Vísir - 30.01.1935, Page 1

Vísir - 30.01.1935, Page 1
*■ ............... ........... Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600^ Prentsmiðjusími: 45V8. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 30. janúar 1935. 29. tbl. GAMLA BfÓ Var stúlkan sek? Óvenjuleg saga sögð af 10 frægustu söguskáldum nútim- ans, þ. á. m. Rupert Hughes, Yicki Baum, Zane Gray, Yina Delmar. Aðallilutverkin í þessari afars])Cimandi skáldsögu leika: Nancy Caroll — Cary Grant — John Halliday. Börn undir 16 ára fá ekki aögang. Aðvörun Hér með skal athygli gjaldenda bæjarins vakin á því, 1, ad mánuður er lidinn frá gjald- daga 4 fasteignagjöldum fyrir ápið 1935, 2. að drdttarvextii* hækka 4 öllum eldpí gjöldum um þessi mánaða- mót. Þess vegna er SKORAÐ á menn að gera skil á ógreiddum gjöldum sínum hið fyrsta. NÝJA BIO Hjarta mitt hrðpar á þig. Stórfengleg þýsk tal- og söngvamynd, með hljómlist eftir Robert Stolz og úr óperunni Tosca eftir Puccini. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi tenórsöngvari Jan Kiepura og kona hans Marta Eggerlh, sem öllum mun ógleymanleg er sáu hana leika og syngja í Schubertmyndinni „ófull- gerða hljómkviðan“. Myndin gerist í hinu undurfagra um- hverfi Monte Carlo, og mun eiiis og aðrar Kiepura söngva- myndir veita áhorfendum ógleymanlega ánægjustund. — Myndin verður sýnd í kvöld kl. 7 og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Frið- riks Valdimarssonar. Fríða Jónsdöttir og hörn. Suðurpól 38. ( Eina nýlísku efna- laug landsins er REYKlflUIKUR Hafnarstræti 17. Sími: 2742. Sækjum. — Sendum. Kemisk hreinsun og gufupressun á hvers- kyns fatnaði. — Gamlir liattar gerðir sem nýir. Tílkynning frá Gjaldeyris og Innflotningsnefnd. Nefndin hefir ákveðið að úthluta gjaldeyris- og inn- flutningsleyfum fyrir neðantaldar vörur í einu lagi fyr- ir fyrri helming yfirstandandi árs: Vefnaðarvörur Sjóstígvél Annan skófatnað Timbur, sement og járn. Aðrar byggingarvörur. Verkfæri allskonar og búsáhöld. Hljóðfæri og músikvörur. . Raflagningaefni. tír og klukkur. Eru því allir þeir, sem óska að flytja þessar vörur til landsins á fyrrgreindu tímabili, beðnir að sækja um leyfi til nefndarinnar fyrir 15. febr. næstk. 1 umsókn- um skal tilgreina verð liverrar einstakrar vörutegund- ar, sem sótt er um leyfi fyrir, og jafnframt gefa upplýs- ingar um innflutning á viðkomandi vörutegundum árið 1933. Ný eyðublöð fyrir uinsóknir fást á skrifstofu nefndarinnar næstu daga. Gjaldeypis og Innflutningsnefnd. Vísis kafHd gerip alla glaða. Bæjargjaidkerinn í Reykjavík. tin eru nú komin aftur. Yersl. GDLLFOSS (Inngangur í Braunsverslun). K. F. U. M. A.—D. fundur annað kveld kl. sy2. Allir karlmenn velkomnir. Búsáliöld Kaupid ódýrí í kreppunni 4 valnsglös ............. 1,00 4 hollapör ............ 1,80 5 herðatró .............. 1,00 Matardiskar.............. 0,50 Matskeiðar, krómaðar . 1,00 Gafflar — .. 1,00 Ryðfríir borðhnífar .. 0,75 Gólfmottur .............. 3,25 Galv. fötur ............. 2,25 Emal. fötur.............. 3,00 Vöfflujárn .'............ 4,85 Flautukatlar ............ 4,00 Signrðnr Kjartansson, Laugavegi 41. Appelsinur níkomnar. 20 stk. á 1 krónu. Versl. Vlsir Simi 35S5. Úrval af alskonar vörum tií Tækifærixqiata Haraldup Hagan Sími 3890. Austurstræti 3. /fSSjja Annað kvöld kl. 8. Alþýðusjónleikur í 4 þáttum með söngvum eftir Emil Thor- oddsen. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Sími: 3191. m m ^GflfNNARb' CUNNAfUJON REVltlAVIk íg - LiTUN - HRAÐPREffUN * Jf -HRTTRPREHUN -KEMI/K FRTR OG JKINNVÖRU = ^ HRE.IN/UN- Afgreiðsla og hraðpressun, Laugaveg 20 (inngangur frá Klapparstíg). Sími 4263. ------ Verksmiðjan Baldnrsgötu 20. -------- Pósthólf 92. Aukin viðskifti frá ári til árs eru besta sönnunin fyrir hinni viðþektu vandvirkni okkar. Allir hinir vandlátti skifta við okkur. Þið, sem ekki hafið skift við okkur, komist í þeirra tölu og reynið viðskiftin. Ef þér þurfið t. d. að láta lita, kemisk-hreinsa eða gufupressa 2 klœðnaði, send- ið okkur þann, sem er ver útlítandi, en hinn í annan stað. Gerið svo sam- anburð, þá munu okkur trygð áframhaldandi viðskifti yðar. Fullkomnustu vélar og áhöld. — Allskonar viðgerðir. Sendum. — Sími 4263. —' Sækjum. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstig 1, sími 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2, sími 9291. Sent gegn póstkröfu um allt Iand. Stormur kemur út á fimtudaginn, 2 blöð. Efni: Rógur Hildiríðar- sona, Jeremíasarbréf og m. fl. - Duglegir drengir óskast. — Verðlaun. Tveip lserlingar geta komist að nú þegar á saumastofuna í ( AUSTURSTRÆTI 10. Versl. GULLFOSS. (Inngangur í Braunverslun). Atvinnuleysisskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, iðnaðarmanna — og kvenna i Goodtemplarahúsinu við Yonarstræti 31. jan., 1. og 2. febrúar n. k. kl. 10 árdegis til kl. 8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, at- vinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársf jórðungi vegna ‘sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hve- nær þeir hafi flutt til bæjarins og livaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagaf jöjda, stýrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. jan. 1935. Jón Þoi*láksson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.