Vísir - 01.02.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR NASISTA-UPPREISTIN í MEMEL. Réttarhötd hafa sta'ðiti yfir í Memel að uadanförnu, út af bylt- ingartilraun nasista þar í fyrra. Á myndunum hér aö ofan eru nokk- nrir hinna ákœröu og vopn o. fl., sem lithauiska lögreglan tók í bækistöö þeirra. deginum í dag, og mun sendi- sveinum mjöikursamsölunnar hafa reynst örðugt að komast um bæinn með æki sín. Gengið í dag. Sterlingspund . ...... kr. 22.15 Dollar ............... —4-55^2 100 rikismörk ........ — i79-23 — fransktr frankar . —■ 29.96 — belgur ........... •— 105.61 — svissn. frankar .. — 146.40 — lírur ............ — 39-20 — finsk mörk ....... — 9-93 — pesetar .......... — 62.67 — gyllini . ........ — 306.24 — tékkósl. krónur .. — 19.28 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 11,1.4+ .— danskar Icrónur .. — íoó.oo GuIIverS ísl. krónti er nú 48,80, miöa'ö viö frakkneskan franka. LeiSrétting. í fyrri hluia greinar minnar um „Orra“ & Co. (30. jan.) er rang- lega Sagt frá máiverkatölu minni á Charlottenborg, í sta'ö 1 myndar á aS vera 2 tnyndir (önnur var fengin aö láni). 3. d.: ,,Vill J. Þ. í alvöru halda því fram ... . “ o. s. frv. á að standa „sem gerö voru afturreka í K.höfn“, en ekki „sem voru endursend frá K.höfn“. —1 Þetta skal tekið fram, svo eigi verði ruglaíf saman dönsku og þýskú sýningTinni. G. Einarsson frá Miðdal. Aðalklúbhunan. Eldri- dansarnir í K.- R.-húsinu tsunnudaginn 3,. 'febrúar. HjálpræSishíírinn. Opitiber helgunarsatnkoma í kveld kl,-8J4. Allir velkomnir. — ÆskulýSsféíagsfundur attnað kveld kl. 8)4. : Stúdentafélag Reykjavíkur heldur dansletk að Hótel Borg annað kveld:. Hefst dansleikurinn meS borðhaldi kl. 8 e. h. Aðgm. fást i Háskói'anum kl. 5—7 e. h. í dag og 10-7-12 f. h. á morgun. Áheit til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá Sveini Kristjánssyni yngispilti í Efra-Langhoíti í Hrunamanna- hreppi, kr. 10,00. (Afhent af séra Jóni Thorarensen Hruna). Með þökkum meðfcekið. Einar Thorlacius. GuðspekifélagiS: Fundur í „Septímu“ í kveld kl. 8)4» Formaður flytur erindi, er hann nefnir: „Konan“. Félags- menn mega bjóða gestum. Dansklúbburinn „Warum“ heldur nýtísku ballona-grímu- dansleik í K. R. húsinu annað kveld kl. 9. Sjö manna „negra“- band íeikur alla nóttina. Húsið verður sérstaklega skreytt fyrir þennan dansíeik. Verður þetta án .efa fjörugur dansleikur og vissara qgpr- Eg vil kaupa eftirtaldar bækur: Edgar Poe: Hemmelig- hedsfulde Fortællinger, I. hefti. — Marie Correli: To Verdener. Guðm. Eiríksson, Frakkast. 21. Heima sunnud. kl. 1—3. (529 að ná sér í aðgöngumiða tíman- lega. Aðgöngumiðar eru seldir eft- ir kl. 6 í dag ög eftir kl. 1 e. h. á morgun í K. R. húsinu. Sigurður Norðfjörð, formaður á m.b. Alft á Akra- nesi hefir skýrt blaðinu frá því, að liann hafi lcoinið liirigað úr fiskiróðri í fyrradag. í gær sneri liann sér til Ölíuverslunar Is- lands, sém hann hefir skift við áður, og bað um 1—2 tn. af ol- íu til að komast lieim til Akra- ness, en þvi var neitað, nema olían væri greidd út í hönd. Lét S. N. svo um mælt, að þetta væri ósvífin framkoma við menn sem lcoma úr sjóróðri og þurfa olíu með til þess að kom- ast heim, — Framkoma þessi er þess eðlis, að stórvítaverð er, þar sem t. d. afleiðingarnar liefði hæglega getað orðið mjög alvarlegar. Ef S. N. liefði ekki getað náð í olíu til þess að færa bátinn í ofviðrinu í nótt er ekki ósennilegt, að báturiun liefði brotnað í spón. — Þannig er framkoma Héðins eða starfs- manna lians þá stuudum í garð sjómannanna og ætti þeir að leggja liana sér á minni. Skemtikveld Ármanns verður í Iðnó í kveld kl. 10. — Aögöngumiðar fást í Iðnó eftir kl. 4 í dag. . Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Ávarp til bindindis- félaga í skólum (ungfrú Halldóra Briem — Þórarinn Þórarinsson). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Kveldvaka: a) Sigurður Nordal próf.: Úr vísum Káins; b) Þorst. Þ. Þorsteinsson: Landnám íslend- inga í Vesturheimi, VIII: c) Gunnþórunn Halldórsdóttir leik- koná: Úr þjóðsögum. — Ennfrem- ur íslensk lög. Skjaldarglíma Ármanns hin 23., fer fram í kvöld i Iðnó. Keppendur verða 11, all- ir frá Glímufél. Ármann. Með- al þeirra eru ýmsir af bestu „kröftum“ félagsins; glímu- snillingar, sem allir glímuelsk- ir Reykvíkingar þekkja frá mörgum kappglímu-„árgöng- um“ undanfarinna ára, og jafn- an að góðu. Keppendurnir eru þessir: Ágúsl Kristjánssph, . Dagbjartur . Bjarnason, Georg Þorsteinsson, Gísli Sigurðsson, Gunnar Salómonsspn, Gústav A. Guðjónsson, Karl Gíslason, Leó Sveinsson, Sígurður Norð- dal, Stefán Bjarnason og Steinn Guðmundsson. Flestír af kepp- endunum eru einnig ágætir leikfimismenn; má því vænta þarna inargra snjallra og fim- legra tilþrifa, því að leikfimis- iðkun er besta „fegrunarlyf“ glímunnar. — Kept verður um nýjan skjöld, sem Ármann hefir gefið, því að Lárus Saló- niónsson vann þann skjöld til eignar, sem kept var um i fyrra. Auk skjaldaTÍns verður kept um þrjá verðlaunapen- inga fyrir fagra og drengilega glimu. Erigu skal spáð um urslitin að þessu sinni, en áreiðanlega verður skemtilegt og „spenn- andi“ að Iiorfa á Ármanns- glímtiria í kvöl’d, því að sjald- an liafa úrslitin verið eins ó- viss fyrirfram, eins og að þessu sinni, Allir, sem glímu og karl- mensku unna, ættu að horfa á Ármannsglímuna í kvöld. Bresknr togari strandar á SkerjiMi. Kl. 10—11 í morgun strand- aði enskur togari á Skerjafirði. Var þá liríðarveður og mjög dimt yfir. Vísir átti tal við Albert Þor- varðsson, vitavörð á Gróttu, kl. um 1, og sagði haun, að þetta væri togarinn „Lincoin- shire“ frá Grimsby, en skip- stjóri á lionum er Páll Sigfús- son. Flestir skipsmannu .nnnu vera eMkir. Albert vitavörður taldi, að skipið mundi liafa strandað suður af „Keppum“, en svo nefnast sker þarna i firðinum, sennilegast á svo- kölluðum „Jörundarboða“. Kl. um 1 fór „Magni“ liéðan áleið- is á strandstaðinn, en kl. um 12VÓ hafði áhöfri togarans far- ið í skipsbátinn, til þess að stk 20 MILDAR OG iLMANDí TEOPANI Ciqarettur Nýar bækur: Sögur frá ýmsum löndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður, verð kr. 7.50: í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og 2. bindi við sama verði. Sögur handa börnum og unglingum. Síra Friðrik Hallgrímsson safnaði, fjórða hefti. Verð í bandi kr. 2.50, áður komu út fyrsta, annað og þriðja hefti. Bðkarerslon Sigf. Eymnndssonar ==” og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. Kkaupskafijr] gggjj-- Hefi til sölu: Fólks- og vöruflutingabifreiðar í góðu standi, lágt verð. Bergur Arn- björnsson, c/o. Danske Lloyd. (3 Hreinar ullartuskur keyptar háu verði. Afgr. Álafoss, Þing- holtsstræti 2. . (434 í umboðssölu. KAOPHÖLUN Lækjargötu 2, kl. 4—6. Drengjaföt. Fara best, end- ast best, eru ódýrust. — Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (473 Sjómanna- og verkamanna- buxur eru ódýrastar og end- ingarbestar. — Afgr. Álafoss- Þingholtsstr. 2. (472 Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan. (15 Vönduð og falleg svefnher- bergishúsgögn til sölu. Verð kr. 2000.00. Uppl. i sima 4623. (14 heídur fund í kvöld, 1. febrúar, í Varðarhúsinu kl. 8V2. F 1111 daref ni : STJÓRNMÁLAHORFUR. Frummælendur Ö’lafur Thors alþm., Magnús Jóusson próf. Aliir Sjálfstæðisménn velkomnir. STJÓRNIN. Mann á heimili suður í Garði. Þarf að lcunna að mjólka lcýr. — Uppl. í síma 2285 til kl. 8 í kveld. vantap Toppasyknr Toppasykur, 1.35 stykkið.. Strausykur, 20 au.. % kg. Högginn melis, 25 au. y> kg, Mysuostur. Sveinn Þorkelsson DÍVANAR, DÝNUR og allslconar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönduð vinna. 7- Vatns- stíg 3. Hrisgagnaverslnn ! Reykjavíkur. lHClSNÆf)!! Iðnaðarmaður öskar eftir her- bergi nú þegar. Uppl. í síma 3711. , (2 Slúlka óskar eftir ódýru her- bergi, með húsgögnum, belst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 2742. (512 LÍTIL BÚÐ með bakher- bergi til leigu á góðum stað. Uppl. í síma 2175. (12 Sólvallag. 9. Sími 1969: Úrval af alskonar vörum til Haralctur Hagan Síírii 3890. Austurstræti 3. 2 samliggjandi lierbergi með ljósi og liita, til leigu fyrir einhleypa. Hverfisgötu 46. (10 4—5 herbergja íbúð óskast 14. mái, helst í miðbænum. Til- boð, auðkent: „5“, sendist afgr. Vísis sem fyrst. (9 Herbergi og rúm, best og ó- dýrast á Hverfisgötu 32. (6 VINNA freista að koma^t í flutninga- skip, er þarna var nálægt. Mun það hafa tekist. Flutningaskip þetta muu vera e.s. Varhaug. Þegar áhöfnin yfirgaf skipið, var komið gat á það og sjór farinn að ganga upp um þil- f arið. Togari þessi er smiðaður ár- ið sem leið og var talinn gott og vandað skip.. Var hann með nýtísku útbúnaði og liafði far- ið nokkrar veiðiferðir hirigað tii lands. Dauðinn segir „sést til vega“ sem er komið undir bana. Afeitið-‘ ykkur ævinlega allra bestu mótorana. Athugið. Fagmaður tekur að sér að gera hreint og mála. — Sanngjamt verð. Hringið í síma 3710. (4 Stúlka óskast í vist strax, á Bergþóragötu 29. (16 Unglingsstúlku vantar í létta vist nú þegar. Nanna Dungal. Marargötu 6. Sími 4895. (8 Gullfundur. London 30. jan. -FÚ. Bóndi nokkur nálægt Oisement í Frakklandi rakst á gull i jörSu, er hann var aö greftri i landi sínu í gær, og þótti honum þetta grun- samlegt, Hann geröi lögreglunni þegar aövart, og var fariö aö grafa. Kom þá í ljós, aö hér var gull þaö, sem tapaöist síöastliöinn laugardag úr flugvél milli Parisar og London. Alls var þaö um 6 þúsund sterlingspunda viröi. ÍTAPAf KlJNIIf)] Tapast liefir blár köttur, með livítan kvið og lappir, og með svartan díl á nefinu. Skilist á á Laufásveg 48. (13 iTILK/NNINCAKl Spegillinn kemur út á morg- un, tvöfalt blað. Sölubörn af- greidd allan daginn í Bókaversl- un Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. (1 Prjón er tekið á Klapparstíg 12, uppi. (7 Vana sjómenn vantar til Grindavikur. Uppl. á Aðalstöð- inni. (5 ■ leicaH Sölubúð með stóru verk- stæði til leigu. Uppl. í síma 3144. (11 FÉLAGSPRENTSMIÐJÁN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.