Vísir - 29.12.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 29.12.1934, Blaðsíða 3
V ISI R Arthur Henderson, forseti afvopnunarrá'östefnunn- ar, sem nýlega hlaut friðar- ver'ðlaun Nobels. Pétor Jdnsson. Það verður fágæt skemtun, sem Reykvíkingar eiga von á á morg- un í tilefni af 50 ára afmæli okkar fræga söngvara, Péturs Jónssonar, efnir hann til söng- skemtunar og hefir fengið sér til aðstoöar bestu krafta bæjarins, Karlakór K. F. U. M. og K: F. sem syngja nokkur lög, og ennfremur ])á Pál ísólfsson og Emil Thor- oddsen er ætla aö leika saman á 2 píanóhljóöfæri. En sjálfur syngur Pétur 6 hinna allra fegurstu aida úr óperum, er hann varð frægur fyrir meöal Þjóöverja. Pétur er tvímælalaust írægasti söngvari Islands. Rödd hans er meiri og fegurri, en allra þeirra, sem freistaö hafa aö ryöja sér braut erlendis á sviöi sönglistarinn- ar, enda hefir enginn íslendingur komist léngra en hann meöal fram- andi þjóða í þeirri grein. íslending- ar mega þvi vera stoltir af Pétri. Og það er því skylda hvers góðs borg- ara að sýna honum þakklæti sitt á sunnudaginn með nærveru sinni í Gamla Bíó. Þá verður Pétri fagnað að verðleikum. Eíds- umbrotin í ¥atnajöltll. 28. des. FÚ. Þrumuveður gekk yfir Oræfi sið- degis á Þorláksdag. Kvaö mest að ]>vi aö Sandfelli og Hofi. A Skafta- felli gcngu þrumur yfir lcl. 17—■ 17.30- Að kveldi annars jóladags sáust frá Heiöi í Göngusköröum í Skagafiröi gosleiftur i suöaustri í sömu stefnu og i fyrra. Frá Sauðárkróki l>ar gosleiftr— in á Þorláksdag rqtt framan viö ■Silfrastaöaöxl, og voru engu til- Jcomuminni en í fyrravetur. Þá hefir útvarpinu veriö skýrt frá ])ví, að Steindór meistari Sig- urösson, mentaskólakennari á Ak- ureyri hafi athugað leiftrin á Þór- láksmessudag og að hann telji engan vafa á því aö þau hafi stafaö af eldgosi- Sjóðþurð. Osló 28. des. FB. Mikil sjóöþurö hefir komið i ljós hjá gjaldkera Norsku Ame- ríkulínunnar í Chicago. Gjald- kerinn 0g lcona hans eru horfin og er þeirra leitað um öll Banda- ríkin. Gjaldkerinn heíir falsaö á- vísanir aö upphæö 52.000 kr. Vetrarbjálpin og dansleikirnir. Eftirbreytnisverð nýbreytni. —o— | Eins og kunnugt er hefir Vetr- ! arhjálpin starfaö mjög mikiö und- j anfarnar vikur og veitt mörgum jhundruðum heinrila ýmiskonar að- i jstoð fyrir jólin. Hefir þar til kom- ’ ið allverulegur fjárstyrkur frá j i 1:æjarsjóöi, sem ]>ó hefði hrokkið i skamt, ef ekki heföi við notiö hinnar alþektu hjálpfýsi Reykvík- inga, sem í ]>etta sinn hefir veriö meö afbrigðum. Er slikt jólahug- arfar í mesta máta lofsamlegt og hverjum til sóma, er sýnir. Síöar mun nánar getið allrar . þeirrar margvíslegu aðstoðár, sem Vetrarhjálpin liefir nú notiö frá velunnurum starfseminnar, en hér skal sérstaklega eins minst, sem er nýlunda og eftirbreytnisvert. —- Hér í bænum er skemtifélag sem Nýjársklúbbur nefnist og hefir jafnan undanfarin ár haft nýjárs- fögnuð og dansleik um áramótin, sem mjög hefir verið fjölsóttur og af látiö. Forstööumenu þessa klúbbs sendu Vetrarhjálpinni í gær ágóða af fyrirhugaöri skemt- un á gamlárskveldið n. k. sem nam kr. 530,00 — fimm hundruð og þrjátíu krónur. Er þetta alger ný- ung, aö ágóða af dansleik, sem ekk-i er haldinn í góögerðarskyni og auglýstur þannig, sé svona vel variö, og er sannlega fagurt for- dæmi. Eiga allir þeir, sem hér eiga hlut að máli mikinn sóma og þökk fyrir. Og vissulcga væri vel farið, ef framvegis yrði sá siður upp tekinn hér í bæ, að menn færu til fagnaðar og dansleikja þannig, aö þeir efldu um leið góðgerðarstarf- semi, hver svo sem hún er. Það má telja fullvíst, að glatt j veröur á hjalla hjá Nýjársklúbbn- ; um á gamlárskvekl, ])ví sú ráða- !, breytni, sem hér var nefnd, mun j síst draga úr ánægjunni. Oskum ; vér Nýjársklúbbnum gleðilegs ný- árs og góðs fagnaöár. Þ. B. austan. Þykt loft og dálitil rigning eða slydda. Norðausturland, Aust- firðir: Norðaustan kaldi. Rigning. Suðausturland: Norðaustan kaldi. Víðast úrkomulaust. Slys- I gærkveldi datt 18 ára piltur ofan í skurö, sem grafinn hafði veriö frá húshliö út í götu. Kom pijturinn niður á höfuðið og meiddist talsvert. —■ í lögreglu- samþykt bæjarins er svo fyrirmælt að setja skuli upp viðvörunarmerki viö slika skurði og byrgja þá með- an dimt er. Brunaliðið var kvatt aö Málleysingjaskól- anum í gærkveldi. Hafði kviknaö í timburmótum í reykháfi hússins. Eldurinn var slöktur áður en liann breiddist út- —■ Nýr reykháfur var steyptur í húsið og var ekki Inúö aö taka burt mótin, er hann var tekinn til notkunar. Leikfélagið hefir tvær sýningar á „Pilti og stúlku“ áj morgun, kl. 3 og 8. Skip Eimskipafélagsins. Goöafoss fór' frá Noröfirði í morgun á leiö til Reyðarfjarðar. Fer þaðan til Blyth. Brúarfoss og Lagarfoss eru í K.höfn, en Gull- foss, Dettifoss og Sélfoss eru í Reykjavik. Dansleik heldur glímufélagið Ármann í | Iðnó á gamlárskveld kl. 10. — Hljómsveit Aage Lorange spilar. Ballónakveld og ljósabreytingar Verða. Þar sem aðsókn að dans- leiknum er mjög mikil biður stjórn félagsins félaga sína, þá sem ætla að sækja skemtunina, að tryggja sér aðgöngumiöa sem fyrst, en þeir fást í tóbaksv. London og í Iðnó frá kl. 2—4 á sunnudag og eítir kl. 3 á mánudag. Hjónaefni. k Nýlegá opinberuðu trúlofun sína j ungfrú Kristjana Einarsdóttir, j Freyjugötu 30 og Robert Schmidt [ Hverfisgötu 16. Hjúskapur. Þ. 22. þ. m. voru gefin saman í j hjónaband af sira Bjarna Jónssyni ; ungfrú Karen Sörensen og Bjarni j Andrésson skipstjóri. Heimili j ungu hjónanna er í Traðarkots- ! sundi 3. Gengið í dag: Sterlings............. — 22.15 Messur á morgun: I dómkirkjunni: Kl. xojá barna- guösþjónusta (sira Bj. J.). í Landakotskirkju á sunnudag og nýársdag: Hámessa kl. 9 og kveldguðsþjónusta meö prédikun kl. 6. Sömuleiðis í spítalakirkjunni ! í Hafnarfirði. Vísir kemur út á gamlársdag aÖ morgni dags, og verður blaði'ð því prentað nóttiua áðúr. Auglýsingum í gaml- ársdagsblaðið þarf að skila á af- greiðslu bla'Ösins i dag (til kl. 7) eða í fyrramálið (til hádegis). — Augl. má einnig skila í prentsmiðj- una í kveld (simi. 4578). /Veðrið í morgun. Hiti um land ált. í Reykjavík 2 j stig, Bolungavík 2, Akureyri 3, j Skáianesi 4, Vestmannaeyjum 4, Sandi 3, Kvígindisdal 4, Hesteyri 1, Gjögri 1, Blönduósi 2, Siglunesi 1, Grímsey 3, Raufarhöfn 4, Skál- um 3, Fagradal 3, Hólum í Horna- firði 6, Fagurhólsmýri 2, Reykja- nesi 3, Færeyjum 3. Skeyti vant- ar frá Papey og Garðskaga. Mest- ur hiti hér í gær 5 st., minstur 1. -— Yfirlit: Grunn lægÖ við Færeyj- ar á hægri hreyfingu norÖur eftir. Ný lægð yfir Atlantshafi á auStur- leið. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Norðaustan gola. Bjart- viðri. Breioaf jörður : NorÖaustan kaldi. Urkomulaust. VestíirÖir, Norðurland : Stinningskaldi á norð- Dollar.................... — 4.50 j 100 ríkismörk ......... —• 178.73 — íranskir frankar . — 29.81 — belgur............... — ]0546 — svissn. frankar .. — T45-75 — Jírur . •.............. — 39-°5 — finsk mörk .......... — 9.93 — pesetar .............. — 62.22 — gybíni .............. — 304-36 — tékkósl. krónur .. — 19.13 — sænskar krónur .. — TI4-36 — norskar krónur .. — n r.44 — danskar krónur . — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49,05, miðað við írakkneskan franka. Sextugsafmæli átti í gær María Þoi-kelsdóttir, Lindargötu 7 A. U. M. F.. Velvakandi heldur skemtifund í Kaupþings- salnjnm annað kveld kl. 9. Allir ungmennafélagar eru velkomnir. Pétur Sigurðsson flytur erindi í Varöarhúsinu annað kvelcl (sunnud.) kl- 8)4, um fornar og nýjar jólavenjur og á- hrif Krists á siði þjóðanna. Inn- gangur ókéypis. Allir velkomnrr. Áheit á Strandarkirkju 'afhent Vísi: 2 kr. frá ónefndum, 5 lrr. frá ónefndum, 1 kr. frá N. N., 10 kr. frá ónefndum, 4 kr. frá U, 10 kr. frá ónefndum, 11 kr. frá G., 5 kr. frá J. J. (eða J. Þ.) Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Ei- ríksgötu 11. Sími 4665. —* 1 Nætur- vörður i Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Aðalfundur ungmennadeildar Slysavarnafé- lags íslands verður haldinn i VarÖ- arhúsinu kl. 5 e. h. á mórgun. Sjá augl. Bókfærslunámskeið auglvsir Arni Björnsson cand. polit. í blaðinu í dag. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá B. Þ. Leiðrétting. í niðurlagi greinarinnar „Þor- geirsboli hinn nýi“, sem birtist hér í blaðinu 27. dcs. stendur (í 5- dálki, 3 s. bl.) „uppi undir Drekk- ingarhyl“, átti aö vera: uppi víir o. s. frv. Þorsteinn Björnsson úr Bæ, sem mörg undanfarin ár liefir dvalist i Þýskalandi, er fyrir nokkuru kominn lieim til ættjarðarinnar. Hann kann frá mörgu að segja. Þorsteinn ætl- ar nú að lialda fjrirlestuiy um Hitler og ástandið í Þýskalandi, og mun margan fýsa að lieyra Iivað Þorsteinn hefir um þetta að segja, því að hann er fróður um þessa hluti og skörulegur ræðumaður. Fyrirlesturinn verður í Varðarhúsinu á morg- un og| hefst kl. 2y2. r. Vetrarhjálpinni hafa borist þessar gjafir: Leikföng' frá K. Einarsson & Björnsson fyrir 130 kr., stór sending frá „Rjúpu“ og frá versl. Hamborg. — Matvörur frá versl. Foss, Hjalta Björns- j syni & Co., Jón Guðm. & Björg- j vin, versl. Nova, Peningar: Ný- ; ársklúbburinn, liagnaður af ára- móta dansleik 530 kr. Alþýðu- blaðið 209.50 kr„ T. Á. 30 kr„ ! ónefnd slúllva 20 kr„ 2 litil börn | 15 kr„ Einar Jónsson 10 kr„ S. [ B. 10 kr. X 10 kr„ G. B. 10 kr„ ! 8 systkini 10 kr„ N. N. 20 kr„ j „5(5“ 20 kr„ Hugull og fjöl- skylda 5 kr„ ónefndur 50 lcr. Iværar ]iaklcir. f. h. Vetrarlijálparinnar Þórsteinn Bjarnason. Útvarpið í kveld. Kl. 18.45 Barnatími (frú GuÖný Hagalín). 19.10 Veðurfregnir. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 „Meyjaskemman", söngleikur viÖ lög eftir Schubert. (Leikstjóri: Ragnar E. Kvaran; hljómleika- stjóri: Dr. Mixa). -22.50 Danslög j til kl. 3 eftir miÖnætti. -------.n»-nca—«»'■■— --- Ritfregii. Henrietta frá Flatey: Rökkur- ctundir, tvær sögur. — Rvík. < 1929. / Vér sjáuin fyrir oss alþýðukonu, [ scm gegnir umsvifamiklum heimil- j isstörfum. Hún er þreytt og svefn- j vana af önnum og áhyggjum. Sjaldan veitist henni tækifæri til j liugsana, sem beinast að öðru en. j daglegum störfum, nema ef hún sest niöur viö eldinn í skammdeg- isrökkrinu, meðan illviðrið gnauð- ar á húsþökunum. Eu þá Jætur hún lnigann reika burt frá hversdags- leikanum, hana dreymir drauma, hún sér sýnir; i huga hennar mót- ast sögur og æfintýr. Þetta er konan, sem réðst í þaö árið 1929 að gefa út Rökkurstund- ir,. tvær smásögur : Lækningin og Huldir harmar. Bókin mun lítt hafa selst, svo sem er um bæk- ur, sem lítt er getið og fáir þekkja höfundinn aö. I þeim tilg'angi, aö cinhver veiti bókinni athygli ætla eg að rekja efni fyrri sögunnar í fáum dráttúm og fara noltkurum oröum um höfundinn og meðferð hans á því- \ Fpiðapvepdlaunum Nobels var úthlutað 10. þ. m. í Oslo. Hlaut þau enski stjórnmálamaðurinn Arthur Henderson, forseti afvopn- unarráðstefnunnar og rithöfundur- inn og blaöamaðurinn Norman Angell. Hann var ekki viöstaddur en Henderson jkom til Oslo og ílutti ræðu, er hanr, tók við verð- laununum. Er það hann sem stend- ur á myndinni t. h„ en i efra horni til vinstri er mynd pf Norman Angell. Erling Ólafsson söngvapi. - M I N N I N G - Nú grætur ljóð mitt látnum vini yfir, látnum vin', sem fyrrum átti ])rótt, ])vi slíkum dauða drýpur alt sem lifir, er dagur ljóssins verður svarta nótt. Þú söngst mér guo þinn, gleði, á li'Önum úrum, þinn guð, sem fegrar hverja menska sál. ])ótt líf ]>itt væri’ ein þraut af þúsund táruni, sent þöktu hjartans dýpstu leyndarmál, Þú komst og fórst, með ást til alls sem grætur, á öllu slíku barstu nákvæm skil. Þín saga er ljós í lífi einnar nætur, eitt ljós, sem þráði bara að vera til. Hið tæra Ijóð, það óx þér inst við hjart.j. : sem ástin hrein það barst í sál mér inn. Og nú þótt dauðinn signi svip þinn bjarl::, þú syngur ennþá gleði í huga minn. Ó, minning þín er núnning hreinna ljóöt, er minning þess, ,sem veit hvað tárið er. Við barm þinn gréru blómstur alls þess gi oa. Eg bið minn guð að vaka yfir þér. V. Jón Bergmann er efnaður kaup- maður í kaupstað, stiltur maður og hógvær og mannkostamaður hinn mesti. Helga, kona hans, er hrokafullur uppskafningur, svarra- fengin í meira lagi og aðalslef- söguberi kaupstaðarins. Sigrún, dóttir þeirra hjóna, iS ára ung- Iingur, er fríð sýnum, vel a'ö upp- j lagi, en hefir mótast mjög af móð- ! ur sinni i uppeldinu. En eftir þvi sem henni eylcst þroski, hallast | hún þó meira að fööur sínum og ; veröur fyrir hollum áhrifum frá ! lionum. Þeir Páll bóndi á Hnúki og j kaupn^aöur voru skólaliræður og : vinir í æslvtl. En svo fór, að báðir lögðu hug á söniu konu, sem synj- ; aði Jóni eiginorði, en giftist Páli, ! og gerðust aí því'fullkomin vinsJit. j jafnan liélst þó liin besta vinátta | . með þeim Jóni kaupmanni og konu j Páls. Páll dó ungur frá konu og j [ því eina barni þeirra hjóna, sem j á lífi var; var það piltur aö nafni Þorkell. Á banasænginni sættist Páll viö Jón kaupmann. Konan á Hnúki heldur áfram búskap meö dugnaði og atorku og er aö öllu ágætasta kona- — Þorkell, sonur hennar, er kominn yfir tvítugsald- ^ ur og á nú aö fara til menta í j kaupstaðinn um hríð. Móðir hans | j biöur kaupmann aö tal-ca við hon- um á heimili sitt. Kaupmaður tek- ur við lionum þrátt fvrir ofsa- ! fengna mótstöðu konu sinnar - - og dóttur. Þeim þykir sér litt sam- Lioðið, aö halda sveitadreng á heimili sínu — Helg'a óttast fjósa- lyktina af lionum. Þorlcell er góöur sonur og glæsi- legur útlits. Meðan hann dvelst á heimili kaupmanns, hneigjast liug- ir þeirra Sigrúnar æ meira sam- an; og er hann fer 'heim, hafa þau ráöiö af aö eigast. Sigrún gerist húsfreyja að 1 ínúki; smám saman tekur henni að leiöast lifiö þar: henni finst einmanalegt og alt óJíkt því, sem liún átti að venjast i föðurgaröi. Þó eru allir henni góðir að Hnúki og Þorkell ber liana á liöndum sér. Smám saman veröur hún lítt þol- andi á heimilinu: hún sendir vinnumanninn út i olært veður eft- ir 1)ólc sér til afþreyingar — hann veröur úti. Það atvik’ veldur straumhvörfum í lifi ltennar- Henni liggur viö aö örvænta í fyrstu, en er hún jnfnar sig,. fer hún smátt og smátt að ö'ðlast nýj- an skilning á lífinu, tnda ber fleira til ])ess — móðir hennar andast, þegar hún er stödd heimili heim- ar í heimsókn, . ■, Móðir Þorkels andast; úr þvi tengja færri bönd Þorkel vi'Ö æslvustöövarnar en áður. Þau Þor- kell og Sigrún flytiast til kaup- manns i c-lli hans, eígnast.verslun- ina með honum og eru honum ljós :i æfikveldi lians ámmt sveini, er ];au hafa eigna-st. Mér finst ])essi saga veita meiri innsýn í sálarlíf I < Íiíndarins en flestar aðrar sögur rneð sambæri- legu efni og fyrirferö. Fjölbreytni þess, sem hrífur hug Iiöfundar, er mikil: Hún er næro íyrir hræring- um náttúrunnar — vorfegurð og vetrarhörkur hafa uaúað skapgerð 8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.