Vísir


Vísir - 15.03.1935, Qupperneq 4

Vísir - 15.03.1935, Qupperneq 4
VISIR góSa hlutskiptiö, sem María valdi sér. Undirtektir fólks með að saína fé til Hallgríinskirkju í Saurbæ, sýna það best,. að fólk kann a'S meta Passíusálmana, og eg efast ekki um aö mikill meiri hluti þjóS- arinnar hef'ði heldur viljað heyra þá sungna ásamt góðri prédikun r.m „hið eina nauðsynlega“, en að hlusta á þetta sem útvarpsráðinu hefir fundist svo afar nauðsynlegt að útvarpa í kvöld. Þó að eitthvert tónskáld ein- hversstaðar úti í löndum eigi eitt- íivert minningarafmæli þá finst mér ekki ]>urfa að eyða heilu kvöldi til að spila og syngja lög eftir það. Eða ætli það séu ekki mörg kvöld á árinu, sem einhver á afrnæli, sem einhver vildi >minn- ast. Á meðan eg er nú að hlusta á útvarpið get eg ékki stilt mig um að taka penna í hönd og láta gremju mína í ljósi yfir útvarp- inu, eða réttara sagt, þeirn sem stjórna því, að föstumessunum er ekki útvarpað. Miðvikudagskveld 13. mars 1935- Ú tvar pshlustandi. Btvarpið og npplestarmn. í ræðum tveggja háttsettra starfsmanna útvarpsins, þeirra Helga Hjörvars, formanns út- varpsráðs, og Jóns Eyþórssonar veðurfræðings, er báðir tóku til máls í kosningaumræðunum, 2. þ. m., kom í ljós nokkur ágreiningur út af því, að það hefði komið fyr: ir, að útvarpið hefði tekið til flutn- ings sama erindi (eða upplestur) 'oftar en einu sinni, og það jafnvel með stuttu millibili. — Hélt J. E. því frarn, að þetta hefði átt sér Stað en Helgi andmælti. Hvorugur ræðumanna virtist þó geta skorið úr því með vissu, hvort hin skemti- lega ritaða ferðasaga sira Sigurð- ar Gunnarssonar hefði verið flutt tvisvar eða ekki. Og sarni vafi lék á um eitthvað fleira. Eg verð nú að segja, að eg varð alveg* hissa þegar eg hcyrði þetta. Eg hafði sem sé staðið í þeirri meiningu, að útvarpsráðið hlyti að hafa reglubundna og nákvæma bókfærslu yfir öll erindi og upp- lestra — og yfir höfuð a:lt dag- skrárefni, sem útvarpið hefir flutt frá því fyrsta, og sömuleiðis hve- uær hvað eina er flutt, og hver það ílytur. — Og á hvern hátt, ef eigi ’þennan, fær útvarpsstjórn trygt : sér og öðrum fulla vissu fyrir því, að óheppilegar endurtekningar og árekstrar geti ekki komið fyrir? Nú lítur svo út sem nauðsynlegt yfirlit, er hægt sé að gripa til, sé eigi á takteinum hjá útvarpinu, þar eð ella myndi auðvelt að forð- ast endurtekningar útvarpsefnis með því að íletta upp í dagbók útvarpsins, og sjá þar, svart á hvítu, hvað áður hefir verið tekið til flutnings. Við skulum þó segja sem svo, áð þeir sem eiga að sjá um dag- skrá útvarpsins á hverju kjör- tímabili séu gæddir því stálminni, að þeir þurfi eiga að styðjast við bókstafinn, heldur sé þeim það leikur einn, að muna nafn á hverju æinasta erindi — og upplestri — sem útvarpið flytur daglega, frá ári til árs. Þetta kæmi þó í raun- inni að litlu haldi, nerna ef til vill rétt í svipinn. Og þeir er síðar kynnu að vilja skygnast inní sögu- lega fortíð íslenskrar útvarpsstarf- semi, mundu grípa í tómt, er ekk- ert yfjrlit væri til um efni og röð iitvarpserinda frá liðnum tírna. Skilst tnér, að með þesskonar fyr- irkomulagi myndi með tímanum fyrnast yfir eigi ómerkilegan þátt útvarpsstarfsins. Víða’ eru urðar vegahöft veiga mikill liður. En eg á haka og hakasköft og liakið þið svo niður. Útvarpinu er að vísu ætlað að vera sístarfandi menningartæki i nútíð og framtxð. Frá því mun og berast inn í hreysi og höll margs- konar fróðleikur á sérhverjum tirna. Það mun flytja oss söguna um þekkingarleit mannkynsins — gléði þess og þrautir, sigi'a og ó- sigra. En á bak við sístreymi út- varpsins, verður hinn forni bók- stafur að standa, órjúfanlegur og óafmáanlegur, eigi vel að fara. 9. mars 1935. Hlustandi. Ath.-Vísir sá ekki ástæðu til að amast við því, að greinarkorn þetta kærni fyrir almenningssjónir, en líklega er það á misskilningi reist, er höf. gerir jafnvel ráð fyr- ir, að örðugt geti oi-ðið að sann- reyna eftir á, hvað flutt hafi verið í útvarp. Þó að önnur gögn brysti, þá er þó útvarpsskráin til prent- uð, og verður hún að teljast all- gott vitni. Sama má segja um blöðin. Og þau birta flestar eða allar breytingar, sem verða á út varpsskránni. Sérhver húsmóðir er vinnur, en vill hafa falleg- ar hendur, kaupir hina sterku og ódýru gúmmí- hanska í Verslun Jóns Þórðarsonar. Java te mjög ódýrt og gott í 1/4 og 1/8 kg. pökkum. r\ 0 \J 0 ELDURINN Otan af landi Ljárskógum, 14. mars. FÚ. Þak fýkur af íbúSarhúsi. í sunnanrokinu aðfaranótt þriðjudagsins, klukkan 3, fauk þakið af íbúðarhúsinu i Heina- bergi á Skarðsslrönd. Ekkert sést eftir af þakinu, nema þrjár plötur á sjávarhakkanum, en liitt er alt fokið í sjóinn. Efri hluti múrpípunanr hrolnaði, og kastaðist langt frá húsinu. Fólkið hefir búið um sig i hlöðu. Blönduósi, 14. mars. — FÚ. Sauðfé veikist og drepst. Síðastliðinn mánudag, er Jón bóndi, á Sölvabakka utan Blöndu beitti fé sínu, rúmlega 100, í fjöruna, veiktust á tveim stundum 40 kindur, og drápust 14 þeirra þá þegar, en hinar hrestust fljótt. Ókunnugt er um orsakir veikinnar. Hlýindi hafa verið síðan um mánaðamót og er orðið mjög snjólítið. Vestmannaeyjum, 14. maí. FÚ. Almenn tíðindi. Mokafli var hér i Vestmanna- eyjum í dag. Goðafoss tók i dag hér 130 smálestir af lýsi, 2000 pakka af saltfisk, og nokkuð af ísuðum fiski. — Belgiskur togari keypti bálafisk hér i Vestmannaeyjum i dag. Skipbrotsmennirnir færeysku, sem komu til Vestmannaeyja i gær, ætluðu allir með Goða- fossi. | Capella frá Tliorsliavn kom lnngað til Vestmannaeyja í dag, og tekur hér 33 smálestir af saltfisld til Færeyja. Færeyslcur kútter kom hing- að í gærkveldi til þess að fá skipsbát. Hann hafði mist ann- an bátinn en liinn liafði brotn- að, í stórsjó sem kútterinn féldc á sig um 30 sjómílur undan Vílc í Mýrdal. TEOFANÍ Cicprettum er altöif lifarvdi 2t0 stk* 1.35 Verðlækkan. Strásylcur 0,35 pr. kg. Molasykur 0,45 pr. kg. Kaffi frá 0,85 paklcinn. Export (Ludv. David) 0,65 stk. Versl. BREKKA! Bergstaðastræti 35. Sími 2148. Níu skíðamenn farast. Berlín, 15. mars. — FÚ. 1 Alpafjöllunum fórust í fyrradag 9 menn á skíðum í snjóflóði. Leit var hafin þegar i gærmorgun að lílcunum, og fundust 7, en 2 eru ófundin enn. Herflutningar ítala til Afríku halda áfram. < Berlín, 15. mars. — FÚ. ítalir lialda enn áfram að senda herlið til Somalilands og Eritreu. Herliðið sem nú er sent, er aðallega frá Toscana. 1 gær kom heil herdeild frá Flórenz til Neapel, og mun lmn stíga á skipsfjöl í dag. TURNINN í ODENSE. Turnbyggingu mikla er verið a'ö íæysa í Odense í Danmörku. Myndin er tekin er stálgrindin var kornin upp. Bygging þessi er gerð að amerískri fyrirmynd. BanniF Victoríubaunir, Hýðisbaunir, Grænar baunir. Semeliugrjón, Mannagrjón, Bygggrjón. , Sveinn Þorkelsson, Sólvallagötu 9. Sími 1969. Fárviðri í Miðjarðarhafi. Berlín, 15. mars. — FÚ. Öfsastormur var í Miðjarðar- liafi í gær, og var vindhraðinn mestur á svæðinu frá Sardiniu til Silcileyjar. Á þessum eyjum varð mikið tjón af óveðrinu, fjörutíu hús fuku, og sjór gelck á land, og flóði yfir þorp við sjávarsiðuna. Atvinnniansar stúlknr, sent vilja ráða sig í vinnu við hússtörf, gela valið úr stöðum innan og utanbæj- ar ef þær leita til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. Litil þægileg íbúð óskast. — Ábyggileg greiðsla. — Uppl. í símá 4668. (301 Slór sólrílc slofa, eða 2 minni, óslcast nálægt miðbænum, 14, maí. Áhyggileg greiðsla. Tilboð merkt: „Eldri kona“, sendist Vísir fyrir 20. þ. m. (292 Vantar 3ja lierbergja íbúð í miðbænum, 14. maí. M. Frede- rilcscn. Simi 3147. (291 Til leigu forstofuherbergi. — Kárastíg 8. (290 Herbergi og rúm best og ódýrast á Hverfisgötu 32. (100 Barnlaus hjón óslca eftir 2ja herbergja íhúð með eldhúsi og öllum nýtísku Jxægindum. Til- boð, merkt: „Slcilvís“, sendist afgr. Vísis. (308 2 herbergi og eldliús með ný- tíslcu þægindum óslcast 14. mai. Uppl. í síma 2915 kl. 7—9 e. h. (307 3 herbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast 14. maí. Að eins þrent fullorðið í heim- ili. Uppl. í síma 3835. (306 Norsk hjón, harnlaus, óslca eftir 2ja herhergja íbúð 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. síma 2850, ld. 4—6 eða síma 3583 kl. 8—9. (305 Til leigu 2 stofur, eldhús og 2 loftherbergi. Leigt i einu lagi. 1 herbergi og lítið eldhús fyrir einlileypa stúlku eða barnlaus hjón. Uppl. á Lindargötu 10 A. (303 2 herbergi og eldhús óslcasl frá 14. maí. Uppl. í síma 2032. (311 ÍIAPÁf) FlJNDIf)] Blár köttur í óskilum. Banlca- slræli 11, uppi. Sækist strax. — (313 f/tr-f) B H Fæði. — Mesta, besta og ódýrasta fæði og einstakar mál- tíðir fæst altaf í Matsölunni í Tryggvagötu 6. Sími 4274. (289 ■ LEICAÍ Vinnustofur og búð, sem Baldvin Einarsson hefir haft undanfarin ár, til leigu nú þeg- ar. Uppl. á Hverfisgötu 56 og síma 2527. (302 Sölubúð, Baldursgötu 10, til leigu nú þegar fyrir 40 lcr. um mánuðinn. (312 ITILK/NNINGADJ Spcgillinn lcemur út á morg- unn. Söluhörn afgreidd allan daginn í Bólcaversl. Þór. B. Þorlákssonar. (313 Af sérstökum ástæðum eru notaðir ísaumaðir dúkar og sett i borðstofu til sölu eftir kl. 8 í kvöld, Öldugötu 4. (300 96ð) '81’IT TluíS 'uoA I u!S>uq -íot'yj -æq uepe um iuos -træA jBmnsuq mn So suta ‘Bmjpq -sjBumtv) \:jj eSajjiBp Sgo ýyj 'gq z/i 'Jd BJim 08 V anjBAq jns go uuiqos ‘sggajBUBjo pj Bjæq go jbjso ‘-JSJ jofutg -gq s/x 'Jd BJUB 09 njjlj BU13 B JOfqjJBCJ Allir kaupa best skorna nef- lóbakið á Grundarstíg 1. Kostar aðeins 12 kr. 60 aura kg. — (jGengið upp úr forstofunni). — (295 Sem ný gaseldavél til sölu, með tækifærisverði. A. v. á. —- (294 Nýlcgur barnavagn til sölu með tækifærisverði. Uppl. Berg- staðastræti 9 B, steinhúsið. (293 Hpeinap léreftstuskiup kaupir liæsia verði Félagsprentsmiðjan. Sportsokkar, rajög fallegir, allar stærðir og fleslir litir, fást í Versl. Lilju Hjalta, Austur- stræti 5. (288 Refaskinn: Noklcur stykki, livit og hlá, til sölu. Sími 4016. (287 Skáldrit Hinriks Ibsens, Jón- asar Lee, Ludvig Holbergs og fl., í ágætu bandi lil sölu með tækifærisverði. Sími 2255. (304 ■VINNAfl 1. flokks klæðskeri óskar eftir atvinnu nú þegar. — Ujjjtl. í síma 2489. (261 Stúlka óskar eftir vist frá 14. maí, hálfan daginn. Sérlierhergi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Itlaðsins fyrir 21. þ. m. merkt: „14. maí“. (299 Stúllca óskast í árdegisvist. Þarf að geta sofið heima. A. v. á. (298 Tvö herbergi og eldlms ósk- ast 14. maí n. lc. Þrent i heim- ili. Uppl. í síma 1380. , (297 Hárfléttur við islenskan bún- ing. Unnið úr hári. Kaupum af- klipt hár. Hárgreiðslustofan Perla. Sími 3895. Bergstaða- stræti 1. (227 Regnlilífar teknar til viðgerð- ar, Laufásvegi 4. (160 15—Foto er myndatöku-að- ferðin, sem vinnur glæsilegan sigur — af því að engin still- ingin er þvinguð, og myndirnar mik- ið stærri en hinar þektu 48 smáu, sent eg tók áður. 15-Foto er snjallasta mynda- tökuaðferðin, sem enn er þelct — all- ir fá góða mynd, ungir sem gamlir. Nýja Bió. LOFTUR Nýja Bió. FELAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.