Vísir - 09.03.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600, Prentsmiójusími: 45 V8. 25. ár. 67. tbl. Reykjavík, laugardaginn 9. mars 1935. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni; 3400, Prenfcsmiðjusími: 4578. Viðburðarík og framúrskar- andi spennandi mynd, sem styðst við sanna viðburði úr frelsisstríði Mexico um 1911. Aðalhlutverkið sem frelsis- hetjan Pancho Villa leikur Wallace Beery af aðdáanlegri snild. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum að minn lijart- kæri vinur, og okkar elskaði faðir, Jósep Ástvaldur Jónsson, Fichersuudi 3, sem andaðist 3. þ. m. verður jarsunginn mánu- daginn 11. þ. m. og liefst með búskveðju frá heimili bans, Fichersundi 3, ld. 1 e. h. Gróa Lárusdóttir og börn. Happdrætti Máskóla íslands. Happdrættsmiðar verða afgreiddir i dag til kl. 12 á miðnætti og á morgun, simnudag, frá kl. 10 til kl. 4 eftir hádegi. Ath. Síðustu forvöð að fá sér happdrættismiða fyrir 1. flokk. Jöpgen Hansen. Laufásvegi 61. Simi 3484. Almennar krennafnndnr í K. R. húsinu sunnudaginn 10. mars kl. 4, í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna. Konur frá ýmsum iðngreinum taka til máls. Erindi: Kristinn Andrésson. Leikur: Úr fiskþvottahúsi. Kvartett. Nefndin. Múseignin Breiðablik, Seltjarnarnesi, fæst til kaups, semjist um við eiganda Magnús Magniisson, Sími 2528. Kaupið nýju gleraugun yðar á LAUGAVEG 2. K. Bruun, gleraugnasérfræðingur, mátar gleraugu á yður nákvæmt og ókeypis. Nýjar umgerðir komnar. Verð og gæði viðurkent. — Einnig eru öll gleraugnarecept frá augnlæknum afgreidd um hæl í gleraugnabúðinni á LAUGAVEG 2. SWf-** tnm> /• Happdrættl Háskðla Islands. Happdrættismiðar verða seldir í dag til kl. 12 á miðnætti. Elís Jónsson Reykjavikurvegi 5. I.-R.- DANZAR á Borginni í kvöld. Trésmiðaíél. Reykjavlknr heldur aðalfund í baðstofu iðnaðarmanna sunnudaginn 10. mars 1935, kl. 2 e. h. ( Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lög fyrir iðnsamband byggíngarmanna lögð fram til umsagnar. 3. Önnur mál. ( STJÓI^NIN. E VÍSIS KAF^IÐ gerir alla glaða. NÝJA BÍÓ Czardasmærin. (Die Czardasfurstin). Stórkostleg þýsk tal- og hljómlistarkvikmynd, samkvæmt samnefndri „operettu“ eftir E. Kal- man, sem sýnd hefir verið í öllum helstu leikhús- um stórborganna. — Aðdáanlegri hljómlist og skemtilegra efni hefir engin „operetta“, sem kvikmynduð hefir verið, haft að bjóða; hér fer alt saman, til að hrífa áhorfandann og láta hann, gleyma stund og stað. Heillandi söngvar og hljóm- list, óviðjafnanlega fjörugur og fyndinn leikur aðalpersónanna, „rómantískt" ástaræfintýri, feg- urð og f jölbreytni. Aðalhlutverkið leikur og syngur leikkonan viðfræga HARTHA EGGERTH ásamt Paul Hörbigep, Hans Söhnkep og skopleikaranum fræga FAUL KEMP, Þessa ágætismynd mun margur sjá oftar en einu sinni. \ 2 gðflar kújarðir austanfjalls fást til kaups og ábúðar í næstu fardög- um. Nærtækar og miklar slæg jur á báðum jörðunum og hýsing góð. Uppl. veitir Eiríkur Einarsson, Skothúsvegi 2. Sími: 3869. Á morgun, tvær sýningar: Kl. 3.15: Piltor oíj stólka. Lækkað verð. Kl. 8: Nanna Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. — Sími: 3191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.