Vísir - 19.12.1934, Blaðsíða 2
VlSIR
Stj órnar skifti
i JngoslaTÍn.
Jevtitch biðst lausnar vegna óánægju út af því
hvernig hann hélt á málstað Jugóslava í Genf. —
Belgrad 18. des. — FB.
Jevtitch utanríkismálaráSherra
og Kojic landbúnaSarráSherra
hafa boðist til þess að segja af
sér ráðherrastörfum, en boS
þeirra hafa enn ekki veriö þegin.
Umræöur fara enn fram um hvern-
ig ráöa megi fram úr stjórnmála-
erfiöleikunum, en alment er tali’S,
að mjög miklar líkur séu til, aS
stjórnin segi af sér, þótt reynt
verSi aS koma í veg fyrir þaS.
Orsökin til erfiSleikanna er vafa-
laust sú, aS menn eru óánægSir
yfir því hvernig Jevtitch hélt á
málstaS Jugoslaviu í Genf, er kon-
ungsmoröiö var þar til umræðu.
(United Press).
Belgrad 19. des. FB.
Rikisstjórnin hefir nú beöist
lausnar. StjórnmálaerfiSleikarnir,
sem yfir standa, eru taldir hinir
mikilvægustu í sögu landsins til
þessa. Flýtti - þaS fyrir því, aS
Jevtitch beiddist lausnar, aö hann
reiddist því mjög, aS sumir ráS-
herranna í stjórn hans neituðu aS
samþykkja sætt þá, sem gerS var
milli Ungverjalands og Jugoslava
út af deilunni um konungsmorSiö.
Stjórnmálahorfurnar eru mjög í
óvissu og getur oltiS á því hverjir
veröa mestu ráöandi í næstu stjórn,
hvort sambúSin viö Ungverja
veröur friSsamleg eða ekki. (Uni-
ted Press).
Laval
heldur ræðu í öldungadeild
þingsins um utanríkismál
Frakka. — Austur-Evrópu-
sáttmálinn enn á dagskrá.
París 19. des. FB.
Laval hefir haldiS langa ræSu
um utanríkismálin í öldungadeild
þióSþingsins. GerSi hann sérstak-
lega aö umtalsefni mál þau, sem
snerta hinn svo kallaða Austur-
Evrópu-sáttmála, sem frakkneska
stjórnin gerir sér enn von um, aS
fá allar þjóSirnar í Austur-Evrópu
til þess aö fallast á. Laval lýsti yf-
ir því aö samkomulag þjóöverja
og Rússa væri þess eölis, að það
ætti aS stuöla aS því aS þjóSir
Austur-Evrópu féllist á gerS slíks
öryggissáttmála, sem Frakkar vildi
koma á. ÞaS væri einlægur vilji
Rússa og Frakka, sagði Laval, að
ÞjóSverjar tæki þátt í slíkri samn-
ingsgerS og meS henni væri ÞjóS-
verjum veitt sama öryggi og rétt-
indi og þeir veitti öðrum. Laval
kvaö loks ÞjóSverja mega vera
vissa um þaS, aS þaS væri síöur
en svo, aS Frakkar vildi stuðla aS
því aS einangra Þýskaland, eins og
almenn skoöun væri í Þýskalndi.
(United Press).
Frá Alþingi
í gær.
Neðri deild.
AfgreiSsla mála gekk óvenju-
lega greiSlega í neöri deild og voru
umræSur tiltölulega litlar, nema
um mjólkurmálið og varð að fresta
umræðu um þaS. Var þaS upp-
lýst undir þeim umræSum, aS
mjólkurframleiöendur í nærsveit-
um Reykjavíkur hefSi samþykt á-
skorun til þingsins um aS fella
niSur þá heimild, sem samþykt
var viS aSra umr. málsins, fyrir
mjólkurframleiSendur í Reykja-
vík til aS selja mjólk sina beint
til neytenda. Leggur landbúnaðar-
nefnd nú fram tillögu um aS
breyta þessu svo, aS mjólkursölu-
nefnd skuli heimilt aS veita slíkar
undanþágur. Var meöal annars
nokkuS deilt um þessa tillögu og
tillögu þeirra Jóns Pálmasonar og
GuSbr. ísberg um lækkun. verS-
j öf nunargj al&sins.
Um frv. um eftirlit meS sjóðum,
sem hlotið hafa konunugsstaðfest-
ingu á skipulagsskrá urðu nokk-
urar umræður. Bar Stef. Jóh.
fram breytingartillögur þess efnis,
að eftirlit þetta skyldi faliS ríkis-
bákhaldinu undir umsjá fjármála-
ráSherra. Voru breytingartillög-
urnar feldar og frv. samþykt ó-
breytt.
Ennfremur var nokkuS rætt um
frv. um opinberan ákæranda.
I.agSi meiri hluti allsherjarnefndar
til aS málinu yröi visaS frá meS
rökstuddri dagskrá í trausti þess
aS lokiS yrSi endurskoðun réttar-
farslöggjafarinnar fyrir næsta
þing(!) Thor Thors hafði fram-
sögu af hálfu minni hluta nefnd-
arinnar og lagSi áherslu á aS eng-
in ástæSa væri til aS láta skipun
opinbers ákæranda bíða eftir þeirri
cndurskoöun, sem engar líkur
væri til aS lokiS yrSi fyrir næsta
þing. Hafa og lagaprófessorar há-
skólans mælt eindregiS meS því aS
frv. um opinberan ákæranda yrði
samþykt á þessu þingi. Dagskrár-
tillaga meiri hlutans var þó sam-
sykt meS atkv. stjórnarliöa og
Magnúsar Torfasonar.
NeitaS var um afbrigði til þess
að taka , fyrir frv. um aldurshá-
marlc embættismanna.
Efri deild.
Allmiklar umræður urSu enn um
frv. til 1. um fiskimálanefnd. Bentu
þeir J. A. J., Magn. G. og Pétur
Magn. á, hve mikill ábyrgöarhluti
þaS væri aS samþykkja þetta frv.
sem gerSi svo stórfelda breytingu
á þvi fyrirkomulagi sem nú er.
Har. GuSm. kvaðst óhræddur taka
ábyrgðina á sig, en honum var
bent á, aS ef þessi tilraun mis-
hepnaðist þá hefSi atvinnuvegur-
inn, og um leiS þjóSin öll, ekkert
gagn af „ábyrgS“ ráöherrans. —
Umr. var frestaS. — Um skipu-
lagningu á fólksflutningum meS
bifreiöum voru umr. og atkvgr. —
Jónasi mun hafa blöskrað stórlaéti
ráðherranna undanfariS, en þeir
hafa veriö aS gefa yfirlýsingar
sem þeir hafa lesiS upp af blööum
meS fjálgleik miklum, og las nú
Jónas líka upp heljarmikla yfirlýs-
ingu af gríðarstóru blaði, líklega
tii aS sýna aS hann hefði völd
lika. En ráðherrarnir brostu. —
Frv. var vísaS til neðri deildar meS
nokkrum breytingum.
AfbrigSa var leitaS til aS taka
til umræðu frv. um síldarútvegs-
nefnd og frv. um eftirlit meö opin-
berum rekstri, en þau afbrigði
voru feld meS atkv. sjálfstæSis-
manna.
Frumvarp um ríkisrekstur á vopna-
verksmiðjum felt.
Berlín i rnorgun. FÚ.
í fulltrúadeild franska þingsins
var í gær felt frumvarp um ríkis-
rekstur á vopnaverksmiSjum, meS
388 atkv. gegn 199. ForsætisráS-
herra hafði áSur lýst því yfir, aS
ef frumvarpiS yrSi samþykt, mundi
hann skoSa þaS sem vantraustsyfir-
lýsingu á stjórnina. Samþykt var
meS 460 atkv. gegn 130, heimild
handa stjórninni til lántöku til
hernaðarútgjalda að upphæS 800
miljónir franka.
Andvaraleysi
Þessa dagana er verið að
leggja trausta undirstöðu að
tortimingu Reykjavikur. Of-
beldisfiokkar þeir, sem nú fara
með völd í óþökk meiri liluta
þjóðarinnar, virðast ekki liafa
annað fyrir stafni, er þeir meti
meira eða sé lijartfólgnara en
það, að þröngva svo mjög kosti
bæjarfélagsins og borgaranna,
að liér lendi alt í vandræðum.
Þeir ætla sér, þessir óþjóðlegu
ofbeldisflokkar, að fara svo
með bæjarfélagið, að það geti
ekki staðlð straum af nauðsyn-
legustu útgjöldum.
Þeir flaðra nú mjög upp um
verslunarstéttina eða láta
leiguþý sin flaðra upp um hana
og Jiiðja kaupmenn, hvern um
sig', að leggja sinn skerf í písl-
artækin, sém siðar eiga að riða
þeim að fullu. Væri fúll þörf á,
að lialda til haga ýmsu þvi,
sem gerist i þeim efnum, og
ljirta á prenti. — Allar vörur
á að einoka, þó að rikissjóður
verði fyrir tjóni af þvi liátta-
lagi. — Verslunareinokunin er
beinlínis til þess ætluð, að
koma verslunarstéttinni á kné.
Þetta vita allir, sem um fram-
ferði stjórnarinnar og málaliðs
liennar bugsa i alvöru og
skygnst liafa svolitið undir
yfirborðið. Iiér er liafinn sd
leikur af hálfu ofbeldisflolck-
anna, sem endar með liruni
Reykjavíkur, ef ekki er tekið
í taumana.
En við, borgararnir i þessu
bæj arfélagi, sjáum engin merki
þess, livert sem við litum, að
neilt eigi að gera til þess að
afstýra voðanum. Það er eins
og allir sofi. Og liklegast þykir,
að þeir, sem hyggja sig forvíg-
ismenn í andstöðunni gegn of-
beldisflokkunum, ætli að sofa
rólegir, meðan verið er að
leggja efnahag bæjarfélagsins
og Jjorgaranna i rústir. Þar er
livergi líf að sjá eða heyra.
Ofbeldisflokkarnir sækj a að
bæjarfélaginu og borgurunum
og þjóðfélaginu í heild sinni,
eins og soltnir úlfar, en enginn
virðist glaðvakandi og orustu-
fús þeirra manna, er tekið liafa
að sér að vaka yfir efnhags-
legri og menningarlegri vel-
ferð bæjarfélagsins og þjóðfé-
lagsins. -— Hvar endar þetta og
Ieiidir? — Auðvitað í hruni og
glötun. — Reykjavik er eins og
hertekin borg, þar sém villi-
mannaflokkar hafa brotist til
valda og lagt hernaðarskatt á
borgarana.
Reykjavík befir blómgast og
liagur liennar batnað ár frá ári
að undanförnu. Henni, eða
málefnum hennar, hefir yfir-
leitt verið sljórnað skynsam-
lega, þó að vitanlega liafi mátt
finna að suinu. Fjárhagur bæj-
arins er góður. Bærinn hefir
lagt fram, heint og óbeint, all-
verulegan liluta þess fjár, sem
varið hefir verið til þess að
bæta kjör sveitanna. — Starf-
semi Reykvíkinga liefir að
miklu leyti horið uppi allar
þær framfarir, sem orðið hafa
hér á landi síðustu áratugina.
—1 Höfuðstaðurinn hefir verið
veitandi, en ekki þiggjandi i
viðskiftunum við önnur sveit-
arfétög.
Nú er herjað á bæjarfélagið.
—• Því var sagt stríð á hend-
ur fyrir 15—16 árum. Þá var
því liéitið, að verslunarstéttin
skyldi að velli lögð og útgerð-
in slíkt hið sama. — Allan
þann tíma, sem siðan er liðinn,
hefir verið að því unnið livíld-
arlaust, að undirbúa styrjöld-
ina gegn bænum, — þá styrj-
öld, sem ætlast er til að lykti
Gefið bækur í jólgjöf!
Hér birtist yfirlit yfir helstu íslenskar bækur, sem komið hafa út á þessu
hausti og nú fyrir jólin, svo og nokkurar eldri bækur, sem ávalt verða góðar
jólagjafir.
Skáldsögur:
Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Kiljan Laxness.
Bjartar nætur, eftir Kristmann Guðmundsson.
Sögur úr bygð og borg, eltir Guðm. Friðjónsson.
Sögur eftir Maxim Gorki.
Sögur frá ýmsum löndum, III. bindi.
Arabiskar nætur.
Og björgin klofnuðu, eftir Jóhannes úr Kötlum.
Parcival, II. hindi, eftir Brachvogel.
Einn af postulunum, eftir Guðm. G. Hagalín.
Tindar, eftir Þorstein Jósefsson.
Kossar, eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson.
Hallarklukkan, útg. Kristilegt hókmentafélag.
Straumrof, leikrit eftir H. K. Laxness.
Dætur Reykjavíkur, 11. bindi, eftir Þórunni Magn-
úsdóttur.
Skálholt, III. hindi, eftir Guðm. Kamban.
Mona, eftir Hall Caine.
Grand Hotel, eftir Vicki Baum.
Hvað nú, ungi maður? eftir H. Fallada.
Davíð skyggni, eftir Jónas Lie.
Böðullinn, eftir Pár Lagerkvist.
San Michele, eftir Axel Munthe.
íslenskar smásögur, eftir ýmsa höfunda.
Ennfremur flestar eða allar eldri hækur, sem
til greina geta komið, þótt ekki séu þær tald-
ar hér.
Ljóðabækur:
Úrvalsljóð, eftir Bjarna Thorarensen, samsk. út-
gáfa og Úrvalsljóð eftir Jónas Hallgrímsson,
sem kom fyrir jólin í fyrra.
Fagra veröld, 3. útgáfa, eftir Tómas Guðmundsson.
Ljóð, eftir Einar H. Kvaran.
Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar í 3 bindum. ' ,
Ljóðmæli Gríms Thomsen í 2 hindum.
Söngbók stúdenta.
Nokkur ljóðmæli, eftir Björgvin Halldórsson.
Nökkvar og ný skip, eftir Jóh. Frímann.
Ljóðmæli, eftir dr. Björgu C. Þorláksson.
Hjálmarskviða, eftir Sigurð Bjarnason.
Urðir, eftir Sigfús Ehasson.
Úrvalsstökur, útg. St. Sigurðsson.
fslensk ástaljóð.
Heiðvindar, eftir Jakob Thorarensen.
f byggðum, eftir Davíð Stefánsson.
Kvæðasafn I.—II., eftir Davíð Stefánsson.
Þýdd ljóð, III. bindi, eftir Magnús Ásgeirsson.
Ég læt sem ég sofi, eftir Jóhannes úr Kötlum.
Og margar fleiri ljóðabækur.
Ý ms rit:
Æfisaga iðnaðarmanns, eftir Hornung. Þýdd af
Sig. Skúlasyni.
Framhaldslíf og nútímaþekking, bók um nútima-
sálarrannsóknir, eftir Jakoh Jónsson.
íslenskjr þjóðhættir, eftir sr. Jónas frá Hrafna-
gili. Ih. skinn. Stórmerk bók.
Æfisaga Hallgríms Péturssonar, eftir Vigf. Guðm.
Gyðingurinn gangandi, eftir Guðbr. Jónsson.
Nei, sko börnin! þýtt af Vald. Össurars. kennara.
Sjóferðasögur, eftir Sveinhjörn Egilson.
Lassarónar, eftir Sig. Haralz.
Trúrækni og kristindómur, eftir O. Hallesby.
íslensk fyndni II., safnað af Gunnari Sigurðssyni.
Rit Jónasar Hallgrímssonar, IV. 1.
Egils saga (Fornritaútgáfan).
Laxdæla saga (Fornritútgáfan).
Bréf Jóns Sigurðssonar.
Kristur vort líf, prédikanir eftir Jón Helgason
hiskup.
Saga Hafnarfjarðar, eftir Sig. Skúlason.
Sagnir Jakobs gamla, safnð af Þorst. Erlingssyni.
Starfsárin, eftir sr. Friðrik Friðriksson.
fslendingar, eftir Guðm. Finnbogason.
Á landamærum annars heims, eftir Findlay.
Lagasafnið.
Og mörg fleiri merkisrit.
Barnabækur!
Heiða, eftir Jóh. Spyri, þýtt af frú Laufeyju Vil-
hjálmsdóttur. Sígild barnasaga, falleg og
skemtileg.
Helga í öskustónni, eftir Steingr. Arason.
Við skulum halda á Skaga, eftir Gunnar M. Magnúss.
Villidýrasögur, eftir Árna Friðriksson.
Sögur, eftir sr. Friðrik Hallgrimsson, IV. hindi.
Kak, eftir Vilhj. Stefánsson.
Strákarnir, sem struku, eftir Böðvar frá Hnífsdal.
Leikir, eftir Aðalstein Hallsson.
*Árni og Erna, eftir Marie Hempel.
Ugluspegill, þýtt af J. Rafnar.
"Silfurturninn, þýtt af Margr. Jónsdóttur.
Landnemar, eflir Kapt. Marryat, þýtt af Sig.
Slcúlasyni.
Anna í Grænhlíð, II. bindi, eftir L. M. Montgomery.
Við Álftavatn, eftir Ól. Jóh. Sigurðsson.
Æfintýraleikir, eftir Ragnh. Jónsdóttur.
Sólskin 1934.
Hetjan unga, eftir Mrs. Strang, þýtt af Sig. Skúla-
syni.
Skeljar, IV. bindi, eftir Sigurbj. Sveinsson.
í ræningjahöndum, eftir R. L. Stevenson.
Lítið skrítið — myndabók handa börnum.
Asninn öfundsjúki — myndabók handa börnum.
Kisa veiðikló — myndabók handa börnum.
Kynnið yður þennan lista og athugið, hvort þér finnið ekki einmitt þá bók, sem yður
vantar. ,
Af erlendum bókum er eins og að undanförnu töluvert úrval, bæði af óbundnum bók-
um og innb. í skrautband, sérstaklega ætlað til gjafa, þó nokkuð sé þegar farið að ganga
á þær, og sumar algerlega uppseldar hjá mér. — Komið þvi heldur fyr en seinna til þess
að athuga hvað til er. ,
Gerið svo vel og komið fyxri hluta dags, ef mögulegt er. Þá er betra næði til að skoða
og velja bækurnar. Kaupið bækur til jólagjafa, þær verða altaf einhverjar bestu gjaf-
irnar.
IMlal!KIKH
Bókaverslun — Sími 2726
með hruni bæjarfélagsins og
eyðingu allra verðmæta. -—
Ætla mætti, að einhver viðbún-
aður liefði verið hafinn fyrir
löngu til þess að taka á móti
fjandmönnum bæjarins,er þeir
ryddist hingað í vigahug. —
Menn sjá nú væntanlega,hvern-
ig sá þáttur skyldustarfanna
hefir verið ræktur. — Reykvík-
ingar Jiafa ekki trúað því, að
andskotar bæjarfélagsins væri
þvílíkir níðingar sem þeir eru.
Þeir hafa trúað því í lengstu
lög, að með þessum lýð kynní
að leynast einhver sanngirni-
vottur. — En nú er sýnt, að svo
er ekki. — Og sumum mun
virðást, sem ekki sé all-hraust-
lega móti fjandmönnunum tek-
ið, með því einu, að leggjast nið-
ur, breiða upp yfir höfuð og
fara að sofa.
Kári.
Verslanir
eru opnar til kl. 11 í kveld.
Fjöll og
fróðleikup.
i.
F'ramúrskarandi skemtileg
mynd af fjöllum á Snæfellsnesi
norðanverðu, eftir Freymóð
Jóliannsson, hefir verið liér i
sýningarglugga undanfarið.
Eru það Kirkjufell og Stöðin.
Víða er fagurt landslag á Snæ-
fellsnesi og einkennilegt. —
Helgi Hjörvar hefir lýst þessu
af mikilli snild í einni af Ár-
bókum Ferðafélagsins — en
elckert þó sem mér þykir eins
mikið varið í að sjá og fjöllin
þessi sem eg nefndi. Kemur þar
nú að vísu ekki eingöngu land-
lagsfegurðin til, heldur einnig
hitt, hversu stórmerkileg fell
þessi eru fýrir jarðfræði íslands.
Nálega 1000 feta djúpt í
Kirkjufelli er lag sem hefir að
geyma leifar sjávardýra (skelj-
ar). Slíku liafði enginn búist við
í basaltfjalli, og skcljar þessar
veittu nýjan og óvæntan fróð-
leik um aldur nokkurs hluta af
basaltmyndaninni. Er liún að
nokkru leyti miklu yngri en
haldið liafði verið, myndunar-
saga íslauds, með öðrum orð-
um, talsvert öðruvísi og all-
miklu fróðlegri. En þessi stór-
merkilega pleistocena basal t-
myndun, liefir ekki ennþá vak-
ið þá athygli sem vert er. Það
er t. d. ekki á liana minst i
verkinu Deutsche Islandsfort-
chung, og í slcólunum er ekki
farið að kenna neitt um hana
ennþá. Saga þessara rannsókna
er ekki ófróðleg, þó að hér verði
aðeins fátt af henni sagt. Þegar
eg liafði fundið skeljalagið i
Búlandsliöfða, hélt eg fyrst að
það ætti lieima í móbergsmynd-
aninni — hafði farið fram lijá
Iíirkjufelli án þess að gruna,
liversu merkilegan fróðleik var
að finna djúpt í þessu basalt-
fjalli. Aftur á móti grunaði mig
fljótt, er eg virti fyrir mér Bú-
landsliöfðalagið, að þar mundi
vera skel sem heitir Portlandia
— eða Yoldia — arctica, og er
jarðfræðilega mjög mikilsverð,
þvíaðhún er kuldaskel svo mik-
il að liún lifir nú ekki sunnar
en við Svalbarða. Ekki fann eg
þó þessa skel þarna, en svo