Vísir - 09.02.1935, Blaðsíða 3
VlSIR
ALLAN RODHÉ,
sænskur landshöfðingi, sem var
förseti þjóöaratkvæðisdómstólsins
í Saur.
og samkepni Norðmanna.
• Þrátt fyrir sívaxandi notkun
veiðarfæra hér á landi hin sið-
ari ár, má það kynlegt heita, að
ekki hefir verið hafist handa
með færagerð hér fyrr en á sið-
astliðnu ári. Þá tók til starfa
Veiðarfæragerð fslands, sem
eingöngu hefir húið til fiskilín-
ur. Nú er að rísa upp annað
slíkt fyrirtæki á fsafirði.
Öllum ber saman um að is-
lensku hnurnar muni vera
sterkustu færin, sem notuð eru
hér við land. Sýnir það, að þessi
iðnaður Iiefir í byrjun verið
reistur á réttum grundvelli með
fyrsta flokks efni og vandaðri
vinnu. Þetta sýnir og, að við
getum framleitt öll þau færi i
landinu, sem við þurfum að
nota til útgerðarinnar.
Færagerð er einn sá iðnaður,
sem við eigum að Iiafa i land-
inu og er varla vansalaust, að
landsmenn skuli svo að segja til
þessa dags liafa keypt frá út-
löndum hvern einasta færis-
spotta. Við að hafa þenna iðnað
innanlands er tvent unnið. í
fyrsta lagi er hægt að kaupa
hráefni frá Ítalíu, en það land
er okkur nú fullkomin nauðsyn
að versla við. — í öðru lagi er
mikil fjárhæð, sem fer i vinnu-
laun við snúning færanna. í
þriðja lagi ælti það að vera ís-
lendingum sjálfum metnaðar-
mál, að hafa ekki altaf útlend
veiðárfæri í höndunum.
Eftir áætlun kunnugra
manna, er notað hér á landi
fiskilinur eingöngu fyrir um
750 þúsund krónur árlega. Það
er ekki lítil fjárhæð, sem þann-
ig er greidd út úr landinu, enda
virðist nú vera farið að bera á
því, að Norðmenn, sem til þessa
dags liafa selt hingað mest af
fiskilínum, ætli sér ekki með
góðu að sleppa þessari verslun
úr höndum sér. Á þessu ári,
þegar hafið var fyrir alvöru að
framleiða hér fiskilínur, hafa
ýms norslc veiðarfærafirmu
tekið upp svo illvíga samkepni
i fiskilinum, að slikt hefir ekki
þekst áður. Virðist engi vafi
leika á, að þessi harðvítuga
samkepni sé bein tilraun til að
drepa í fæðingunni þann fram-
kvæmdahug, sem komið hefir
fram í íslenskri veiðarfæragerð.
Það er fullyrt af þeim sem best
þekkja til þessara mála, að
sumar norskar veiðarfæraverk-
smiðjur bjóði nú fiskilínur
hingað til lands hverjum sem
liafa vill, fyrir verð, sem er
undir framleiðsluverði. Það er
fyrirbrigði sem nú á tímum er
nefnt „dumping“ og er litið á
það sem lieldur óheiðarlega
samkepni. ,
Það, sem virðist vaka fyrir
þeim, sem að slíkum verslunar-
háttum standa, er að koma í
veg fyrir það, að íslendingar
sjálfir fari að búa til sín eigin
veiðarfæri. Hér á landi hcfja
menn flestar framkvæmdir af
vanefnum og hafa því lítil tök
á að reka fyrirtækin lengi með
tapi, en stór,erlend verksmiðju-
fyrirlæki niunar litið um að
selja um nokkurn tíma hingað
til lands með tapi, til þess að
sitja einir að sölunni á eftir.
Það er því ljóst, ef útlendingar
fá að halda hér uppi slíkum
verslunarháttum, að eins til að
drepa islenska iðn í þessari
grein, þá hvorki getur nokkur
né vill setja hér fé í slika fram-
leiðslu. Menn verða að liafa það
hugfast, að þótt útlendingar um
stundarsakir selji hér vörur sín-
ar ódýrar, til þess eins að drepa
hvern vísi til framleiðslu í sömu
grein, þá ná þeir sér niðri síðar
með hækkuðu vöruverði, þegar
innlenda framleiðslan er úr sög-
unni.
HERTOGAHJÓNIN AF KENT
hafa tí'Sast veriS á ferSalagi síSan
þau voru gefin saman í vetur. —
Myndin hér aS ofan er tekin af
þeim í Miinchen.
Innbrotsmálin.
Maðurinn, sem braust inn í
Landakotskirkju, var hand-
tekinn í gær..
Þjófarnir, sem frá var sagt í
blaSinu í gær hafa nú játaS á sig
að hafa tvívegis brotist inn í
Briemsfjós og stoliS þar pening-
um. ÞriSji maSur hafSi veriS meS
þeirn í þessum innbrotsferSum.
SögSu þeir hver hann var og var
hann tekinn fastur, og viS yfir-
heyrslu í gær játaði hann á sig
innbrotiS í Landakotskirkju. Er
þetta piltur, 18 ára, Jón Vídalín
Markússon aS nafni. HafSi lög-
reglan haft grun um þaS um tíma,
aS hann væri viS þaS innbrot riS-
inn. Frekari yfirheyrslur fara
fram í dag og kemur þá væntan-
lega í ljós, hvort Jón hefir brotist
inn í kifkjuna einn síns liSs eSa
aSrir verið þar aS verki meS hon-
um.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni: Kl. n, síra
Bjami Jónsson. Kl. 2, barnaguSs-
þjónusta (síra Fr. H.). Kl. 5, síra
FriSrik Hallgrímsson.
í fríkirkjunni: Kl. 2, síra Árni
SigurSsson.
Haf nar f j örSur: Kveldsöngur
verSur í fríkirkjunni annaS kveld
kl. Sjú. Síra Jón AuSuns. — Engin
messa í HafnarfjarSarkirkju á
morgun.
oaavaaxis&Kieœ tJtaxsaettsriTXKsst
HLandakp|tskirkia: Kl. 10 ,há-
mcssa og ki. 6 guSsþjönústa méS
prédikun.
í spítalakirkjunni í HafnarfirSi:
KI. 9, hámessa, kl. 6 síSd. guSs-
þjónusta meS prédikun.
í ASventkirkjunni kl. 8. Allir
velkomnir. O. Frenning.
Veðrið í morgun.
í Reykjavík — 1, BolUngavík
— 6, Akureyri — 3, Skálanesi o,
Vestmannaeyjum 2, Sandi — 2,
Kvígindisdal — 5> Hesteyri — 4,
Blönduósi — 4, Fagradal — 2,
Hólum í HornafirSi 2, Reykjanesi
— 1, stig (skeyti vantar frá öSr-
um stöSum). í Færeyjum var 8
stiga hiti í morgun. Mestur hiti hér
í gær 10 stig, mest frost 1 stig.
Úrkoma 13.0'mm. — Yfirlit: Djúp
lægS VÍS Jan Mayén á hraSri
hreyfingu norSaustur eftir. Ötmur
lægS yfir SuSur-Grænlandi. Horf-
ur: SuSvesturland, Faxaflói,
BreiSafjörSur, Vestfirðir: Vestan
og suSvestan átt meS allhvössum
éljagangi. NorSurland, norSaustur-
land, AustfirSir suSausturland:
Vestan kaldi. VíSast þurt og bjart
veSur.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss fór héSan í morgun á-
leiSis til útlanda. GoSafoss fór frá
Hull í gærkveldi áleiSis til Ham-
borgar. Brúarfoss fór frá Kaup-
mannahöfn í gær áleiSis til Leith.
Lagarfoss kom aS vestan og norS-
an í nótt. Fer héSan í kveld áleiSis
til AustfjarSa og útlanda. Selfoss
er á leiS til landsins frá London.
Maí
kom til Þingeyrar í fyrradag
meS tvo slasaSa menn. (FÚ.).
Enskir togarar,
5 talsins, hafa komiS til Þing-
eyrar undanfarna 2 daga, vegna
bilana og skemda af völdum veS-
urs og sjógangs.
Iíáskólafyrirlestrar á ensku.
Næsti fyrirlesturinn verSur
fluttur í Háskólanum á mánudag-
inn kl. 8 stundvíslega. Efni: Ge-
orge Bernard Shaw.
Skemtifundur í L. F. K. R.
Eins og auglýst er á öSrum staS
í blaSinu heldur Lestrarfélag
kvenna skemtifund á mánudags-
kveldiS. Af skemtiatriSum má
nefna: Erindi, upplestur, listdans
og lítinn, skrítinn söngleik. Sam-
eiginleg kaffidrykkja. Félagskon-
um mega taka meS sér gesti. —
Fundurinn er í Oddfellow-húsinu
og hefst kl. 8}i.
Farþegar á Gullfossi
til útlanda: Jón Björnsson,
kaupm., Ragnar Blöndal og frú,
Axel Ketilsson, kaupmaSur.,
Margrét Jónsdóttir, Sólveig Matt-
híasdóttir, Ingibjörg Bjarnadótt-
ir, Marta Einarsdóttir, Margrét
Leví, Soffía Jóhannesdóttir, Árni
Árnason kaupmaður, Baldur GuS-
laugsson, K. 'Petersen, Vigfús Sig-
urgeirsson, Sig. SigurSsson, GuS-
rún Pálsdóttir, Erna Thomsen,
Anna Skagan.
Leikkveld
í HafnarfirSi auglýsir Haraldur
Björnsson í blaSinu í dag. Sýnir
hann þar kl. 8 í kveld í G.T.-hús-
inu: I. Forleikinn aS Lyga-
MerSi, II. LénharS fógeta og III.
Henrik og Pernillu eftir Dubois.
Þ jóf nað artry ggingar.
Samkvæmt augl. í blaðinu í dag
tekur vátryggingarskrifstofa Sig-
fúsar Sighvatssonar aS sér þjófn-
aSartryggingar og mun hún eina
vátryggingarstofnunin hér, á landi
sem annast þesskonar tryggingar.
G.s. Island
kom til Akureyrar í morgun.
Næturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
Lælcjagötu 4. Sími 2234. —• Næt-
urvörSur er í Laugavegs apóteki
Ingólfs apóteki.
$ \i
Ungmennadeild....... .
Slysavamafélag í slands heldur
fund í dag kl. 5 í VarSarhásinu.
Skíðaför að Álafossi.
í yfirstandandi viku fóru nem-
endur Verslunarskólans hér í bæn-
um upp aS Álafossi. Þar fóru
margir á skíSum, en aSrir í g-öngu-
feröir, og fóru svo allir í bað og
syntu í hinni góSu sundlaug á Ála-
fossi. Slík íör er bæSi hressandi og
til þess aS auka lífsorku manna,
og ættu menn aS hugsa meir um
hollar úti-iþróttir, en gcrt hefir
veriS. Líkamleg áreynsla úti í
góSu lofti er lífsnauSsyn. N.
Stökur.
Gjörvöll þjóSin geldur þess:
Gæfan flýSi hana,
er þeir tróSu i æSsta sess
æSarkollu bana.
Mjólkurlögin marga þjá',
mörgu hrakar niSur.
Nú er bundinn endir á —
alt sem heitir friSur.
Dagúr.
Hjálpræðisherinn.
Samkomur á morgun: Helgun-
arsamkoma kl. 11 árd. Sunnu-
dagaskóli kl. 2. Barnasamkoma
kl. 6. Kveðjusamkoma fyrir Lauti-
nant E. Hill kl. 8. LúSraflokkur-
inn og strengjasveitin aSstoöa. 10
foringjar taka þátt i samkomunni.
Gengið í dag.
Sterlingspund .......
Dollar...............
100 ríkismörk .......
— franskir frankar
— belgur .........
— svissn. frankar .
— lírur ..........
— finsk mörk ....
— pesetar ........
— gyllini ........
— tékkósl. krónur .
— sænskar krónur .
— norskar krónur .
— danskar krónur .
kr.
22.15
4-55
i79-23
29.96
105.61
146.60
39.00
9-93
62.67
306.05
19.28
114.36
m.44
100.00
Gullverð
ísl. krónu er nú 48.80, miSað
viS frakkneskan franka.
Pétur Sigurðsson
flytur erindi x VarSarhúsinu
annaS kveld kl. 8j4 um alþingis-
manninn SigurS Einarsson og
prédikarann Pétur SigurSsson og
starf hans. Inngangur 1 króna.
Útvarpið í kveld.
18,45 Barnatími: Fuglasögur
(Gunnar Magnússon kennari).
19,10 VeSurfregnir. 19,20 Erindi:
Land og saga, VIII (Einar Magn-
ússon mentaskólakennari). 20,00
Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Leik-
þáttur: „Vorsálir og haustsálír",
úr sögum Rannveigar, eftir Einar
H. Kvaran (Ragnar E. Kvaran,
Ásthildur Egilson, GuSi'ún Ind-
Happdrættismiðar afgreiddir til, kl. 10 í kvöld.
Maren Pétursdóttir.
Laugavegi 66.
Anna Ásmundsdóttir og Guðrún Björnsdóttir.
Happdrættisskrifstofan í Túngötu 3.
verdur
opin til kl. ÍO
i kveld.
riSadóttir). 21,15 Tónleikar: a)
ÚtvarpstríóiS; b) Grammófónn:
Létt lög fyrir hljómsveit. Danslög
til kl. 24.
Jónas JLie,
skáld heimilis- og hversdagslífsins.
Eftir
pi'ófessor, dr. phil. Lichard Beck.
Niðurl.
Á síSari ritum Lies er meiri
hugsæis og leyndardómsblær, en
á hinum, sem aS framan eru rædd,
og var þaS í fullu samræmi viS
breytta bókmentastefnu á NorSur-
löndum. Einkenna þeirra, sem
mest bar á í Davíð skygna, hugar-
flugs og sjónhvassrar sálskygni,
gætir nú mjög í skáldsögum hans;
þeirra helstar eru Onde Makter
(1890), Djrre Rein (1896), Faste
Forland (1899) I leikritiS Lindelin
(1897) er i svipuSum anda. Skáld-
iS leitast hér við, aS lýsa huldum
öflum, sem byltast um í undirdjúp-
um inannssálarinnar og hafa hana
aS leikskoppi. Eru þessar skáld-
sögur hans sérkennilegar og at-
hyglisverSar, þó aS þær eigi hvergi
nærri þann yndisþokka, sem sveip-
ar ágætustu rit hans frá fyrri ár-
um. Sterkast og listrænast kemur
þetta nýja lifshorf lians, sem raun-
ar var megin þátturinn í insta eSli
hans, er nú skaut aftur upp á yfir-
borSiö) fram í æfintýrasafninu
Trold (1891—92), og eru sum
þeirra sannir bókmentagimsteinar,
djúpsæið frábært og efnismeSferS-
in hreinasta snild.
Þau eru rituS i þjóSsagnastíll og
er þvi alt annar málsblatr á þeim
en á öSrum ritum skáldsins. En
ekki má ganga fram hjá þvti, aS
Lie var stilsnillingur, cngu síður
en meistari í lífs og skaplýsingnm.
Eggsrt Classsei
hæstaréttarmálaflutningsmaðul,
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu,
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstimi: 10—12 árd
í seinni skáldsögum hans er stíll
hans kvikur og fjölbreyttur, mát-
andi og ríkur aS blæbrigSum
(impressionismi) ; liann lætur les-
andann sjá og heyra og þreifa á
sögupei'sónunum. AS þessu leyti
varS Lie brautrySiandi, og hafSi
nýbreytni hans í stíí og frásagnar-
hætti víStæk áhrif. Herman Bang,
merkisskáldiS danska, sem var
mikill aSdáandi Lies og hafSi orS-
iS fyrir áhrifum af honum, kvaS
svo á, aS hann hefSi hrundiS skáld-
sagnalist á Noröurlöndum fram á
við stórum skrefum („han flyttede
Milepæle i al nordisk Roman“).
—o—
Lie hvarf xxr sjálfsútlegS sinni
heim til Noiægs igof> og dó tveim
árum siSar. HarmaSi þjóS hans
hann réttilega sem ástsælt og á-
hrifamikiS' skáld, og sem heilsýn-
an og langsýnan hugsjónamann.
MeS sama hug mintíst hún hans
á aldarafmælinu. En þegar vér nú
heiSrum minningu hans, eins og
vera ber, megum vér ekki gleyma
Tómasínu Lie, himii trygglynd-
ustu konu og ástrikustu móSur, og
þaS, sem mcira máli skiftir í sam-
bandi viS í'ithöfundarstarfsemi
skáldsins, annari hönd hans viS
ritstörfin. Þráfaldlega dregur
skáldiS sjálft athyglina aS því, hve
mikilvægan þátt htin hafi átt í
bókmentalegri starfsemi hans.
Og þaS, að hjúskapur þeirra
varS hásöngur ástar og trygða, er
cins og Garborg bendir á, hið feg-
ursta sem hægt er aS ségja úht
rithöfundarferil Jónasar Lie. HvaS
sæmdi betur honum, seni var
„skáld heimilisins" ?
HAMMERFEST
i Noi-egi er nyrsti bær í heimi. Myndin er eklci tekin að næturlagi heldur kl. 1 e. h., en raunar er
nótt í 2 mánuði samfleytt þar nyrSra um miSvetur. — Hammeríest á bráSlega 150 ára afmæli.