Vísir


Vísir - 22.12.1934, Qupperneq 3

Vísir - 22.12.1934, Qupperneq 3
VIS IR miÍ Jóiagjöfin? Auðvitað Ijóðmæli Gríms Thomsens Silkiundirföt fáið þið fallegust í Uenslun lnsibjorsarJohnson Sími: 3540. Ritsímastööin verður opin til kl. 24 í kvöld. Æskilegt væri að símanotendur sendu jólaskeyti sín í dag. LeðuFvÖFur: Kventöskur Herraveski Buddur Ferðatöskur V’öpuli'ú.sid Ný stjorn í Jugoslavíu. Belgrad 22. des. FB. Jevtitch hefir loki'ö stjórnar- myndun. Hann er sjálfur forsætis- ráöherra og utanríkisráöherra. — Margir ráöherranna eru utan- flokksmenn og eiga sumir ekki sscti á þingi. Ríkisstjórn þessi kveöst ætla að ástunda „heiðaríega samvinnu“. Ráðherrarnir vinna embættiseiö sinn í kveld. (United Press). Gjaldeyrismáiin London 22. des. FB. Chamberlain geröi gjaldmiðils- málin aö umtalsefni í gær í ræðu, sem hann hélt í neðri málstofunni. Kvaö hann æskilegt, aö koma á stöBugu géngi (stábilisation), ef þatí væri unt aö gera örugglega, eo undir núverandi kringumstæð- um væri þaö ekki hægt, — verðlag yrtSi að breytast svo, að meira sam- riemi kæmist á milli franka og doilars. Ennfremur sagði fjármála- ráðherrann, að hann vonaði að stjórnin í Bandaríkjunuin gæti kotnið á meira samræmi milli frwoka og dollars, en í þá átt stefndi hún, en kvað verðfestingu iSterlingspunds ekki geta komið til mála, meðan núverandi ósamræmi væri milli gjaldmiðils dollars ann- arsvegar og gjaldeyris gullland- anna hinsvegar. (United Press). Utan af landi —0— Vestmannaeyjum 20. des. FÚ. Nýr vélhátur. Vélbáturinn Hersteinn kom hingað til Vestmannaeyja um há- degi í dag. Hann lagöi af stað frá Hundested í Danmörku þrettánda þessa mánaðar, og kom við í Fær- eyjuin. Var hann því aðeins 6 sól- arhringa og 8 stundir á leið hing- að til lands. Báturinn er 16)4 smálest að stærð, með 60 hestaíla vél. Skips- höfn var Jón Pétursson, skipstjóri úr Reýkjavík, og tveir hásetar, einnig úr Reykjavík. Báturinn á að fara til Stokkseyrar. Afli. Dágóður afli er hér í Vest- mannaeyjum, þegar fariö er á sjó. 21. des. FÚ. Krosskirkja í Austur-Landeyjum. Krosskirkja í Austur-Landeyjum hefir verið endurbygð að mestu leyti í sumar. Kirkjan var reist árið 1850, og var í fyrstu timbur- klædd og bikuð utan. Síðan var hún járnvarin að miklu leyti. Nú var kirkjan orðin mjög gisin en lítið fúin. Kirkjan var nú pappalögð og járnklædd utan, en þiljuð krossviði og máluð innan. Þá var og sett- ur í hana nýr ofn og riýtt hljóð- íæri, og hefir hún tekiö miklum stakkaskiftum til bóta. Yfirsmiður var Valdimar Þorvarðsson bótídi Kirkjulandshjáleigu en málun ann- aðist Helgi Guðmundsson málara- .meistari úr Reykjavík. Messað verður í kirkjunni á jóladag í fyrsta sinni að breyting- unni lokinni. Oslo 21. des. —- FB. Tafjordslysið. Stjórn innsöfnunarnefndarinnar út af Tafjordsslysinu hefir ákveð- ið að úthluta 86,000 úr hjálpar- sjóðnum, en áður hefir verið út- hlutað úr honum 25,000 kr. Með leyfi ríkisstjórnarinnar hefir nefndin ákveðið að verja 3000 kr. til þess að reisa minnisvarða á hinni sameiginlegu gröf þeirra, sem fórust af völdum slyssins. Veðrið í morgun: Hiti um land alt. í Reykjavik 3 stig, ísafirði 5, Akureyri o, Skála- nesi 3, Vestmannaeyjum 5, Sandi 5, Hesteyri 3, Gjögri 2, Blöndu- ósi 1, Siglunesi 2, Grímsey 2, Skál- um 4, Fagradal 4, Papey 2, Hól- um í Hornafirði 5, Fágurhóls- mýri 3, Reykjanesi 4. Mestur hiti hér í gær 6 stig, minstur 1 stig-. Yfirlit: Víðáttumikil lægð yfir vestanverðu Atlantshafi og Græn- landi. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Hvass suðaustan og sunnan. Rigning öðru hverju. Vestfirðir, Norðitr- land: Vaxandi suðaustan átt. Þíð- viðri. Norðausturland, Austfirðir: Hægviðri í dag, en vaxandi sunn- anátt í nótt. Suðausturland: All- hvass suðaustan og sunnan. Rign- ing. Sextugsafmæli Þ. Sv. Meðal heillaskeyta þeirra, sent Þórði Sveinssyni bárust á sextugs- afmælinu, var eitt frá Guðm. próf. Hannessyni. Það var á þessa leið: „Óska allra heilla og þakka fyrir liðnu árin og hvað þú hefir verið skemtilega ólíkur öðrum mönnum.“ Allar verslanir í bænum eru opnar til mið- nættis. Stúdentagarðurinn verður sýndur blaðamönnum á morgun kl. i)4, en að því loknu (kl. 2—4) verður hann almenningi til sýnis. Kl. Sy2 er vígslufagnað- ur, sem gert er ráð fyrir að standi íil kl. 11. Er fagnaður þessi aðeins fyrir þá, sem sérstaklega eru boðnir, því að hátíðasalurinn er ekki nægilega stór til þess, að hægt sé að bjóða öllum stúdent- um. Hetjuverðlaun úr sjóði Carnegie, 500 kr., hafa verið veitt Ingibjörgu Jónsdóttur, húsfreyju á Fornastöðum í Hóls- hreppi, Þingeyjarsýslu. (Sendi- herrafrétt). „Við skulum halda á Skaga“, hin nýja unglingasaga Gunnars M. Mag'nússonar, er framhald af hinni vinsælu sögu sama höfund- ar „Börnin frá Víðigerði“. Hlaut sú saga miklar vinsældir og að makleikum og er hún einkum vin- sæl meðal drengja. Er hún skemti- lega sögð og viðburðarik og lík- leg til að hafa bætandi áhrif á unga lesendur. Kennari. Botnvörpungarnir. Kári Sölmundarson kom af veið- um í mprgun og Gullfoss frá Breiðafirði, en á höfnum þar tók hann lúðu til 'útflutnings. Gullverð íslenskrar krónu er nú 49.13, miðað við frakkneskan franka. Merkileg bók • er nýkomin á niarkaðinn: Skóla- ræður og önnur erindi, eftir síra Maguús Helgason, fyrv. Kennara- skólastjóra. Birtist þarna fjöldi er- inda, er M. H. hefir flutt í Kenn- araskólanum og ýmis erindi önnur. Mun ekki vafi á því, að bókin sé hin merkilegasta, en Vísir hefir ekki getað komið því við, að lesa hana enn þá. — Samband íslenskra barnakennara er útgefandi bókar- innar. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3. Sími 3251. — Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki og lyfjabúðinni Iðunni. 'V'.v Bókastoðir , úr nií Rrefapressur, Myndabækur, Mótunarleir, ’ Kubbar, Spilapeningar, Bréfsefnamöppur, Ljósmynda-albúm’ Seðlaveski , sjálfblekunsi, vatnslitakassar, Olíulitakassar, Teiknibestik, Ennfremur mesti fjölé um * jólagjafa, fyrir mm EFNAQE.RO REVKJAVÍKUP Þessar súkkulaðitegundir nota allir um jólin Burstavörur, Hreinlætisvörur, Þvottavindur, Sleifar og aðrar trévörur, fyrirliggjandi í JÁRNV ÖRUDEILD JES ZIMSEN. Ferðum strætisvagna Reykjavíkur verður hagað svo um jólahelg- ina, að seinustu íerð sína frá ’Lækjartorgi fara þeir kl. 1 í nótt. Á aðfangadagskveld og gamlárs- kveld fara seinustu vagnarnir frá Lækjartorgi kl. 6. En á jóladag og nýársdag leggja fyrstu vagn- arnir ekki af stað frá Lækjartorgi fyr en kl. 1 e. h. Á annan í jóliun leggja fyrstu vagnarnir af stað kl. 9 að morgni frá Lækjartorgi. , Ritsímastöðin verður opin til miðnættis. Allar verslanir. í bænum eru opnar til mið- nættis. Vetrarhjálpinni liafa borist þessar gjafir: Fatn- aður: Vörubúðin f. um 70 kr., Sig. Arnalds um 60 kr., Marteinn Ein- arsson um 650 kr., Lárus G. Lúð- vígsson um 850 kr. — Petiingar: Jólagjöf frá J. M. 100 kr., Hall- dór Þorsteinsson 50 kr., Pétur Ómótað marsipan, úrvalstegund. HressÍDgarskáliDíi Austurstræti 20. I DAG heitur matur allan daginn: Hangikjöt með kartöflu- jafningi og grænum baun- um 1.25. Svínasteik með brúnuðum kartöflum og rauðbeðum, 1.25. Björnsson 50 kr., Jón Loftsson 40 kr., Brynjólfur Jónsson 25 kr., Ól. Kristjánsson 20 kr., E. B. 15 kr„ Ó. G. 10 kr., Ella og E. K. 10 kr., J. B. 10 kr., Á. Br. 10 kr., gömul kona 5 kr. — Matvörur: Ingi Hall- dórsson hveiti, strásykur, tólg o. fl„ Jón Sigurpálsson hveitipk., Sveinn Sigurjónsson hveitipk., Hallur Jóns- JóliB era tileinkuS Mrnunum Gleymið ekki að setja nýja íslenska lakkrísinn í jóla- poltana. Besta jólasælgætið. £r uppáhaid allra allra harna. Gleðjið börnín á jól- unum, gefið þeim góða nýja, íslenska lakkrísinn. Fæst í hverri búð. Dömu fí Kaupið Cocus Lakk- ris, og gefið gestum yðar hann á jólun- um. Ekkert sælgæti er kærkomnara. son rúgbrauð, Nathan & Olsen gráf.ks. — Kærar þakkir f: h. Vetrarhjálparinnar. — Þórsteinn Bjarnason.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.