Vísir - 13.01.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1935, Blaðsíða 4
VtSIR Togara- deilan. Bolivia og hafa lengi átt í deilumumGrand | Chaco svsé'fiiS svo kallaða. Und- ] anfarna mánuði hefir raun- verulega verið uni styrjöld að ræða milli Boliviumanna og Paraguayhúa, Þjóðabandalagið Paraguay liefir reynt, með litlum árangri, að stilla til friðar. — A mynd- inni hér að ofan er, deild úr her Paraguaymanna, en til vinstri er mynd af dr. Eusebo Ayala, forseta Paraguay. MjólkurfranileiSslan í Reykjarík i hættu. MjólkurframleiSendur í Reykja- vik hafa yfir aS ráSa næstum því eins mikilli mjólk og Mjólkurfél. Reykjavíkur, eSa yfir 2,000,000 lítrum. ViS aS gerilsneySa þessa mjólk meS 4—3 aura gjaldi á lítra fellur á hana kostnaSur, sem nemur árl. 60—80 þúsundum króna. Er sá kostnaSur þess verS- ur aS athuga, hvort ekki liefSi veriS rétt, aS bærinn hefSi komiS upjp mjóljvurhreinsunarstöS fyrir þessa mjólk. MjóikurframleiSslan hér er svo þýSingarmikiS spursmál fyrir bæ- inn, aS óbætanlegt tjón er aS sú framleiSslá lendi í vargaklóm. ÞaS var ekki hyggilegt aS leggja þaS mál til hliSar, þegar hætta steSj- >aSi aS, fyrir.JSogsvirkjunina eSa hitaveituna, því aS mjólkurfram- leiðslan og jarSræktin hér er alt- eins þýSingarmikiS og þessi mál, enda þótt þau sé mjög mikilsverS. ÞaS er útlit fyrir, aS Mjólkur- sölunefndin muni æ’tla aS koma sér saman um aS neita Reykvíking- um um leyfi til aS selja sjálfir mjólkina. Enda þótt gert sé ráS fyrir því, aS svo sé gert, í mjólk- urlögunum, ætla einstakir nefndar- menn aS sýna þar samskonar hlut- drægni og eiginhagsmunasemi og GuSmundur í AlþýSubrauSgerS- inni meS brauSin? Forstjóri Mjólkurfélagsins vill fá aS ger- ilsneySa sem mest af mjólk Reyk- víkinga til aS afla tekna fyrir sitt félag. Mundi nú ekki hugsanlegt, aS þaS gæti haft áhrif á atkvæSi hans i nefndinni? Enginn ætlast til þess, eins og búiS er aS fara meS sveitamennina, aS þeir sýni Reykvíkingum sanngirni í þessu. Þegar þeir koma hingaS blÖskrar þ.eim sóSaskapurinn hér og fá- viskan, aS nota ógerilsneydda mjólk, nýja úr kýrspenanum, og aS kaupa brauð af bakarameist- urum bæjarins í staS þess aS skifta viS AlþýSubrauSgerSina, sem nefndarmaSurinn GuSmundur stjórnar I Hreinlætið. er nú orSiS svo mik- iS í sveitinni, aS þeir ætla aS rifna af vandlætingu og af því aS þeir tolla nú sjálfir hvergi annars- staSar en hér, og hver er sjálfum sér næstur, þá þora þeir ekki aS eiga þaS á hættu, aS hinn og ann- Útgerðarmenn höfnuðu til- Iögu sáttasemjara, en buðu árssamninga með óbreytt- um kjörum. MálamiSlunartillaga sáttasemj- ara var í höfuSatriSum sú, aS kaup almennra háseta hækki um 25 kr. á mánuSi í 275 kr., á þeim skipum, sem eingöngu stunda fiskkaup. Þess utan er áskiliS, aö á skipun- um sé jbátsmaSur meö 300 kr. kaupi. — „Ef um skip er að ræSa, sem kaupa afla til viöbótar veidd- um afla skal af hinu keypta fisk- magni greiSa lifrarhlut hlutfalls- lega jafnan/— án tillits til lengd- ar veiöitímans — þeim hlut, sem fengist hefir úr hinu veidda, en þó nemi lifrarhlutur af keyptum afla aldrei meiru en svarar 1 fati lifrar á hvern mann, er lifrar- hlutar nýtur.“ tJtgerSarmenn feldu tillögu sáttasemjara, en buöu árssamning meS óbreyttum kjörum undanfar- inna ára. Tilboð útgerðarmanna er þó háS þvi skilyröi, að gengiS veröi frá samningum fyrir hádegi á morgun. Hverjar undirtektir tillaga sátta- semjara fékk í sjómannafélögun- um var eigi kunnugt, er blaðiS fór í pressuna. ELDURINN Þetta er seinasta myndin, sem tekin hefir veriS af yngsta kon- ungi álfunnar, Pétri II., konungi i Júgóslaviu. KSíSÍÍÖÍ ÍÖÍÍOOíSOCSOttOÍSatSOtÍtÍOOtt! IKAIPSKAPDKI Á 7 daga útsölu Ninons eru seldir kjólar til niorgunnotkunar á 5,00. Ljósir kjólar til að dansa í i 15—18 kr. (áSur, verS 50—iöo). Ullarkjólar, svartir og mislitir, 10, 12, 14, 15, 18, 20, 22, 25. Stór númer fyrir hálfvirði (ullar- og silkikjólar). Peysur, blússur, vefsti frá 3,00. Nýtísku ullartreflar og hálshlífar, mikiö niSursett. Matrg hundruS hnappar seldir frá 7 aura stykkiS, o. fl. o. fl. — OpiS 11— 12JÚ og 2—7. Ninon, Austurstræti 12, II. hæS. (200 Ung og l'alleg lcýr komin að burði til sölu nú þegar. Taða óskasl keypt á sama stað. A. v. á. ‘ (192 Islensk frfmerki og tollinerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. ÍOCttíKÍÖÍKSCstSOOOCOtíOOOOÍSíSOÖÍ TEOFANI HvinnaS Cicjðrettum er altaf lifötr\di 20 stk. 1*35 Röskan og ábyggilegan sendi- svein vantar strax. Laufásvegi 2. (203 Stúlka óskast i vist til Kefla- víkur. Uppl. á Hótel Heklu, her- bergi 9, frá 5—6. (202 ,ív&! v i :RáSskonu vantar til Sandgeröis. Hátt kaup. Þórsgötu 20 B, miUi ■mmm 3_._ (201 ar óþverri verSi ofan í þá látinn, þegar þeir eru hér aS skemta sér! ’* Mjólkurframleiðandi úr Reykjavík. Amelia Earhart á erfiðu flug- ferðalagi. London í gærkveldi. FÚ. Amelia Earhart, fræg amerisk flugkona, hélt af staS frá Honu- lulu í dag, ein í flugvél áleiðis til Californíu. Einni stundu síSar sendi hún skeyti til skips, sem varS á leiS hennar, aS alt væri í lagi og ferSin gengi aS óskum. Vegalengdin, sem Amelia Earhart verSur aS fljúga er hér um jbil, 3840 km. Tíu flugmenn hafa far- ist á þessari leiS, sem er álitin ein hin erfiðasta og hættulegasta í heimi. Vinir frú Earhart, reyndu á- kaft aS fá hana til þess aS hætta viS flugiS, og cinkum á þessum tíma árs, sem talinn er einna viS- sjálastur. En hún hafSi ráS vina sinna aS engu, og lét í ljós full- komiS traust á því, aS henni mundi takast aS leysa flugþrautina af hendi. Kartdflur nfkomnar. VersL Visir Sfmi 3S55. S'HOSNÆDlJÍ 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða um næstu mánaðamót. Tilboð, merkt: „27“ sendist Vísi. (105 Reykjavíkur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Gúmmikápur limdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegi 25. Simi 3510. (444 Geng í hús og krulla. Gu6- fínna Guðjónsdóttir. Sími 204$. (66 tTAFAf fDNDItl Svartur jakki í saumum tapaö- ist, um ASalstræti og TúngÖtu. Skilist á afgreiSslu Vísis. (199 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN menn máttu ekki eigast, nema konungsleyti kæmi til, sem ekki var altaf auðsótt. Varð konungur þó við beiðni þessari, en ódýrt var það ekki, þvi að auk gjalds þess tii spítalans, er nefnt er í leyfisbréfinu, varS Skúli að greiða 10 ríkisdali í stimpilgjald, en það voru afarmiklir peningar aS þeirrar tíðar verði. Bréfið er á þessa lund: Vér Christian liinn sjötti með Guðs náð konungur í Danmörku og Noregi, Vinda og Gauta, hertogi í Slésvík, Holsetalandi, Stór- mæri og Þjóðmerski, greifi í Aldinborg og Delmenliorst, gjörum öllum vitanlegt, að Vér eftir þarum gerðri allraþegnsamlegastri um- sókn og beiðni allranáðarsamlegast höfum veitt og leyft, svo sem Vér liérmeð veitum og leyfum, að Skúli Magnússon, sýslumaður í Skagafjarðarsýslu á Voru landi Islandi og Steinunn Björnsdóttir, meigi i egtaskap sam- an ganga, enda þótt talið sé, að þau séu skyld í þriðja lið. Þó skulu þau á réttum stöðum færa sönnur á, að þau séu ekki livort öðru nánar tengd, en liér að ofan greinir, að skyld- leika eða mægðum, og eftir efnum og ástæð- um og sanngjarnri ákvöðrun biskups greiða eithvað til næsta spítala, ef þau vilja njóta þessa allranáðugasta leyfis vors. Fyrirbjóð- andi öllum og sérhverjum þetta, sem að fram- an greinir, að hindra, eða í veg fyrir að koma á nokkra lund. Ritað í höll vorri Friðriksbergi, hinn 14. Februarii Anno 1738. Undir vor konunglega liönd og signet, Cliristian R. (L.S.). /J. V. Holstein Skúli Magnússon, sýslumaður á íslandi, hjú- skaparleyfi í þriðja lið. Þá var aö komast að samkomulagi við Stein Hóla- biskup Jónsson um, hvað gjaldið til spítalans skyldi vera hátt, og greiða það. Iívittun biskups stingur að lengd og efni til skringilega í stúf við hinar snubb- óttu, en greinargóðu kviltanir vorra daga. Þar sem vér mundum setja stimþil, hefir biskup sett innsigli sitt; í því er skjöldur með riddarahjálmi yfir, og er á skildinum markaður Kristur á krossinum, en sitt hvorum megin krossins er lykill. Upp af hjálm- inum er mynd af lambi Guðs með fána, og Öðrum megin við það markað S„ en hinum megin .1. Kvitt- unin, sem þvi miður l>ér ekki með sér, hvað .gjaldið var hátt, er svo hljóðandi: Eftir því göfugur og velagtaður Konglegrar Mayestatis sýslumaður í Hegranessýslu, Seig- ncur Schulr Magnússon, hefur öðlast, fvrir Konglegrar Mayestatis allranáðugustu lilláts- scmi að egta sína frændkonu (í þriðja lið að skyldugleika) Steinunne Biornsdóttur, og til mín er vísað i sama Konglegrar Mayestatis allranáðugasta • bevillingsbréf, að eg skule sannsynelega áqveða, hvað mikeð þau, efter efnum, giefa til Möðrufells Hospitals, liier i Norðlendingafiordunge, þá er það mitt svar þar til, að göfugur sýslumaðurinn og eg er- um forlijkter um útlageð til nefnds Hospi- tals, hve mikeð vera skal fyrir áminst bevil- lingsbref. Er so velnefndur sýslumaðurinn og lians konuefne hindrunarlaus vegna þessa áminsta efnes í heilögum hionabandsskap saman að taka, nær þau það vilia og hentug- leika þar til hafa. Þessu til merkess er mitt nafn og hiá- þryckt signet, að Hólum í Hialtadal, þann 26. Augusti, Anno 1738. Steinn Jónsson. Á bakið hefur Skúli skrifað: Magister Steins Jónssonar resolution um mina útgift til Hospitalsens fyrir egtaskaps Bevilling 1738. Nú díður að hjónavígslunni, en þó er fleira, sem Ijúka þarf, áður en hún fari frám. Meðal annars þarf að koma skipulagi á fjárlag þeirra hjóna lífs og liðinna, og ganga úr skugga um, hvað mikið hvort þeirra hafi i búið. Gerður var um það samningur og svo sem til tryggingar trúlofun að nýju, 7. septem- ber, viku áður en hjónavígslan fór fram, og arfleiddu hjónin þar það þeirra, sem lengur lifði að fjórðungi þess, sem hið látna átti í garði hins (fjórðungsgjöf). Var heimanmundur Steinunnar 60 hundruð i lausa- fé, en vegna einkennilegs mislesturs, hefir í rifi Jóns Aðils um Skúla fógeta orðið úr því „60 hundruð í Laufási", en Laufás hefir verið kirkjueign frá þvi á 13. öld og er það enn. Sá samningur er svona álitum: ln nomine Domini. Nær Guð er með oss, lwer er þá móti oss. Anno 1738, þann 7. Septembris, að Biarnar- nese ij Hornafirðe framfór og aftalaðist hei- lags hjónabands underhúningur millum þess- ara göfugu persóna, nefnelega Konglegrar Mayestatis sýslumanns í HegranesssýsluSeig- neur Skúla Magnússonar og Madame Stein- unnar Biörnsdóttur, med sofelldu móte sem efter fylger. Tiedar göfugar persónur eru sín á mille að frændseme í föðurætt skilld í þriðja lið, hvar um allraundirdánugast Producerað- est Konunglegrar Mayestatis allranáðugasta Bevilling, Dat. 14. Februarij 1738, að velnefnd- ar persónur mættu i heilagan egtaskap sam- an giftast, jafnvel þótt sin á mille, efter áður- sögðu, teingdar væru. Sömuleiðes framlagð- est leyfesbref veleruverðugs kennemanns, síra Biorns Jónssonar Thorlacii, staðarhaldara að Görðum, Dat. 19. Julij 1737, að velnefndur sýslumaðurenn Seigneur Skule Magnússon mætte til egta taka sína kiæru dóttur, vel- nefnda Madame Steinunne Biörnsdóttur og giörer þar inne ráð fyrer, að eruverðugur kiennemann síra Benedix Jónsson, ásamt með hans eruverðugu egtakvinnu Madame Rann- veigu Sigurðardóttur stande fyrer giftingum fyrrnefndar dóttur sinnar, Madame Stein- unnar. Telia so velnefnder liennar eruverð- ugu fósturforeldrar Madame Steinunne til giftingar og lieimanfilgiu sextiger hundraða í lausafé og efter loforðe og ávijsan þennar kiæra föðurs veleruverðugs síra Biorns, sex- tiger hundruð j óánefndre fasteign, er þó að næstu fardögum útsvarast, efter meðfilgiande Reikninge og Specification. Upp á sýslumanns- ens Seigneur Skúla Magnússonar vegna talar og hans mále framfilger hans kiære mágur eruverðugur kiennemann sira Ketill Jónsson, livar efter og sýslumaðurinn lofar sínu kvon- arefne, Madame Steinimne Biörnsdóttur í til- giof, þrjátiger hundruðum j lausafe. Er tfo tilskileð af öllum hlutaðeigendum sameigen- lega, að aflest þessum liionaefmim fé, þá stande frídt fyrer að leggja með sier fielag og fiordung allan, ef misdauðe verður, af þess hurtkalleða til þess efterlifanda, bæðe i föstu og lausu, liellst ef ei verður lijfserfingia auðeíí nær arfur tæmes. Item að verðe ei lijserf- ingia auðeð efter fyrrsögðu og sýslumaður- enn Skule life þessa sína kiærustu, þá eigneat hann allan fiorðung lieimanfilgiunnar a«k tilgiafarinnar. En mále Madame Steinunntxr j garð sýslumannsins Skula, sem til samans reiknast 1 liundrað liundraða og 30 liundrufS stande efter íslendskra laga hlióðan Priorite- ret fyrer öllum öðrilm skuldunautum, sem þú verða. Framfór so heilags hiónabands trúlofun millum tieðra göfugra persóna, sýslumannsins' Seigneur Skúla Magnússonar og Madame Steinunnar Biörnsdóttur efter kirkjulögunum með bæn og blessan fyrir lofsverða tilhlutun eruverðugs kiennemanns síra Bergs Gu&'- mundssonar. Þessum giöminge til staðfestu og myndugleika eru underskrifuð hlutaðeig- enda og tilkallaðra vitna nöfn. Actum ut supra. Benedicht Jónsson. Bergur Guðmundsson. Kietill Jónsson1). Skule Magnússon. Sigurður Kietilsson2 *). Teitur Sigurðsson. Eiríkur Eggertsson. Eirijkur Jónsson. Kietill Jónsson4). 1) Ketill Jónsson prestur í Húsavík á Tjörnesi 1728 —69; d. 1778. Hann átti í fyrra hjónabandi Guðrúnu yngri Magnúsdóttur, prests i Húsavík, systur Skúla fógeta. Hann var faðir Magnúsar sýslumanns Ketils- sonar og afi Ketils Melsteds majórs í landher Dana. Húsavikurlalli var vakinn upp til höfuðs honum, og fylgdi hann honum og fólki hans. 2) Lögréttumaður í Meðalfelli í Nesjum. 4) Ketill Jónsson, bóndi í Felli i Hornafirði, faðir Sigurðar lögréttumanns. Framli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.