Vísir - 16.02.1935, Side 1

Vísir - 16.02.1935, Side 1
 íi.’ 7-> v; í : ' "' ! • ■■ ■■ ''■ ’■' ■■■■■ ■' I Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 460(L Prentsmiðjusími: 45V8. > ,-V''*m:* . .. 'j&4*’•v ,v 25. ár. Reykjavík, laugardaginn 16. febrúar 1935. GAMLA BlO •*C Barna vernd „La Maternelle“. Efnisrík og eftirtektarverð frönsk talmynd um börn og for- eldra. ASallilutverkið leikur hin velþekta franska leikkona MADELEINE RENAUD og sægur af lieimilislausum Parísarbörnum. Mynd þessi hefir erlendis verið talin ein með allra béstu myndum, sem gerð hefir verið seinustu 20 árin. — Allir, sem börnum unna ættu að sjá þessa mynd. Það er ein af þeim sem seint gleymist. |CM CO 105 I-* ■o Hjá teiknistofunni í Mjólkurfélagshúsinu fást gerðar leikningar fyrir stórar sem smá- ar framkvæmdir, svo semi Ilúsateikningar (tekniskt lærður húsameistári annast) — smiðjuteikningar, og fleira. Sérgrein: Téikn- ingar fyrir raflýsingar í hús og tilboð útveg- uð. Leiðbeiningar við vatnsvirkjanir og út- boðslýsingar gerðar. yiðgerðir á rafmagnslækningatækjum. ‘Sími: 4932. Mjólkurfélagshúsinu, 4. hæð. Oþið kl. 10—12 og iy2-6. J fÓN GAUTI, verkfræðingur. Opið kl. 10—12 og iy2—6. ■-■■ 4932. Aðalfundnr Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn i kirkju safn- aðarins sunnudaginn 24. þ. m., og hefst kl. 5 e. h. — Dagskrá samkv. lögum safnaðarins og önnur mál. Safnaöarsíj órnin. Útvegum Hessian frá Belgian Jute Corporation. Verdid mjög lágt. Þórður Sveinsson & Co, Aðalfundur Siysavarnafólags Jslands verður haldinn í kaupþingssalnum á morgun (sunnudag 17. þ. m.) kl. 4 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Stjórnin gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins til úr- skurðar. 3. Ýms önnur mál er upp kunna að verða borin. STJÓRNIN. Best er ®d anglýsa í VlSI. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 46. tbl. Smaso itiver o á vindlum má ekki vera hærra en hér segir: Kr. Regal Reinitas y> kassinn 30.00 Caminante % - ■ 31.20 Cassilda % - 30.00 Rouquets y2 — 28.00 Do. y4 - 14.40 Fiona % — 28.20 Favoritas y2 - 26.40 Punch y2 - 26.40 Eclipso y2 - 25.80 Yrurac Bat y2 — 25.20 Flor de Venalez y — 20.40 Suceso y2 - 15.60 Original Bat y2 - 21.60 Bridge y2 — 22.80 Advokat % —• 24.60 Do. 10 stk. pakkinn 4.92 Million !/2 kassinn 20.40 Do. y4 - 10.20 Do. 10 stk. pakkinn 4.10 Lille Million V?. kassinn 14.70 Do. y4 — 7.50 Do. 10 stk. pakkinn 2.95 Terminus i/2 kassinn 16.20 Corona Minor. y2 — 30.00 Souverain y2 -■ , 28.80 Flora Danica y2 - 27.00 Ninetta y2. - 25.80 Panama % ~rr' : 26.70 Cordiales y2 - 24.00 De Cabarga y4 - 9.90 Nestor y4 - 9.25 Cervantes y2 - 26.70 Portaga y2 - . 26.70 Amistad y2 — 25.20 Phönix y2 — 24.00 Do. 10 stk. pakkinn 4.80 Titania % kassinn 21.30 Tower Lux y2 — 20.40 Do. y4 - 10.20 Canio Lux y2 — 18.00 Do. y4 - 9.00 Times y4 - 10.35 Röd Phönix y4 — 10.20 Vaiencia 1/4 - 9.45 Little Crown y4 - 7.50 Rollo y4 - 8.10 Manikins y2 — 18.00 Golofina Perfectos y4 — 24.00 Do. Londres y2 - 37.20 Corona Coronas y4 - 41.20 Half-a-corona y4 — 21.00 Rotschilds y4 — 31.20 Elegantes Espanola y - 22.20 Bouquets de Salon Bock y - 16.20 Clay y - 16.50 Regentes y - 22.20 Jockey Club y - 19.20 Golondrinas y - 17.40 Hamburger Bank % - 25.20 Lloyd y2 - 21.00 I stykkjatali má ekki selia vindlana liærra verði hlut- - falisiega en að ofan segir, nema hvað liækka má verð vindla seldra í stykkjatali upp í næsta liálfan eða heilan tug aura hvert stykki. T. d. Bouquets, sem ætti sam- kvæmt framan auglýstu að kosta 58 aura má kosta 60 aura og Fiora Danica, sem ætti að kosta 54 aura má kosta 55 aura 0. s. frv. Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má álagningin í smásölu vera 3% hærri vegna flutningskostnaðar. ' i Athygli skal vakin á því, að hærri álagning á vindl- um í smásölu en að ofan segir er brot á 9. gr. reglu- gerðar frá 29. des. 1931 um einkasölu á tóbaki og varð- ar frá 20—20.000 króna sektum. Reykjavík, 8. febrúar 1935. Túbakseinkasala ríkisins. NÝJA BÍ0 igflir Srsmskð (Devil Tiger). Stórmerkileg tal- og tónkvikmynd er sýnir ferðalag leiðang- ursmanna gegnum hina áður órannsökuðu frumskóga Asiu. Myndin sýnir fjölbreytlara og hrikalegra villidýralíf en nokkur önnur kvikmynd hefir haft að bjóða. Hver einasta sýning og bljóð i myndinni er tekið í frumskógum Asíu. Stórfenglegri fræðimynd um liið sanna villidýralíf og sér- kenni frumskóganna vcrður tæplega tekin oftar. Aukamynd: Seliutoejrts lilj ómap. Hinn lieimsfrægi tenorsöngvari Richard Tauber syngur nokkur lög eftir Schubert. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn riiinn og faðir og tengdafaðir okkar, Guðmundur Guðlaugsson, andaðist að heimili sínu, Grundarstíg 7. 15. þ. m. Ingibjörg Bjarnadóttir, börn og tengdabörn. mín er í Kirkjustræti 8 B.. — Viðtalstími 1—3. Sérgrein: Melt- ingarsjúkdómar. Simi 2262 (heima 1801). Bjarni Bjarnason frá Geitabergi. Næsta matreiðslonámskeið mitt byrjar 6. mars n. k. -— Allar upplýsingar í Bergstaðastr. 9, uppi, kl. 19—20. — Engar upplýsingar í síma. Soffía Skiiladdttip. Drengur. Óskum eflir dreng, 15—17 ára, i veitingasalina. Uppl. hjá yfirþjóninum í dag eða á morg- un. Hótel Island. K. F. U. M. a morgun: Sunnudagaskóli ld. 10 f. h. Y.—D. fundur ld. 1% e. h. V.—D. fundur kl. 3 e. h. U.—D. fundur kl. 8V2 e. h. ungur maður með verslunar- réttindi, óskar eflir atvinnu við verslun eða skrifstofustörf. — Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í síma 4175. I»ið sem viljið fá góðan fisk, verslið við SaltfÍBlsL'búQin a. Síminn er 2098. UKNIUt lETUIfllBS Á morgun. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Lækkaö verð. Sínti: 3191. Hangikjöt ódýrast — best. Barónsbúð Sími: 1851. Hverfisgötu 98.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.