Vísir


Vísir - 27.12.1934, Qupperneq 1

Vísir - 27.12.1934, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEIN G RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 27. desember 1934. 352. tbl. GAMLA BIÓ N orðlendingar. Gullfalleg og efnisrík sænsk talmynd i 12 þátt- um. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: INGA TIDBLAD, KARIN EKELUND, Sten Lindgien, Sven Bergvall, Henning Ohlsson og Frank Sundström. Dóttir okkar og móðir, Guðrún Ólafía Sigurðardóttir, andaðist að heimili sinu, Grettisgötu 45, að morgni þess 23. þessa mánaðar. , Petrónella J. Jónsdóttir. Sigurður Hallsson. Jón Sigurðsson. Hérmeð tilkynnist að lijartkær sonur okkar, Erling Ólafs- son, söngvari, andaðist að YífilsstÖðum, Þorláksmessumorgun kl. 5. — Hann verður jarðsunginn laugardaginn 29. þ. m. kl. 10 f. h. Þuríður Jónsdótlir, Ólafur Jónatansson. Dóttir min, Inger Olsen, andaðist á Landspitalanum í gær. Guðlaug Auðunsdóttir, j Þingholtsstræti 8. Fósturmóðir mín, Guðríður Þorsteinsdóttir, andaðist á Elliheimilinu 22. þ. m. Karl Ó. Bjarnason. Jarðai’för litla drengsins okkar, Þórs, fer fram föstudag- inn, 28. þ. m. kl. 11 f. li., frádómkirkjunni. Þórlaug Sigurðardóttir. Kristófer O. Vigfússon. Vélstjórafélag íslands heldur jólatrésskemtun fyrir félagsmenn, konur þeirra og börn, laugardaginn 29. þ. m. i Alþýðuhúsinu Iðnó kl. 5 síðdegis. — Aðgöngumiða má vitja á skrifstofu félagsins í Ingólfshvoli, og í Versl. G. J. Fossberg, JHafnarstræti 18, G. J. Fossberg, Valhöll, Verslunin Sjöfn, Framnesveg 38, Erlends Helgasonar, Leifsgötu 24, frú Elín Guðmundsson, Klapparstíg 18, Jafet Hjartarson, Rafveitunni. I Hafnarfirði hjá Alexander Guðjónssyni, Hverfisgötu 5. SKEMTINEFNDIN. Reykelsis - búddar, Sígarettukassar — Öskuhakkar á stóla — Konfekt- og Ávaxta- skúlar, plett — Burstasett, plett — Keramikvörur — Kristalls- vörur og ótal margt fleira. K. Einapsson & Björnsson Bankastræti 11. Lítil snotur búð, með bakherbergi óskast til leigu á góðum stað, helst í miðbænum. — Tilboð merkt: „Búð“ sendist afgr. Visis fyr- if laugardagskvöld. VÍSIS KAFFIÐ (Terir all« glaða MILDAR OG ILMANDl TEOPANI Ciaarettur Búð til leigu á Vesturgötu 23. Simi 1890. Munið að sækja pantaða að- göngumiða að jólatrésskemtun félagsmanna, sem allra fyrst, og í síðasta lagi fyrir hádegi á laugardag. STJÓRNIN. Verndið sjðnina og látið ekki ljósið hafa skaðleg áhrif á augu yðar, þegar hægt er að forðast það, með því að nota THIELE GLERAUGU. Austurstræti 20 Lestrarlampar. Standlampar — Borðlampar — Vegglampar, úr tré — járni — bronce — leir. — Nýjasta tíska. Skermabúðin, Laugaveg 15. D. M. F. Velvakandi » lieldur jólaskemtun sína á sunnudaginn, en ekki í lcvöld eins og gert hafði verið ráð fyrir. íslensk frfmerki og tollmerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. til heimilislitunar. Gerir gamlakjóla og sokka sem nýja. Allir nýtisku litir fást í 35 krönur. Dívanar, allar tegundir. Fjaðradýnur, allar teg, Dýnur i barnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Að eins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti við Húsgagnaverslunin við dómkirkjuna í Reykjavík. Halló! Halld! Nýi íslensld lakkrísinn fæst nú í flestum verslun- um bæjarins. Perur nýkomnar. Yersl. Yísir. NtJA BIO Hennar hátign afgreiðslustúlkan. Bráðskemtileg þýsk tal- og söngvamynd með hljómlist eftir WILLY SCHMIDT GENTNER. Aðalhlutverkin leika vinsælustu leikarar Þjóðverja, þau: LianeHaid, Willy Forst og Paul Kemp. Myndin sýnir skemtilegt og spennandi æfin- týri um unga hefðarmey, er gerðist afgreiðslu- stúllta í skóbúð til þess að vinna ástir mannsins, sem hún unni. í myndinni eru fagrar sýningar og hljómlist úr söngleiknum BASTIEN og BASTIENNE eftir MOZART. Aukamynd: JÓLASVEINARNIR. Litskreytt mynd. Kauputn: Kreppulánasjóðsbréf. Erum seljendLur að Veðdeildarbréfam Kauphöllin V0R. Munið eftir að greiða ógoldin útsvör yðar fyrir áramótin. Ef þér látið það hjá líða, get- ið þér ekki dregið þau frá tekjum yðar á skattskýrslum næsta árs. f&tebttÍMM íihm &0aaav$3 14 g*Í0i$ 1300 Fullkomin kemisk hreinsun á allskonar fatnaði. Litum allskonar fatnað og tau í flestum Jitum. Einnig gufupressum fatnað yðar, með stuttum fyrirvara MJÖG ÓDÝRT. Nýtísku vé|ar. Bestu efni. Sækjum og sendum. Nýar bækur: Sögur frá ýmsum löndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður, verð kr. 7.50; í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og 2. bindi við sama verði. Sögur handa börnum og unglingum. Síra Friðrik Hallgrímsson safnaði, fjórða hefti. Verð í bandi kr. 2.50, áður komu út fyrsta, annað og þriðja hefti. Bókaverslnn Sigt. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.