Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1935næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    242526272812
    3456789

Vísir - 09.02.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1935, Blaðsíða 4
V TSTR Hitt og þetta. Smásaga frá Ameríku. >a8 er kunnara en frá þurfi að segja, að í Aineríku fara menn — og konur — oftara í skaSabóta- mál en annarstaSar á hnettinum — ef von er uni hagnaö af því. Stúlk- ur hafa stundum fengið sér dærnd- ar álitlegar skaöabætur, hafi ein- hver „sært tilfinningar þeirra“. Dæmi eru þess, aö menn hafa ver- iö sektaöir fyrir þaö eitt, aö gefa stúíku hýrt auga á götu. Slikt er sjálfsagt undantekningar. Amerísk blöö gátu fyrir nokkru síöan um ,.há-amerískt“ skaöabótamál. Kona nokkur fór inn i matvöruverslun, þar sem' húu hafÖi verslaö í mörg ár, og steig ofan á rófuna á ketti kaupmannsins. Hafði kötturinn lagst á gólfiö, konan ekki séö hann og oröiö skelkuö mjög, er kisa rak upp mjálm mikiö alt í einu. Konan stefndi kaupmanninum. Hann lieiftsi átt aö gæta þess, aö köttur- inn væri ekki aö flækjast þarna. Kvaö konan taugar sinar hafa komist í megnastá ólag, og krafö- ist 25,000 dollara í skaöabætur. Þetta gerðist í Átlanta, Gieorgia, í síðastliðnum mánuöi. — Dómur er ófallinn í málinu! James Mollison •enski flugmaöurinn frægi, ráöger- ir nú háloftsflug". Ekki hefir veriö tilkynt enn, hvenær hann leggur í háloftsflug sitt, en mælt er, aö hann eigi fjárhagslegan stuöning vísan til þess að ráöast í þetta. Bandaríkjamenn leggja nú inikla áherslu á það, að gera viðskiftasamninga við ýmsar þjóðir. Áður liefir verið getið, að þeir eiga í samningum við Spánverja um viðskiftamál. — Samkvæmt símfregn frá Washington í fyrra mánuði eru samkomulagsumleitanir ný- byrjaðar milli Bandaríkja- manna og Itala. Chevrolet nr. 1. Stjóm bílasýningarinnar miklu, sem haldin er i New York í jan- úar ár hvert, fylgir þeirri reglu, aö leyfa þeirri bílaverksmiðju, sem mesta umsetningu hafði árið á undan, aö velja besta plássiö á sýningunni. Chevrolet hlaut þann heiöur, en það er 7. áriö í röö, sern, hann þannig hefir orðið nr. 1. — Síðastliöiö haust hélt General Motors hátíötegt 23 ára afmæli Chevrolet verksmiöjanna. Þá hljóp af stokkunum 10 miljónasti Chev- rolet bílinn. Það tók 11 ár að Úrval af alskonar vörum til Tækifærisgjaa Haraldup Hagart Sími 3890. Auslurslræti 3. smíða fyrstu miljónina, en aðeins 12 ár næstu 9 miljónirnar. Á síö- ari áruin hefir ársframleiösla oft farið fram úr 1 miljón. — Fyrstu 9 mánuði ársins 1934 græddi Gen- eral Motors 92y2 miljón dollara, eða yfir 400 miljónir ísl. króna. (Úr amerísku bílatímariti). „Little friend“ (Litli vinur) heitir kvikmynd, sem nú er verið að sýna erlend- is og þykir afbragðs góð. Aðal- hlutverkin eru leikin af Lydiu Sliervvood og Novu Pilbeam. Deila um 50 franka leiðir til morðs. Tveir ungir menn í París, sem höfðu það að atvinnu að sýna erlendum ferðamönnum skemtistaði borgarinnai;, lentu kveld eitt í deilu út af í>óknim, sem þeir fengu, en þessir piltar voru félagar og unnu oft saman. Deilan var um 30 franka. Jókst sennan orð af orði, uns annar skoraði á hinn að láta hnefana skera úr. Tóku þeir til að lumbra livor á öðrum, uns ann- ar þeirra 1— Benhamou, tók upp rýting og særði félaga sinn með honum svo, að það varð að flytja liann á sjúkraliús. Lést hann þar innan klukkustundar. — Þegar Benhamou var hand- tekinn sagði liann, að það hefði verið f jarri sér að liafa áformað að drepa félaga sinn. SkrítluF. Húseigandinn: Þér verðiö aö borga húsaleiguna eöa fara. Leigjandinn: Þér eruö hugul- samari en húseigandinn, sem eg leigði hjá seinast. Hann sagöi, að eg yrði að gera hvorttveggja! Ungur eiginmaöur (árla morg- uns): Það hlýtur aö vera kominn tími til þess að fara á fætur. Konan hans : Hvers vegna ? — „Barnið er sofnað!“ Klerkurinn: Hafið þér veriö giftar fyr? Kvikmyndaleikkonan (þótta- lega): Er þetta minnisprófun — eða hvaö ? „KVELD Á ÞJÓÐVEGINUM“ Mynd þessi er af málverki eftir Victor Haagen. Var það á sýn- ingu í Charlottenborg fyrir skömmu. XIL DEBO u útungunarvélar hafa reynst hér á landi sem annarsstaðar, framúrskarandi vel. Kildebo er m.jög olíuspör og þess vegna ódýr í rekstri. Kildebo er eldtraust og þess vegna engar and- vökunætur vegna eldhættu. Kildebo stillirinn (Regulator) er afar einfaldur og viss, svo vélin þarf mjög lítið eftir- lit. Kildebo skilar mörgum og hraustum ungum ef eggin eru góð. Höfum Ivildebo fyrirliggjandi af mörgum stærðum og ennfremur fósturmæður. Jóh, Ólafsson & Co., Reykjavík. Eg fékk bora, handan haf, liarða bora snúna, og er borubrattur af borum mínum núna. ÚHtíÍRy<^TiLRYKK! EININGARFÉLAGAR munið eftir lieimsókninni til Hafn- arfjarðar á morgun. — Verið allir komnir að Templarahús- inu hér kl. 3%. Þá fara bilar þaðan. Æ. t. (156 Stúkan FRAMTÍÐIN nr. 173 heldur afmælisfagnað mánu- daginn 11. þ. m. — Fundur settur stundvíslega kl. 8. — Skemtiatriði: . . Upplestur, Fiðlusóló, kaffi og dans. — Bernhurg spilar. — Félagar mega laka með sér gesti. — Allir templarar velkomnir. — Skemtinefndin. (150 UNGLINGASTÚKAN UNNUR. Fundur á morgun k. 10 f. li. (158 Taflfélag' Reykjavíkur heldur aöalfund sinn á miðvikudaginn 13. ]>. m. kl. SJ/2 e. h. á taflstofu fé- lagsins í Mjóstræti 3. (146 iTAPAf) riNDIf)] Skjalataska tapaðist i gær- kveldi. Uppl. í sima 4769. Góð fundarlaun. (163 Skjalamappa liefir i gær ver- ið tekin í misgripum í Búnaðar- hankanum. Óskast skilað þang- að. (161 Tapast hefir kvenveski á Barónsstig, með peningum i. — Merkt: „M“. — Skilist á Selja- veg- 11. (157 IKAIPSTAPIPI Hreinar ullartuskur keypfiar háu verði. Afgr. Álafoss, Þing- lioltsstræti 2. , (1£3 DÍVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönduð vinna. - Vatns- stíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Ný og notuð húsgögn til söbi, gömul keypt upp í viðskifti. — Sími 2896. (46 ■vinnaJI Vön hárgreiðslustúlka tekur »ö sér hárgreiðslu i húsum. Uppl. í síma 4722. (*48 Unglingsstúlka óskast til öð gæta 3 ára drengs, seinnipart dags. Uppl. i Mjóstræti 3, miS- hæð. (136 Duglegur maður getur fengið Ianga atvinnu gegn útvegun ete. 2—300 kr. Æskilegt að við- komandi kynni bilaakstur. Hí- boð, merkt: „B 35“, leggist inn á afgr. Vísis. (132 Góð stúlka óskast í létta vi*t. Uppl. i sima 4219. (162 tl€l§NÆf)lfl Bílayfirbreiðsla tapaðist i gærkveldi. Símar 2678 og 4924. (159 Dökkbrúnn dömuhattur fauk í gær á Ægisgötu. — Skilist á Ægisgötu. 27, gegn fundarlaun- um. (151 Fundist hefir peningabudda, eiimig sokkar. Vitjist á Fram- nesveg 48. (152 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir sólríkri 3 herbergja íbúð, með öllum þægindum, í Auat- urbænum 14. maí. 4 fullorðiö í heimili. Tilboð merkt: „Rólegt“ sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld. (155 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast í nýju húsi í Vesturbænum, 2 í heimili. — Tilboð merkt: „Vesturbær“, sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (154 Eitt, til tvö herbergi óskast strax. A. v. á. (i49 HKENSLAl Þýsku, reikning og bókfærsiu kennir Benedikt Sveinsson, Amt- mannsstíg 1. (147 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN ÁSTIR OG LAUSUNG. -55 „Og livers vegna ekki ? Þú veist eins vel og eg að hún er alt af að gera sig merkilega við ungu pillana heima.-------Og svo hugsaði eg kannske „Ekkerl „kannske“ í þeim sökum, kona góð! —- Ef mér dytti í liug, að eiltlivað þessháttar væri á seiði, þá færi eg með hana beina leið til Feneyja.------Af tvennu illu vildi eg þó lield- ur að hún giftist fiðluleikaranum.“ „Hann er slaghörpnleikari ....“ „Jæja, mér er alveg sama hvort heldur er. -----En svo að eg víki að öðrn, þá er það nú þetta með iðjuleysið. Það er ekki von að slíkt blessist. Og eg hefði ekkert á móti þvi, að láta hana reyna eitthvað, ef það gæti lagað skaps- munina. Og það er eg að vona að það gerði.“ „Hvers konar vinnu liefir þú liugsað þér? spurði frúin. , Herra Ivor hafð ekkert um það liugsað. Bara einhverja vinnu — eitíhvað til að dunda við. -----Fenella vissi ekki hvað hún ætti til bragðs að taka. Heimi leiddist — leiddist alt, og hún megraðist dag frá degi. — Og foreldrarnir vissu ekki silt rj'úkandi ráð. En svona gat ekki verið til lengdar — það var bersýnilegt. — Og það var áreiðanlegur hlutur, að engar aðrar þrjár manneskjur á Benito-veitingaliúsi voru í því- likum nauðum staddar. — En þegar þrjár vikur voru liðnar hætti Fen- ella að gráta. Og þá tók hún sér fyrir liendur að fara að læra hraðritun. Hún var eldci þann- ig skapi farin, að hún gæti verið að vola og gráta til lengdar. Og þó að liún væri blíð og góð í skapi, þá voru þó aðrir þættir í eðlisfari liennar, sem kröfðust réttar síns. Hún var gædd ríkum orustuhug, þegar á reyndi, og kunni því illa, að verða að láta hlut sinn. — Hún rakst af tilviljun á bækur (á botninum í kistu sinni) sem f jölluðu um hraðritun og liún tók þær feginshendi. — Og nú mintist hún þess, að þær höfðu verið keyptar fyrir eitthvað sex mánuðum, þvi að þá hafði lnin fengið eitt kastið — „eitt duguaðarkastið“ og farið að liugsa um það, að sjáífsagt væri að hún lærði eitthvað nytsamt, svo að hún gæti unnið fýrir sér, ef á þyrfti að lialda. Og þó að hún gæti að visu ekki gert sér neina skynsamlega grein fyrir því, hvernig hraðritunin gæti orðið til þess, að fundum þeirra Caryls bæri saraan, þá greip hún þetta þó fegins hendi. Hún vonaði að vinnan eða námið gæti stytt henni langar og leiðar stundir og komið henni i ofurlitið betra skap. — Hún ákvað þegar í stað að læra hrað- ritunina til fullrar lilítar, meðan þau dveldist þarna í Dalmatiu, og þegar hún væri komin heim til Englands ætlaði hún að kaupa sér rit- vél. Það gat alt af verið gott að eiga ritvél og æfa sig í vélritun. Stúlka, sem kynni bæði vél- ritun og liraðritun, hlyti að geta fengið nóga atvinnu, ef hún þyrfti á að lialda og kærði sig um. — Þegar hún yrði tuttugu og eins árs, skyldi hún vera orðin útlærð í liraðritun — og meira að segja mjög dugleg. Og svo hlyti hún að fá „rifandi atvinnu“ og sand af peningum. Já, svo leiðis lilyti það að verða. Og þá gerði ekki svo mikið til, þó að Caryl væri atvinnu- lítill og gæti ekki séð fyrir henni. — Næstu daga var hún önnum kafin frá morgni til kvelds. — En það reyndist einhvernveginn svo, er frá leið, að ekki væri allskostar auðvelt, að einbeita huganum að sama viðfangsefninu til lengdar. — Það var nefnilega svo um þetta fólk þarna í Adlersee og sérstaklega í veitinga- liúsinu, að enginn virtist knnna að meta sjálf- stæði einstaklingsins að verðleikum. — Fólkið alls staðar á flakki og flökti og alt af var ver- ið að trufla liana. Hún gat hvergi verið ein og út af fyrir sig — livergi nokkurs staðar. Geslirnir voru að flækjast um allar jarðir. Hún vissi að sæti voru hingað og þangað um allan skóginn — trébekkir, ætlaðir geslum og gang- andi. Og alt af var fult á þessum bekkjum. Fólkið var alls staðar. Og æfinlega var það komið á undan henni. Og svo fór það að tala við hana, setja upp hrókaræður um einskis- verða hluti. Sumir voru svo nærgöngulir, að þeir vildu ólmir fá að vita, hvað liún liefði fyr- ir stafni, og livers vegna hún gerði þetta eða Iiitt. Og svo varð þessi lýður undrandi, er liún sagði eins og var. „Nú, elcki annað en það! Það var svo sem engin vinna.“ —Einn morg- uninn varð hún beinlínis að leggja á flótta undan þessum spurningum — flýja bekk frá hekk. Og alt af vall sama vitleysan upp úr fólk- inu. Það var alveg sama hvar hún kom — alls staðar var fólkið og jafn-leiðinlegt og alt af voru spurningarnar þær sömu. — Þetta var óþol- andi. Og loksins flýði hún alla. leið út fyrir girðingu veitingahússlóðarinnar ög út í skóg — langt út í skóg. — Hún gekk umliverfis vatnið og hugsaði að þar væri betra — þar gæti liún fengið að vera i friði. — Hún leit- aði uppi skógláusan blett, faHegt rjóður, og settist þar niður. Og nú ætlaði hún að æfa sig á hraðrituninni ■— æfa sig vel og lcngi. — E11 það var svo stm ekki hetra næði þarna en annarsstaðar. Þegar hún var að }7dda riíblýið vissi hún ekki íyijn til en að hún var ávörpuð. — Og liver haidið þið að staðið liafi yfir licnni? — Marchese, hinn ungi maður, sem áð- ur var nefndur — mömmn-drengurinn. Moðir hans óskaði þess mjög eindregið, að liann næði sér i gott gjafcrö og kæmist í heilagt hjona- band scm allra — allra fyrst. — Marchese var „kvennaguíl” veitingaliússins. Það var svo sem cnginn vafi á því að hann bar af þcira öllimi, þe&sum ungu mönnum, sein dvöldust um þessar mundir á Benito-veilinga- húsinu. C'g FcneJIa hefði að sjálfsögðu átt að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 39. tölublað (09.02.1935)
https://timarit.is/issue/76734

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. tölublað (09.02.1935)

Aðgerðir: