Vísir - 22.12.1934, Page 4

Vísir - 22.12.1934, Page 4
VÍSIR Sundhöllin á Álafossi veröur opin alla daga næstu viku, til afnota fyrir gesti — nema jóladagf. Best aö baöa sig í sund- höll Álafoss. Allar verslanir í bænuni eru opnar til miö- nættjs. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá V. M., 30 kr., gamalt áheit, frá G. Þ., 3 kr. frá ónefndrí konu, 9 kr. frá S. K., 5 kr., gamalt áheit, frá ónefnd- um, 5 kr. frá H. G. S., 10 kr. frá ónefndum, 2 kr. „frá mér“, 5 kr., gamalt áheit, frá ónefndum, 2 kr., gamalt áheit, frá ónefndum. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, af- hent Vísi: [ kr. frá ónefndum. Til fátæka mannsins, afhent Vísi: 2 kr. frá F. B., 1 kr. frá G. Allar versianir í bænum eru opnar til miö- nættis. Útvarpið í kveld. 18,45 Barnatimi: Sögur (Ólafur jóh. Sigurösson, 16 ára). 19,10 Veðurfregnir.' • 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Krossferöirnar og múgæð- iö (Guðbrandur Jónsson rithöf.). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpstríóiö; — b) Fjórhentur píanóleikur: Brahms: Ungverskir dansar (Páll í'sólfsson og Emil Thoroddsen). Danslög tií kl. 24. Norskar loftskeytafregnir. Oslo 21. des. — FB. Harald Dahl. Harald Dahl verkfræöingur hef - ir verið skipaöur prófessor í námu- vinslu við tekniska háskólann í Trondheim. Formannskosning í norska rithöf- undafélaginu. Oslo 21. des. — FB. Peter Egge hefir veriö kjörinn formaöur rithöfundafélagsins í stað Bojers. Oslo 21. des. — FB. Norskir loftskeytamenn og verka- lýðssambandið. Félag norskra loftskeytamanna (Norsk radioteligrafistforening) hélt aðalfund sinn í Bergen í gær, og var formaðurinn, Gade Sören- sen, í forsætt. í ljós kom, aö úrslit frumatkvæðagreiðslu um það, hvort félagið ætti að ganga í landssamband verklýösfélaganna, voru þau, að það var felt með miklum atkvæðamun, að félagiö gengi i sambandið. Hinsvegar var samþykt að athuga málið frekara og undirbúa og leggja fyrir árs- fundinn í júní 1935. Oslo 21. des. — FB. Sjómannadeilan norska leyst? Útgerðarmenn hafa fallist á til- lögur sáttasemjara ríkisins um lausn vinnudeilunnar, að því er snertir mikirm hluta launa þeirra, sem vinna 4 fiskigufuskipum. — Stjórn sjómannasambandsins hefir tilkynt, að sennilega muni sjómenn fallast á miðlunartillögurnar. Osio 21. des. — FB. Skipshöfnin af Sisto komin til Englands. Hamborgar-Ameríkulínu skipið New York kom í nótt til South- ampton með skipshöfnina af e.s. Sisto frá Haugasundi, sem sökk á Atlantshafi. Reinertsen skipstjóri á Sisto hefir í viðtali við enska blaðamenn sagt, að hann hafi aldrei séð annan eins sjógang og e.s. Sisto lenti i. Skipsmenn höföu gert margar árangurslausar til- MÍLDAR OG ILMANDl TEOrANI arettur raunir til þess að koma í veg fyrir, að farmurinn losnaði i lestum, en skipið var með timburfarm, en þegar það hepnaðist ekki var séð hversu fara mundi. Stýri skipsins hafði laskast svo að engin tiltök voru að gera við það, en því næst kom hvert ólagið á fætur öðru, •reif björgunarbátana með sér og braut alt ofan þilja. Voru þá send út neyðarmerki. ------------------ Útvappsfpéttir. Berlin í morgun. FÚ. Þýsk-spænskir viðskiflasamningar. í Berlín hafa undanfarna daga staðið yfir umræður um viðauka við þýsk-spænsku verslunarsamn- ingana frá 1926, og lauk þeim i gær. Vi'Öaukinn fjallar um gjald- eyrisyfirfærslur milli landanna. Kommúnistar dæmdir í betrunar- húsvinnu. Þrír fyrverandi meÖlimir þýska kommúnistaflokksins, sem eru tald- ir aÖ hafa starfað sem leynilegir sendiboðar fyrir Sovétstjórnina, voru í gær dæmdir fyrir rétti í Ber- lín i þriggja ára betrunarhússvist hver um sig. Bú Citroen-verksmiðjanna „gert upp“. Verslunarréttur ákvaÖ í París i gær, að bú Citroén-verksmiðjanna skyldi verða gert upp, og því ráð- stafað undir eftirliti. Verksmiðjun- um verður lokað frá 23. des. til 3. jan. Frönsku. verklýðsfélögin hafa farið ]æss á leit við stjórnina, að verkamönnum Citroén verði greiddur atvinnuleysisstyrkur fyrir þeása 10 daga, sem verksmiðjurn- ar starfa ekki. Farþegaflugvéí ferst. London, 21. des. — FÚ. Hollenska flugvélin, scm var á leið frá Amsterdam til Bata- víu með jólapóst, liefir farist í sýrlensku eyðimörkinni. í dög- un í morgun lögðu 20 breskar flugvélar á stað frá Bagdad í leit að flugvélinni, og liafði þá ekkert til liennar spurst í 13klst. Síðan fóru 4 flugvélar af stað frá Aman í sama tilgangi. Ein breska flugvélin sendi nokkur- um stundum síðar frá sér skeyti um, að hún hefði fundið flak flugvélarinnar í eyðimörkinni. Hún liafði brunnið, og var að eins grindin eftir. ( í útvarpsfregn, sem barst síð- degis í dag segir, að búið sé að ganga úr skugga um það, að allir sem með flugvélinni voru muni hafa farist, en það var fjögra manna áhöfn og þrír far- þegar. Flugvélin liafði einnig 60.000 jólabréf meðferðis til liollensku Austur-India. í síðasta skeytinu, sem hol- lenska flugvélin sendi frá sér i gærmorgun, bað hún um leið- beiningu, sagðist liafa lent i þrumuveðri, og ekki vita með vissu, var hún væri stödd. Svo virðist, sem þá rétt á eftir muni eldingu liafa slegið niður i vél- ina, og kviknað í henni. Hinn fullkomnasti lind- arpenni á heimsmark- aðinum, er við’ allra hæfi og ekki síst hinna vandlátuslu. — Endist mannsaldur. — Fæst i mörgum litum. Dásamleg tækifærisgjöf. Fæst í Tóbaksbúðinni í Eimskip. , Góður Spegill er góð jólagjöf. Lndvig Stors*, Laugaveg 15. FIug\æl þessi var einhver hin vandaðasta farþegaflugvél, sem smíðuð hefir verið, og hafði hlotið nafnið „Gistihúsið fljúg- andi“. Hún lilaut önnur verð- laun í kappfluginu frá Englandi til Ástralíu í haust. Þjóðarsorg er í HoIIandi út af þessum at- burði. Allir fánar eru í hálfa stöng, og útvarpsstöðvarnar hættu útsendingu, eftir að hafa sent út tilkynningu um afdrif flugvélarinnar. CJtan af landí 20. des. FB. Heimavistarskólahúsið Þing- borg að Skeggjastöðum í Hraun- geröishreppi í Árnessýslu var vigt í dag. — Byrjað var á smíði þess í maímánuði síðastliðnum, og er því um það bil að fullu lokið. — Húsið er alt úr steinsteypu, tvær hæðir með steyptum loftum. Hús- ið er áfast fundarhúsi hreppsins, og hefir því jafnframt verið breytt í leikfimishús, til afnota fyrir skól- ann. Nýja húsið er að stærð um 17 sinnum 8 metrar og fundarhús- ið um 12 sinnum 8 metrar. í skóla- húsinu er ein skólastofa, íbúð fyrir kennara og heimavistir fyrir 30 börn. Auk þessa hafa verið búin út 3 herbergi á lofti fundarhúss- ins, til afnota fyrir bústýru og fleira. Húsin eru vandlega olíu- máluð utan og innan. Húsið hefir kostað nálægt 45 þúsundum króna. .Altaf best og ávalt fremst, er Íjí frá Hf. Efoagerð Reykjavíkor Langar yöar að eignast fagran bíl? OPEL er óvenjulega fagur bíll — straumlínu lögun af smekklegustu gerð sem nokkru sinni hefir sést hér á landi. Hvergi farið út í öfgar. Erlend blöð lofa Opel í livívetna og telja hann feg- ursta bílinn sem sýndur var á síðustu bila-sýn- ingu nýlega. púmgóðan bíl? OPEL er sérlega rúmgóður — miklu rúmbetri en þér haldið þegar þér litið á hann að utan. Dyrnar eru breiðar og auðvelt að ganga inn og út. Vélin er framar en vanalega, og við það vinst hið sama og að bíllinn væri allur lengri. | sparneytinn bíl? OPEL er svo ódýr í rekslri að furðu gegnir um bíl af þeirri slærð. Lílill skattur, bensín og olíu- notkun svo hverfandi smá að einsdæmi þykir. Vélin er kraftgóð og hljóðlaus. Vökvaliemlar (bremsur), hnéliðsfjöðrTln að framan og demp- arar á afturfjöðrum sem verka á báðar fjaðr- ir i senn svo bíllinn er framúrskarandi mjúkuc og slingrar ekki. Ferðakista mjög rúmgóð sem komast má i bæði að aftan og innan frá úr aftara sætinu. Framsæti færanlegt til að vera við hvers . manns hæfi. Vandaður frágangur í hvívetna, fagrir litir, fljót afgreiðsla og lágt verð. Adam Opel A.-G. Riisselsheim. Umboðsmenn: Jób, Ólafsson & Co., Reykjavík. Teikningar allar voru gerðar hjá húsameistara ríkisins, er hafði eft- irlit mpð smíðinni. Yfirsmiður var Guðmundur Eiriksson trésmíða- meistari á Eyrarbakka, en múr- smíði annaðist Jón Bjarnason á Eyrarbakka. Hús þetta er með nýtísku þæg- indum og talið mjög vandað að öllu leyti. Ævintýrabókin, þýdd af Steingrími Tliorsteinsson, Rit- safn sama I—II., litmyndabæk- ur lianda börnum, ýinsar barna- bækur, Vestfirskar sagnir, Sög- ur af Snæfellsnesi (nýjasta bókin), ágæt til skemtilesturs um jólin (verð að eins 2.00). — Opið allan daginn i dag til miðnættis. Bókaversk, Kirkju- stræti 4. (Axel Thorsteinson). IIAPÁf'fUNDIti Mancliettuhnappur tapaðist síðastliðinn laugardag. Skilist til Ivristjáns Þorvaldssonar, Njálsgötu 4 B. (365 Mjög stórt og fallegt herbergi með öllum þægindum, rétt lijá miðbænum, er til lcigu 1. janú- ar. A. v. á. (359 Herbergi með eldunarplássi óskast. Tilboð merkt: „42“ leggist á afgr. Visis. (364 íbúð óskast. Þriggja herbergja íhúð vantar í janúarmánuði, með nýtísku þægindum. Ábyggileg greiðsla. Eins getur komið til mála kaup á húsi. Mikil útborgun ef um semur. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð á afgr. Visis, auðkent: „Útlendingur“.. (363 Góð stofa með húsgögnum til leigu á Öldugötu 27. (362 ■ VINNAfl Saumastofan Harpa, Vallar- stræti 4 (Björnsbakari), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og sauraar undir- föt o. fl. (450 HREIN GERNIN GAR! Karl- maður tekur að sér loftaþvott. — Uppl. i síma 2406. (140 Vetrarmaður óskast upp í Mýrasýslu. Uppl. á Sólvallagötu 7, neðstu liæð, frá kl. 1—3 á morgun. (361 I bakariinu, Vesturgötu 14, fáið þið heimabakaðar tertur, kleinur, og pönnukökur með rjóma, á 15 aura. (33 Smurt brauð fæst allan dag- inn. Einnig heimsent. Pantið i síma 3933. Guðbjörg Svein- björnsdóltir, Laugavegi 10. (358 Lítið borð óskast keypt. Má vera notað. Uppl. í síma 2577. (357 Dömuslobrokkur, hlýr og góður (ónotaður) til sölu. Einn- ig smokingföt á meðalmann. — Uppl. í síma 2915. (350 Klæðaskápar: Einsettir 50 kr. Tvísettir 75 kr., til sýnis í dag og á morgun. Framnesvegi 6 B. (360 1'f'I. AGSPRENTSMIÐJ AN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.