Vísir - 02.03.1935, Side 4
VlSIR
——————-un iTilliTW*i»Bi¥i
„KILDEBO
u
útungunarvélar hafa reynst hér á landi sem
annarsstaðar, framúrskarandi vel.
Kildebo er m.jög olíuspör og þess vegna ódýr i
rekstri.
Kildebo er eldtraust og þess vegna engar and-
vökunætur vegna eldhættu.
Kildebo stillirinn (Regulator) er afar einfaldur
og viss, svo vélin þarf mjög lítið eftir-
lit.
Kildebo skilar mörgum og hraustum ungum ef
eggin eru góð.
Höfum Kildebo fyrirliggjandi af mörgum
stærðum og ennfremur fósturmæður.
Jóh, Ólafsson & Co., Reykjavík.
Afhending Saar-héraðs.
Loiídon í gær. FU.
í dag síðdegis afhenti Knox,
íormaður stjórnarnefndarinnar í
Saar, Aloysi barón stjórnartaum-
ana, og á morgun mun svo Alosi
barón, fyrir hönd þriggja manna
nefndar Þjóðabandalagsins, fá
liéraSiS formlega í hendur Þýska-
landi. Sú athöfn fer fram klukkan
hálf tíu í fyrramálið (kl. hálf níu
eftir ísl. tíma) á þann liátt, aö
Aloyisi barón og Frick innanrík-
ísmálaráSherra undirrita skjal sem
lýsir yfir því, aS hérmeS afhendi
ÞjóSabandalagiS ÞjóSverjum Saar
aftur til fullra umráSa.
Klukkan 10,15 (9,15) ísl. tími
verSur svo útvarpaS frá öllum
þýskum stöSvum, boSskap um þaS,
'-aS Saar sé innlimaS í Þýskaland,
'Og kl. 10,30 (9,30) verSur gefiS
merki um aS draga fána aS hún,
ekki einungis i Saar, heldur og um
alt Þýskaland. SíSar á deginum
verSur nýja stjórnin sett inn í em-
bætti sitt, en landstjórinn verSur
Búrchel, sá er áSur var Saar-full-
trúi Hitlers. VerSa i hans umdæmi
Saar og PalatinatiS, sem eitt
héraS.
ÞaS hefir veriS tilkynt, aS
Göhring, Göbbels og Hess fari til
Saar sem einkafulltrúar Hitlers,
til þess aS .vera viSstaddir afhend-
inguna, en Saarbúar vonast eftir
því, til síSustu stundar, aS Hitler
ikomi sjálfur.
-MAURICE CIiEVALIER
frakkneski skopleikarinn, sem
leikur aSalhlutverkiS í nýrri kvik-
mynd, sem kölluS er „Káta ekkj-
an“. FramleiSslukostnaSuar þess-
arar kvikmyndar varS 2 mi!j. kr.
TEOFANI
Cicjörettum
er altðtf IíFöjacIí
20 stk. 1*35
AnnaS kveld verSur hátíSahöld-
unum haldiS áfram meS blysför-
um og skrúSgöngum.
Hitler gaf í dag út boSskap um
algera náSun allra fanga í Saar,
sem dæmdir hefSu veriS í eins árs
eSa styttri fangelsisvist, fyrir
hvaSa sakir sem væri.
1
í
Vaxtalækkun.
Berlín 1. mars. FB.
Bankarnir hafa lækkaS forvexti
um þ2%, aS því er lán snertir og
verSa framvegis 2'/2c/o—3/%, en
\oru áSur 3%—4/2%. SparisjóSs-
vextir hafa og veriS lækkaSir um
Á% í 3%-
Snjóflóð.
Londou 1. mars. FÚ.
í Frakklandi urSu 8 menn fyrir
snjóflóSi í gær1 og er þeirra leitaS
í dag, en árangurslaust, hingaS til.
Fleiri snjófjóS hafa faíliS 1 dag,
og hafa tveir skógarverSir farist.
Gullverð.
London 1. mars. FÚ.
GullverS náSi nýju hámarki á
kauphöllinrii i dag, og var 145 s.
1 d., únzan af skíru gulli, og fór
því gengi sterlingspunds lækkandi.
- LITUN - HRAÐPREÍ/UN -
-HRTTRPREHUN - KEI1IXK
FRTR OQ JKINNVÖRU =
HRE.IN/ UN -
Afgreiðsla og hraðpressun, Laugaveg 20 (inngangur frá Klapparstíg).
.Sími 4263. ---- Verksmiðjan Baldursgötu 20. ---- Pósthólf 92.
Aukin viðskifti frá ári til árs eru besta sönnunin fyrir hinni víðþektu
vandvirkni okkar. Allir hinir vandlátu skifta við okkur. Þið, scm elcki
hafið skift við okkur, komist í þeirra tölu og reynið viðskiftin. Ef þér
þurfið t. d. að láta lita, kemisk-lireinsa eða gufupressa 2 klæðnaði, send-
ið okkur þann, sem er ver útlítandi, en hinn i annan stað. Gerið svo sam-
anburð, þá munu okkur trygð áframhaldandi viðskifti yðar.
Fullkomnustu vélar og áhöld. — Allskonar viðgerðir.
Sendum. — Sími 4263. — Sækjum.
Rlóttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstig 1, simi 4256.
Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2, simi 9291.
Sent gegn póstkröfu um allt land.
diðað viö frakkneska mynt var
)aö 72,56. franka, en miðað við
)ýska mynt 11,91 mark. Miðað við
Bandaríkjadollar var það $4,82%,
en í gær $4,84% 6.
Eg á litlar lausar skrúfur,
látnar eru þær í bing.
Menn er kjósa meiri lirúgur
mætti ganga upp í þing.
K. F. U. M.
Á morgun.
Sunnudagaskólinn kl. 10 f. h.
Y.-D. fundur ld. 1% e. h.
V.-D. fundur kl. 3 e. h.
U.-D. fundur kl. 8/2 e. h.
KHDSNÆtll
Sólrik íhúð, 3—4 lierliergi —
með öllum þægindum,óskast 14.
maí. Tilboð, merkt: „1935“,
sendist afgr. Visis. , (4tl
íhúð óskast (má vera lítið
liús) nú þegar eða 14. maí í
vesturbænum eða í miðbænum.
Tilboð, merkt: „ódýrt“, sendist
Vísi. , (36
Maður í fastri stöðu óskar
eftir 2 herhergjum og eldhúsi
1. apríl. Tvent í heimili. Tilboð
á afgr. Vísis, merkt: „1. apríl“.
(35
Til leigu 2 lierbergi og eldhús
frá 1. apríl eða 14. maí. A. v. á.
(34
Ungur einhleypur piltur ósk-
ast 1 herbergi með öðrum. Mjög
ódrt fæði á sama stað. A. v. á.
(33
Óska eftir herbergi með baði
sem næst miðbænum. Tilhoð,
merkt: „H“, sendist Vísi fyrir
mánudagskveld. (32
ÍTILKYNNINGAft]
2006 er síminn á Hafnarbíl-
stöðinni. (127
Get bætt við mig nokkurum
hyrjendum í ensku og dönsku.
Lcs einnig með skólabörnum.
Kenslugjald mjög sanngjarnt.
Guðrún Jónsdóttir. Sími 2024.
(37
Til sölu, Grettisgötu 31, sem
nýr rafmagnsofn með tækifær-
isverði. (38
Nýja fiskhúðin, Brekkustíg 8,
selur ódýran fisk, að eins 7
aura kíló af stútungi. Sími
1689. Opið allan daginn. (4
BoIIudagur! Rjómabollur,
rommbollur, kremhollur,
súkkulaðibollur, rúsinubolur.
Fást sunnudag og bolludag.
Munið eftir að ,Freia‘-bolIur eru
altaf bestar. Gerið svo vel að
senda pantanir yðar tímanlega.
„Freia“, Laugavegi 22 B. Sími
4059. „Freia“, Laufásvegi 2,
sími 4745. (16
Það spillir ekki ánægju bollu-
dagsiris, að hafa „Freia“-fisk-
bollur i miðdagsmatinn. „Freia“
Laufásvegi 2, sími 4745 og
Laugavegi 22 B, sími 4059. (17
Best niáluðu öskupokana fáið
þið í Þingholtsstræti 5. , (43
Flesksteik og rauðkál. Flesk-
sleik og rauðkál verður selt all-
an daginn á morgun (sunnud.)
á matsölunni Vesturgötu 17. —
Smáskamtar frá 50 aurunt til
1 kr. Súpudiskar sérstæðir kr.
0,25 diskurinn. (45
HvinnaS
Stúlka óskast hálfan daginn.
Uppl. Hverfisgötu 30, uppi. (44
Abyggilegir menn telcnir í
þjónustu á Hverfisgötu 16. (43
Sendisvein vantar í bakaríið,
Hörpugötu 21, og stúlku sem
gelur mmið í bakaríinu. Sími
1819. (41
Stúlka óskast í vist á barn-
laust heimili. Hverfisgötu 99 A.
___________j____________(39
Óska eftir vist, helst hálfan
daginn. Herbergi óskast á sama
stað. Tilboð sendist blaðinu,
merkt: „Strax“. (31
Duglegur maður óskast til
róðra í Grindavík. — Uppl. Spit-
alastíg 3. (10
Ungling' eða stúlku vantar
strax. Sigurður Markan, Baugs-
vegi 29, Skerjaíirði. (22
Stúlka óskast í vist, Laufás-
vegi 35, niðri. (25
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
ÁSTIR OG LAUSTJNG. 62
tiversstaðar hérna .... einhversstaðar á þessu
svæði......“ Þegar minst varði þreif hann i
bróður sinn og liélt sér dauða-haldi.
„Ilvað er um að vera,“ spurði Caryl svo lágt
að varla heyrðist. ,
„Sjáðu — sjáðu“ .... livíslaði Sebastian og
linaði ekki á tökunum'. ---—- „Eg sé eittlivað
.... eittlivað .... það skríður þarna á vegin-
um ....“
„Hvar?“
„Þarna .... þarna .... sko .... það skríð-
ur .... skriður ....“
„Eg sé ekkert .... alls ekki neitt......Er
það kannske maður?“
„Já .... já .... maður .... Eg .... eg ....
Guð í sjálfu himnaríki varðveiti okkur! ....
Sjáðu bara!“
Caryl sveigði trjágreinarnar til hliðar og
skimaði niður á veginn. Honum hafði komið til
hugar, að verið gæti að asninn liefði lifnað við
aftur, þó að þeim hefði að vísu sýnst liann vera
dauður, og væri nú að rölta þarna um veginn
í vandræðmn sinum. — Sebastian liafði nú
slept tökum á bróður sínum og var þotinn af
stað. —, — — Carvl horfði niður á veginn drylclc-
langa slund, en rak þvi næst upp sárt liljóð. —
— Hann gleymdi öllum liættum og liljóp sem
fætur toguðu á eftir Sebastian--------
Það var bersýnilegt, að Sebastian liafði haft
rétt fyrir sér.----Þarna var einhver á vegin-
uni — einhver vera, sem skreið á fjórum fót-
um. Liklegast þótti Caryl, að þetla væri maður
— særður maður, sem ekki gæti reist sig upp
eða staðið. — Þessi brjóstuinkennanlega mann-
vera þumlungaðist áfram, liægt og hægt, og
hljóðaði lágt eða stundi við hverja lireyfingu.
En stundum varð auminginn að hvíla sig —
örlitla stund í senn. Svo rétti liann fram aðra
liöndina, teygði hana eins langt og hann gat og
dróst svo áfram sem svaraði liálfri lengd sinni.
Þetla gerðist í sífellu og alt af fylgdu hálf-kæfð
þjáning&r-óp eða djúpar stunur hverri hreyf-
iiigu. —
Þeir liröðuðu sér, hræðurnir, og g'engu rösk-
lega í áttina til vesalingsins. Alt í einu heyrði
liann fótatak þeirra á veginum og lirökk sam-
an, örvita af hræðslu, og lagðist fyrir, eins og
hann væri dauður.,
Caiyl beygði sig yfir liinn særða mann og
fekk eklci varist þvi að hljóða, er hann sá eymd
hans. — Og hjarta hans fyltist þvílíkri með-
aumkun, að honum vöknaði um augu. — En á
andliti Sebaslians var enga meðaumkun að sjá.
— Hann var harður á svip og því likast, sem
liann varðaði lítt um eymd þessa náunga. —
Hann gaf sig ekki að vesalingnum og stóð á-
lengdar, meðan Caryl sótti vatn og laugaði hlóð
og svita og óhreinindi af andliti liins ókunna
og særða krossbera.
„Hann er ekki svo illa kominn,“ sagði Caryl,
„að ekki sé von um lif. En lumn er ákaflcga
illa haldinn. — Komdu hérna, Sehasíian, og
hjálpaður mér. Yið þurfum að hera hann af
veginum og leggja hann í mjúkt gras, þar sem
bærilega getur farið um hann.“--------
En Sebastian var eklci alveg á þvi að rétta
lijálparhönd. — Hann sá ekki neina ástæðu lil
þess, að vera að hjálpa svona djöfli! — Hann
stakk höndunum í vasana og skálmaði aftur og
fram um veginn. — Og liann þeysti úr sér þvi-
likum illyrðaflaumi, bölvi og formælingum, að
Caryl hafði aldrei lieyrt þvílikt orðhragð.
13. kapítuli.
Það var komið langt fram á dag, þegar Car-
yl liitti félaga sína af nýju. Alt var i sömu
skorðum og verið hafði, þegar liann lagði af
stað um nóttina. Fólkið sat enn umhverfis
bálið og því var kalt. Það hafði kynt bál á nýj-
an leik, því að kalt liafði verið í veðri og ónola-
legt með morgunsárinu. — Barnið grét án af-
láts og liljóð þess lieyrðust langar leiðir. —-
Caryl liafði heyrt hljóðin löngu áður en hann
kom til fólksins og honum þótti ekki ólíklegt,
að þessi sífeldi barnsgrátur gæli orðið lil þess,
að lögreglunni hepnaðist að finna þau. — .
IJann kallaði til félaga sinna, er hann var
enn í nokkurri fjarlægð, og hað þá að stilla
harnsgrátinn þegar í stað. — Og þegar liann
var kominn til þeirra, sagði hann: „Hafið ein-
hver ráð með að friða barnið, svo að það
þagni. Þessi sífeldu liljóð geta liæglega orðið
okkur öllum til ófarnaðar.“
„Mér er ómögulegt að fá harnið til að þegja,“
sagði Gennna i vandræðum sínum. — „Hann
er svangur, blessaður drengurinn, og það er
eg líka.-----Villu.nú ekki vera svo elskuleg-
ur, Caryl minn, að segja okkur, hvar við mun-
um geta fengið eittlivað að borða.“
„Eg veit það ekki, væna mín,“ svaraði Caryl,
„livar við getum fengið matarhita. — Eg er
sjálfur ákaflega liungraður. — Er þá svo kom-
ið, að við sé orðin matarlaus með öllu?“
„Já, svo má það lieila. — Hér er elckert til,
nema fáeinar tvíbökur. — — “
„Já, einmilt það.“
„Hvar er Sebastian?“ spurði Gemma.
„Eg veit það ekki. Sennilega er hann að
flækjast einhvers staðar liér niður i hlíðunum.
— Hann þvælist aftur á hak og áfram og eys
úr sér formælingum. — Hann hefir ekki gert
annað í allan morgun en að bölva og ragna. —
Og þó hefi eg beðið hann að hjálpa mér og
haft mikla þörf fyrir, að hann rétti mér hjálp-
arhönd. — Sebastian liefir reynst illa — miklu
ver en eg hjóst við. Hann er blátt áfriam hrein-
asta plága.“ .
„Hvað er að frétta um erindið? — Fundu
þið manninn?“
\