sér vinnuna.
Munið, að skrifstofan aðstoðar við hverskonar ráðn-
ingar, án endurgjalds.
Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar.