Vísir - 06.03.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1935, Blaðsíða 1
Ritstjórl: PÁLL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 45 78. Afgrreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 6. mars 1935. 64. tbl. Skóhiffar í mikiu úrvali. Lægst verð. Stefán Bunnarsson, smersiim Ausmrstræii b. GAMLA BlÓ BH SYNDAFALL með ANNABELLA í síðasta sinn. Kanpum nf KAUPHOLLIN, Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Sam'söngur í Gamla Bíó, föstudaginn 8. mars kl. 7*4 e. h. Blandadur kór Söngstjóri: Sigfús Einarsson. Við hljóðfærið: Valborg Einarsson. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00 (stúka) seldir í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraversl. K. Viðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. E.S. yy hleður vörur beint til Reykjavíkur: tt í Genoa, kringum 15. þ. m. í Bareelona kringum 18. þ. m. í Valeneia, kringum 20. þ. m. Nánari upplýsingar gefa FAABERG & JAKOBSSON, Sími 1550. Trílofunarlirlngir og steinhrlngir ætíð ódýrastir hjá Jónl Sigmundssyni, gullsmið. — Laugaveg 8. Pófsk kol. Uppskipun stendur yfir á pólskum kolum og koksi. --- H.f. Kol & Salt. Sími 1120, 4 línur. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Þad er ekki spurning, heldur stadreynd, að öllumer nauðsynlegt að vera líftrygðir. £n það er spurning, sem krefur svars, i livaða lífsábyrgðapfélagi tryggingin skuli tekin. Hór skulu merkustu alriðin athuguð: ----------T-------------------------- 1) Hvaða lífsábyrgðarfélag er á íslandi starfar, er ódýrast rekið? THULE 2> Hvaða félag getur og lætur liina trygðu njóta ágóðans í svo rikum mæli, að bónus þess verði hæstur, og veitir þann- ig ódýrastar tryggingar? THULE 3) Hvaða félag hefir hlotið mesta viður- kenningu, með því að liafa fengið mestar tiTggingar alls? THULE «> Iivaða félag hefir mestar trj7ggingar á Islandi ? THULE 5) Hvaða félag ávaxtar íslenskt trygging- arfé sitt á íslandi? , THULE Og að endingu: Hvaða félag uppfyllir eitt allra félaganna öll þessi meginatriði? THDLE Iíyrinið yður öll framangreind atriði gaumgæfilega, og líf- tryggið yður síðan þar, er þér teljið hag yðar best borgið. Lífsábyrgðarfélagið THULE h.f. Aðalumboðið fyrir ísland: Carl D. Tulinius & Co. Austurstræti 14. — Sími 1730 (tvær línur). Skðgarmannafandnr verður í kvöld kl. SV2. Öskudagsfagnaður. Verðlauna-. samkepni: Hvað er í pokanum ? Mætið vel og stundvísléga. — Stjórnin. Qöminíbuxur fyrir börn og fullorðna, nýkomnar. K. F. U. M. A.—D.-fundur í kvöld kl 8y%. — Ingvar Árnason, verk- stj. talar. , Albr karlmenn velkomnir. ELDURINN NÝJA BIÓ Karl Friðrík stjórnar. Sænsk tal- og tónmynd er vakið hefir mikla eftírtekt og lilotið margvíslega dóma um öll Norðurlönd. — Myndin fjallar um ungar ástir og stjórnmálaþrætur og er að mörgu leyti einstök i sinni röð. Aðalhlutverkin lefka: Sigurd Wallén, Pauline Brunius. Björn Berglund og Gull. Maj. Norin. Sidasta sinn. alt til viðhalds fögru og hraustu hörundi vera simmon paris hollywood reykjavík. heildsölubirgðir: skúli jóhannsson & co. austurstrseti 3 — sími 1299 Utsalan lieldup áfi»am í fullum gangi. ísgeir G. Gnnnlangsson & Co. Aukturslræti 1. TEOFANI Cicjðtretturrv er altaf lifðtrxdi 20 stk, 1*35 FEGRUNARVÖRUR: AndlitspúSur Rachel No. 1-2-3 Do. Ocré — 1-2-3 HerrapúSur í dósuiri. Barnapúíur í dósum. Talcum púöur í dósum. Dagkrem í stórum og litlum túbum. Næturkrem í stórum og litlum túbum. Honey Jelly handábuföur. Tannpasta. Brillantine í glösum og túbum. 'Non Odeur Instant og RegUlar (Svitameöal). Hárþvottaduft. Naglalakk. Naglalakk-Remover höfum viö ávalt fyrirliggjandi. BiöjiÖ kaupmann yöar um AMANTI fegrunarvörur. Heildsölubirgðir: H. Úlafsson & Bernböft. Frumsýning. Á morgun kl. 8. Nanna Sjónleikur í 3 þáttum eftir John Masefield. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. ATH. Gerið aðvart um notkun ársmiða í dag, kl. 4—7. Sími 3191. Fundur í kvöld kl. 8‘/2 í Kaup- þingssalnum. Á dagskrá: Fjelagsmál' STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.