Vísir - 07.02.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 07.02.1935, Blaðsíða 4
VlSIR HNEFALEIKSKEPNI. milli NorSmanna og Svía fór fram í Stokkhó'lmi nýlega og; báru Svíar sigur úr hýtum, unnu 6 sigra, en NorSmenn 2. —• Kom fram megn óánægja í norskum blöðum yfir úrslitunum. Hér sjást þeir keppa Erling Nilsen og Sviinn Boonnevier. —• Vann Nilsen glæsi- leg'a. Rússum og Bandaríkjamönnum semur ekki. London 6. febr. FÚ. Frétt frá Washington hermir, aö samningaumleitanir milli Banda- ríkjastjórnarinnar og Sovétstjórn- arinnar, um greiöslu 100 miljón sterlingspunda skuldarinnar, sem gamla keisarastjórnin rússneska var í viö Bandaríkin, hafi farið út um þúfur. Engar óeirðir í París. Mikill mannfjöldi safnaðist sam- an á Place de'la Concorde í París I kveld, en engar óeirðir urðu. Fannkyngi í Sviss, Mikið fannkyngi hefir verið í Sviss undanfarið. Sjö menn haía farist í snjóflóðum undanfarinn sólarhring. Sumstaðar er snjórinn 9 til 12 feta djúpur, og mörg þorp eru al- gerlega einangruð. Ryskingar í Sheffield. Ryskingar urðu í dag í Sheffield milli atvinnuleysingja og lögregl- unnar. 20—30 verkamenn voru teknir fastir og 9 lögreglumenn særðust. Nokkurar þúsundir at- vinnulausra manna höfðu safnast saman fyrir framan ráðhúsið, til þess að mótmæla nýjum ákvæðum um úthlutun atvinnuleysis styrkja. Borgarstjórinn neitaði að taka á móti nefnd atvinnuleysingjanna en þeir reiddust þá og hófu grjótkast. Lögreglan réðist þá á múginn, bæði riddaralögregla og gangandi lögreglumenn og meiddist einn lögregluþjónninn hættulega. TÖNNES ANDA. Frá því var sagt í norskum loft- skeytafréttum fyrir nokkuru, að skipstjóri að nafni Tönnes Anda hefði misþyrmt arabiskum „blind- um farþegum", og hent einum þeirra fyrir borð. — Standa yfir rétfarhöld út af þessu máli í Bergen. Brottflutningur herliðsins frá Saar. Þriggja manna nefndin hefir tekið ákvörðun um heimsendingu erlendu hersveitanna í Saar. Enda þótt nefndin hafi aðeins tillögurétt gagnvart þjóðabandalaginu um það mál, mun tillögum hennar sennilega ekki verða breytt. Sam- kvæint því, eiga hollensku her- sveitirnar að hverfa heim 16. þ. m., þær sænsku 18. þ. m. og þær ítölsku 19. og 20. febrúar, en ijresku hersveitirnar smámsaman dagana 20. til 27. febrúar. Stjórnarnefndin auglýsti í gær, að allir reikningar vegna alþjóða- lögreglunnar skyldu vera komnir í hendur nefndarinnar fyrir 12. febrúar. Langar yður að eignast fagpan bíl? OPEL er óvenjulega fagur bíll — straumlínu lögun af smekklegustu gerð sem nokkru sinni hefir sést hér ú landi. Hvergi farið út í öfgar. Erlend blöð lofa Opel í hvívetna og telja hann feg- ursta bílinn sem sýndur var á síðustu bíla-sýn- ingu nýlega. | rúmgóðan bíl? OPEL er sérlega rúmgóður — miklu rúmbetri en þér haldið þegar þér lítið á liann að utan. Dyrnar eru breiðar og auðvelt að ganga inn og út. Vélin er framar en vanalega, og við það vinst hið sama og að bíllinn væri allur lengri. spapneytinn bíl? OPEL er svo ódýr í rekstri að furðu gegnir um bíl af þeirri stærð. Lítill skattur, bensin og olíu- notkun svo hverfandi smá að einsdæmi þykir. Vélin er kraftgóð og hljóðlaus. Vökvahemlar (bremsur), hnéliðsfjöðrun að framan og demp- arar á afturfjöðrum sem verka á báðar fjaðr- ir í senn svo bíllinn ér framúrskarandi mjúkur og slingrar ekki. Ferðakista mjög rúmgóð sem komast má í bæði að aftan og innan frá úr aftara sætinu. Framsæti færanlegt til að vera við hvers manns hæfi. Vandaður frágangur í hvívetna, fagrir litir, fljót afgreiðsla og lágt verð. Adam Opel A.-G. Russelsheim. Umboðsmenn: Jóh, Ólafsson & Co., Reykjavik. _ V IIÁlPSKÁPIIKl ELDURINN ^ i\ í A J j/Æ JKT jf Avy \yT Emaileruð eldavél til sölu með tækifærisverði. Uppl. Njálsgötu 32. (126 Barnavagn til sölu á' Ránar- götu 26. ^ (119 Utvarpstæki, 4 Iampa, sam- bygt, til sölu með tækifæfis- verði. Uppl. Nönnugötu 10, éft- ir kl. 8. (115 Ilreinar ullartuskur keyplar háu verði. Afgr. Álafoss, Þing- hollsstræti 2. (4S4 Ný og notuð húsgögn til söju, gömul keypt upp í viðskifti. — Sími 2896. (46 TEOFANI Cicjð.rettu»rv er öwlbötf lif&rxdi 20 stk. 1,S5 TBkamhús í umboðssölu. KAUPHðLUN Lækjargötu 2, kl. 4—6. BIBiBKiMBEiSffiliiMBMB KH0SNÆf)ll íbúð. — 2 rúmgóð, björt her- bergi í stofuliæð, með aðgangi að eldhúsi óskast 14. maí. Sig. Magnússon læknir, Elliheimil- inu. Sími 2296. (117 liAPAt riNDitl Sjálfblekungur liefir tapast. Skilist á Laugaveg 67, niðri. — (123 Herbergi óskast um mánaðar- tima, helst með einhverju af Iiúsgögnum. Uppl. í síma 4888 i kvöld. (126 Bílkeðja tapaðist, óskast skil- að í Kolaversl. Guðna & Einars, gegn fundarlaunum. (121 2 eða 3 herbergja ibúð og eld- liús með baði og stúlknalier- bergi til leigu strax. — Uppl. í síma 4358. (125 Fundist hafa 2 kvenkápur. Vitjist á Laugaveg 160. (118 HVINWAM Stúlku vantar til Grindavik- ur. Uppl. Barónsstig 24, eftir kl. 7. (121 Gott verð Bollapör, ekta poslulín 0.35 Matardiskar, djúpir og gr. 0.45 Iíaffistell, 6 manna 9.00 Kaffistell, 12 manna 15.00 gggr- Vana sjómenn vantar strax. Uppl. Hjálpræðislierínn herbergi 4. (122 Flóð, vegna sprengingar. Oslo 5. febr. FB. Við Giomfjord aflstöðina sprakk túrbínupípa í gær, mjög skyndi- lega og myndaðist tveggja metra op í pípunni. Þrýstist vatnið út úr henni með feikna afli og stóð vatnsstrókurinn 200 metra í loft upp. Varð af þessu flóð mikið og rann vatnið inn í aflstöðina og verksmiðjur í Fykan. Bar flóðið með sér aur og er búist við, að í verksmiðjunum verði nokkurra vikna vinnustöðvun. Vélarnar eru á kafi í vatni. Nýtt útvarpshús í Oslo. Oslo 5. febr. FB. Auglýst hefir verið verðlauna- kepni urn uppdrætti að hinu nýja húsi útvarpsins i Oslo. Veitt verða þrenn verðlaun, 4000 kr., 3500 kr. og 2500 kr. — Ráðgert er að húsið kosti kr. 1.500.000. Ávaxlastell, 6 manna 3.50 Matarstell, 6 manna 12.75 Desertdiskar, margar teg. 0.35 B’ rðhnífar, ryðfríir 0.65 Matskeiðar og gafflar, 0.18 Teskeiðar 0.10 Poltar með loki 1.00 Pottasett, 5 stk. með loki 8.00 K. Einarssoo Hjín Bankastræti 11. Tek að mér sauma í húsum, allan fatnað. Geri upp úr gömlu. Uppl. í síma 3573. (116 Slúlka óskast á gott heimili. Hátt kaup. Uppl. Veltusundi 1, III. hæð. (82 ItisiwnsmárI 2006 er síminn á Hafnarbíl- stöðinni. (127 FELAGSPRENTSMIÐ3AN ÁSTIIt OG LAUSUNG. 44 ‘dögum liðnum var liún orðin enn þá fölari. Og að þrem vikum liðnum var hún orðin mögur og miklu grennri en áður. — Þá varð Sophie «ett í það að breyta kjólunum hennar. Fenella vildi ekki synda í vatninu og hafði hún þó alla tið liaft gaman af sund-iþróttinni. Hún felcst ekki til þess að skemta sér með öðru ungu fólki eða iðka fjallgöngur. Og ómögulegt var að fá hana til þess að dansa. — jafnvel ekki við sjálft lcvennagullið Marchese, en hann var auðsjáan- lega mjög hrifinn af henni. — Hún rölti um í skóginum alla daga, eirðarlaus og full leiðinda. F.n stundum þeyttist liún um alla vegi nágrenn- isins í litlum Lancia-vagni, sem foreldrarnir liöfðu leigt handa lienni meðan þau dveldist þarna. Og hún ók mjög ógætilega, rétt eins og henni væri alveg sama hvernig færi. — Stund- um ók hún yfir landamærin og inn í Austur- ríki. Það var klukkustundar akslur að landa- mærunum. Henni fanst Austurríki betra land en Ítalía — því að hún myndi betur eftir hinni miklu sorg sinni þegar þangað væri komið. Og svo var ánnað: Austurríki var eiginlega land hins clskulega Caryls. Þar liafði hann verið og leikið sér, þegar hann var lítill drengur. — Hún sneri heimleiðis á hverju kveldi með lijartað fult af sorg og grét þá einatt, uns svefninn lagði yfir hana líknarliendur sínar. — Það var eklci einungis söknuðurinn og þráin eftir Caryl, sem gerði liana sorgbitna, — Henni fanst hún vera ófrjáls — vera fangi. — En það liafði henni aldrei áður fundist. Henni fanst þröngt um sig og því líkast, sem andrúmsloftið í Adlersee væri banvænt. — Og fólkið var leiðinlegt — hver einasta manneskja. Sopliie var leiðinleg og skríðandi veitingaþjónarnir lireinasta and- stygð. Alt þctta enska fólk, sem þarna var statt og vildi vera gott við liana, var henni í raun réttri til kvalar. Og kvennagullið Marchese var henni til leiðinda, þó að liann væri óneitanlega allra laglegasti niaður. —- Pabhi og mamma vildu áreiðanlega vera henni góð, en það var nú einlivernveginn svona samt, að þau mintu á fangaverði. — Alt hjálpaðist að til þess að gera hana þreytta og leiða — gera hana að au- virðilegum fanga. En spyrði liún sjálfá sig að því, hvað hana vantaði eða hvers hún óskaði í raun og veru, þá varð henni ekki greitt um svar. Hún var einhvernveginn ráðalaus og þess vegna grét hún svo mikið. Hún hélt einna helst að húri saknaði Caryls svo mikið, að lifið væri einskis- vert og óbærilegt þess vegna. En svo fór liún að hugsa um það, að hún liefði kynst lionum skamma stund og skilnaður þeirra hefði i rauninni orðið með sviplegum hætti. Það væri ]>ví ekki alveg áreiðanlegt, að óyndi liennar og óeðli ætti rætur að rekja til liins skammvinna ástaræfintýris. — En samt var það nú svona, að minningin um hann var alt af vakandi. Hann var alt af í huga liennar, ekki síst þegar hin algengu leiðindaköst voru sem mögnuðust. Það eitt fanst lienni víst, að lífið væri óþolandi. Hún gat ekki tekið sér neitt fyrir liendur, Lafði enga eirð neinstaðar. Hún var að verða fulltíða — bráðum tvitug að aldri og alls staðar var kolsvarta-myrkur, livert sem hún rendi augun- um. — Og henni hélt áfram að liraka -— hún megraðist dag frá degi og dökkir baugarnir undir augunum stækkuðu án afláts. — For- eldrarnir horfðu á þetta með sorg í lijarta og frú McClean var að því komin að örvilnast. „Mér dettur í hug hvort hún mundi ekki hafa gott af því að fara til ljóslæknis,“ sagði hún við sjálfa sig. — „Hvemig var það ekki með liana Susie Cornish: Hún fór með dóttur sína til læknis — liann lagði einkum stund á taugasjúkdóma. — Bara að eg myndi nú hvað liann heitir. Látum okkur nú sjá: Doktor Cleaver? — Nei, ekki var það liann: En eg er nærri því viss um, að það var ekki doktor Robinson. — Nei, eg get ekki komið þvi fyrir mig. — Eg verð líklega að skrifa Susie Cornish og biðja hana að segja mér nafnið.“ — Herra Ivor var ókunnugur öllum ljóslækning- um — og taugalækningum — og liafði yfirleitt alls enga trú á læknum. Hann áleit þá alla skussa. Þeir liöfðu að minsta kosti ekki getað læknað hann — ekki ráðið við liðagigt! — Nei, best að láta þá fugla eiga sig! — En hann spurði konuna sína hvort hún hefði orðið vör við það, að Fenella hefði skrifað stráknum þarna í Feneyjum. „Nei, það held eg hreint ekki,“ svaraði frúin. — „Hún sendi reyndar herra Heinricli einlivern lappa, sem hann átti að koma til stráksins, en mér er nær að halda, að liún hafi ekki fengið svar.“ . „Eg vona að það sé ekki sorg og söknuður eftir honum, sem er að fara svona með hana.“ „Jú — eg er.því miður hrædd um, að það sé eitthvað þess háttar,“ svaraði frúin. — „En nú hefi eg ákveðið að fara með hana til læknis.“ „Til livers er það,“ svaraði herra Ivor. — „Eg gæti best trúað, að ekkert væri að henni annað en það, að hún er iðjulaus daginn út og daginn inn.“ > En frúin staðhæfði að það væri mesta vit- leysa. Fenella gæti haft nþg að gera og Iangt fram yfir það. Hún gæti skemt sér við tennis og fleira allan daginn og dansað á hverjú kveldi. „Gæti — gæti, já! — En þú veist að hún fæsl ekki til að dansa,“ svaraði herra McClean. „Já, eg veit það. Hún hegðar sér eins og kjáni. Hún er svo af sér gengin, aumingin, að hún neitaði að dansa við Marchese, þegar hann bað hana um það. Og hún er þó eina stúlkan hér í veitingahúsinu, sem liann hefir gefið hýrt auga. — Eg talaði við móður hans í gærkveldi. Hún er inndælis-kona — amerísk í aðra ættina, eins og þú veist. Hana langar svo fjarskalega til þess, að hann fari að útsjá sér konu.“ „Eg vona að það verði ekki Fenella,“ sagði herra Ivor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.