Vísir


Vísir - 15.03.1935, Qupperneq 3

Vísir - 15.03.1935, Qupperneq 3
V ÍSIR i 'ATHÉU &C\ INNANLANDSSTYRJÖLDIN í GRIKKLANDI. Efsía myndin er frá Aþenu- borg, er uppreistin liófst þar með götubardögum. Á neðri myndiiini lil liægri: Venizelós, höfuðleiðtogi uppreistarmanna á Krít (Kreta). Lagði hann a flólta þaðan, cr byltingartil- raunin misliepnaðist.Til vinstri: Uppdráttur af Grikklandi og Grikklandseyjum. áfram rannsóknum þeim sem liailn liafði stundað af svo mik- illi snild meðan liann lifði bér á jörðu, og hafi hann fyrst leil- ast við að fá vitneskju um þao bvort til séu fleiri sólir en ein. Nú er énginn vafi á, að þetta getur ekki verið rétt. Flannna- rion sem mátli teljasl undra- l)arn að fróðleiksfýsn og náms- liæfileikum, mun undireins í i barnaskólanum hafa öðlast þá vilneskju, að sól vor er aðeins cin af mörgum. En hinsvegar er auðvelt að giska á, við hvað muni vcra átt. Fláinmarion skrifaði injög ungur bók þar sem hann liélt því fram, að tii mundu vera i alheimi margar jarðir, sem bvgðar væru mann- kynjum líkt og vor jörð. Bók þessari sem lieitir La Pluralitó des Mondes habités, kyntist eg(í danskri þýðingu)' þegar eg var á 16. ári, og fanst að vonum niikið um. Og virðist ekki ólík- legt, að höfundur þeirrar bókar hafi byrjað á að rannsaka ein- mitt þelta efni, þegar liann var, eftir dauða sinn, kominn þar fram, sem svo miklu auðveldara er um slíkar rannsóknir en liér á jörðu. Hann cr spurður, hvort staðurinn þar sem menn lifa eftir dauðanu, sé líkur jörðinni, og svarar á þá leið, að svo sé að öllu leyli; og er það vafa- laust rangt haft eftir, en það sem til var stefnt frá Flamma- rions hendi, það, að koma fram þeim fróðleik, að einnig fram- lífið, lifið eftir dauðann, sé jarð- neskt líf, eins og það sem vér lif- um hér á jörðu. Á einum þeim stað, þar sem réttast mun vera eflir honum baft, segir liiim ágæti stjörnufræðingur, að lil- gangur sinn með því að. fram- Iciða þessa bók, sé sá, að full- vissa menn um, að eftir dauð- ann l)iði þeirra ekkert scm sé frábrugðið því er þcir áttu að venjast hér á jörðu. Er það næsta trúlegt, að Flammarion hafi verið hugleikið mjög að reyna að fræða mannkynið um hið sanna eðli lífsins eftir dauð- ann, og gefur hann í skyn, eins og eg hygg fullkomlega rétt vera, og hefi lengi halchð fram, að afleiðing slíkrar þekkingar muni verða mjög stórkostleg breyting lil batnaðar á líl'inu bér á jörðu. 13. marts. , Helgi Pjeturss. Aukakosning á KFetl&ndi. Að eins íhaldsmenn og jafnaðarmenn keptu. — Þjóðstjórr.aríhalds- maðurinn var kosinn, þótt óháðir íhalds- menn byði líka fram. London 15. mars. FB. Aukakosning hefir fram farið í Norwood, vegna þess aö ])ing- niaSur kjördæmisins, Sir Walter ■Greaves, hefir veriS skipaSur dóm- ari. Duncan Sandys, frambjóSandi íhaldsflokksins, hlaut 16,147 at- kvæSi og var kosinn á þing. Mr.s. Bariiara Gould, frambjóSandi vcrkalýSsflokksins fékk 12,799 atkvæSi, en Richard Findlay, ó- háSur íhaldsmaSur 2,698 atkvæSi. (United,Press). AfleiOingar heimssty jaidar- ianar. Styrkþegar vegna heimssty r j aldarinnar voru á aðra miíjón í Bretlandi árið sem leið. London í mars FB. 'Eftír þvi sem lcngra líður frá lokum ^ beimsstvrjaldarinnar fækk'ar þeim uppgjafahermönn- um, lijúkrunarkonum og ætt- ingjum fallinna hermanna, sem ríkið verður að sjá fyrir, að meira eða minna leyti. Árið sem leið voru þessir styrkþegar 1.053.000 talsins, en 1933 1.107- 000. Þegar þeir voru flestir (1920) voru þeir um 3.500.000. — Útgjöldin vegna þeirra námu árið sem leið £ 45.051.587 eða £ 1.773.521 minna en 1933, að- allcga vegna dauðsfalla (23.000) og barna, sem komust yfir styrkþegaaldur (27.000). — I byrjun yfirstandandi árs voru meðal styrkþega 20.050 upp- gjafa-yfirforingjar 441.350 óbreyttir uppgjafahermenn, 132.950 ekkjur, 49.560 börn, 406.630 foreldrar og aðrir að- standendur fallinna hermahna og 900 hjúkrunarkonur. — Tala tölur þessar skýru máli um af- leiðingar heimsstyrjaldarinnar. (Úr iilaðatilk. Bretastjórnar). StavisMi !in@yk:&lis~ málið. Rannsókn lokið. Saka- mál höfðað gegn 18 manns. París, 14. mars. FB. Rannsóknunum úl af Sta- viski-lincyksiismálunum er nú lokið. Ákvörðun um sakamáls- höfðun hefir verið tekin gegn Mme. Staviski og átján körlum og konum öðrum. Eru þau ákærð fyrir sviksemi og fyrir að hafa tekið við stolnu fé. Búist er við, að meðferð þessara mála fyrir dómslólunum standi lengi vfir. Margir liinna ákærðu hafa ákveðið að leita úrskurðar dómslóla um lögmæti ákvarð- ananna um sakamálshöfðtm. — (United Press). BeiluLi* itala og Abessin* iumanna. Kalundborg 14. mars. FÚ. Frétt frá Addis yVlialia segir, aö samningar ítala og Abessiniu- manna um hlutlaúst svæði á landa- mærum þeirra, hafi nú fariö út um þúfur. Stjórnin í Abessiniu hefir þá sent ítölum orðsendingu um það aö hún sé fús til þess að halda samningum áfram, og i orö- sendingúnni er einnig krafist skýrra svara ítala um það, hvort þeir vilji leggja deilumál þessi í gerS eSa ekki. / Vitnin gegn Hauptmann. I simfregn frá New Yorlc 2. ]>. m. segir, aS þrjú vitnanna í Haupt- manns-málinu háfi fengiS bréf meS hótunum um, aS þau verSi drepin. Bréfin fengu þau Catherine Minners, Ernest Miller og Elmer Johnson. Þau höfSu öll vitnaS Hauptmann í óhag. Samkomulagsumleitaninn- ur um hlutlaust svæði farn- ar út um þúfur. — Abess- iníumenn krefja ítali uni skýr svör. A. C. Höyei* fimtugur. —o— Ekki munu margir erlendir menn, sem hafa aflaS sér' jafn- margra vina meðal alþýðu manna hér, eins og „Hveradalabóndinn“ A. C. Höyer. — HingaS til lands kom hann meS tvær hendur tómar fyrir 9 árum síSán. Fyrst í staö stundaSi hann allskonar vinnu, en eftir að kona hans, Erika, sem er lettnesk aS uppruna,' kom til landsins tóku þau hjón aS leita aS staS til aS (stofna bú. 1 fyrstu hugSu þau aS setjast aS viS Hösk- uldarvelli, en ókleift ryndist það vegna vegleysu. Reistu þau sér siSan bæ viS hverina á HellisheiSi, og hafa búiS þar þangaS til á siS- astliSnu hausti, er þau urSu að fl)-tja burtu vegna þess, aSí afleiS- ingar kreppunnar tóku fyrir at- vinnu þeirra. — Þau fengu sér ]>ví k.nd suSur á Reykjanesi, skamt írá vitanum, og hafa nú tvö ein bygt sér sæmilegt íbúSarhús yfir vetrarmánuSina, • komið sér upp miSstöSvarhitun frá hverunum og eru nú i þann veginn aS hefja ræktun. Hafa þau unniS aS þessu hæSi, enda ]>ótt þau liafi smábarn sitt aS hugsa um. Höyer bóndi er íslenskur rikis- borgari, en Jóti aS uppruna og sannast hér sem fyrri, aS „Jótinn er sterkur og seigur“. Óteljandi eru l^eir, sem komiS haía til þeirra hjóna, meSan þau hjuggu aS Hveradöhtm og margir illa á sig komnir í hríSarveSrum aS vetrar- lagi. Munu þeir víst allir senda Höyer kveðjur sínar í dag, er hann kemst yfir fimta tuginn. N. J. IO.OF 1 = 1163158 V2 = XX Veðrið í morgun: Hiti í Reykjavík 2 stig, Bol- ungarvík — 4, Akureyri o, Sk/ála- nesi í, Vestmannaeyjum 3, Sandi —. 1, Kvígindisdal —- 5, Hesteyri —-.2, Gjögri— 1, Blönduósi — 4, Siglunesi — 1, Grímsey o, Rauf- arhöfn 1, Fagradal o, Hólum í HoruafirSi 2, Fagurhólsmýri 2, Reykjanesi 1, Færeyjum 1. Mestur liiti hér í gær 5 stig, minstur —- o. Úrkoma 0,3 mm. Sólskin 3.7 st. Yfirlit: Alldjúp lægS og austan hvassviSri á hafinu um 600 km. suSvestur af Reykjanesi, hreyfist norSur eftir. Horfur: SuSvestur- land: SuSaustan hvassviSri. og rigning, þegar líSur á daginn. —- Faxaflói: Vaxandi austan átt í dag. All h'vass og dálítil rigning meS nóttunni. BreiSafjörSur, Vest- firSir, NorSurland: Hæg ’austan átt og hjartviSri í dag en allhvass á austan í nótt og sumstaSar úr- koma. NorSausturland, AustfirSir: HægviSri í dag, en vaxandi suð-, austan átt og dálítil slydda i nótt. , .SuSausturland: Vaxandi austan og suSaustan átt. Allhvass og rign- mg meS kveldinu. Dómur yfir árásarmönnunum. Eins og getiS var hér í blaSinu fyrir skömmu var gerS árás á tvær kónur á L^ufásveginiim, aS kveldi til, og rænt handtösku af annari ];eirra. Sannaðist aS fimm menn stóSu aS ráni ]iessu. Var kveSinn upp dómur yfir þeim i gær. Þeir Stefán Agnar Magnússon og Mons Olsen voru dæmdir i 8 mánaSa betrunarhúsvinnu, hvor um sig. Dómurmn var óskilorSsbundinn. Olafur Óskar GuSmundsson, Þor- lákur Hannibal GuSmundsson og AlfreS Antonsen voru dæmdir í 6 mánaSa einfalt fangelsi (skil- orSsbundið). ViS rannsóknina sannaSist, aS tveir menn höfSu framiS JijófnaSi meS AlfreS Antonsen. Var annar þeirra, GuS- mundur Jónasson, dæmdur í 30 daga fagelsi, viS Venjulegt fanga- viSurværi, óskiIorSsbundiS, en hinn, Jón Jóhannesson, i 15 daga fagelsi skilorSsbundiS. Iiáskólafyrirlestur á ensku. Næsti fyrirlesturinn verSur flutt- ur í Háskólanum á mánudaginn kl. 8 stundvíslega. Efni: Ensk blöS og tímarit. Gengið í dag. Sterlingspund . kr. 22.15 Dollar . — 4.673/4 ioo ríkismörk .... . — 184.91 — franskir frankar . — 3I-05 —• belgur „ — 109.42 — svissn. frankar . — 152.03 —' lírur . — 39.60 — finsk mörk ... •• — 9-93 — pesetar . — 64.92 — gyllini • — 317-9* — tékkósl. krónur • — 19-98 — sænskar krónur . — ii4-3ó — norskar krónur . — 111.44 — danskar krónur . — 100.00 Gullverð isl. krónu er nú 47.09, miSaS viS frakkneskan franka. Næturlæknir er í nótt Daniel Fjeldsted, ASal- ,stræti 9. Sími 3772. —- Nætur- vörSur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúSinni lSunni. t V 82 ára verSur á morgun (16. mars) Halldóra Álfsdóttir, Grettisgötu 22. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. GoSafoss fór frá Vest- mannaeyjum i gær áleiSis til út- landa.^Dettifoss fór héSan í gær- kveldi áleiSis vestur og norSur. Brúarfoss er í London, Selfoss í Revkjavík og Lagarfoss á Aust- fjörSum. Þorsteinn Símonarson cand. jur. liefir veriS settur sýslumaSur í BarSarstrandarsýslii, en Bergur Jónssoh hefir veriS skipaSur sýslumaSur í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógeti í HafnarfirSi. 36 ára afmæli K. R. verSur haldiS annaS kvöld kl. 9 stundvislega í K. R. húsinu. Til skemtunar verSur: LúSrasveit Reykjavikur spilar, undir stjórn hr. Páls ísólfssonar. Hermann Jónasson forsætisráSherra heldur ræSu. Klarinett sóló, Jóhann Krúger, kennari viS tónlistaskól- ann. Upplestur Haraldur Björns- son leikari. LesiS upp skemtiblað K. R. VABE-kvartettinn syngnr nokkur Iög. Danssýning frú Rig- mor og Sigurjón og aS lokum verSur dans. Nýia hljómsveitin spilar. Stjórn K. R. biður alla aS mæta stundvíslega, því sameiginleg kaffidrykkja hefst kl. 9. ASgöngu- miSar seldir frá 1—8 e. h. í K. R. húsinu á morgun. Félagar mega taka meS sér gesti, en ekkert selt viS innganginn. Leikkveld Mentaskólans. LeikiS verSur i kveld kl. 8 Leikurinn ])ykir bráSskemtilegur. ASgöngumiSar seldir í iSnó uns sýningin hefst. ÞaS er ekki alveg vist, aS leikurinn verSi sýndur oftar. E.s. Esja fer í hringferS austur um land þriSjudag 19. þ. m. Sjá augl. Hvidbjörnen kom hingaS í gærkveldi meS færeysku skútúna Langanes, er skipshöfnin yfirgaf, eins og frá var sagt hér i blaSinu í gær. Onn- ur færeysk skúta, Lillie, fann hana, og var á leiö meS hana hingaS, en Hvidbjömen dró ,,Langanes“ hingaS frá Reykja- nesi. Yiðtalsfundur SkjaldbreiSinga er í kveld kl. 9, en ekki kl. 4, eins óg auglýst var í blaSinu í gær. Guðspekifélagið. Á fundi i „Séptímu“ i kveld flytur frú ASalbjirg Sigurðar- dóttir erindi, ér hún nefnir „Straum lífsins“. Spegillinn kemur út á morgun. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 VeSurfr. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Kveldvaka: a) Hulda skáldkona: Upplestur; b) IndriSi Þorkelsson á Fjalli: Kviðlingar; c) GuSm. ,G. Hagalín : Sögukafli; d) Sveinn frá Elivog- um: Or „AndstæSum". —- Enn- fremur íslensk lög: Fy FÍFSpUFU • —o— Nú þegar kosningar í útvarps- ráS standa yfir, væri fróðlegt aö fá uppjýsingar um þáS, hver eSa hverjir þaS eru í útvarpsráSinu, sem stjórna því, að föstumessun- um er ekki útvarpaö ,uú. AS vísu var maður svo lánsam- ur síSastliðinn miSvikudag, aS sá sem átti aS tala i útvarpiS var veikur, svo aS guösþjónustunni var útvarpaS í þaS skifti. En á kannske aS fara aS neyða útvarps- hlustendur til þess aS óskal, mönn- um veikinda, svo aS hæg veröi aS útvarpa föstumessunum ? Mér finst það afaT undarlegt, aS taka erindi Einars Olgeirssonar fram yfir guSsþjónustu. Mér fyr- ir mitt leyti fanst það vera óupp- byggileg þvæla, sem alls ekki hefði þurft aS koma í útvarpinú, hváð þá heldur á þeim tíma, sem guSsþjónustan stóö yfir. Um sönginn má eflaust segja, aS hann hafi verið fagur, þó jafn- ast hann ekki á viö Passíusálm- ana í mínum eyrum, sist af öllu var hann uppbyggilegri en þeir. Eða hvaS ætli þaS hafi veriS, sem Jesú Kristur meinti, þegar liann talaSi um hið eina nauðsynlega og Síðasti dagur útsölunnar er á morgun. - Allar útsöluplöturnar sem eftir eru verða seldar á 1 kr. stykkið. Notið þetta einstaka tækifæri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.