Vísir - 13.01.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STELNGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, sunnudaginn 13. janúar 1935. 12. tbl. GAMLA BIÓ < FIQkkustelpan. Sprenglilægileg og smellin talmynd á þýsku í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi list og fjöri: ANNY ONDRA. # Anny Ondra verður aldrei bönnuð börnum, hún er frek- ar hættuleg piparsveinum. Myndin sýnd í dag á öllum sýningum kl. 5, kl. 7 og kl. 9. HATTA & SKERMABÚÐIN Austurstræti 8. Stóp útsala stendur yfir næstu daga á kvenhöttum, lömpum og lampaskermum. — Hattar frá 5.50. Skermagrindur fyr- ir hálfvirði. 10% af öðrum vörum verslunarinnar, gegn staðgreiðslu. Ingibjörg Bjarnadóttir. Þorsteinn Björnsson lir Rae. Fyrirlestur í Kaupþingssalnum, sunnudaginn kl. 3. Öfurveldi Hitlers og kumpána hans Kynvillur. — Morð. — Kúgun. — Brennur. Stendur hann? ------------ Fellur hann? Efnið útrætt. Aðgöngumiðar við innganginn kosta 1 krónu. Lyftan i Saogi- f Rd Rósói CitíOD-coldcream fær lofsamleg meðmæli frá þeim sem reynt liafa. Rósól Cítron-coldcream notast að kveldi með þvi að nudda þvi vel inn í andlitshörund ið, og þurka það síðan af með mjúkum klút. Með því hreinsast öll óhreinindi úr svitahol- unum, og fyrirbyggist að fílapensar myndist, en húðin verður falleg og slétt. Ef þér reynið Rósól Citron-coldcream mánaðartíma, munuð þér fá glæsilegan árangur. M u n i ð: Rósól Citron-coldcream. Uppboð. Opinhert uppboð verður haldið þriðjudaginn 15. þ. m. og hefst við Arnarhvál 'kl. 10 árdegis, og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar og bifhjól: R.E. 2, 23, 52, 116, 160, 163, 173, 206, 228, 273, 348, 361, 373, 383, 408, 416, 440, 459, 465, 467, 471, 483, 503, 512, 521, 543, 599, 614, 619, 625, 643, 655, 686, 692, 806, 839, 863, 872, 888, 933, 983 og 999. Greiðsla fari fram við hamarshögg. LÖGMAÐURINN I REYKJAVÍK. Wo> Námskeið í „Ergon Systemu. Við undirritaðir höldum námskeið í „Ergon System“, kenn- um að sníða og máta kjóla og kápur, dömu og herra morg- un-sloppa, strandföt, telpu- og drengjaföt; einnig allskonar kraga o. m. fl. Námskeiðið er sérstaklega hentugt fyrir hús- mæður og þær stúlkur sem sauma heima. — Námskeiðið byrjar 15. jan. og kostar kr. 15.00. Uppl. í sima 4419 og einn- ig til viðtals á vinnustofu II. Andersen & Sön. Árni Jóhannsson, Þórh. Friðfinnsson, klæðskerar. NÝJA BÍÓ Sakleysið ðr sveitinni. Bráðskemtileg þýsk tal- og tónmynd er sýnir á spaugi- legan hátt æfintýri um unga sveitastúlku sem fór til stór- borgarinnar Berlín til að leita sér frægðar og frama. Aðalhlutverkin leika fjórir vinsælustu skopleikarar Þjóð- verja, þau , Lucie English, Ralph Arthur Roberts, Alexa von Engström og Curt Vespermann. Sýnd í kveld kl. 5 (barnasýning) kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. t>v V sá LEItNELK HTUlifiUt í kvöld kl. 8. Piltur i stfllka Alþýðusjónleikur í 4 þáttuni með söngvum eftir Emil Thor- oddsen. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7. daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Sími: 3191. LÁTIÐ O. J. & K-KAFFI Hygglnn maður notar iNLUGGET" Öviðjafnanlegur sem leðurvari SPARAR PENINGA,1 VEKJA YÐUR Athugið. Ullarpeysur, Nærföt, Sokkar og fleira nýkomið. Karlmannahattabúðin. Hafnarstræti 18. Einhig handunnar liatlaviðgerð- ir sama stað. STORMUR kemur út á mánudagsmorgun með grein um kjmvillinga stjórnmálanna og fjölda ann- ara greina. — Drengir komi á Norðurstig 5, k. 10. Skíðamenn. Undirritaður tekur að sér að , gera við og laga SKlÐI. Brolin skíði gerð sem heil. Skíði hefluð og beygð. Bindingar festar. Vinnustofa mín er á Lauga- vegi 11. Gengið inn frá Smiðju- stig. SKAFTI DAVÍÐSSON. K.F.U.K. Y.—D. Fundur í dag ld. 5. Mjög áríðandi að allar mæti. Crval af alskonar vörum til Tækifærlsgjafa Hapaldup Hag << Sími 3890. Austurstra i 1. Moggi forðast hopp og hí helst af gömlum vana, Vísir tók þær i i í og fær peningana. VÍSIS KAFFIt) gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.