Vísir - 13.03.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1935, Blaðsíða 1
5^SÉW«MSM»J5Viy:ífc-^ . W?íi\£S»Í,Si.’t8>A«U* fítoíí*^? !H Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600, Prentsmiðjusími: 45 Í8. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 13. mars 1935 71. tbl. GAMLA BlÓ Kristin Sviadrotning. Stórkostleg og hrifandi mynd, sem styðst við sögu- lega viðburði úr lifi Krist- ínar Svíadrotningar. Greta Garbo leikur aðalhlutverkið af framúrskaranch snild og myndin vegna hennar ógleymanleg. Bakarasveinafélag Islands heldur aðalfund næstkomandi sunnudag 17. þ. m. kl. 4 e. h. í Baðstofu Iðnaðarmanna. Fundarefni samkv. félagslög um. . Stjórnin. Hús tll sölu Uppl. á Hverfisgötu 50. Jónsson, Hangikj öt nýreykt fæst ávalt í heildsölu hjá He iidvepslmi Gafðaps Gíslasonap. Sérhver húsmóðir er vinnur, en vill hafa falleg- ar hendur, kaupir hina sterku og ódýru gúmmi- hanska í V erslun Jóns Þórðarsonap. Kaupuill Kpeppulánasjódsbréf, Seljum Veðdeildarbréf, KADPHÖLLIN, Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Leikkvöld Mentaskólans. Henrik og Pernilla Bráðskemtilegur gamanleikur í 3 þáttum, eftir L. Holberg, verður leikinn í Iðnó í dag, 13. þ. m. kl. 8!/z síðdegis stuudvíslega. Þýðandi: L. Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Þorst. Ö. Stephensen. Skólakórinn syngur. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag til kl. 8. 36 ára afmæli Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður lialdið liátiðlegt laugardaginn 16. þ. m. kl. 9 síðdegis í K. R. húsinu. Fjölbreytt skemtiskrá og dans á eftir. Aðgöngumiðar verða seldir n. k. laugardag frá kl. 1—8 e. h. í Ií. R. húsinu og kosta kr. 3.50 (með kaffi). Eaigir aðgöngu- miðar seldir við innganginn. — Skemtun fyrir yngri deildir fé- lagsins verður haldin sunnudaginn 31. mars. , STJÓRN K. R. miiimiiiiiiHmmiimiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiHH Landsmálaíélagifl Vörður heldur fund í Varðarhúsinu fimtudaginn 14. þ. m. kl. 8Y2 síðdegis. Ýmsir þingmenn Sjálfstæðisflokksins taka til máls. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. Stjórnin. NÝJA BÍÓ Czardasmærin. (Die Czardasfurstin). Stórkostleg þýsk tal- og hljómlistarkvikmynd, samkvæmt samnefndri „operettu“ eftir E. Kal- man. Aðalhlutvcrkin leika: MARTHA EGGERTH, ásamt PAUL HÖRBIGER, HANS SÖHNKER og skopleikarnum fræga PAUL KEMP. Aðalíandur Fasteignalánafélags íslandls verður haldinn í Oddfellowhúsinu, þriðjudaginn 23. apríl kl. 5 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. STJÓRNIN. Nýar bækur: Sögur frá ýmsum löndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsiður, verð kr. 7.50; 1 bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og 2. bindi við sama verði. Sögur handa börnum og unglingum. Síra Friðrik Hallgrímsson safnaði, fjórða hefti. Verð í bandi kr. 2.50, áður komu út fyrsta, annað og þriðja hefti. Bðkaverslan Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. Piano í ágætu standi til sölu með tæki - færisverði á Vesturgötu 42. — - Síini: 3835. Húseignin Laugavegi 73 er til sölu, hagkvæmir skilmálar. Upp- lýsingar gefur Ingvi Pétursson. Sími 3879, eftir kl. 7. Hverfisgötu 102. Dettifoss fer aunað kveld í hraðferð vest- ur og norður. Aukahöfn; Reykjarfjörður. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 á mórgun. iMHUU EETU1M8I Á morgun kl. 8. Nanna eftir John Masefield. Sjónleikur i þrem þáttum Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. — Sími: 3191. Gúmmí- hanskar góðir og ódýrir, fást í Trúlofanarhringir og steinhringlr ætíð ódýrastir hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið. — Laugaveg 8. miBiiiiimiminsnimmiiiiieiniiHiiiiiiiniimimiiimmimmiiiimiiii VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. BillílillllHIIIIIIIIIIIIHllllillillllillllllllllHlllillllllillllllllllilllllllillll 15—Foto er myndatökuaðferðin sem vinnur glæsilegan sigur — af þvi að eng- in stillingin er þvinguð, og myndirnar mikið stærri en hinar þektu 48 smáu, sem eg tók áður. IS-Foto ei' snjallasla mynda- tökuaðferðin sem enn er þekt — allir fá góða mynd, ungir sem gamlir. LOFTUR Nýja Bió. K. F. U. M. A.-D. fundur annað kveld kl. 8%. Séra Þorsteinn Briem talar. Allir karlmenn velkomnir. Reynid nýreyktu kinda- og lirossabjúg- un — hin bestu fáanlegu — í Milnersbúð. Milnersbixd, Laugaveg 48. Til mirniis. Afbragðs hangikjöt. Rullupylsur. ísl. smjör á 1.75 /i kg. Lúðuriklingur. Páll Hallbjörns. Laugavegi 55. — Sími: 3448. Atvimmlaasar stúlknr, sem vil ja ráða sig í vinnu við hússtörf, geta valið úr stöðum innan og utanbæj- ar ef þær leita til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Lækjartorgi 1, I. lofti. • Sírni 4966. i w*mmm8ss*isKm’ \ G ú m m í t eru bú. Félagsprent Vandaðir c ? c,--.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.