Vísir - 02.03.1935, Page 2
VISIR
Afhending Saarhéraðs
fór fram í gær.
Saarbriicken I. mars. FB.
Klukkan 9,37 í morgun afhenti Aloisi, forseti Saarnefndar þjóða-
bandalagsins, fulltrúum Þýskalands Saarhéraö. Fyrir Þýskalands
hönd tók Frick innanríkisráðherra móti héraðinu. Kl. 10,15 tilkynti
Frick í útvarpsræðu, að afhendingin hefði farið fram og SaarhéTað
væri nú aftur sameinað föðurlandinu. Að svo búnu voru flögg dregin
á stöng hvarvetna í Þýskalandi, kirkjuklukkum var hringt í fagn-
aðar skyni, og margt annað gert, til þess að láta í ljós fögnuð yfir
sameiningunni. í Saarhéraði hafði verið beðið fregna um það, með
mikilli eftirvæntingu, hvort Hitler kanslari mundi sjálfur koma
þangað. Rættust vonir íbúanna um þetta, því að Hitler kom þang-
að kl. 1,20 e. h. ásamt nokkurum helstu nasistaleiðtogunum, Göbbels,
Hess og fleirum. Um 100,000 manns fagnaði Hitler í Saarbrúcken.
Flutti hann þar ræðu á ráðhústorginu og lét í ljós mikinn fögnuð
þýsku þjóðarinnar yfir sameiningunni. Hann kvað 1. mars ham-
ingjudag í sögu Þýskalands og raunar allrar Evrópu og sagðist
vona það fastlega, að afleiðingin af þjóðaratkvæðinu yrði sú, að
sambúð þjóðverja yrði batnandi og friðsamleg um alla framtíð.
Einnig töluðu þeir Hess og Göbbels. Feikna mannfjöldi var á öll-
um götum og hvarvetna fánar á stöng. Flugvélafloti flaug yfir
Saar í fagnaðar skyni. — Fagnaðarhátíðir halda áfram um gervalt
Þýskaland í dag og kveld. (United Press).
Frá Alþing!
í gær.
Þó að þingiS hafi nú setiS í
hálfan mánuS, er vart hægt aS
segja aS það hafi innt nokkur störf
af hendi. Fundir standa nokkur-
ar mínútur á degi hverjum. Af
frumvörpum er sára lítiö fram
komiS, og öll hin stærri mál ókom-
in, sem gert var ráS fyrir aS kæmu
fyrir þetta þing, svo sem launa-
máliS, almannatryggingar, ýms af-
kvæmi RauSku o. s. frv. Engin
föst skipun viröist komin enn á
þingiö og starfsemi þess, og eiga
þessi lélegu vinnubrögS ef til vill
rót sina aS rekja til þess, aS stjórn-
arflokkarnir munu ætla sér aS
fresta þinginu bráölega til hausts.
í gær var eitt mál á dagskrá
í efri deild, frv. um aö láta gauga
í gildi NorSurlandasamninginn um
erfSir og skifti á dánarbúum, 2.
umr., og var þaS samþykt.
í neöri deild voru tvö mál til
1. umræöu, frv. um námskeiö fyr-
ir atvinnulausa unglinga og frv.
um breytingu á sandgræöslulögun-
um. Var báSum þessum frv. vísaö
til 2. umræöu.
Ný þingmál.
1. Frv. um útrýmingu fjár-
kláðans, flutt af landbúnaðarnefnd
neöri deildar. Er aðalefni þess þaS
aö veita ríkisstjórninni heimild til
aö láta fará fram böSun á öllu
sauðfé í landinu. Telur nefndin
hina rikustu nauSsyn á því aö
franikvæma allsherjarbööun til út-
rýmingar fjárkláöanum, því aö á-
standiö sé oröiS þannig viSa, aö
eigi veröi lengur viS unaö og fari
stöSugt versnandi.
2. Frv. um breytingu á lögum
um sparisjóði, flutt af BernharSi
Stefánssyni og Einari Árnasyni.
3. Frv. um loftskeytastöðvar í
íslenskum skipum. Flutningsmenn
Sigurjón Ólafsson og Ingvar
Pálmason. Er svo ákveSið í 1. gr.:
„Hvert ísl. skip, sem er í förum
milli landa og hefir minst 12
manna áhöfn, svo og hvert ísl.
farþegaskip, er siglir meö strönd-
um fram og er 200 rúmlestir eSa
stærra, skal hafa fullkomlega
starfrækta lofskeytastöö."
4. Þorsteinn Þorsteinsson ílyt-
ur frv. um breytingu á útsvars-
lögunum.
Njósnir.
VíStækar njósnir fyrir
Þjóðverja hafa komist upp
í Tékkóslóvakíu. — Margir
menn handteknir.
Prag 2. mars. FB.
Lögreglan hefir handtekiö
þýskan blaöamann og allmarga
tékkóslavneska borgara og sakaö
þá um njósnir fyrir Þýskaland. —
MeSal hinna handteknu eru Milos
Miexner, sem er ritstjóri fasista-
málgagns í Tékkoslóvakíu og þrir
stúdentar, sem allir voru leiötog-
ar í félagi þýskra stúdentá í Prag.
Mál þetta hefir vakiS gífurlega at-
hygli í Tékkoslóvakíu og gremju
almennings í garð nasista. (Uni-
ted Press).
Fnlltrfiadeild
Frakklandsþings
samþykkir að veita
konum kosningarrétt.
París 2. mars. FB.
Fulltrúadeild þingsins hefir meö
453 atkvæSum gegn 124 samþykt
aS veita konum kosningarrétt,
bæöi aS því er sveitar- og bæjar-
.stjórnarkosningar og þingkosning-
ar snertir. Frakkneskar . konur
hafa lengi barist fyrir því, aS fá
jafnrétti á viö karla i þessuin mál-
um, og er sá sigur, sem nú hefir
unnist, mikilvægur, en hann er
ekki fullnaðarsigur. Eru ekki tald-
ar nokkrar líkur til þess, aö efri
Sannleiksðst
Alþýðnblaðsins.
. Siðdegis í fyrradag harst Vísi
tilkynning frá Eyjólfi Jóhanns-
syni, frámkvæmdarstj. Mjólk-
urfélags Reykjavíkur, vi'ðvikj-
andi „ankanalegu hragði“, scm
varl hefði orðið við að mjólk úr
gerilsneyðingarstöð félagsins.
Blaðið fékk tilkynningu þessa
nokkurum klukkuslundum efl-
ir að það kom út í fyrradag og
munu því allir heilvita menn
sjá, að þessi tilkynning gat ekki
hirst í hlaðinu fyrr en í gær.
Vísir hafði ekkert á móti þvi, að
hirla þessa tilkynningu E. J„
og kom hún út í Vísi i gær, áð-
ur en Alþýðuhlaðið kom út. En
í Alþýðublaðinu í gær segir í
feitletraðri fyrirsögn,að „íhalds-
blöðin neiti að birta tilkynning-
ar frá Eyjólfi Jóliannssyni“ og
á þar vafalaust við Vísi og
Morgunblaðið, því að Alþhl.
nefnir þessi hlöð all af íhalds-
blöð. Alþbl. segir ennfremur, að
Eyjólfur „fái ekki þessa til-
kynningu birta í íhaldsblöðun-
um“ og „þau neita einnig, að
segja frá því, að dr. Jón E.
Vestdal og Niels Dungal liafi
verið ráðnir til að hafa eftirlit
með hollustu og gæðum mjólk-
urinnar frá lireinsunarstöð-
inni“.
Um efni tilkynningar E. J. i
sambandi við það, sem áður
hefir verið sagt hér í blaðinu, er
ekki ástæða til að fjölyrða. En
Visir vill benda á það, að það
verður nú að skoðast sannað
mál, að Mjólkursalan hafi á
boðstóluin mjólk „með ankana-
legu bragði“ og það er a. m. k.
enn ósannað, að þetta stafi ekki
af því, að mjólk sé blandað
saman frá mörgum heimilum,
mjólk, sem er misjöfn að gæð-
um og ef til vill misjafnlega
með farin. Reynist jx:tta svo
verður að álíta, að neytendun-
um sé meiri liygging í að fá
góða mjólk frá mjólkurstöð,
þar sem ekki er biandað saman
mjólk frá ýmsum stöðum. Og
kannske þarna sé nú einmitt or-
sök þess, að fjölda manna hér í
liæ hefir alt af jiótt Korpúlfs-
staðamjólkin best, en þar hefir
sem kunnugt er, ekki verið um
neina samblöndum mjólkur frá
ýmsum stöðum að ræða. En
þcssa mjólk, sem húsmæður al-
ment liafa krafist að fá, án jx:ss
að lienni sé blandað saman við
aðra mjólk, vill Mjólkursam-
salan ekki láta Reykvíkinga fá
— og Korpúlfsstaðamjólkurbú-
ið cr ekki nógu fullkomið í
augum forráðamanna Mjólkur-
samsölunnar, en engar kvartan-
ir hafa komið fram frá kaup-
endum Korpúlfsstaðamjólkur
um „ankanalegt bragð“ eða
neina galla á þeirri mjólk. —
Um þetta verður vafalausc
tækifæri til að ræða frek-
ara, en að þessu sinni jjótti
rétt að benda á sannleiks-
ást Aljibl., sem lýsir sér í frá-
sögn jjess um tilkynningu E. J.
og „íhaldsblöðin“. — Aljjýðu-
blaðið hefir farið jjar með ósalt
mál eins og vænta mátti.
deild jjingsins, eins og hún er nú
skipuð, samjjykki frumvarp þaö,
sem fulltrúadeildin hefir nú sam-
jjykt. (United Press).
Hitler
skipar átta menn tii
setu á ríkisþinginu fyr-
ir Saarhérað.
Saarbrúcken 2. mars FB.
Iiitler hefir skipaS átta nýja
jjingmenn til setu á Ríkisjjinginu
fyrir SaarhéraS. (Unitecl Press).
Mj ólkursölu-
nefndin
tók jjá ákvörSun á fundi sínum í
gær, aS greiöa framleiSendum aö-
eins hálfsmánaöarlega fyrir mjólk
jjeirra, en áöur hafa slíkar útborg-
anir fariö fram vikulega. Sam-
kvæmt hinum nýju ákvöröunum
verSur greitt fyrir mjólk, sem seld
er fyrri helming mánaöar, dag-
ana 20.—-25. sama mánaSar og fyr-
ir jjá mjólk, sem seld er siöari
helming mánaöar, dagana 5—10
næsta mánaöar. Ennfremur var
samþykt á sama fundi, aö taka
35,000 kr. rekstraríán. Hefir Vísir
heyrt, aö féö eigi, aö einhverju
leyti a. m. k., aS ganga til bifreiSa-
kaupa, og bendir jjaö til, aS meiri
hluti nefndarinnar sé farinn aö
á'tta sig á jjvi, aS jjÖrf sé nægra
nútíma flutningatækja til þess aS
annast mjólkurflutningana innan-
bæjar.
Hitt er annaö mál, aö ef alt væri
eölilegt, mjólkursalan eins og var
áöur og skipulagiö ekki ójjarflega
dýrt, heföi, aS því er fullyrt er,
átt aö vera nægilegt fé fyrir hendi,
svo'aö eigi þyrfti aö grípa til þess,
aö taka lán.
Vísir hefir heyrt, aS ráöstöfun-
ina um útborgunarbreytinguna,
eigi aS verja meS jjví, aö jjaö sé
Jjægilegra vegna bókhalds, en full-
yröa má, aS mjólkursamsalan ætti
jjeirra hluta vegna aö geta látiö
geiöslur fara fram vikulega eins
og veriö hefir. FramleiSendum
mjólkurinnar er það vitanlega til
hins mesta óhagræSis, aö fá ekki
vikulegar greiöslur fyrir mjólk-
ina. Eöa — kannske blöð stjórnar-
flokkanna ætli nú að halda því
íram, að þetta sé líka gert vegna
hagsmuna bænda?
Skemd mjólk.
Því er ekki að leyna að koma
mun fyrir ekki allsjaldan, að
fólk kvarti undan þvi, að súr
mjólk og gölluð sé seld hér i
mjólkurbúðunum. Sumirkvarta
undan einhverju óbragði, sem
Jjeir kannast ekki við að eigi aö
vera að mjólk — blikkbragð
nefna jjeir jiað — en hinir eru
jjó fleiri, sem tala um, að Jjeim
sé seld súr mjólk — jafnvel
mjög súr og Jjar af leiðandi
ódrekkandi. — ^
Rauðu blöðin létu mikið yfir
Jjví, i Jjað mund er mjólkilr-
samsalan tók til starfa, að með
tilkomu Jjess fyrirtækis væri
neytöndum mjólkurinnar trygð
góð og óskemd vara. — Það
átti að vera einn af höfuðkost-
unum, að neytendur gæti núver-
ið alveg öruggir um Jjað, að
þeir fengi góða vöru, betri
en áður og óaðfinnanlega að
öllu leyli. — Það hefir nú
brugðist að einhverju leyti, eins
og sumt annað í sambandi við
mjólkur-einokunina.
Hvernig lialda menn að sung-
ið hefði í rauðu blöðunum, ef
mjólkursamsalan hefði verið á
vegum sjálfstæðismanna og selt
bæjarbúum súra mjólk? —
Það hefði víst verið ófagurt lag,
sem Jjá hefði verið kyrjað. Og
það hefði vitanlega verið gild
ástæða lil umkvörtunar, ef lát-
in hefði verið af hendi skemd
mjólk — súr eða mcð sérstöku
óbragði öðru.
Frá jjví hefir verið skýrt í
blöðunum, aö mönnum Iiafi
verið sekl mjólk, sem bar jiaö
með sér, að hún væri 5 daga
gömul. Það nær engri ált, að
bjóða fólki upp á annað eins og
það, og vitanlega eiga kaup-
endur ekki að sætta sig við svo
gamla mjólk. Þeir eiga aö
skila henni aftur, ef þeir liafa
glæpst á henni, og heimta að
hún verði endurgreidd. — Það
er fullkomin óhæfa að selja
fólki fullu verði súra mjólk eða
gallaða og skemda með öðrum
hætti.
Þeir, sem fjTÍr því yeröa, að
fá súra mjólk eða skemda á
annan hátt, ætti að tilkynna Jjað
Húsmæðrafélagi Reykjavíkur
eða blöðum sjálfstæðismanna.
Það er engin ástæða til Jjess fyr-
ir borgarana, að láta slíkt liggja
í Jjagnargildi.
Ritfregn.
Almanak 1935. — Útg. Ólafur
S. Thorgeirsson. — Winni-
peg, Man. Canada.
Ólafur S. Thorgeirsson i
Winnipeg hefir um langt skeið
gefið út almanak og eru nú
komnir út af Jjví 41 árgangur.
Rit Jjetta hefir átt miklum vin-
Sældum að fagna meðal íslencl-
inga vcstan hafs. Hefir verið i
því margt góðra greina og m. a.
hefir það á ári hverju flutt
„safn til landnámssögu íslend-
inga í Yesturheimi“. Ér í þess-
um köflum mikinn fróðleik að
finna 'og í rauninni afar mikils
vert, að unnið hefir verið að
því, að safna þessum dröguin
til landnámssögunnar, áður of
seint er. Að þessu sinni er í
ahnanakinu „Söguágrip íslend-
inga i Suður-Cypress sveitinni í
Manitoba“, eftir G. J. Oleson, en
hún er í suðurhluta fylkisins og
þarna myndaðist íslensk ný-
lenda á árunum 1889—1894 og
bygðist aðallega frá Argyle-
bygð, sem þá var numin að
mestu.
Þá er all-löng og fróðleg rit-
gerð, eftir dr. Ricliard Beck, um
Islandsvininn Arthur Reeves, en
hann var einn af Iærisveinum
liins ágæta íslandsvinar Will-
árds Fiske og fyrir lians áhrif
fékk miklar mætur á íslenskum
fræðum, Islandi og íslending-
um. Voru þeir margir lærisvein-
ar Fiske’s í Cornell, sem urðu
fyrir slíkum áhrifum, og —
segir dr. Beck — „ber sérstak-
lega að nefna tvo slíkra læri-
sveina Fiskes, William H. Car-
pcnter, um langt skeið prófess-
or í Jjýskum og norrænum
fræðum við Columbiaháskólann
í New York, og Jjó einkum Art-
hur M. Reeves. En báðir ferð-
uðust Jjeir með Fiske á íslandi
sumarið og fram á Iiaust 1879
og Caqjenter dvaldist þar að
auki vetrarlangt.“
Fyrir nokkuru var opnuS bif-
reiðasýning í Berlín, sem er ein-
hver mesta bifreiSasýning, sem
haldin hefir veriS. Á efri hluta
myndarinnar er svo kallaSur
Arthurs Middletons Reeves,,
isem var f. 7. okt. 1856, minnist
Beck mjög ítarlega, en rúnx Ieyf -
ir eigi, að segja nánara frá þvi.
En vert er að minna á Jjað nú,
að hann Jjýddi á ensku skákb
söguna Pilt og slúlku, eftir Jón
Thoroddsen, og hét hún í ensku
þýðingunni Lad and Lass og var
prentuð i London 1890. Enn-
fremur segir dr. Beck: „Þó vann
hann íslendingum langtum
stærra nytsemdarverk og sjálf-
uni sér varanlegt fræðimanns-
nafn með höfuðriti sínu uin
Vínlandsferðirnar, cn hanú
lxafði, eins og fyr segir, unnið
að samningu þess árum saman
og viðað að sér efni í það með
óþreytandi elju og ærnum til-
kostnaði. Það var prentað i Lon-
don 1890 (sama árið og Jjýðing
lians á Pilti og stúiku) og nefn-
ist The Finding of Wineland íhé
Good. The History of the Ice-
landic Discovery of America.
Edited and translated fi*om tlie
earliest records by Arthur Midd-
leton Reeves. — Var Iiér um aö
ræða glæsilegt fræðimannlegt
afrek, enda bafði böfundurinn
dregið föngin víðsvegar að og
notið aðstoðar margra hinna
fremslu norrænufræðinga á
Norðurlöndum.“
J. Magnús Bjamason skrifar
um tvær merkar vesturislenskar
konur, Kristínu Þorgrimsdóttur
Jackson, frá Hámundarstöðum
í Vopnafirði, og Herdísi Jóns-
dóttur Bray, frá Vatnshomi £
Haukadal, Dalasýslu.
Þá ber að geta greinar eftir
útgefanda Almanaksins, Ólaf S-
Thorgeirsson, um Sveinbjörn
Björnsson, elsta núlifandi Is-
lending í Vesturheimi. Er Svein-
björn fæddur 1838 og því 96
ára að aldri. Hann er ættaður
úr Reykhólasveit í Barðastrand-
arsýslu, sonur Björns Magnús-
sonar og konu hans, Helgu III-
ugadóttur, sem bjuggu allan
sinn búskap í Bemfirði í Reyk-
hólasveit, en Sveinbjörn var
yugstur af 8 börnum Jjeirra
hjóna. Sveinbjörn fluttist vest-
ur um haf árið 1882 og nam
land í Pembinadalnum í
Norður-Dakota. Þar býr
Iiann enn, en sonur hans
Illugi, sér um búrekslur allan.
Tveir aðrir synir hans eru
bændur í Canada, en auk þeirra
á hann eina dóltur.
Loks er í almanakinu skýrsla
yfir mannslát vestan hafs 1934.
j a.
áfrani meö svo nefndu Ruhrgasi
og er jjaö sett á tvo geyma, sinn
á hvorri hliö bifreiöarinnar.
HITLER Á BIFREIÐASÝNINGU.
Hansa-Lloyd vagn, sem er knúinn