Vísir - 07.02.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 07.02.1935, Blaðsíða 3
VÍSIR SKÍÐAMÓTIÐ í GARMISCH. Skíðamót var haldiö nýlega í Garmisch og sendu Norðmenn þangaS frægustu skíöagarpa sina. Unnu þeir glæsilega sigra. Mót- inu varS aö fresta, áöur en þvi var aS fullu lokið, vegna þess, að skíðafæri spiltist af völdum hláku. Á mynd þessari eru skíðagarparn- ir (taldir frá vinstri) Oddby Hag- en, Ole Reistad, Hoffebakken, Sigurd Röen og Bjarne Iversen. III. Ef reynt er að gera sér grein fyrir, liversu mikill innflutning- ur geti orðið á þessu ári svo að greiðslujöfnuður lialdist, verð- ur fyrst að áætla úiflutninginn. Síðustu 4 ár hefir meðal-úí- flutningur verið 45 milj. króna og virðist ekki fjarstæða aö gera ráð fyrir þeim útflutningi á þessu ári. Að vísu verður þvi ekki neitað, að óvissan um sölu fiskjarins er meiri nú en áður. Ef þessi lala er samt lögð iil grundvallar og frá henni dregið fyrst ' „ósýnilegar“ greiðslur, 7—8 milj. og að minsta kosti 2 milj. til afborg- unar á lausaskulduin bank- anna, sem ekki verður lijá komist, þá verður eftir um 35 miljónir til vörukaupa. Sumir vilja halda því fram, að verðmæti innflutningsins eigi að vaxa sem nemur þeim erlendu lánum er vitanlegt sé að verði tekin á árinu og að eldd verði hjá því komist, að peilingarnir komi inn í landið seni erlendar vörur. En því er lil að svara, að þau lán sem væntanlega koma í vörslur bankanna á þessu ári, munu nema um 4 milj. króna. Þessu fé er ekki hægt að verja til nýrra vörukaupa af þeirri ein- földu ástæðu, að enn þá eru ó- greiddar vöruskuldir frá árinu sem leið svo miljónum skiftir. Þessar skuldir verða að greiðast, og það hefir ekki verið ætlað aieitt af útflutningsverðmæti þessa árs til greiðslu á þeim. Með þeirri áætlun um út- flutninginn sem áður er nefnd, verður til ráðstöfunar til vöru- kaupa 35 miljónir á þessu ári. Ef þetla er borið saman við inn- flutning síðasta árs er um nærri 15 milj. kr. rýrnun að ræða i innflutningnum. Þessi rýrnun lendir nær eingöngu á þeim vörum sem ekki þarf til neyslu, framleiðslu á sjó og landi eða nauðsynlegs iðnaðar. Innflutn- ingur þeirra vörulegunda sem ekki teljast beint lífsnauðsyn- legar, verður því heftur mjög, en misjafnlega eftir nauðsyn vörutegundanna. Þetta er grundvöllurinn sem gert er ráð fyrir að byggja á. Þegar komið er að þvi atriði hversu mikinn hlut hinir ýmsu vöruflokkar eiga að bera frá borði, má um það lengi deila og verður vafalaust deiluefni, en um þá hlið ætla eg ekki að ræða nú. Eg hefi reynt í fáum dráttum að skýra, hvernig nú horfir þessu viðkvæma en mikilvæga máli, innflutningnum á þessu ári. Hér er verið að byggja á líkum heilt ár fyrirfram, og gelur margt breyst á skemri leið. En því að eins er til ein- livers barist og ekki fyrir gíg, að menn taka á sig erfiðleikana sem þessum , ráðstöfunum fylgja, að fjármálastefna þings og stjórnar sé heilbrigð og þjóð- arbúið rekið hallalaust. Björn Ólafsson. -------—wsœsEasta—------- VeÖrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 5 stig, Bolungarvík 6, Akureyri io, Skálanesi io, Vestmannaeyjum 7, Sandi 4, Kvígindisdal 4, Hest- eyri 3, Gjögri 5, Blönduósi 5, Siglunesi 8, Grímsey 5, Raufar- höfn 6, Skálum 7, Fagradal 12, Papey 5, Ilólum í Hornafirði 6, Fagurhólsmýri 5, Reykjanesi 6, Færeyjum 8 stig. Meétur hiti hér í gær 9 stig, minstur 5. Úrkoma 3,4 mm. — Yfirlit: ViSáttumikil lægð yfir Grænlandi á hreyfingu norðaustur eftir, — Horfur;. Suð- vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð- ur, Vestfiröir : Hvass suSvestan og skúrir í dag, en suðvestan eða vestanátt meö hvössum éljum í nótt. Norðurland, noröausturland, AustfirSir : Allhvass og víSa hvass suSvestan. Víöast úrkomulaust. SuSausturland: Stinningskaldi á suðvestan. Skúrir. „Dularfullu skotárásirnar“. Yfirheyrslum út af „dularfullu skotárásunum“ á hænsnabúi Jóns Bjarnasonar í Mosfellssveit, var haldiS áfram í gær. Eins og áSur hefir veriS getiS, voru þrír ungl- ingar á búinu úrskurSaSir í gæslu- varShald, Bjarni (17 ára), Andrés (16 ára) og Guðrún (19 ára). — MáliS er enn ekki upplýst, en aS yfirheyrslu í gær lokinni var þeim Bjarna og GuSrúnu slept úr gæsIuvarShaldi. — Andrés, sem er enn í gæsluvarShaldi, er sá bróSir- inn, sem fór hingaS til bæjarins til þess aS skýra frá „skotunum", en um þau er þaS aS segja, að liklega hefir Andrés sjálfur skotiS því eina skoti, sem glögglega heyrSist. GatiS á rúSunni mun hafa veriö gert meS einhverju áhaldi, og eins mark þaS, sem fanst á tunnunni. Eins og áSur hefir ver- iS vikiS aS hér í blaSinu er líkleg- ast, aS atburSur þessi eigi rætur sínar aS rekja til þess, aS báSir piltarnir hafa felt hug til stúlk- unnar. \ Frá skattstofunni. Sérstök athygli skal vakin á auglýsingu skattstofunnar í blaS- inu í dag. Gullbrúðkaup eiga i dag, 7. febr. merkishjónin Margrét Sveinsdóttir og Hjörtur Pljartarson, BræSraborgarstíg 22. Línuv. Eldborg kom frá Englandi í morgun. Næturlæknir er í nótt GuSm. K. Pétursson. Sími 1774. — Næturvöröur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Aðalfundur verSur haldinn í félaginu Anglia félagi enskumælandi manna) i Oddfellow-húsinu föstudag þann 8. febrúar kl. 8,30. Á eftir fundin- um flytur Mr. Howard Little fyr- irlestur, „London Newspapers and I“, og ungfrú Þorbjörg Ingólfs-. dóttir, meS aSstoS ungfrú Emeliu Borg, syngur einsöngva. AS því búnu veröur stiginn dans. Félags- mönnum er heimilt aS taka gesti meS sér. Allir enskumælandi inenn velkomnir. Stjómin. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar................ — 4-54/^ 100 ríkismörk ........ — i79-23 — franskir frankar . — 29.91 — belgur......... — 105.46 — svissn. frankar .. — 140-35 — lírur ........... — 38.95 — finsk mörk ...... — 9-93 —- pesetar .........* — 62.62 — gyllini ......... — 305-7° — tékkósl. krónur .. — i9-23 — sænskar krónur .. — H4-3Ó — norskar krónur .. — m-44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 4S.90, miöaö viS frakkneskan franka. Breiðfirðingamót VerSur haldiö aS Hótel Borg annaö kveld. ASgöngumiðar fást i Bankastræti 12 (rakarastofunni) og Hafnarstræti 11 (Nýja baxarn- um). Munið bögglauppboS Kvennadeildar Slysavarnafélagsins (til ágóSa fyr- ir björgnnarskútu) á Hótel Borg í kveld kl. Sy2. Dans á eftir. Þórólfur kom í nótt frá ÖnundarfirSi. Tók þar bátafisk til útflutnings. Lagöi af staS áleiSis til Englanls í morgun. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss kom til Reykjavíkur kl. 7 í gærkvekli. Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Dettifoss fer vestur og norSur í kveld. Lagarfoss var á leiS til Flateyrar í morgun frá Patreks- firði (var og á leið þangað í gær- morgun, en sneri viS aftur til Pat- reksfjaröar veðurs vegna). SkipiS er væntanlegt hingað á rnorgun. Selfoss fór frá London 4. febr. á- leiðis til Vestmannaeyja. Hjálpræðisherinn. Hljómleikasamkoma í kveld kl. 8y. Sungiö verður á ensku, norsku, færeysku og islensku. — Lúðraflokkurinn og strengjasveit- in aöstoöa. Kapt. Th. Fredriksen talar. Allir velkomnir. Svarti dauði. Svarti dauöi sem eg ann, svíöur vel í munni. En undarlega líkist hann laxerolíunni. F. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 VeSurfr. 19,20 Erindi: Land og saga, VII (Einar Magnússon mentaskóla- kennari). 20,00 Klukkusláttur. — Fréttir. 20,30 Erindi: Frá útlönd- um (Vilhjálmur Þ. Gíslason). — 21,00 Lesin dagskrá næstu viku. 21,10 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin; b) Einsöngur (Pétur A. Jónsson); c) Danslög. Norskt tankskip strandar. Oslo, 28. jan. FB. Norska tanksldpið Rondo hefir strandað við Mull í Skot- landi. Leki er kominn að skip- inu og ótlast menn að það muni sökkva. FRIÐRIK RÍKISERFINGI OG INGRID SVÍAPRINSESSA. Því hefir verið neitað opinberlega, Utan aí landi —o--- Vik i Mýrdal 5. febr. FÚ. Talsimafélag og Eimskipafélag Mýrdælinga hélt, 31. f. m., aöal- fund sinn, og voru þá 20 ár liöin síöan Talsímafélagiö hóf störf sín í Mýrdal. liafa framkvæmdir þessa félagsskapar verið miklar á jæssum tima, enda teljast eignir félagsins nú um 13 þús. kr., þar af skuldlaust, þ. e. auk hlutafjár, um 10 þúsund kr., alt í linum og símaáhöldum. SímakerfiS er i góöu Iagi og allmikiö af því al- gerlega nýtt. Félögin hafa nærri I öll árin haft tekjuafgang i rekstri, og hafa símaafgjöld þó eigi talist há — og hefir einnig nokkur fúlga verið lögö til hliöar í viðhalds- sjóS, sem grípa má til þegar ó- venjulegan kostnaö ber aö hönd- um. — Fyrstu stjórn félagsins skipuðu þeir Eyjólfur Guömunds- son hreppstjóri á Hvoli, Magnús Finnbogason bóndi i Reynisdal og Þorsteinn Þorsteinsson kaupmaS- ur í Vík. — Nú eru i stjórn, og hafa veriö um hríS, Magnús Finn- bogason formaður, Gísli Sveins- son sýslumaður, gjaldkeri, og Eyj- ólfur Guömundsson, ritari. — Mestur \liluti af bygðinni í Mýr- dal er nú kominn í örugt símasam- band. Siglufirði 5. febr. FÚ. Tannlækningar í barnaskóla Siglufjarðar. Siglufjarðarkaupstaöur hefir ráöið um ijý mánuð Engilbert Guömundsson tannlækni, til þess að lækna tannskemdir í barna- skólabörnum og gagnfræðaskóla- nemendum hér á Siglufirði. í barnaskóla Siglufjarðar eru nú 310 börn —> þar af hafa 45 all- ar tennur óskemdar. Öll skólabörn hér á Siglufiröi fá nú lýsi og sérstaka tegund brauöa. Auk þess eru mjólkur- gjafir í skólanum. 5. febr. FÚ. Frá Sandgerði. Frá Sandgeröi símar fréttaritari útvarpsins, að þar hafi í gær verið 22 bátar á sjó, og afli verið frá 5 til 13)4 þúsund kilógrömm. Flestir bátanna létu aflann í togarann Andra, en aðrir seldu í togara í Keflavík. Undanfarna róðra hefir ekkert veriS saltað af afla bátanna. Fréttaritari geröi ráð fyrir að sölt- un mundi almenn í dag, þar sem ekkert skip yrði þá í Sandgerði til fiskkaupa. Frá Vestmannaeyjum. 6. febr. FÚ. Afli. Útflutningur fiskjar. í gær voru um 30 bátar úr Vest- mannaeyjum á sjó. Afli var sæmi- legur, 400—900 af þorski á bát og talsvert af ýsu. — Belgiskur tog- ari fór í nótt frá Vestmannaeyjum. Hafði hann keypt þar um 50 smá- lestir af fiski. —• Togarinn Sindri kom í gærkveldi til Vestmanna- eyja og tók um200 körfur af ýsu. í dag eru fáir bátar á sjó. Bannlög og sjóróðrar. Afnáms bannlaganna gætir lítið í Vestmannaeyjum. A'llir leggja stund á að komast til sjóróðra. Úr Suður-Þingeyjarsýslu. lYstafelli 6. febr. FÚ. Lungnabólga hefir verið alltíS í héraSinu undan- farið. Nýlega hafa látist af .lienni með viku millibili tvær aldraöar konur, Anna Sigurðardóttir og GuSrún Tómasdóttir, báöar til heimilis á Fremstafelli í Kinn, og Marteinn Jónsson á Bjarnarstöð- um í BárSardal, maöur tæplega þrítugur. Þann 23. janúar varö bráSkvaddur Ólafur SigurSsson á Geirastööum við Mývatn, ungur maöur. Erlend blöð birtu fregnir um það á dögunum, að trúlofun Friö- riks ríkiserfingja og Ingrid Svía- prinsessu yrði bráölega kunngerð. Vetrarhlýindi. Ennfremur segir fréttaritari, aö straumvötn þar hafi ekki lagt í vetur nema nokkra daga í senn, og hafi Skjálfandafljót, sem venju- lega sé allan veturinn undir ís, noröantil, lengst af verið þar ó- fært. Þá segir hann að í janúar hafi komiS svo mikil hlýindi, alt aS 15 stiga hiti, aö snjó hafi leyst á heiðum, en þar hafa snjóar legiö síöan um veturnætur, en annars hefir veriö aö mestu snjólaust í lágsveitum. Margí fer öðru- vísi en ætlad er. í desembermánuöi s. 1. var ráð- ist á mann nokkurn frá New York, er hann var í bifreiðaskemtiferð meö konu sinni í New Jersey. Flann og kona hans, 28 ára að aldri, höfðu stigið út úr biíreiöirini til þess að dást að landslaginu, og stóðu tæpt á klettabrún. Vita þau ekki fyrri til en tveir menn koma að þeim meS skammbyssur á lofti. Þeir heimta fé: EiginmaS- urinn hefir aðeins tvo dali á sér. Bófarnir gera sér þá lítið fyrir, táka tveggja dollara seSilinn og henda honum framan í hann og sparka því næst mannaumingj - anum fram af brúninni. Konati æpti af hræSslu og bófamir lögöu á flótta — eins og vitni, er að komu í þessum svifum, staöfestu í rétti. En eiginmaðurinn drapst ekki þótt hann félli 25 fet og klettaurS væri fyrir neöan. Það er ótrúlegt, en satt, aö það varS hon- utn til lífs, að hann náði haldi á limi trjárunna, sem óx út úr berg- inu, og gat haldið sér, uns honum .barst hjálp. En sagan er ekki öll. Nú herma seinustu blöö, aS annar árásarmanna hafi verið friöillkonu manns þessa og hinn félagi hans. Árásin var gerö til þess að losna við eiginmanninn og var það kona hans, sem lagöi á ráöin. Þess má geta, aS hann var hátt vátrygður. Eiginmanninn grunaði ekki neitt, fyrr en lögreglan handtók konu hans og friöil hennar. En þau hafa bæði játað, og sitja nú í fangelsi. Útvarpsstarfsemi á Bretlandi. Þegar útvarp byrjaði í Bretlandi fyrir tólf árum var því alment spáS, að útvarpsstarfsemi mundi ekki eiga sér langan aldur, menn myncli verða leiðir á þessu nýja „leikfangi", eins og menn brátt verða leiðir á nýju jazzlagi, eöa undir eins og nýjabrumiö væri far- iS af því. En þvi fer svo fjarri, að þcssar spár hafi ræst, aö nú horfir svo aö þess muni ekki langt aS bíða, aS nálega hvert einasta heimili í landinu hafi útvarps-við- aö nokkur fótur sé fyrir þessum fregnum. tæki. Nú sem stendur er tala þeirra,, sem hafa útvarpsviötæki miljón eöa 800.000 fleiri en fyrir um einu ári. Sé gert ráS fyr- ir því, að í hverri fjölskyldu, er hefir viötæki, séu aö meöaltali 5 manns, er tala hlustendaj í landinu 32 miljónir af 44. — Útvarpsstarf- semin er í höndum B. B. C. eöa British Broadcasting Cörporation, stofnunar, Isem er ábyrg gagnvart rikisstjóm og þingi, en er eigi aS síöur að miklu leyti sjálfstæð og getur án utanaökomandi íhlutunar gefið sig alla að því,*aö láta hlust- endunum sem allra best efni í té. (Ur blaðatilk. Bretastjórnar. FB.). Yflplýsing frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur Eftirfarandi yfirlýsingu hefir forstjóri M. R. beSiö FB. að senda dagblöðunum: Að gefnu tilefni viljum viö lýsa yfir: Öll mjólkf sem er gerilsneydd (stassanoseruð) i gerilsneyöingar- stöð okker er stööugt rannsökuð á sama hátt og var áður en mjólkur- samsalan tók til starfa. Viljum vér hér meö mótmæla að nokkur mjólk hafi verið af- greidd úr gerilsneyðingarstöðinni undir lögskipuSu fitumarki. Hiö daglega eftirlit (,,kontroI“) sýnir aö mjólk félagsins hefir 3,4% fitu og er það mun meira en heilbrigðisreglugerð bæjarins krefst. Þá viljum viS taka frarn: Félagið tekur að sjálfsögðu íulla ábyrgð á allri þeirri mjólk er það afhendir frá mjólkurstöS sinni. Getur hver og einn sannfært sig um efnainnihald okkar mjólþur, meö þvi aS taka mjólkurflösku eða flöskur, sem lokaöar eru meö hettu stimplaöri nafni félagsins, og látiö rannsaka á efnarannsóknarstofu ríkisins. Reykjavik 6. febr. 1935. Pr. pr. Mjólkurfélag Reylcjavikur Eyjólfur Jóhannsson. Útvarpsfréttlr. London 6. febr. FÚ. Hæstaréttardómur, sem beðið er með eftirvæntingu. Búist er við, að hæstaréttardóm- ur falli næstkomandi laugardag um það, hvort þing Bandaríkjanna hafi haft vald til þess, samkvæmt stjórnarskránni, aö veita Roose- velt forseta heimild til þess að á- kveSa að greiða skuldir stjórnar- innar í seölum, í staö gulls. Nokk- ur vafi leikur á því, hvernig dóm- urinn muni falla, en mælt er í dag, að ef hann veröi gegn stjórninni sé hún reiðubúin aö lýsa neyðar- ástandi i landinu, og gera sérstak- ar ráðstafanir til þess að vernda hag sinn. 1 ! 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.