Vísir - 23.12.1934, Side 1
Afgreiðsl
AUSTURSTR/
Sífni: 34C..
Prenísmiðjusími: 4578.
350. tbl.
Reykjavík, sunnudaginn 23. desember 1934.
H. f. SHELL á íslandi.
Olíuverslun ísiands h. f.
heldur Knattspyrnufélagið Yalur fyrir 3. og 4. flokk, fimtu-
daginn 27. desember n. k. í húsi K. F. U. M.
Saga Borgarættarinnar.
Þessi ágæta skáldsaga Gunn-
ars Gnnnarssonar er nú að selj-
ast npp. Útgefandinn, Bóka-
verslun Sigurðar Kristjánsson-
ar, hefir tekið nokkur síðustu
eintökin og látið binda þau i
mjög laglegt, mjúkt alskinn-
band. Eru þetta síðustu forvöð
fyrir þá, sem vilja eignast þetta
ágæta verk Gunnars.
Gefið þessa bók í jólagjöf.
HtiibOI
Laugaveg 38.
45króna
fönarnir
...~t
á brotam.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Bankastræti 7
Miisikdeildixx •
Tilkynning.
BENZÍNSÖLUR vorar verða opnar hátíðadagana
sem hér segir:
Aðfangadag opið frá ld. 7 árd. til kl. 5 siðd.
Jóladag lokað allan daginn.
Annan jóladag opið kl. 9—11 árd. og 3—6 siðd.
Gamlársdag opið frá kl. 7 árd. til kl. 5 siðd. —
Nýársdag opið kl. 9—11 árd. og 3—6 síðd.
SKRIFSTOFUNNI og afgreiðslunni verður lok-
að kl. 3 síðd. á aðfangadag og gamlársdag.
Mid íslenzka
steínolíuhlutafélag.
BENSÍNSÖLUR VORAR VERÐA OPNAR HÁ-
TÍÐISDAGANA EINS OG HÉR SEGIR:
Á aðfangadag frá kl. 7—5 e. h.
Á jóladag lokað allan daginn.
Á annan dag jóla frá kl. 9—11 f. h. og 3—tí e. h.
Á gamlársdag frá 7—5 e. h.
Á nýársdag frá kl.9—11 l'. h. og 3—6 e. h. —
L U L U
Amerísk tal og tónmynd. — Aðallilutverkin leika:
- -#*£•,' ■ n —^ rr:í&:k'~aG>
LILIAN HARVEY og- LEW AYRES.
Sýnd kl. 7. (Lækkað verð). Og kl. 9.
Barnasýning kl. 5:
Harry með haliðshjálmian.
Spennandi og skemtileg tal- og tónmynd. — Aðal-
hlutverkið leikur ofurhuginn HARRY PIEL.
Rðsól Gitroo'ooldcream
fær lofsamleg meðmæli frá þeim sem reynt
hafa.
Rósól Citron-coldcream notast að kveldi
með því að nudda þvi vel inn i andlitsliörund
ið, og þurka það siðan af með mjúkum klút.
Með því hreinsast öll óhreinindi úr svitahol-
unum, og fyrirbyggist að fílapensar myndist,
en húðin verður falleg og slétt.
Ef þér reynið Rósól Citron-coldcream
mánaðartíma, munuð þér fá glæsilegan
árangur.
M u n i ð:
Rósól Citron-coldcream.
Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu, við and-
lát og jarðarför B. H. Bjarnasonar, kaupmanns.
Steinunn H. Bjarnason, Hákon Bjarnason,
og fósturbörn. |
Hérrneð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Ágúst
Sveinbjörnsson, Skálanesi, Vestmannaeyjum andaðist í gær-
morgun.
Aðstandendur.
Lik Páls Sigurðssonar, frá Haukatungu, verður flutt með
e.s. Suðurlandi til Borgarness fimtudaginn 27. þ. m. og jarð-
sungið að Kolbeinsstöðum í Kolbeinsstaðalireppi, föstudaginn
28. þ. m. kl. 1 e. h. ,
Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni í Reykjavík á
annan jóladag, 26. þ. m., kl. 2 e. li. — Kransar afbeðnir.
Aðstandendur.
Jólaskemtun
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600. *
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
GAMLA B.ÍÓJW
StúdentS'
prófið
Efnisrík og frótSleg þýsk tal-
mynd í io þáttum um skóla-
nám, kennara og nemendur.
ASalhlutverkin leika:
HEINRICH GEORGE.
Hertha Thiele - Alb. Lieven.
Paul Henckels — Peter Voss.
Sýnd í dag á alþýðusýn-
ingu kl. 7 og kl. 9
í síðasta sinn.
Barnasýning kl. 5:
Talmyndin með LITLA og
STÓRA, sýpd í síðasta
sinn.
Bestir verða
hattar og aðrar jólavörur frá
Karlmanna'
hattabúðinni.
NB. Hattaviðgerðir hand-
unnar sama stað.
Hafnarstræti 18.
Dýraverndunarfél. íslands.
Funduf
verður hdldinn í Dýraverndun-
arfélagi Islands í dag (sunnu-
dag) kl. 8i/2 síðd. í Varðarliús-
inu.
STJÓRNIN.
Þaö
allra síðasta
teltið upp.
Verðið óviðjafnanlega lágt.
Bankastræti 7.
r
Laugaveg 38.
Plðtnrnar:
Isle of Capri,
Luana (Tango)
og
De gode gamle danse
eru komnar aftur
HljóöfæFaverslun
Lækjargötu 2.
Capri, Daisy, Zigeuner-
blut, Carioca, Taru. Dinah.
Bing Crosby og úteljandi
margt nýtt.
Kommr
Jólagjafip
Fiðlur með boga og kassa, fiðlupokar, fiðlukassar, fiðlu-
bogar, fiðlustativ, stativpokar. Guitarar, ódýrir. Man-
dolin, Guitarkassar, Guitarpokar, Mandolinpokar, Zitarar,
Flexaton, Stemmeflautur, Hljóðdósir, Pickupp, Harmon-
ikur, Munnhörpur, Spilapeningar, frá 2 aurum stykkið,
Spilabakkar, Spil, Sjálfblekungar og blýantar, Plötual-
bum, Plötukassar, sem taka 25 plötur, Nálar, Grammó-
fónar frá 45 kr. og plötur frá 1.85, 6 jólasálmar með ísl.
texta, 1 króna. Jólasálmar fyrir börn 1.35. Daisy 1.00.
Capri 1.00. Little Valley in the mountains 1.00. Balabum
frá 1.10 o. fl. o. fl,
Hljóðfæralidsid
Bankastræti 7.
Atlabúð
Laugaveg 38.
Sparisjóðsdeild
bankans verður, vegna vaxtareiknings, lokuð á gaml-
' ársdag. Aðrar deildir bankans verða opnar eins og
venjulega þann dag til kl. 12 á hádegi.
Landsbanki íslands,