Vísir - 23.12.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 23.12.1934, Blaðsíða 3
VlSIR Vellíðan í hverjum sopa ■ : : ■ ;■* EKKI BARA „KAFFI“, HELDUR 0. J. & K.4AFFI! VAR SIJ TÍÐ, AÐ EG HAFÐI ÞÁ SKOÐUN, AÐ ÞAÐ GERÐI ENG- AN MUN HVAÐA KAFFI VÆRI LÁTIÐ Á KÖNN- UNA. EG KENDI KONUNNI UM, EF ILLA TÓKST TIL OG MORGUNSOPINN VAR VERRI EN ELLA. EG KENDI HENNI UM, ÞEGAR EG FÓR ÚRILL- UR OG ÁHUGALAUS TIL VINNU. Ég Iiélt aö ramma bragöiö væri lienni að kenna, NÚ EH TÍÐIN ÖNNUR. jf ■ NÚ BREGST MORGUNSOPINN MÉR EKKI LENG- UR, ÞVÍ NÚ ER ÞAÐ EKKI BARA „KAFFI“, „Nú ex* þad O. J. & HL- ka.iii“. Dýravemdunarfél. íslands heldur fund í dag kl. 8)4 e. h. í VarSarhúsinu. Sjá augl. Heimatrúboð leikmanna. Samkomur á Vatnsstíg 3 í dag: Kl. 10 f. h. bænasamkoma, kl. 2 e. h. barnasamkoma, kl. 8 e. h. almenn samkoma. j ólasamkomur: 1. jóladag kl. 10 f. h. bænasam- koma, kl. 8 e. h. almenn samk'oma. 2. jóladag kl. 8 e. h. almenn sam- koma. — í Hafnarfirði, Linnets- stíg 2. í dag kl. 4 e. h. almenn samkoma. Jólasamkomur: 1. jóla- dag kl. 10 f. h. bænasamkoma, kl. 4 e. h. almenn samkoma. 2. jóla- dag kl. 8 e. h. almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Betanía Lauíásveg 13. Samkomur í kveld kl. 8j4. Á jóladag samkoma kl. 6 síðdegis. ZionskóriS syngur. Annan jóladag kl. 8j4. Allir vel- komnir á samkómurnar. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsam- koma kl. II árd. Deildarsamkoma fyrir börn kl. 2. Útisamkoma á Austurvelli kl. 3^2, ef veður leyfir. Hjálpræ'Sissamkoma kl. 8. Allir velkomnir. Útvarpið í dag. 10,40 Veöurfregnir. 14,00 Barna- gu'ðsþjónusta í dómkirkjunni (síra Friörik Hallgrímsson). 15,00 Tón- leikar frá Hótel .ísland. (Hljórn- sveit Felzmanns). 18,45 Barna- tími: Saga (Dóra Haraldsdóttir, 10 ára). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Einsöngur (Eggert Stefánsson). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Upplestur (Siguröur Skúlason magister). 21,00 Grammófónt'ón- leikar: Berlioz : Symphonie fanta- stique. Danslög til kl. 24. Nýtt iðnfyrirtæki. Lakkrísgerð Reykjavíkur h.f. Fyrir nokkuru tók hér til starfa nýtt iðnfyrirtæki, Lakkrísgerð Reykjavíkur h.f. Hefir, eins og kunnugt er, verið flutt mikið til landsins af þessari vörutegund, og verður hiklaust. að telja það til framfara, að hafist hefir verið handa um að stofna til framleiðslu á þessari vöru innanlands, til þess að geta fullnægt eftirspuriiinni, í stað þess að flytja vöru þessa frá öðrum löndum. Hefir þegar all- margt manna. fengið atvinnu við lakkrisgerðina, en varan er fyrir nokkuru komin i nærri allar versl- anir, sem slíkar vörur hafa á boð- stólum, og hefir líkað jirýðilega, en eftirspurnin hefir íarið jafnt og þétt vaxandi. Mikil áhersla er lögð á að vandvirkni og fylsta hrein- lætis gætt. T. d. er vert að taka það fram, að mannshöndin hreyfir ekki vöruna frá því hráefnin fara i vélarnar, þar til hún er koniin í umbúðir. Aðeins fyrsta flokks ný- tísku vélar eru notaðar og hefir yfirstjórn þeirra á hendi þaulvan- ur maður og lærður i iðninni, svo að engin mistök getur verið um að ræða í þessari framleiðslu. Verk- smiðjan hefir svo fullkomnar vél- ar, að hún getur framleitt alt það, er land okkar þárf af þessari vöru, og vinnur nú í verksmiðjunni 10 manns. Framleiðsla Lakkrísgerðaf Reykja- vikur h.f. er fyllilega samkcpnisfær við samskonar vörur erlendar, bæði að þvi er verð og gæði snertir. Japanar segja upp Washington- samningunum. London 22. des. — FÚ. Japan hefir nú formlega sagt upp Washingtonsamningunum. Uppsögnin var símuð japanska sendiherranum í Washington og afhenti hann hana Cordell Hull. Ú ívai'psfpéttií*. Flugslys. London 22. des. —- FÚ. Frönsk flugvél, sem ætlaði að lenda í dag í Croydon, en sá ekki til fyrir þoku, fór fram hjá vell- inum og lenti á húshlið og fór í gegn um hana og inn í eldhús, og staðnæmdust skrúfurnar rétt fyrir framan eldavélina. Hvorki flug- maður né loftskeytamaður flug- vélarinnar meiddust nokkuð að ráði, en tvéir íbúar hússins særð- ust. Olían úr vélinni spýttist út um alt gólf, en húsmóðirin kom í veg fyrir að kviknaði í með því að slökkva þegar á gasinu. Jólapósti bjargað. London 22. des. — FÚ. Tekist hefir að bjarga nokkru af jólapóstinum, sem hollenska flugvélin hafði meðferðis. Fjárlög Japan. London 22. des. — FÚ. Japönsku f járlögin fyrir 1935 liafa verið lögð fram. Þau gera ráð fyrir miklum tekjuhalla og ætlar stjórnin að gefa út skuldabréf fyrir hallanum. Hernaðargjöldin eru nú orð- in helmingur af öllum gjöldum japanska ríkissjóðsins, en voru fjórðungur fyrir fjórum árum. Stjórnin gerir ráð fyrir, að koma á’ sérstökum gróðaskatti, einkum á gróða liergagnaverk- smiðja, sem undanfarið liafa liagnast mjög á framleiðslu sinni. Setuliðið í Rín. London 22. des. — FÚ- Síðustu deildir bresku hersveit- anna, sem eiga að hafa lögreglu- stjórn í Saar, komu til Saarbrúck- en í dag. Svíarnir komu einnig í dag, og það sem ókomið var af ítalska lið- inu. Eru þá aðeins Hollendingar ókomnir. í Járnbrautarslys. London 22. des. — FÚ. Járnbrautarslys varð í dag ná- lægt Wúrtemberg. Tvær lestir rák- ust á. Nokkrir fórust og allmargir hlutu meiðsl. Nýir líflátsdómar í Rússlandi. Kalundborg, 22. des. FÚ. Ýms félög í Rússlandi, og einkum i Leningrad, krefjast ]iess, að tafarlaust verði lálið til skarar skríða gegn Sinovieff og félögum hans, og þeir teknir af lífi. Fimm embættismenn í mat- vælastjórninni voru dæmdir til dauða í dag. Kirkjudeilan þýska. London 22. des. — FÚ. í dag virtist á tímabili sem samkomulag myndi nást rnilli aðilanna i kirkjudeilunni þýsku, og liafði fundurinn komið sér saman um að kjósa nefnd til þess að draga upp samningana, en þegar tií kastanna lcom, náð- ist ekki samkomutag um það, hvernig nefndin skyldi skipuð, og livað marga nefndarmenn liver flokkur skyldi kjósa. Flogið með jólapóst frá Belgíu til Congo. London 22. des. — FÚ. Kennetli Waller er kominn lieilu og liöldnu til Yestur-Af- ríku, með jólapóstinn frá Bruxelles til Belgiska Kongo. Harin lagði af stað frá Oran í morgun, og flaug yfir Saliara- eyðimörk með 350 kilómetra meðalhraða á klukkustund. Bretlandsþingi slitið. London 22. des. — FÚ. Báðar málstofur breska þings- ins liættu fundum í dag. Neðri málstofan kemur aftur saman f Frii Ouðrði) firvnjðllsddltir andaðist á Landspítalanum hinn 29. f. m. eftir langvarandi van- heilsu. Frú Guðrún var fædd 12. mars 1867, að Mýrum í Dýrafirði, og giftist áriS 1889 eftirlifandi manni sínum Árna Sveinssyni, kaupmanni. VarS þeim fimm barna auSið, sem öll eru á lífi: Ragnar, í Ameríku, Lára, gift Steingrími Jónssyni rafmagnsstjóra, Nikólina, gift SörenSörenssyni lækni,Brynj- ólfur lögfræSingur og Árni, kaup- maSur, eigandi Vöruhússins, alt myndar- og dugnaSar fólk, enda ekki langt aS sækja þaS. Frú GuSrún var mesta dugnaSar og myndarkona, og sópaSi tölu- vert aS henni, en þó einstaklega viSmótsgóS og aðlaSandi, enda hændust margir, bæSi ungir og gamlir, aS heimili þeirra hjóna. Var þar oft glatt á hjalla, gest- risni mikiþog má margur núhugsa til liSinna stunda á því heimili, enda hafSi húsfreyja gott lag á aS skemta gestum sínum. En þótt frú Guðrún væri mikil gleSikona, átti hún samt mikla stillingu til aS bera og mun þaS, ásamt trúar- hneigS hennar, hafa hjálpaS henni mikiS í andstreymi hinna síSustu ára, er veikindi steSjuSu aS heim- ilii hennar árum saman. Reyndi þá mikiS á kjark hennar og dugn- aS, en alltaf var skapiS hiS sama, cg glaSlyndiS. — Hún skildi eitt- hvaS eftir hjá öllum vinum sínum. O. B. A. 22. janúar, og efri málstofan degi síðar. Götubardagar í Tennessee. London 22. des. — FÚ. Fjórir menn hafa nú látið lífið vegna sára sem þeir hlutu í götubardögum í Shelbyville i Tennessee í Bandaríkjunum s. 1. miðvikudag og fimtudag, út af árásinni á dómliús bæjar- ins. Alt er þar nú með kyrrum kjörum, og aukalierliðið, sem lcvatt liafði verið þangað, er á förum þaðan aftur. Grikkir semja um smíði á herskipum. London 22. des. —- FÚ. Stjórn Grikklands hefir pant- að smíði á tveimur tundurbát- uin, lijá Vickers skipasmíða- stöðinni í Englandi. N o r s k a r loftskeytafregnir. Skattskyldar tekjur í Oslo minka. Oslo 22. des. — FB. Samkvæmt nýbirtum skýrslum hafa skatskyldar tekjur í Oslo á yfirstandandi fjárhagsári minkaS um 5 milj. króna. Norðmenn ætla að sæma skipverja á „New York“ heiðursmerkjum fyrir björgun skipsmanna á e.s. Sisto. Oslo 22. des. — FB. Sjöfartstidende og mörg önnur norsk blöS hafa vakiS máls á þvi, að NorSmenn heiðri skipshöfnina á New York, sem bjargaSi skip- verjum á e.s. Sisto, á viSeigandi hátt. — Kobro ráSherra, sem gegnir störfum forsætisráSherra í fjarveru Mowinckels, hefir tilkynt aS máliS verSi rætt á ráSuneytis- fundi þ. 4. n. m. — Samlcvæmt fregnum, sem blöSin birta, eru lik- ur til, aS björgunarmennirnir fái hei'Surspening úr gulli og gjafir. Fulltrúi norsku stjórnarinnar í Berlín hefir fariS í heimsólcn í þýska utanríkismálaráSuneytiS til þess aS tjá þýsku stjórninni þakk- ir NorSmanna fyrir björgunina. Sjómannadeilunni í Noregi lokið. Oslo 22. des. — FB. Norska sjómannasambandiS hef- ir samþykt tillögur sáttasemjara í sjómannadeilunni. SamiS er til 1. nóvember 1936. Landvarnir Frakka. París 22. des. — FB. Öldungadeild þjóSþingsins hefir samþykt aukafjárveitingu aS upp- hæS 800 milj. franka til aukinna landvarna og herbúnaSar. Tals- veröur hluti fjárins fer til þess aS treysta víggirSingar á landamær- unum og til skotfæraframleiSslu og hergagna. (United Press). Métekja og langaferöip. Sú var tíðin, að Reykviking- ar notuðu mó (svörð) nær ein- göngu til eldsneytis. Mómýr- arnar hér í kring um bæinn þóttu ágætar. — Hvert einasta heimili í bænum aflaði sér svarðarforða að haustinu. Þá var lítið um kolaeyðslu á lieim- ilunum, samanborið við það, sem nú er. 1 Mórinn var eiginlega af- hragðs eldsneyti. Hitinn jafn og góður og auðvelt að halda eld- inum lifandi yfir nóttina. Eg er nú orðin nokkuð gömul i hett- unni og felli mig ekki við sumt hið nýja. Og eg sakna þess, eins og svo margs annars, að eiga þess ekki kost lengur, að fá keyptan svarðarköggul að haustinu. Nú brenna allir kol- um og mór er ófáanlegur. . Mér mun verða svarað þvi til, að bættur sé slcaðinn. Mórinn liafi verið til óþrifnaðar og annars ekki. Mómylsnan hafi rokið um alt, óhreinkað alt. Satt er það að vísu, að mylsnan gat rokið víða, ef ógætilega var farið. en það getur kolasallinn líka, svo að þar er minst á mun- unum. En það er annað, sem mælir gegn mónotkuninni. Og það er, að liann er rúmfrekur og fólk mundi ekki hafa liús- næði yfir hann, því að nú er bú- ið að rífa niður flesta hjalla og skúra, sem áður voru hafðir til mógeymslu. Kolin eru ekki eins rúmfrek, enda hægt að afla þeirra smátt og' smátt, eftir því sem þörfin lcrefur. En þau eru dýr, enda er liitunarkostn- aður íhúðanna liér í Reykjavík ólikt meiri nú en gerðist í mínu ungdæmi. Mér eru enn í minni mó- liraukarnir hér í mýrunum í kring um bæinn. Sérstaklega blöstu þeir vel við í Vatnsmýr- inni. Þar var eins og í skóg sæi. Okkur krökkunum þótti bein- linis gaman að því að „vera í mó“ með fullorðna fólkinu. Sérstaklega þótti okkur gaman að hreykja. Það var alls ekki eins vandalaust og margur kann að halda, að lilaða mó- hraulca — hlaða þá svo að þeir bæri nokkurnveginn af sér rign- inguna. Sumir voru snillingar í þessu, einkum gamlir karlar og kerlingar, sem við þetta höfðu fengist frá blautu barnsbeini. Nú eru mómýrarnar orðnar að túnum. Það er búið að slétta yfir liandarvik kynslóð- anna i þessu efni sem mörgum öðrum. Það eru sjálfsagt mikl- ar framfarir í sliku — eg efast ekki um það. Mér þykir gaman að sjá töðuvellina liérna fyrir sunnan tjörnina. Þeir eru falleg- ir og setja einlivern búsældar- svip á umliverfi bæjarins. Sama er að segja um mómýr- arnar hér innan við bæinn. Hinar útgröfnu mýrar eru allar orðnar að túnum. — En mó- tekjan er liorfin og við gömlu konurnar getum ekki fengið móköggul i landareign höfuð- staðarins. Við verðum að fara upp að Esju, ef við eigum að sjá móhrauk. Kjalnesingar taka enn upp mó, að þvi er eg best veit. — r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.