Vísir - 02.03.1935, Síða 3
vIsir
FLUGSLYS í DANMÖRKU.
Flugslys varS fyrir nokkuru í Danmörku. HrapaSi herflugvél til jaröar skamt frá Slagelsé. —
Myndin sýnir rústirnar og flugmanninn, Höilund lautinant, sem beiS bana.
Mentamál.
Jan.-mars hefti Mentamála er
nýlega komið út. Samband ís-
lenskra barnakennara hefir nú
keypt þetta rit af Ásgeiri Ásgeirs-
syni fræðslumálastjóra og gefur
sambandiS ritið út framvegis, og
verSur það því málgagn kennara-
stétíarinnar. — Ritstjóri verSur
Gunnar M. Magnúss. Efni þessa
heftis er all-fjölbreytt. Ritstj.
skrifar stutta grein um fráfarandi
ritstjóra, Sig. Thorlacius skólastj.
um uppeldi og lýðræði, og G. M.
M. um „íslenskan skordýrafræS-
ing“ (Geir Gígja kennara). Þá eru
birt svör nokkurra manna viS
spurningunni: Á hvern hátt á aS
velja nemendur í æSri skóla?
Spurningunni svara: Dr. Alexand-
er Jóhannesson, háskólarektor,
Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri
Kennaraskólans, Pálmi Hannes-
son, rektor Mentaskólans, SigurS-
ur Jónsson, skólastjóri, SigurSur
Thorlacius, skólastjóri. Þá er sagt
frá nýju kenslutæki, upphleyptu
líkani af íslandi. Var líkan þetta
sýnt hér í búSarglugga fyrir
skömmu og vakti mikla eftirtekt.
ÞaS er gert af Axel Helgasyni,
smiS, í samráSi viS ýmsa kennara,
m. a. Pálma Hannessyni rektor,
en FreymóSur Jóhannsson málaSi
þaS meS vatnslitum. Næst er lag
eftir Sigvalda Kaldalóns viS kvæS-
iS „FuglaveiSin", eftir Grím
Thomsen og grein um Kaldalóns
eftir G. M. M. — ASalsteinn Sig-
mundsson skrifar um „Nýtt slcóla-
Hf“. Enn ber aS nefna greinir um
heimavistarskóla. Fr önnur um
heimavistarskólann á Reykjanesi
við IsafjarSardjúp, en hin um skól-
ann á FlúSum í ITrunamanna-
hreppi í Árnessýslu. Flvorttveggja
eftirtektarverSar greinar. Ýmislegt
fleira er i ritinu, sem er athugunar-
vert fyrir kennara og aSra.
a.
Ofviðri við Spánar- og Portúgals-
strendur.
London í gær. FÚ.
ÓveSur geisa enn viS strendur
Spánar og Porúgal. Níu menn fór-
ust út af Casa Blanca, meS þeim
hætti, aS björgunarbát hvolfdi, er
hann var á leiS til bjargar skips-
hafnar sem var i nauSum stödd.
Nálægt Oporto tók stór alda sex
menn út af bát, og náSist enginn
þeirra inn aftur. Sjór og brim hafa
gert tjón á hafnarvirkjum í Opor-
to, sem taliS er nema einni miljón
sterlingspunda.
Messur á morgun:
í dómkirkjunni: Kl. n, síra
FriSrik Hallgrímsson, (altaris-
ganga). Kl. 5, sira Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni: Kl. 5, síra Árni
SigurSsson.
í fríkirkjunni í HafnarfirSi: Kl.
5, síra Jón AuSuns.
í Landakotskirkju : Hámessa kl.
10, kveldguSsþjónusta meS prédik-
un kl. 6.
í spitalakirkjunni í HafnarfirSi:
Hámessa kl. 9, kveldguSsþjónusta
með prédikun kl. 6.
í ÁSventkirkjunni kl. 8 e. h. —
Allir velkomnir. — O. Frenning.
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. I Reykjavík
4 stig, Bolungavík 5, Akureyri 3,
Skálanesi 2, Vestmannaeyjum 5,
Sandi 5, Kvígindisdal 6, Hesteyri
4. Gjögri 2, Blönduósi 2, Siglu-
nesi 1, Grímsey 2, Raufarhöfn 2,
Skálum 1, Fagradal 2, Papey 2,
Hólum í HornafirSi 5, Fagurhóls-
mýri 4, Reykjanesi 4. Mestur hiti
h.ér í gær 7 stig, minstur 3. Úr-
koma 0,1 mm. Sólskin 4,2 st. —
Yfirlit: LægSarsvæði fyrir suS-
vestan ísland. — Horfur: SuSvest-
urland: Stinningskaldi á suSaust-
an. Skúrir. Faxaflói, BreiSafjörS-
ur, VestfirSir, NorSurland: Suð-
austan gola. ÞiSviSri. VíSast úr-
komulaust. NorSausturland, Aust-
firSir, suSausturland: Austan og
suSaustan kaldi. Þykt loft og dá-
lítil rigning.
Háskólafyrirlestur á ensku
á mánudaginn kemur fellur niS-
ur.
Árás og þjófnaður.
Laust fyrir kl. 11 í gærkveldi
var ráSist á konu á Laufásvegi
og tekin af henni taska meS 250
kr. af peningum í, og einhverju
fleira. Kona þessi var norSan af
Siglufirði og var á leiS ofan aí
Óðinsgötu meS kunningjakonu
sinni niSur i bæ. Þegar þær komu
móts við hús versl. Guom. BreiS-
fjörSs kom maSur aftan aS þeim
og þreif í handtösku SiglufjarSar-
lconiinnar. Konan reyndi aS halda
töskunni sem fastast, en maðurinn
rykti þá svo fast í aö handfangiS
slitnaSi, og náSi hann þá töskunni.
Hljóp hann þá af staS suSur göt-
una og svo niður meS Barnaskól-
anum, en beygði svo suSur Frí-
kirkjuveg. Hljóp konan á eftir
honum, en brátt skildi meS þeim.
Lögreglan hefir máliS til rann-
sóknar. Konurnar höfSu kallaS til
tveggja manna, sem þær sáu, er
þær veittu þjófnum eftirför, og
báSu þá um aöstoð, sem ekki l>ar
árangur. Menn þessir eru beönir
aS gefa sig fram viS lögregluna.
M.s. Dronning Alexandrine
fer héðan í kveld áleiöis til út-
landa.
Belgaum
er væntanlegur frá Englandi í
dag.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss fer héðan í kveld kl. 10
áleiðis til útlanda. GoSafoss var á
ísafirSi i morgun. Dettifoss er i
Hamborg. Brúarfoss var á
Hvamstanga í morgun. Lagarfoss
fer frá Leith i dag áleiðis til ís-
lands. Selfoss fer aS líkindum frá
Antwerpen í dag.
Barnaskemtun Ármanns.
Hin árlega barnaskemtun íé-
lagsins verður haldín í ISnó miS-
vikudaginn 6. mars (öskudag) kl.
3j4 síSd. Til skemtunar verður:
Fimleikasýning drengja, danssýn-
ing, barna-upplestur, aflraunasýn-
ingar, söngur, hljóöfærasláttur og
aS lokum verSur dans. Um kveldið
verSur svo ÖskudagsfagnaSur fé-
lagsins, fyrir fullorðná. Nánara
augl. á mánudag.
Happdrætti Háskólans
hefir nú starfaS i eitt ár. Gaf
dr. Alexander Jóhannesson blaSa-
mönnum úpplýsingar um happ-
drættið, í gær, hvernig starf-
semi þess gekk áriS sem leiö,
ræddi framtíðarhorfur o. fl. Birtist
ítarleg grein um happdrættiö hér
í blaðinu á morgún. — Happdrætt-
isráöiS er nú þannig skipaS:
Dr. Páll E. Ólason form., Ólafur
Sveinsson frá EskifirSi, Ragnar
E. Kvaran skrifstofustjóri, Ragn-
ar Ólafsson lögfr. og Torfi Jó-
hannsson, fulltrúi i stjórnarráðinu.
Næturlæknir
er í nótt Valtýr Albertsson,
Túngötu 3. Simi 3251. — Nætur-
vörSur í Reykjavíkur apóteki og
LyfjabúSinni ISunni.
Gengið í dag. }
Sterlingspund kr,- 22.15
Dollar — 4-59
100 ríkismörlc •—■ 181.20
— franskir frankar . 1 O O t
— belgur — 108.08
— svissn. frankar .. — 149.41
— lírur — 39-65
— finsk mörlc — 9-93
— pesetar — 63.87
— gyllini —. 3I2-87
—■ tékkósl. krónur .. — 19.62
— sænskar krónur .. — 114.36
— norskar krónur .. — m-44
— danskar krónur .. — 100.00
Gullverð
ísl. krónu er nú 47,92, miðaS viS
frakkn. franka.
Matreiðslunámskeið.
Síöasta námskeiöiö á þessum
vetri í Vallarstræti 4 hefst 5. mars
og stendur fram í april. Sjá augl.
Skemtun.
Sveinn frá Elivogum og Hjálm-
ar á Hofi skemta meS kappkveSl-
ingum o. fl. í Varöarhúsinu ann-
aS kveld. Sjá augl.
Útvarpið í kveld.
18,45 Barnatími: Villidýrasögur
(Ólafur Friöriksson, f. ritstj.).
19,10 VeSurfregnir. 19,20 Þing-
fréttir. 20,00 Klukkusláttur. Frétt-
ir. 20,30 Kveldvaka: a) Jón Páls-
son, f. gjaldk.: Upplestur; b) Sig-
uröúr Magnússon kennari: Úr
kvæöum Tómasar Guömundsson-
ar; c) ASalsteinn Signiundsson,
kennari: Önmrleg jólanótt; d)
Jón Lárusson, kvæSamaSur:
Rímnalög. — Ennfremur íslenslc
lög. — Danslög til kl. 24.
Þýskur togapi
strandap.
Þýskur togari, Diisseldorf, frá
Cuxhaven, strandaði í gær-
kveldi, á suðurströndinni, að
því er símfregn frá Holti und-
ir Eyjaf jöllum, hermir í morg-
un. Mennimir björguðust allir
á land og eru nú á Seljadal.
Velferíarsjöðnr
æsknlýðsins.
London, 1. mars. — FÚ.
Á fjölmemjum fundi, sem
Prinsinn af Wales hafði boðað
til, og haldinn var í gær, fór
prinsinn fram á það, að í minn-
ingu um krýningarafmæli föður
síns væri stofnaður sjóður, sem
yrði velferðarsjóður æskulýðs-
ins. Skuli honum varið nieðal
annars til þess, að undirbúa leið-
toga fyrir starfsemi meðal
æskulýðsins, koma á fót stofn-
unum þar sem unglingar —- og
þá einkum atvinnulausir ung-
lingar, geta notið bæði skemtun-
ar og fræðslu; og sjá þeim
fyrir heilsusamlegum iþróttum
o. s. frv.
Mac DonaldL
skrifar Lloyd George.
London, 1. mars. — FÚ.
Vegna umkvörtunar frá
Lloyd George, um að breska
stjórnin hefði lofast til að at-
liuga viðreisnartillögur hans, en
ekki beðið sig um þær, liefir
MacDonald forsætisráðlierri’a,
fyrir hönd stjórnarinnar, ritað
Lloyd George bréf, þar sem
hann gerir grein fyrir því,
hvers vegna liann líafi ekki ver-
ið beðinn um þær fyr, og býður
honum jafnframt að leggja til-
lögur sínar, ásamt greinargerð-
um, bréflega fyrir stjórnina. Er
honum lofað þvi, að tillögur
hans sknli lckiiar til itarlegrar
athugunar, og sé þar eitthvert
nýmæli, sem stjórninni kunni
að finnast þess vert að taka það
upp, muni ekki fram bjá því
gengið.
vísa pólskum verkamönnum
úr landi.
Berlín 2. mars. FÚ.
Mörg hundruð pólskum verka-
mönnum, sem liafa haft at-
vinnu í námubæjum i Norður-
Frakklandi, var i gær vísað úr
landi. Sumir þessara manna
voru atvinnulausir, en hætta
þótti á, á hinir myndu missa
vinnuna og verða sveitabyrði,
og var Jietta gefið sem ástæða
fyrir brottvísuninni. Talið er, að
af þeim pólsku verkamönnum,
sem fluttir voru til Frakklands
fyrir rúmum 11 árum, vegna
þess að þá var skortur á verka-
fólki, hafi nú tveimur þriðju
hlutum verið vísað úr landi. At-
vinnuleysingjar í Frakklandi
voru við síðustu talningu 504.-
000 og hafði þeim þá fjölgað
um 3000 siðustu vikuna.
Bifreiðarslys.
Berlín 2. mars. FÚ.
Bifreiðarslys varð í Wéstfal-
en í gærkvöldi, með þeim hætti,
að stjórnandi almenningsbif-
reiðar, sem var að flytja nárnu-
menn frá vinnu, missti vald á
bifreiðinni, og ók á tré utan við
veginn. Einn af farþegunum
lét þegar lífið, en 11 meiddust
liættulega, og er sunium þeirra
ekki hugað 'lif.
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu,
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstími: 10 -12 árd.
VÍSIS KAPFIÐ
gerir alla glaSa.
Qtan af tandL
Skipstrand.
i. niars. FÚ.
Frá ísafiröi barst útvarpinu
svohljóSandi símskéýti frá frétta-
ritara sínum í dag.
FisktökuskipiS Brakall frá Oslo,
sein, var á leiS til ísafjaröar
strandaöi í gærkveldi um klukkan
20,30 utanvert i syonefndum Hóla-
tanga. Mannbjörg varS. SkipiS
liggur í stórgrýtisurS og er fult
af sjó.
Dánarfregnir.
1. mars. FÚ.
Frá Seyðisfiröi símar fréttarit-
ari útvarpsins, aS nýlátin séu þar
i sókn Sólveig Sigvaldadóttir, 83
ára, Ólafia Blöndal, 59 ára, Einar
GuSmundsson, 81 árs, og GuS-
mundur Jónasson, 69 ára.
Hitt og þettau
Baráttan gegn styrjöldimum.
Washington í febr. FB.
Nýlega er koniin út bók hér
vestra, sem nefnist „Why war
must cease“ (hvers vegna út-
rýma verSur styrjöldunum). —
Merkar amerískar konur hafa
skrifaS sinn kapítulann í bókinni
hver, m. a. Jane Adams og Mi’s.
Roosevelt, kona forsetans.
4
Skautamót í Oslo.
Oslö 27. febr. FB.
AlþjóSa-skautamót kvenna hófst
hér i gær og var kept um heims-
méistaratign i 500 metra og 1500
metra hlaupi. Sigur úr býtum í
báSum hlaupunum bar Laila
Schou-Nilsen. í 500 metra hlaup-
inu setti hún heimsmet fyrir konur
á 49,3 sek. — 1500 metra skeiöið
rann hún á 2 mín. 47,4 sek.
Litill vafi leikur á því, aö ítöl-
um leiknr hugur á, aS sölsa undir
sig öll yfirráS í Abessiniu, en eft-
ír er aö vita hversu langt Bretar
leyfa Itöluni aö ganga í þessu efni.
NÝLENDUPÓLITÍK ÍTALA.
ítalir segjast leggja mikla áherslu
á þaö í Afríkunýlendum sínuni,
Eritrea og Somalilandi, aS upp-
ræta alla úlfúS meSal hinna inn-
tæcldu og Itala, og í barnaskó!-
unum sé börnum italskra og inn-
fæddra manna gert jafnhátt undir
höi’Si. — Á myndinni sést ítölsk
kenslukona í Somalilandi á göngu
meö nemendur sína. /